Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1989 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ BQar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Grtu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ég hef Daihatsu Charade ’83 + 150 þús. á borðið. Ef þú hefur Toyotu Corollu, Mözdu 323 eða nýrri Dai- hatsu og hefur áhuga á skiptum, vin- saml. hafðu samband í s. 91-623643. Sala - skipti. Óska eftir Bronco eða Scout, æskilegt að þeir þarfnist lag- færinga, skipti á Lödu Sport '79. Uppl. í síma 93-12178. Óska eftir fólksbil eða pickup á 50-100 þús. staðgreitt, aðeins góðir bílar koma til greina. Uppl. í síma 91- 673444._______________________________ Óska eftir jeppa eða fólksbil sem þarfn- ast lagfæringa, má kosta 100-600 þús. Gæti haft bíl upp í. Uppl. í síma 673805 eftir kl. 20. Óska eftir klesstum bil, eftir umferðar- óhapp, árg. 8ð eða yngri. Uppl. í síma 91-41236 og 641856 og á kvöldin í síma 641383. Lada Sport ’84 eða yngri óskast til kaups. Uppl. í síma 91-79431 eftir kl. 16. ___________________________________ Óska eftir Charade eða Mazda 323 '82-85 eða álíka bíl, staðgreiðsla. Sími 91-72105 eftir kl. 16. Óska eftir ódýrum góðum bíl gegn stað- greiðslu, 30-50 þús. Uppl. í síma 91-34954 eftir kl. 18._________________ Óska eftir Ford Fairmont 4 cyl. til niður- rifs. Uppl. í síma 72584. ■ Bflar til sölu Blæju Willys ’63 til sölu, V6 Buick vél, 31“xl0 dekk, White Spoke felgur, 33“ gangur á felgum 33" fylgir, mikið end- urnýjaður, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-671538 eftir kl. 19. Datsun 220 C dísil ’79 til sölu í heilu lagi eða pörtum, 5 gíra, m/mæli, einn- ig Mazda 323 1400 ’80, skoð. ’88, á > sama stað óskast ódýr traktor og raf- magnsspil á jeppa. S. 91-75242 á kv. Vel með farinn Saab 99 GL ’83 til sölu, útvarp, segulband, sumar- og glæný vetrardekk. Verð 360 þús., selst með góðum stgrafsl. Uppl. í s. 91-681477 á daginn (Alfreð), og 91-52464 á kvöldin. BMW 735i ’82 til sölu, grásanseraður, með öllu, sá glæsilegasti í bænum í toppstandi. Sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-74864 eftir kl. 18. Daihatsu Hi-Jet 4x4 árg. ®87, sendibíll með gluggum og sætum að aftan, fall- egur bíll, 15 þús. út og 25 þús. á mán., verð 495.000. Sími 675582 e.kl. 20. Fiat Uno ’84 til sölu, útvarp, ný sumar- og vetrardekk. Verð 130 þús. stað- greitt, annars 160 þús. Uppl. í síma 91-24697 eftir kl. 19.30. Fiat Uno ’85, mjög vel með farinn, mjög góð vetrardekk fylgja, góð hljómflutn- ingstæki. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 84295 e.kl. 19. Ford Bronco ’74 til sölu, vél 302 sjálf- skiptur, verð gegn staðgreiðslu 60 þús. Uppl. í síma 985-22482 og 94-6234. Gunnar. Hlægilegt verði! BMW 320 ’79, með tjóni að framan, til sölu, er með toppl- úgu og sportfelgur. Uppl. í símum 82377 til kl. 17.00 og 651553 e.kl. 19. Lada Sport ’81 til sölu, þokkalegur bíll á álfelgum, aukadekkjagangur fylgir. Verð 130 þús. Uppl. í símum 91-77740 á daginn og 675415 eftir kl. 19. Mazda 323 GLX 1,3 '86, sjálfskipt, ekin 33 þús. km, og Opel Corsa ’84, ekinn 67 þús. km. Fást á góðu verði. Uppl. í síma 612241 e.kl. 19. ------------------------------------- Plymouth Volaré Premiere '79, innflutt- ur ’81, keyrður 140 þús. km, skoð. ’89, er á nýjum snjódekkjum. Uppl. í síma 78671 eftir kl. 17.