Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1989. 19 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverhoiti 11 ■ Tilsölu MARSHAL-Stórlækkun. Marshal vetrarhjólbarðar, verð frá kr. 2.200. Marshal jeppadekk, verð frá kr. 4.500. Umfelgun, jafnvægisstillingar. Greiðslukjör við allra hæfi. Hagbarði hf., hjólbarðaverkstæði, Ármúla 1, sími 91-687377 og 91-685533. Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm slats, yfir- færðar á myndband. Fullkominn bún- aður til klippingar á VHS. Myndbönd frá U.S.A NTSC, yfirfærð á okkar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á videoupp- tökuv., monitorum o.m.fl. Mynd- bandavinnslan Heimildir samtímans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Eldhús-, baðinnréttingar og fataskápar. Staðlaðar og sérsmíðaðar. Komum heim til þín, mælum upp og gerum tilboð, þér að kostnaðarl. Hringið eða lítið inn í sýningarsal að Síðumúla 32, opið um helgar, símar 680624 og eftir lokun 667552. Innréttingar 2000. Góðar gjafir fyrir börnin. Bamahús- gögn úr harðplasti, stólar, vinnuborð, skólaborð m/loki og snyrtiborð m/spegli. Heildsöluverð. Níðsterk, falleg og auðveld í þrifum. G.S. Júl. hf., Skútuvogi 12 B, s. 685755. Antik mahoni borðstofuskenkur til sölu, einnig gamall rokkur, lítil gömul kommóða, ruggustóll, tveir pelsar, flosmynd af Gunnhildi kóngamóður. Uppl. í síma 91-21258. Fótanuddtæki 1500 kr., spegill 1500, kommóða 1500 kr., tækifæriskjóll 1500 kr., skautar nr. 40, 1000 kr., húla hopp hringir 100 kr., einnig bókalager. Sími 21791. Til sölu vegna flutnings: skrifborð, skrifborðsstóll á hjólum, svefnbekkur með rúmfataskúffu, sófaborð, þrír stál- eldhússtólar, 3ja sæta bekkur, klædd- ur með skinnlíki. S. 91-30072 e.kl. 17. Árangursrík og sársaukalaus hárrækt með leysi, viðurkennd af alþjóða- læknasamt. Orkumæling:, vöðva- bólgumeðferð, andlitslyfting, víta- míngr. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið kl. 8-18. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, s. 686590. Flott plusssófasett, sófaborð, borð- stofuborð + stólar, hjónarúm, svefns- ófi + 2 stólar, svefnbekkir, kommóð- ur, eldhúsborð. S. 688116 kl. 17- 20. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Megrunarfrævlakúr og hárkúr. Send- um í póstkröfu allar tegundir af Ortis vítamínum. Mico sf., Birkimel 10, s. 91-612292. Opið alla daga milli 13-17. Tii sölu sem nýtt Gaggenau blástursofn og eldavélarhella, örbylgjuofn, pen- ingakassar, lítil loftpressa. Uppl. í síma 651112 e.kl. 18. Til sölu vegna brottflutnings: bar og Yamaha orgel, hillusamstæður o.fl. Uppl. í síma 91-688116 eftir kl. 17 og 38969 eftir kl, 20. Vélar og verkfæri. Kaup sala, nýtt notað, fyrir járn-, tré- og blikksmiði, verktaka o.fl. Véla- og tækjamarkað- urinn hfi, Kársnesbr. 102A, s. 641445. Barnarúm - Kojur. Til sölu furu barna- rúm og unglingakojur. Uppl. í síma 91-38467, Laugarásvegur 4a. Eldhúsinnrétting, sólbekkur. Til sölu eldhúsinnrétting með öllum tækjum. Uppl. í síma 42407. Mjög góður tveggja manna svefnsófi til sölu, verð 20 þús. Uppl. í síma 38224 efitir kl. 17. Negld snjódekk á felgum til sölu, passa undir Mözdu 929. Uppl. í síma 91-72728 eftir kl. 17. Telefaxtæki, Harris/3 M. Sex gerðir, úrvals tæki. Árvík sfi, Ármúla 1, sími 91-Q87222._____________________________ Lítill Philco ísskápur til sölu. Uppl. í síma 91-681918 eftir kl. 18. ■ Oskast keypt Ath. óskum eftir heimilistækjum, mega vera útlitsgölluð, einnig vantar okkur húsgögn, t.d. leðursófasett (leðurlíki), sjónvarp o.m.fl. Staðgreiðsla fyrir góða en ódýra hluti. Uppl. í síma 673662 í dag og næstu daga. Vantar eina eða fl. stæöur af hillum frá Á. G. í Kópavogi, eldri gerðinni með tekkspæni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3144. Við erum að byrja að búa og leitum að mjög ódýru eða jafhvel gefins sjón- varpi. Uppl. í síma 91-673774, Guðjón og María, efitir kl. 18.30. