Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1989. Miðvikudagur 8. mars SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvárp. 1. Krossferðir (14 mín.). Stiklað er á stóru um sögu og áhrif krossferðanna allt frá upphafi þeirra um 1071> e.Kr. 2. Umraeðan (25 mín.). Umræðu- þáttur um skólamál. Umsjón Sig- rún Stefánsdóttir. 3. Alles Gute (15 mín.). Þýskukennslafyrir þyrj- endur. 18.00 Töfragluggi Bomma. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Föðurleifð Franks (20) (Franks Place). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.54 Ævintýrí Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjón Sigurður Richter. 20.55 Bundinn í báða skó (Ever Dec- reasing Circles). Breskur gaman- myndaflokkur með Richard Briers í aðalhlutverki. Þýðandi Ölafur B. Guðnason. 21.25 Höfuðsmaðurinn frá Köpenick (Der Hauptmann von Köpenick). Þýsk sjónvarpsmynd gerð eftir samnefndu leikriti CarlsZuckmay- ers. Leikstjóri Helmut Koutner. Aðalhlutverk Heinz Rúhmann, Hannelore Schroth og Martin Held. Svikahrappurinn Voight lætur sauma á sig höfuðsmanna- búning, heldur til Köpenick, handtekur bæjarstjórann þar og kemur höndum yfir fjárhirslur bæjarins. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 23.00 Seinnifréttirogdagskrárlok. 15.45 Santa Barbara. Bandariskur framhaldsþáttur. 16.30 Miðvikubitinn. Sitt litið af hvérju og stundum að tjaldabaki. 17.25 Golf. Sýnt verður frá glæsileg- um erlendum stórmótum. 18.20 Handbolti. Sýnt verður frá 1. deild karla. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.30 Skýjum ofar. Reaching for the Skies. Mjög athyglisverður myndaflokkur í tólf þáttum um flugið. 3. þáttur. 21.40 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Nú hefst að nýju gamanmynda- flokkurinn um frændurna Larry og Balki og bráðskemmtilegt lifs- mynstur þeirra. 22.05 Leyniskúffan. Tiroir Secret. Spennandi framhaldsmynda- flokkur i sex þáttum. 2. þáttur. Aðalhlutverk: Michele Morgan, Daniel Gelin, Heinz Bennent og , * Michael Lonsdale. Leikstjórar: Edouard Molinaro, Roger Gallioz, ’ Michel Boisrond og Nadine Trintgnant. 23.00 Viðskipti. íslenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál i umsjón Sighvats Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. 23.30 I skugga nætur. Nightside. Spennumynd í gamansömum dúr sem fjallar um hressar löggur á næturvakt í Los Angeles. Aðal- hlutverk: Doug McClure og Mic- hael Cornelison. 00.40 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 Í dagsins önn - Kvennarann- sóknir. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 13.35 Miðdegissagan: „i sálar- háska", ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðar- son skráði. Péíur Pétursson les sjöunda lestur. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Þuríður Pálsdóttir, Karla- kórinn Geysir og Ágústa Ágústs- dóttirsyngja íslensk lög. (Hljóðrit- anir Útvarpsins.) 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Endur- tekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðuríregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Leikhúsferð. Farið að sjá „Ferðina á heim- senda" eftir Olgu Guðrúnu Árna- dóttur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Pianókonsert nr. 2 eftir Jo- hannes Brahms. Emil Gilels leikur með Fílharmóníusveit Berlínar; Eugen Jochum stjórnar. (Af hljómdiski.) 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðuríregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafns- son og Halldóra Friðjónsdóttir. Útkíkkið upp úr kl. 14 og kynntur sjómaður vikunnar. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einars- dóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsþyggð- inni berst hlustendum eftir kl. 17. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Umsjón: Iþrótta- fréttamenn og Georg Magnús- son. 22.07 Á rólinu. með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnír frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17,00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. Sjónvarp kl 20.55: • r 1 Richard Briers er alveg ótrúlega skemmölega leið- inlegur í þessum þáttum um félagsmálatrölliö og betur- vitrunginn Martin Bryce. Líf Martins er ein skipulags- martröð frá upphafi til enda svo gjörsamlega er hann sokkinn á kaf í sín fjöl- mörgu áhugamál sem öli krefjast þess að hann hafi sívakandi auga með smæstu smáatriðum. Það eina sem gerir honum lífið leitt er Paul nágranni hans sem virðist geta flest betur en Martin og meö tals- vertminnifyrirhöfn. -Pá Leikarinn Richard Briers fer með hlutverk félags- málamannsins Martin Bryce. 20.00 Litli barnatiminn - „Kóngs- dóttirin fagra" eftir Bjarna M. Jónsson. Björg Árnadóttir les sjötta lestur. (Áður á dagskrá 1976) (Endurtekinnfrámorgni.) 20.15 Tónskáldaþingið í Paris 1988. Sigurður Einarsson kynnir verk samtímatónskálda, verk eftir Morgan Powell frá Bandaríkjun- um, Wilfred Lehmann frá Ástralíu og Attila Bozayfrá Ungverjalandi. 21.00 Að tafli. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstudegi úr þáttaröðinni „I dagsins önn".) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 39. sálm. 22.30 A aiþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gull- aldartónlist og gefa gaum að smá- blómum I mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á út- kíkki. og leikur ný og fín lög. - 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð síðdegistónlist. Óskalagasíminn er 61 11 11. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrimur Ólafsson og Bylgjuhlustendur spjalla sam- an. Síminn er 61 11 11. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlistin þín. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 14.00 Gísli Kristjánsson spilar óska- lögin og rabþar við hlustendur. Siminn er 681900. 18.00 Af likama og sál. Bjarni Dagur Jónsson stýrir þætti sem fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og hvernig best er að öðlast andlegt öryggi, skapa líkamlega velliðan og sálarlegt jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vettvangur fyrir skoðanaskipti og þú getur komið með þína spurningú til viðmæl- anda Bjarna Dags, 19.00 Setið að snæðingi. Þægileg tónlist á meðan hlustendur snæða kvöldmatinn. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sigursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðarmenn fara á kostum á kvöldin. Óska- lagasíminn sem fyrr 681900. 24.00 Næturstjörnur. Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til morguns. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,10.00, 12.00,14.00 og 18.00. Fréttayfir- lit kl. 8.45. Hljóðbylgjan Reykjavík FM 95,7 Akuzeyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagþók og slúður- blöð. Símanúmerin fyrir óskalög og afmæliskveðjur eru 27711 fyr- ir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 17.00 Síðdegi i lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belg- urinn, upplýsingapakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Axel Axelsson er ykkar maður á miðvikudagskvöldum. Góð tón- list I fyrirrúmi. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur enda- sprettinn. Góð tónlist fyrir svefn- inn. 1.00 Dagskrárlok. ALFd FM-102,9 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jóhanna Benný Hannesdóttir. (Endurtekið næstkomandi laugar- dag.) 22.00 I miðri viku. Blandaður tónlist- ar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson. (Endurtekið næst- komandi föstudag.) 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Framhaldssagan. 13.30 Nýi timinn. Bahá'ísamfelagið á Islandi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Llr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les, 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Búseti. E. 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Samtökin 78. 18.00 Elds er þörí. Umsjón: Vinstri- sósíalistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Tónlistarþáttur. 19.30 Frávimutilveruleika. Krýsuvík- ursamtökin. 20.00 FÉS. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi. 21.30 Framhaldssagan. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í um- sjá dagskrárhóps um umhverfis- mál á Útvarp Rót. 22.30 Jóhannes i öðru veldi. 23.00 Samtök græningja. E. 23.30 Rótardraugar 24.00 Næturvakt til morguns með Baldri Bragsyni. Fjölbreytt tónlist og svarað i síma 62366. Meðal efnis: Kl. 2.00 Hausaskak, þunga- rokksþáttur í umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. E. frá mán. Leikin breiðskifa næturinnar, lesið úr Isfólkinu o.fl. FM 104,8 16.00 MR. 18.00 MS. 20.00 IR. 22.00 FÐ. 01.00 Dagskrárlok. ---FM91.7--- 18.00-19.00 í miðri viku. Fréttir af íþróttafélögunum o.fl. 19.30-22.00 Utvarpsklúbbur Öldu- túnsskóla. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens-, borgarskóla. Rás 1 kl. 22.30: Stöð 2 kl. 22.05: Leyniskúffan Höfuðsmaðurinn i fullum skrúða fyrír framan ráðhúsið Köpenick. Sjónvarp: 21.25: Höfuðsmað- urinn frá 'WT'W' •• • Kopemck Frægt leikrit eftir Cari bæjarstjórann. Allt þetta er Zuckxnayer í búningi þýska sviðsett til þess eins að kom- leikstjórans Helmut Kautn- ast yfir sjóð sveitarfélagsins er. Höfuðsmaðurinn brögð- sem þá eins og nú reyndist ótti frá Köpenick hefur vera í rýrara lagi. skemmt fólki í meira en Þaö er Heinz Rúhmann hálfa öld. Þetta er grátbros- sem fer með hlutverk Wil- leg saga um skúrkinn Wil- helms höfúðsmanns en helm Voigt sem læst vera HanneloreSchrothogMart- höfuðsmaður.Klæddurítil- in Held fara með hlutverk heyrandi einkennisbúning borgarstjórahjónanna í marsérar hann inn í bæinn Köpenick. Köpenick og handtekur -Pá í kvöld verður sýndur annar þáttur af sex í frönsk- um gamanmyndaflokki sem greinir frá ekkjunni Colette Dutilleul-Lemarchand. Hún er á sextugsaldri, á þrjú börn, nokkur barnabörn og tvo fyrrverandi eiginmenn. Þriðji eiginmaður hennar er nýlátinn þegar sagan hefst. Colette tekur ótímabært fráfall bónda síns mjög nærri sér en röð óvæntra atburða, sem tengjast hin- um látna, fær hana til þess að gleyma harminum. Aðalhlutverk eru í hönd- um Michele Morgan, Daniel Gelin, Heinz Bennent og Michael Lonsdale. -Pá Ekkjan gleymir fljótlega harmi sínum. Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna. í þættinum verður forvitnast um sögu dagsins og hvað hefur verið gert undanfarin ár í tilefni hans. í lok þáttar- ins veröur svo kynnt sam- eiginlegt átak kvennasam- taka en þau hafa ákveðið að laugardagurinn 11. mars verði helgaður baráttu gegn kynferðislegu ofheldi. Um- sjónarmaður þáttarins er i..... . t Guðrún Eyjólfsdóttir. Þátturinn í dagsins önn, sem er á dagskrá fyrr um daginn, er einnig helgaður kvennabaráttu. Sérstaklega verður fjallað um kvennar- annsóknir í þættinumn sem er í umsjá Jóns Gunnars Grétarssonar. Hvað eru kvennarannsóknir? Hverjir stunda þær og hvert er markmið þeirra? -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.