__________________ Vel með farinn Dodge Aries st. ’86 til sölu, framhjóladrifinn, úrvals fákur, verðtilboð, æskileg skipti á ódýrari bíl. Uppl. í s. 688753 e.kl. 19. Willys Schrambler pickup '83 til sölu, með veltigrind, á stórum dekkjum. Bíll sem vekur athygli. Uppl. í síma 26547 e.kl. 20. Bronco ’74, 8 cyl. 302, beinskiptur í gólfi, 33" BF Goodrich, sanngjamt verð. Uppl. í síma 985-25898. Chevrolet Chevelle '69 til sölu, nýinn- fluttur, 396, öll skipti athugandi. Uppl. í síma 623969 og í 689063 eftir kl. 18. Hvitur Daihatsu turbo '85 til sölu, ekinn 56 þús. km, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-623724. Nissan Sunny Coupé, 1,5 SGX ’87 til sölu, ekinn 27 þús., beinskiptur, mjög gott eintak. Uppl. í síma 91-52541. Pajero. Til sölu Pajero Dísil Turbo ’84, ný dekk og felgur, góður bíll. -Upphií sánum! 91-89820 og 688161. . Óska eftir mótor, 250 cc eöa stærri, eða ódýru Cross- eða Endurohjóli til nið- urrifs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3135._________________ Saab 900i ’85 til sölu, 5 gíra, vökva- stýri, álfelgur, ekinn aðeins 48 þús. Uppl. í síma 91-43068 eftir kl. 17. Skodi 120 L ’86 til sölu, gott eintak, keyrður 23 þús. Uppl. í síma 91-674073 alla morgna. Subaru ’83 4x4 fastback, ekinn 94 þús. Uppl. í síma 75286 e.kl. 18 og 698233 á daginn. Halldór. Subaru Justy ’87 til sölu, m/topplúgu, ekinn 28 þús., aldrif, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-30785. BMW 315 '82 til sölu. Uppl. í síma 98-34598 eftir kl. 19. Daihatsu Rocky EL bensín '87 til sölu. Uppl. í síma 91-79431 eftir kl. 16. Saab 99, árg. ’77, til sölu. Verð tilboð. Uppl. í síma 671996. Subaru fastback 4x4 ’86 til sölu, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 84432 e.kl. 17. Volvo 244 DL ’77 til sölu, traustur bíll, gott verð. Uppl. í síma 689736. ■ Húsnæði í boði Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Höfum fjölda góðra leigutaka á skrá. Endurgjalds- laus skráning leigjenda og húseig- enda. Löggilt leigumiðlun. Leigumiðl- un húseigenda hf., Ármúla 19, s. 680510, 680511. 3ja herbergja nýstandsett ibúð í hjarta borgarinnar til leigu nú þegar, ný við- argólf og eldhúsinnr., útsýni yfir sund- in. Tilboð sendist DV, merkt „3147“. 2ja herb. íbúð við Austurströnd til leigu í allt að eitt ár, með húsgögnum og húsbúnaði. Uppl. í síma 91-611808 eftir kl. 16 daglega. Einbýlishús til leigu. 150 ferm einbýiis- hús auk tvöfalds bflskúrs til leigu á Isafirði. Leigutimi frá 1. mars ’89 til júlíloka ’90. Uppl. í s. 94-3502 e.ki. 19. Smáíbúðahverfi. Lítil, falleg 2 he; risíbúð með svölum til leigu frá og með 1. apríl, fyrir eina stúlku. Tilboð sendist DV, merkt „Sólrík 3453“. Stór 3ja herb. ibúð til leigu á góðum stað í Hafnarfirði, laus strax. Tilboð með uppl. um fjölskyldust. sendist DV f. 11. mars, merkt „B 737“. 4ra herb.íbúð i Árbænum til leigu frá og með 1. júní. Tilboð sendist DV, merkt „E 3140“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, siminn er 27022. Mjög góð 2 herb. i Breiðholti til leigu strax. Reglusemi skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „KK 200“. ■ Húsnæði óskast Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt Hl. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Björt og rúmgóð ibúð óskast sem fyrst fyrir litla fjölskyldu. Góð umgengni og öruggar mánaðargreiðalur. Vin- samlegast hringið í síma 672980 e.kl. 19 öll kvöld. Góð hæð, einbýlis- eöa raðhús óskast á leigu fyrir ábyggileg, miðaldra hjón sem fýrst. 100% umgengni og tryggar greiðslur. Tvö í heimili. Sími 18410 á kvöldin og 11191 fyrir hádegi. Sem fyrstl Einstæður faðir, í góðu starfi, með 2 böm, óskar að leigja 4ra-5 herb. íbúð eða sérhæð í Rvík. Reglusemi og ömggar greiðslur. Hafið samband við DV í síma 27022. H-3139. 4 herb. ibúð óskast til leigu, helst á 1. hæð eða í lyftuhúsi. