Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1989. 13 Lesendur Sífellt dýrara að bæta tjón samfara aukningu i bilaflota? Iðgjöld bifreiðatrygginga: Tjónvaldar beri meiri ábyrgð STtTlARFÉlAG VERKFRÆÐINGA AÐALFUNDUR 1989 Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verður hald- inn miðvikudaginn 15. mars, kl. 19.30 í Verkfræð- ingahúsinu að Engjateigi 9. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. » . Stjornm Tækin eru einkum notuð til að taka litmyndir af fólki og þrykkja þeim á boli eða veggrenninga. Samstæðan samanstendur af tölvu, litmónotor, for- riti, litprentara, Ijósi og pressu. TIL SÖLU TÖLVULITMYNDASAMSTÆÐA Þórarinn J. Jónsson skrifar: Ég hef verið að velta því fyrir mér núna þessa síðustu daga eftir að tryggingafélögin upplýstu okkur um nýjustu hækkanir á iðgjöldum bif- reiðatrygginganna hvort ekki væri hægt að láta þá aðila, er valda hvað oftast tjónum, bera meiri ábyrgð gerða sinna. Með aukinni hagræðingu og tölvu- væðingu tryggingafélaganna ætti að vera hægt að hrinda þessari hug- mynd í framkvæmd. Það er illt til þess að vita að þeir bifreiðaeigendur sem aka tjónlausir Orkuríkar Asíurætur „Orkuríkur“ skrifar: f DV hinn 23. f.m. var grein sera fjallaði um áhrtfaraátt ginseng og önnur efiii runnin af sörau rót. Grein þessi var að sumu leyti fræöandi fyrir mig sem ginseng- notanda en jafhframt er ég hissa á hversu neikvæður tónninn var í greininni. Við þekkjum mörg þá tilfinn- ingu þegar okkur líður eins og „útbrunnum batteríum“ í skammdeginu og okkur er tam- ara en áður að sofa yfir okkur, henda okkur dauðþreytt eför vinnu í sófann og eiga varla nokkurn kraft til að elda ofan í mannskapinn, hvað þá að ganga frá á eftir. Þama kom ginseng mér „orku- lausum“ til hjálpar, hvað sem öllum sönnunum og blindprófum líður. Eftir um 2ja vikna notkun fann ég hvemig mér jókst kraftur til muna og það svo greinilega að í öllu sólarleysinu í vetur hefur mér ekki fallið verk úr hendi nema ef vera kynni sjónvarps- gláp. Fyrir fáum ámm keypti ég mér glas af Gericomplex en féll það ekki vel þvi mér fannst efnið halda fyrir mér vöku. En eftir að hafa þegið ráöleggingar af- greiðslustúlku í Heilsuhúsinu komst ég að því að ég tók hylkin inn of seint á daginn eöa með hádegismatnum. Mér finnstþetta sýna hversu öflug þessi Asíurót er fýrir okkur orkuleysurnar. Því má svo ekki gleyma að okkur er nauösynlegt aö hreyfa okkur vel i skammdegínu þegar þaö er svo auðvelt að leggjast bara i sófann. ár eftir ár skuh þurfa að greiða hærri iðgjöld ár frá ári vegna minnihluta- hóps ökumanna sem ekki virðir umferðarreglur. Ef þessi háttur yrði tekinn upp yrði það eflaust til hagsbóta fyrir alla aðila, einnig óhappakrákurnar því menn tækju sig eflaust á ef þeir þyrftu að borga allt úr eigin vasa - segjum eftir annað tjónið á árinu. Varla þarf að taka fram að hér er átt við tjón sem kaskótrygging myndi annars bæta því eins og menn vita bera menn sitt tjón sjálfir séu þeir ekki í fullum rétti ef um venjulega ábyrgöartryggingu er að ræða. Grunur minn er nefnilega sá að eftir því sem bílaflotinn endurnýjast og fleiri og fleiri kaupa kaskótrygg- ingu verði sífellt dýrara að bæta tjón sem verður við árekstur og jafnvel þótt bónusskipting komi til vegi hún létt við endanlegt uppgjör tjónsins. Auðvelt er að ferðast með tækin um allt land. Tilvalið fyrir: Einstaklinga sem vilja skapa sér sjálfstæðan rekstur. Skemmtistaði og veitingahús. Verslanir, sem þegar eru starfandi, sem viðbót. Og fleiri aðila. Uppl. Póstverslunin Príma. Sími 91-62-35-35. Ertu ad selja?- Viltu kaupa? eða viltu skipta? Bílamarkaður á laugardögum og smáauglýsingar daglega. FJöldi bílasala, bílaumboða og einstaklinga auglýsa fíölbreytt úrual bíla af öllum geröum og í öllum verðflokkum með góðum árangri. Athugið að auglýsingar i DV-BÍLAR á laugardögum þurfa að berast i síðasta lagi fýrir kl. 17.00 á fímmtudögum. Smáauglýsingadeildin er hins uegar opin alla daga frá kl. 9-22 nema laugar- daga kl. 9-14 og sunnudaga frá kl. 18-22. Smáauglýsing í HELGARBLAÐ verður að berast fyrir kl. 17.00 á föstudögum Auglýsingadeild Sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.