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Þríhjól. Viljum kaupa þríhjól, gamalt, helst með teinum. Vinsamlegast hringið í síma 91-23667. Frystikista óskast til kaups. Uppl. í sima 91-76872 á kvöldin. ■ Verslun Saumavélar frá 16.900, saumakörfur til gjafa, joggingefni og loðefni fyrir bangsa og dýr, áteiknaðir dúkar og fondur. Saumasporið, s. 91-45632. Stórútsala! Nú á allt að seljast. Mikil verðlækkun á öllum vörum verslunar- innar. Póstsendum. Skotið, Klappar- stíg 31, sími 14974. Útsala! 50% afsláttur á náttfatnaði, teygjulökum og mörgu fleiru. Póst- sendum. Karen, Kringlunni 4, sími 686814. ■ Fatnaöur Sniðum og saumum, m.a. árshátíðar-, fermingar- og útskriftardress, fyrir verslanir og einstaklinga. Spor í rétta átt, Hafnarstræti 21, sími 91-15511. Litið notuð, vel með farin kjólföt nr. 52 til sölu. Uppl. í síma 36291 efitir kl. 18. ■ Fatabreytingar Fatabreytinga- & viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 91-16238. ■ Fyrir ungböm Nýlegt. Emmaljunga kerruvagn, systk- inastóll og kerra til sölu. Uppl. í síma 91-30861 eftir kl. 19. Blár Emaljunga barnavagn til sölu á kr 10 þús. Uppl. í síma 91-671369. ■ Heimilistæki Notuð eldhúsinnrétting til sölu, einnig tæki í eldhús, AEG helluborð 2000 kr., AEG ofn 5000 kr., vaskur 4000 kr. Allt saman með innrétt. 25 þús. Uppl. í síma 671327. Til sölu Philips isskápur, 260 lítra, 5 ára, brúnn, selst á 15 þús. Uppl. í síma 91-39908. Örbylgjuofn. Til sölu Sharp örbylgju- ofn sem er líka blástursofn og grillofn. Uppl. í síma 91-651534. Sem nýr ísskápur til sölu. Uppl. í síma 26667 næstu daga eftir kl. 18. ■ Hljóðfæri Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Yamaha Roland 3000 rafmagnspianó ásamt 2 mögnurum, til sölu, u.þ.b. árs gamalt, fæst á sanngjörnu verði. 666995 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Casio búðin auglýsir: Útsala á raf- magns- og midi gítörum. Uppl. í síma 91-31412, Síðumúla 20. Roland Juno 106 synthesizer til sölu, 25 þús. staðgreiðsla. Uppl. í síma 91- 613923 eftir kl. 16. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! 'Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók vun framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. Snæfell teppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn í heimah. og fyrirt. Tökum að okkur vatnssog. Margra ára reynsla og þjónusta. Pantið tímanl. fyrir fermingar og páska. S. 652742. ■ Teppi Álafoss gólfteppi, 25 ferm, til solu, ljós- dröppuð að lit, líta mjög vel út. Uppl. í síma 681029 seinni partinn. ■ Húsgögn Húsgagnamarkaður. Mikið úrval af svefnherbergishúsgögnum á góðu • verði, t.d. vatnsrúm í öllum stærðum, náttborð, kollar, kommóður, svo og aðrar gerðir af rúmum. Verð á rúmum frá 8.000. Ingvar og synir hfi, Grensás- vegi 3, 2. hæð, sími 681144. Eins árs beýkiskápasamstæða og sófa- borð, einnig homsófi sem hentar vel í sjónvarpshol. Uppl. í síma 612241 e.kl. 19. Höfum hækkað um eina hæð. Sófasett og stakir sófar, hornsófar eftir máli. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, 2. hæð, sími 91-36120. Tvö Ikea rúm til sölu (Sultan Fast), stærðir: 1,05x2,0 m (kr. 10 þús.) og 1,20x2,0 m (kr. 11 þús.). Uppl. í síma 91-31214 og 78676._________' Borðstofuhúsgögn úr tekki til sölu, skenkur, borð og 6 stólar, selst ódýrt. Uppl. í síma 54565. Furusófasett ásamt borði er til sölu fyrir aðeins 25 þús. kr. Uppl. í síma 667232. ■ Antik Rýmingarsala: borðstofuhúsgögn, bókahillur, skápar, klæðaskápar, skrifborð, speglar, sófasett, rúm, lamp- ar, málverk, silfur og postulín. Antik- munir, Laufásvegi 6, s. 20290. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun - klæðningar. Komura heim. Gemm föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, sími 641622, heimasími 656495. Klæðum og gerum við gömul húsgögn, úrval af áklæðum og leðri. G.Á. Húsgögn, Brautarholt 26, símar 91-39595 og 39060. ■ Tölvur Ný sending af 16 bita tölvuleikjum, m.a. Falcon, Afterburner, Leisuresuit Larry II og fleiri. Tölvudeild Magna, sími 624861. Vel með farin Amstrad PC 1512 til sölu, með einu drifi, litaskjá og leikjum. Verð 45 þús. Einnig Britax barnabíl- stóll á 3 þús. Uppl. í síma 91-36807. Corona !BM samhæfð ferðatölva, 512 K, 10 MB harður diskur, Bus mús, 60 þús. Uppl. í síma 91-623643. Macintosh 512 ásamt prentara og auka- drifi til sölu. Uppl. í síma 91-53354 eft- ir kl. 18. Hewlet Packard fartölva til sölu. Uppl á skrifstofutíma í síma 689680. ■ Sjónvörp Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sfi, Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýrahald Töltkeppni. Opin töltkeppni verður haldin í Reið- höllinni laugardaginn 11. mars nk. og hefst kl. 9. Skráning í síma 91-673620 og lýkur föstudaginn 10. mars. Reið- höllin hf. Af sérstökum ástæðum er til sölu vel með farinn Gurtz Exclusive tölt- hnakkur og 6 vetra lítið riðinn en þægur foli. Uppl. í síma 91-680156 eða 670058 e.kl. 19. Harðarfélagar ath. Fræðslufundur með Þorkeli Bjarnasyni verður í Brúar- landskjallara fimmtudaginn 9. mars kl. 20. Sýndar verða myndir frá Kald- ármelum o.fl. Fræðslunefnd. 5 vetra foli til sölu. Viljugur og góður í umgengni. Sonur Skugga 888. Uppl. í síma 91-667221. Fallegir hvolpar fást gefins ca 2ja mán- aða. Uppl. í síma 91-51075. Lassie- Colly. Til sölu hreinræktaðir lassie hvolpar. Uppl. í síma 91-686304. ■ Vetrarvörur Vélsleði til sölu, Polaris Indy 600 ’85 (’87), ekinn 1900 mílur, mjög vel með farinn, góð kerra getur fylgt. Uppl. í síma 985-23686 eða 82394. Ski-doo Formula Plus, tæp. 100 hö., ekinn 2500 km. Verð 360 þús. Góð lán möguleg. Uppl. í síma 91-17678. Yamaha XLV ’88 vélsleði til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3143. ■ Hjól Kawasaki Mojave 250 ’87 til sölu, ný- upptekin vél og nýleg afturdekk. Skipti koma til greina á Edurohjóli. Uppl. í síma 92-27250. Honda CBR 600 F götuhjól ’88, ekið 2000 km, rautt og svart. Uppl. í síma 92-13227 eftir kl. 18.______________ Honda MT ’82 til sölu, þarfnast lagfær- ingar, fæst á 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 96-43301, Valdi. Óska eftir góðu MT ’83 í góðu standi. Uppl. í síma 98-33778. ■ Vagnar Sprite hjólhýsi, mest seldu hjólhýsin í Evrópu, 12,14 og 16 feta hjólhýsi, 1989 gerðirnar væntanl. í mars/apríl. Sjón er sögu ríkari. Sýningarhús á staðn- um. Kerrusalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. Dráttarbeisli undir allar tegundir fólksbíla, smíða einnig fólksbíla-, vél- sleða- og hestaflutningakerrur. Látið fagmenn vinna verkið. Sími 44905. Hjólhýsi. ’89 módelin af Monzu komin, einnig hafin skráning á félögum í sam- tök hjólhýsaeigenda. H. Hafsteinsson, sími 651033 og 985-21895. Tjaldvagn, Camp-let GLX, til sölu, nýr, ónotaður, árg. 1988, seldur með 15% afslætti miðað við ný verð. Uppl. í síma 91-17678. ’ ■ Til bygginga Einangrunarplast i öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu, kaupanda að kostnaðar lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370. Óska eftir að kaupa mótatimbur, 1x6, 6-700 m. Uppl. í síma 91-72466 og 37009. ■ Byssur Skotfélag Keflavíkur og nágrennis. Félagsfundur verður haldinn 16. mars nk. kl. 20 í