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Einhver fyrirframgr. möguleg. Sími 91-76941. Einbýlis- eða raöhús í Rvík eða ná- grenni (helst í Seljahverfi) óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 79857 e.kl. ia_________________________________ Einhleypur maður á miðjum aldri óskar eftir 2-3 herb. íbúð. 100% umgengni og greiðslur. Er reglusamur og lítið heima. Sími 688116 kl. 17-20. Tvær stúlkur óska eftir 2 herb. íbúð. Algjörri reglusemi og mjög góðri um- gengni heitið. Greiðslugeta 30 þús. á mán., 3 mán fyrirfram. Sími 78612. Ung kona óskar eftir rúmgóðu her- bergi með sérinngangi, hélst miðsvæð- is. Uppl. í síma 91-11380 til kl. 18 og 39673 eftir kl. 18. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 1-2 herb. íbúð. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-675911 á kvöldin. 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heit- ; ið. :UppI. ‘í síma 91-10673. Óska eftir rúmgóðri íbúð strax. Fyrir- framgr., meðmæli og góðri umgengni heitið. Vinsamlega hringið í síma 91- 621374, Björg. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Ung hjón með tvö litil börn og indæla golden retrievertík bráðvantar íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-673444. Óska eftir bilskúr á leigu sem næst Norðurmýri. Uppl. í síma 91-22575 eft- ir kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæói Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæðis. Úr- val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl- anir, skrifstofur, verkstæðishúsn., lag- erhúsn., stórir og minni salir o.fl. End- urgjaldslaus skráning leigjenda og húseigenda. Leigumiðlun húseigenda hf„ Ármúla 19, s. 680510, 680511. Höfum til leigu nýstandsett skrifstofu- húsnæði, stærð frá 25 fm. Frábær stað- setning. Gott verð. Uppl. í síma 91-25755 og 91-30657 á kvöldin. ■ Atvinna í boði Létt hlutastarf er á lausu fyrir eldri hressan starfskraft 50-100 ára, fv. gamlan smiðjumann, vélstjóra eða vélvirkja. Viltu draga saman seglin eða minnka við þig vinnu? Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-3148. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Aukavinna í „kreppunni". Vantar dug- lecrt fólk til áskriftasöfnunar fyrir auð- omjanlegt tímarit (heimavinna á kvöldin), einnig duglegan auglýsinga- safnara. Sími 91-23233 e.kl. 20.30. Óska eftir góðum starfskrafti eftir há- degi á kassa. Einnig á sama stað ósk- ast starfskraftur við kjötafgreiðslu og kjötvinnslu. Þarf að vera vanur. Hafið samband við DV í síma 27022. H- 3150. Athugið! Vantar nokkra harðduglega sölumenn til starfa strax. Kvöldvinna, trygging + prósentur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-3152. Leikföng. Starfsmaður óskast til af- greiðslustarfa, hálft starf, eftir há- degi, starfsreynsla æskileg. Hafið samband við DV í síma 27022. H-3138. Starfsfólk óskast til almennra eldhús- starfa, hálfan eða allan daginn, vinnu- tími samkv. samkomulagi. Uppl. í síma 91-11676 fyrir hádegi, alla daga. Óskum eftir aö ráða starfskraft nú þeg- ar, vinnutími frá kl. 9-13 og 13-18 annan hvern dag. Uppl. á staðnum. Fatahreinsun Kóp., Hamraborg 9. Hressan hárgreiðslusvein vantar í hlutastarf. Uppl. í síma 673808 eftir kl. 19._____________________________ Hveragerði - Þorlákshöfn. Vaktmaður óskast í fiskeldisstöð. Uppl. í síma 91-671668 í kvöld og næstu kvöld. Matreiðslumeistari og ræstingar- og eldhúsmanneskja óskast strax. Uppl. gefur Ólafur í síma 46080. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í verslunina Ásgeir, Tindaseli 3. Uppl. á staðnum. Starfskraftur óskast i sælgætisverslun þrískiptar vaktir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3145. Vantar kokk strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3153. ■ Atvinna óskast Ráðskona. Óska eftir að komast sem ráðskona í sveit. Hef meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3141. 