Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1989. 7 Fréttir Tollstjóri lokar fyrirtækjum grimmt Hrina lokana gengur nú yfir fyrir- tæki vegna hertra aðgerða tollstjóra við að innheimta söluskattsskuldir. Tollstjórinn í Reykjavík sendi lög- reglunni 194 beiönir lun lokun í febr- úar síðastliðnum. Allt árið í fyrra sendi hann 221 lokunarbeiðni. Það sem af er marsmánuði hefur tollstjóri sent lögregluembættum höfuðborgarsvæðisins um 100 lokun- arbeiðnir. Áætlað er að á milli 2500 til 3000 fyrirtæki í Reykjavík skuldi söluskatt. Heildarvanskilin eru tahn vera um 2,5 milljarðar króna. Þá eru hertar aðgerðir í innheimtu staðgreiðslunnar. Alls 133 fyrirtækj- um verður lokað fyrir 15. mars hafi þau ekki staðið skil á sköttum starfs- manna sinna sem þau hafa þegar innheimt af þeim. Öll fyrirtækin eiga það sameiginlegt að skulda yfir eina milljónkrónur. -JGH Ósa-maður verðlaunaður fyrir merki Farkorts Eiríkur Sigurðsson, auglýsinga- teiknari hjá auglýsingastofunni Osa hf., hlaut fyrstu verðlaun í sam- keppni Visa ög Félags íslenskra ferðaskrifstofa um hönnun merkis fyrir Farkort, sem er nýtt greiðslu- kort á vegum Visa og ferðaskrifstof- anna. Alls tóku um 17 auglýsingateiknar- ar frá sex auglýsingastofum þátt í samkeppninni. Önnur verðlaun hlaut Finnur Malmquist frá auglýs- ingastofunni Góðu fólki og þriðju verðlaun fékk Gunnar J. Straumland frá auglýsingastofunni Ósa. Fyrstu Farkortin verða gefin út um miðjanmaí. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 8-10 Bb.Sb Sparireikningar 3jamán.uppsögn 8-11 Vb.Sb 6mán. uppsögn 8-13 Vb.Sp 12mán. uppsögn 8-9,5 Ab 18mán.uppsögn 20 Ib Tékkareikningar, alm. 2-4 fb.Sp,- Vb.Lb Sértékkareikningar 3-10 Bb.Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar * 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6 mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab,- Innlánmeð sérkjörum 18 Vb.Bb Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 8,25-8,5 Bb.Vb,- Sterlingspund 11,5-12,25 Sb.Ab Ab Vestur-þýsk mörk 5-5,5 Bb.lb,- Danskarkrónur 6.75-8 Vb.Sb,- Sp Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 14-20 Lb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almenn'skuldabréf 14,5-20,5 Lb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 17,5-25 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,75-9,25 Lb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 14,5-20,5 Lb SDR 10 Allir Bandaríkjadalir 11,25 Allir Sterlingspund 14,5 Allir Vestur-þýsk mörk 8-8,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 24 MEÐALVEXTIR överðtr. mars89 16,1 Verötr. mars89 8.1 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala mars 2346 stig Byggingavisitala mars 424 stig Byggingavisitala mars 132,5 stig Húsaleiguvísitala Hækkariapri VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða Einingabréf 1 3.601 Einingabréf 2 2,020 Einingabréf 3 2,355 Skammtimabréf 1,248 Lifeyrisbréf 1,811 Gengisbréf 1,641 Kjarabréf 3.586 Markbréf 1,897 Tekjubréf 1,621 Skyndibréf 1,092 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,732 Sjóðsbréf 2 1,419 Sjóösbréf 3 1,229 Sjóðsbréf 4 1,017 Vaxtasjóösbréf 1,2198 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 274 kr. Eimskip 380 kr. Flugleiðir 292 kr. Hampiöjan 157 kr. Hlutabréfasjóður 151 kr. Iðnaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingur hf. 205 kr. Útvegsbankinn hf. 137 kr. Verslunarbankinn 148 kr. Tollvörugeymslan hf. 128 kr. (1) Við kaup á viöskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbanklnn, Sp = Sparisjóö- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á Ummtudögum. Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind= Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SIS = Samband islenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Hæsta kaupverö Einkenni Kr. Vextir FSS1985/1 154,12 11,1 GL1986/1 168,17 12,3 GL1986/291 124,91 11.0 GL1986/292 112,43 11,0 IB1985/3 184,92 9,5 IB1986/1 157,35 9,3 LB1986/1 128,64 10,0 LB1987/1 125,59 9,6 LB1987/3 117,59 9,8 LB1987/5 112,75 9,5 LB1987/6 132,72 16,8 LB:SIS85/2A 199,27 18,1 LB:SIS85/2B 155,38 18,2 LIND1986/1 148,05 12,6 LÝSING1987/1 119,04 12,6 SIS1985/1 263,38 11,8 SIS1987/1 136,15 18,3 SP1975/1 12866,50 8,4 SP1975/2 9606,67 8,4 SP1976/1 9241,63 8,4 SP1976/2 7018,86 8,4 SP1977/1 6554,03 8,4 SP1977/2 5403,68 8,4 SP1978/1 4443,76 8,4 SP1978/2 3452,11 8,4 SP1979/1 2873,31 8,4 SP1979/2 2242,29 8,4 SP1980/1 2029,85 8,4 SP1980/2 1550,37 8,4 SP1981/1 1275,63 8,4 SP1981/2 970,57 8,4 SP1982/1 887,88 8,4 SP1982/2 677,26 8,4 SP1983/1 515,86 8,4 SP1983/2 354,31 8,4 SP1984/1 351,90 8,4 SP1984/2 359,31 8,5 SP1984/3 347,57 8,4 SP1985/1A 307,09 8,4 SP1985/1SDR 247,95 8,4 SP1985/2A 239,13 8,2 SP1985/2SDR 219,14 8,4 SP1986/1A3AR 211,67 8,4 SP1986/1A4AR 222,35 8,4 SP1986/1A6AR 228,99 8,4 SP1986/2A4AR 192,25 8,4 SP1986/2A6AR 194,59 8,4 SP1987/1A2AR 171,74 8,4 SP1987/2A6AR 142,85 8,3 SP1987/2D2AR 152,70 8,4 SP1988/1D2AR 136,47 8,4 SP1988/1 D3AR 136,60 8,4 SP1988/2D3AR 109,73 8,4 SP1988/2D5AR 106,84 8,3 SP1988/2D8AR 101,91 8,1 SP1988/3D3AR 103,44 8,4 SP1988/3D5AR 101,84 8,3 SP1988/3D8AR 98,17 8,1 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda i % á ári miðað við viðskipti 6.3. '89. Ekki ertekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf, Kaupþingi hf„ Lands- banka Islands. Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Islands hf. 30-50% AFSIÁmiR seljum við með afslætti Sumt eru húsgögn sem hafa orðið fyrir hnjaski í flutningi - annað eitthvað lítið útlitsgallað - og einnig húsgögn sem ekkert er að. KOMDU STRAX ÍDAG - ÞAÐ BORGAR SIG! REYKJAVÍK OLAR SÓFAR BORÐ FLEIRA OG FLEIRA Húsgagna-höllín SÓFASETT RÚM KLÆÐAS SÓFAB ELDH ST

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.