íþróttavallarhúsinu við Hringbraut. Fundarefni: Merki fé- lagsins. Stjómin. ■ Sumarbústaðir Nú hefur þú tækifæri til að eignast glæsilegt sumarhús á ótrúlega hag- stæðu verði. T.d. 46 ferm sumarhús, tilbúið bæði að utan og innan, á kr. 1.481.000. Getum enn afgreitt örfá hús fyrir sumarið. Trésmiðja Guðmundar Friðrikssonar, Gmndarfirði, sími 93-86995. Sumarbústaður. Til sölu 50 m2 fallegur sumarbústaður á 5 þús. m2 eignar- landi við Þingvallavatn. Bústaðurinn er nýr en þarfnast lokafrágangs. Fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 91-45582 á kv. og 641930 á daginn. Glæsileg sumarhús, margar stærðir og gerðir, hef sumarbústaðalóðir með aðgangi að veiðivatni. Teikningar og aðrar uppl. á skrifstofú. S. 91-623106. ■ Fyrir veiðimenn Laxveiðiá til leigu. Tilboð óskast í Glerá í Dölum. Nánari uppl. í síma 93-41259, Halldór, og 91-71420, Björk. Tilboðum skilað fyrir 31. mars '89. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna-öllum. Veiðimenn ath. Nú bjóðum við lax- veiðimyndasettið með 25% afslætti. Islenski myndbandaklúbburinn, sími 91-79966. ■ Fyrirtæki Snyrtivöruverslunin París, Laugavegi 61, er til sölu, ef viðunandi verð fæst. Mjög góðir greiðsluskilmálar, jafhvel 5 ár. Uppl. í s. 83757, aðallega á kv. Fataverslun til sölu, á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 44417 eða 71985. ■ Bátar Sæstjarnan 850, lengd 840, breidd 3, dýpt '4,40, 8 tonna opinn bátur, 5,9 dekkaðir, 15 m2 dekkpláss, lest tekur 9 350 lítra kör. Plastklár kostar hann 650 þús. Með 200 ha. vél niðursettri 1.550 þús. Fullbúinn bátur 2.550 þús. Eigum báta á lager, ganghr. 20 mílur. Bátar m/kjöl. S. 985-25835/hs. 671968. Alternatorar fyrir báta 12/24 volt í mörg- um stærðum. Amerísk úrvalsvara á frábæru verði. Einnig startarar. Bíla- raf hfi, Borgartúni 19, s. 24700. Bátasmiðjan sf., Drangahrauni 7, Hafn- arfirði. Höfum í framleiðslu hraðfiski- báta með kili, Pólar 1000, 9,6 t., Pólar 800, 5,8 t. og 685, 4,5 t. S. 91-652146. Hraðfiskibátur, Gáski 1000, 9,24 tonn, 100 tonna kvóti. Tilbúinn undir vél og tæki. Uppl. í síma 91-622554 á dag- inn og 72596 eftir kl. 19. Lórannámskeið verður haldið næst- komandi miðviku- og fimmtudags- kvöld. Uppl. og innritun í síma 91- 689885 og 91-31092. Siglingaskólinn. Plastbátaviðgerðir. Gerum við innrétt- ingar í bátum, lagfærum raflagnir, tækjaísetningar. Trefjaplastviðgerð- in, Helluhrauni 6, sími 91-53788. Hrogn. Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsuhrogn gegn staðgreiðslu. Bakka- vör h/f, sími 25775 og 673710._______ Til sölu 3ja tonna frambyggður trébátur 2 rafmagnsrúllur og línuspil. ofl. Uppl. í síma 97-71716 eftir kl. 20. Til sölu 6 tonna bátur. Skel 80, tilbúinn undir vél og tæki. Til afhendingar strax. Uppl. í síma 91-54732 á kvöldin. Er gólf ið skemmt? (X—■) \ SYSTEM PRODUCrsy Setjum mjög slitsterkt flotefni (THOROFLOW) á t.d. bíl- skúrs- eða iðnaðargólf. Erum einnig með vélar til að saga og slípa gólf. Hafið samband. listeinprýði HH Stangarhyi 7, slml 672777 Þjónustuauglýsingar Odýr vinnuföt Öryggisskór m/stáltá frá kr. 2.747 Úlpur frá kr. 2.767 Samfestingar frá kr. 6.100 Loðfóðraður galli frá kr. 8.000 Skyrtur frá kr. 807 h= FAGMAÐURINN Suðurlandsbraut 10 - sími 68-95-15 mMwmnuw Milliveqqir - útveggir A VEOOIRt/ A-VEGGIR HF, Tindaseli 3, 109 Reykjavik, simi 670022 985-25427 Ódýrir milliv. og loftaklæðning- ar í húsnæði þar sem hljóð og eldvarnar er krafist. Byggðir úr blikkstoðum og gifstrefjapiöt- um, naglalaus samsetning. Hentar vel í votrými, t.d. bað- herb. undir flísar. Einnig ein- angrun og klæðning innan á útveggi. Einföld og fljótleg uppsetning.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.