35 ára kona óskar eftir atvinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-77662. Halló. Halló!!! Sitja páskaþrifin á hak- anum? Tek að mér heimilisþrif fyrir páska. Nánari uppl. í síma 91-39907. Ungur maður óskar eftir vinnu, hefur bílpróf og lyftarapróf. Uppl. í síma 686294 og 25658. Tek aö mér húshjálp eða þrlf í heima- húsum, er vön. Uppl. í síma 91-675892. Ung kona óskar eftir vinnu eftir kl. 16 á daginn. Uppl. í síma 91-32754. ■ Bamagæsla Einstæð móðir óskar eftir gæslu fyrir 6 ára stúlku frá 7.30-13 virka daga. Eldri kona eða barnlaus hjón koma vel til greina. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín og síma í umslag merkt „Umhyggja-308“ og sendi DV. Seláshverfi. Óska eftir traustri barnapíu til að gæta 2ja drengja, 7 og 3ja ára, nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 674338 eftir kl. 19. Dagmamma - vesturbær.Get bætt við mig bömum í gæslu, hálfan eða allan daginn, aldur ca 1 'A 2 ára og eldri. Uppl. í síma 91-20102. Grafarvogur. Óska eftir eftir barnapíu til að gæta 3 barna af og til á kvöld- in. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3142. Óska eftir að kaupa stál Silver Cross barnavagn og barnaleikgrind. Einnig til sölu hjónarúm úr dökkum viði með hillum og ljósum. S. 44251 og 656575. Óska eftir barngóðri manneskju til að koma heim og gæta 2ja barna tvisvar í viku frá kl. 10-14, er í vesturbænum. Uppl. í síma 91-20459 eftir kl. 18. Dagmamma i Safamýri. Get bætt við mig börnum allan daginn, allur aldur, er með leyfi. Uppl. í síma 91-30895. Get tekiö börn i gæslu allan daginn, hef leyfi, er í Fellunum. Uppl. í síma 91-74979. Get tekið börn í pössun eftir hádegi, er í miðbænum. Úppl. hjá Marianne í síma 91-15128. ■ Ýmislegt Árangursrík, sársaukalaus hárrækt m. leysi, viðurk. af alþjóðalæknasamt. Orkumæling, vöðvabólgumeðferð, megrun, andlitslyfting, vítamíngr. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275. ■ Einkamál Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Kona um fimmtugt óskar eftir að kynn- ast manni á svipuðum aldri sem vini og félaga. Svör sendist DV, merkt „Vor“. Kona vill kynnast fjárhagslega sjálf- stæðum manni, sem vill lifa lífinu.. Svör sendist DV, merkt „Sjálfstæð”, fyrir 14.03 ’89. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Spákonur Spá: i bolla, lófa og stjörnurnar. Verð aðeins við til 17. mars. Uppl. í síma 91-43054 milli kl. 11 og 13, Steinunn. ■ Skemmtanir Diskótekið Dísa! Fyrir árshátíðir, ár- gangshátíðir og aílar aðrar skemmt- anir. Komum- hvert á land sem er. Fjölbreytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman- lega. Sími 51070 (651577) virka daga kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar. Diskótekið Dísa! Árs hátíðir, skemmt- anir afinælisárganga og öll önnur til- efni. Komum hvert á land serp er. Fjöl- breytt dans- og leikjastjórn. Fastir viðskiptav., vinsaml. -bókið tímanl. Sími 51070 (651577) v. daga kl. 13-17, hs. 50513 morgna, kvöld og helgar. Ferðadiskótekið Ó-Dollý! Fjölbreytt tóníist, góð tæki, leikir og sprell leggja grunninn að ógleymanlegri skemmt- un. Ath. okkar lága (föstudags) verð. Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666. Stuðbandiö Ó.M. og Garðar auglýsir: Leikum alla tónlist fyrir árshátíðir og þorrablót. Uppl.: Garðar, s. 91-37526, Olafur, 91-31483, og Lárus, 91-79644. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoö 1989. Uppgjör til skatts fyrir einstaklinga með rekstur, t.d. sendibílstj., leigubílstj., iðnaðar- menn o.s.fr. Erum viðskiptafr., vanir skattaframtölum. Örugg og góð þjón- usta. Sími 91-73977 og 42142 kl. 15-23. F ramtalsþj ónustan. ■ Bókhald Framtalsþjónusta. Teljum fram fyrir rekstraraðila. Tímavinpa eða föst til- boð ef óskað er. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræð- ingur, Þórsgötu 26, Rvík, s. 91-622649. ■ Þjónusta Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál- arameistari getur bætt við sig verk- efnum, jafnt stórum sem smáum. Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá Verkpöllum, s. 673399 og 674344. Þarftu að láta breyta eða bæta? Tökum að okkur allar húsaviðgerðir jafnt utan sem innan, málun, smíðar o.m.fl. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-19196. Flisalögn. Get bætt við verkefnum í flísalögn, einnig uppsetningum á inn- réttingum, parketlögn, o.fl. Uppl. í síma 91-24803. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum, inni- og útivinna. Tilboð eða tímavinna. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 91-686747 og 20165. Múrverk - flisalagning. Get bætt við mig verkefnum, stórum sem smáum. Guðmundur R. Þorvaldsson múrara- meistari, s. 641054. Rafmagnsvinna. Getum bætt við okkur raflögnum, viðgerðum o.fl. Rökrás hf„ rafdeild, Bíldshöfða 18, sími 671020. Tek að mér ryðbætingar og réttingar á bílum ásamt alhliða járnsmíði. Föst verðtilboð. Sími 91-78155 á daginn og 38604 á kvöldin. Snævar Vagnsson. Tveir smiðir. Tökum að okkur alla al- menna smíði, parket, hurðir, glerjun o.fl. Uppl. í símum 91-622209 og 91- 681746 eftir kl. 17. Bílskúrseigendur! Uppsetn. og stilling- ar á bílskúrsh. og járnum. Uppsetn. og sala á bílskhurðaopnurum. 2 ára ábyrgð. Kvöld oghelgarþj., s. 652742. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónustan - 42058. Allar almennar hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og fyrirtækjum. Djúp- hreinsum teppi, bónþjónusta. Kvöld- og helgarþjónusta. Gerum föst verð- tilboð. Sími 42058. Ath. Hreingerum teppi og sófasett með háþrýsti- og djúphreinsivélum. Tökum einnig að okkur fasta ræstingu hjá fyrirtækjum og alls konar flutninga með sendib. Erna og Þorsteinn, 20888. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. H.Þ. þjónustan. Hreinsum og sótt- hreinsum sorprennur, sorpgeymslur og ílát. Uppl. í síma 91-20187 eftir kl. 11._____________________________ Hólmbræður. Hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar, teppa- hreinsun og vatnssog. Símar 91-19017 og 27743._______________________ Stigahús - fyrirtæki - íbúðir. Hreinsum gólfteppi og úðum composil. Nýjar og öflugar vélar. Faxahúsgögn, s. 680755, kvölds. 84074, Ólafur Gunnarsson. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tveir trésmiðameistarar geta bætt við sig verkefnum úti eða inni. Uppl. í síma 91-652110. ■ Líkamsrækt Þrekhjól. Óska eftir vel með förnu þrekhjóli. Uppl. í síma 91-77414 eftir kl. 18. ■ Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: ■Jónas Traustason, s.84686, Galant GLSi 2000,89, bílas.985-28382. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’88. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Grímur Bjarndal, s. 79024, Galant GLSi 2000 89, bílas. 985-28444. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til- endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, visagreiðslur Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006 Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Rocky turbo. Ömgg kennslubifreið í vetraraksturinn. Okuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940. ■ Innrömmun Ál- og trélistar, sýrufrítt karton. Mikið úrval. Tilb. ál-, tré- og smellurammar. Plaköt og ísl. grafík. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, s. 91-25054.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.