Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 28
28
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1989.
Andlát
Þór Pétursson útgerðarmaður, Mar-
arbraut 5, Húsavík, lést í Sjúkrahúsi
Húsavíkur 6. mars.
Dagbjört Halldórsdóttir, Þorláks-
höfn, lést á Hrafnistu, Hafnarfirði,
að kvöldi 4. mars,.
Einar Sævar Pálsson, Hásteinsvegi
43, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkra-
húsi Vestmannaeyja 6. mars.
Rannveig Guðmundsdóttir, Asgarðs-
vegi 9, Húsavík, lést í Sjúkrahúsi
Húsavíkur aðfaranótt 7. mars.
Jarðarfarir
Alma D. Leifsson, fædd Andersen,
verður jarðsungin frá Dómkirkj-
mmu 10. mars kl. 10.30.
Leifur Jónsson, Njarðargötu 27,
verður jarösunginn frá Fossvogs-
kirkju, á morgun, fimmtudaginn 9.
mars, kl. 13.30,
Stefán Ottó Pálsson, Svarthömrum
56, verður jarðsunginn frá Hafnar-
fjarðarkirkju á morgun, fimmtudag-
inn 9. mars, kl. 15.00.
Jón H. Jónsson, Miðhúsum, Mýra-
sýslu, verður jarðsunginn frá Bú-
staðakirkju á morgun, fimmtudag-
inn 9. mars, kl. 13.30.
Fundir
Kvennadeild Flug-
björgunarsveitarinnar
heldur félagsfund sinn í félagsheimillnu
í Nauthólsvik í kvöld, 8. mars, kl. 20.30.
Félagsfundur J.C. Nes
J.C. Nes heldur sjöunda fund félagsins á
starfsárinu í kvöld, 8. mars, aö Laugavegi
178. Óvænt uppákoma verður á fundin-
um og kaffiveitingar í hléi. Fundurinn
hefst kl. 20.30 og er öllum opinn.
Opinn fundur ITC Melkorku
Opinn fundur ITC Melkorku veröur
haldinn í kvöld, 8. mars, kl. 20.00 í Menn-
ingarmiðstöðinni í Gerðubergi í Breið-
holti. Stef fundarins er: Þaö tapar enginn
nema sá sem hefur átt þess kost að sigra.
Á dagskrá er meðal annars ræðukeppni.
Fundurinn er öllum opinn. Upplýsingar
í símum 46751 Og 72414.
Fræðslufundur Samtaka
gegn astma og ofnæmi
Félagsfundur verður haidinn í Samtök-
um gegn astma og ofnæmi í Múlabæ,
Armúla 34,3. hæð, annað kvöld, fimmtu-
daginn 9. mars, kl. 20,30. Fundarefni er
endurhæfing astmasjúkra utan' sjúkra-
húsa. Á fundinn koma læknir og sjúkra-
þjálfari og svara fyrirspurnum. Félagar
eru hvattir tii að fjölmenna og taka með
sér gesti. Kafliveitingar.
Tilkyimirigar
Myndakvöld Ferðafélagsins
Ferðafélag íslands heldur í kvöld, 8.
SENDLAR ÓSKAST
á afgreiðslu DV strax
á mánudögum og þriðjudögum.
Upplýsingar í síma 27022.
BLAÐ
t1
t A
-1« * BURDA RFOLK
-4*
íí tí
f\ i /weAsjjU ■
-iý Leifsgötu Eiríksgötu
l\ Egilsgötu Mímisveg
i, i, .............Barónsstíg 43 - út JL
f\ |\ Hamrahlíð .......................... f\
, , Bogahlíð
t íi
t I
Sendlar óskast á afgreiðslu strax. ^ ^
- tí? t ‘k t t t t t $
t 'fr ^ t
AFGREIÐSLA
ÞVERHOLTI 11
TT
1 t t í
SÍMI 27022
mars, myndakvöld í Sóknarsalnum,
Skiphoiti 50a, kl. 20.30. Tilhögun skiða-
gönguferðar til Landmannalauga verður
kynnt og sýndar myndir úr einni slikri
ferð. Þá verða sýndar myndir frá Snæ-
fellsnesi, frá síðustu áramótaferð í Þórs-
mörk og loftmyndir frá hálendinu.
Páskaferðir F.í. kynntar. Aðgangur kr.
150. Helgina 10.-12. mars verður farin
skíðagönguferð í Tindfjöli. Brottfor kl.
20.00 fóstudag. Sunnudaginn 19. mars kl.
10.30 verður farin dagsferð að Gullfossi í
klakaböndum. Upplýsingar á skrifstofu
F.í.
Hallgrimskirkja:
Starf aldraðra
Starf aldraðra hefur opið hús í dag, 8.
mars, kl. 14.30 í safnaðarsal Hallgríms-
kirkju. Sr. Myako Þóröarson segir frá
Japan og kaffiveitingar verða. Þeir sem
óska eftir bíl láti vita í síma 10745.
Hár- og fótsnyrting fyrir aldraða og
öryrkja er á þriðjudögum og fóstudögum.
Háteigskirkja:
Föstuguðsþjónusta
Föstuguðsþjónusta verður haldin í Há-
teigskirkju í kvöld, 8. mars, kl. 20.30. Sr.
Tómas Sveinsson predikar.
Samningur um endur-
menntun og námskeiðahald
Menningar- og fræðslusamband Alþýðu
og Tölvufræðslan hf. hafa gert með sér
viðtækan samning vegna félagsmanna
ASÍ um endurmenntun og námskeiða-
haid fyrir árin 1989 og 1990. Samningur-
inn kveður m.a. á um verulega afslætti á
námskeiðum Tölvufræðslunnar fyrir
aiia félagsmenn ASÍ sem og afslátt fyrir
böm félagsmanna í sumarbúðir Tölvu-
fræðslunnar. Tölvufræðslan mun sjá um
kennslu á Tölvudögum í Ölfusborgum
1989 og 1990 auk þess sem sérstök nám-
skeið verða haidin í húsakynnum Tölvu-
fræðslunnar í Reykjavik og á Akureyri
frá 10. maí til 25. júní.
Skíðaskáli Fram fæst á leigu
Skólar og Félagasamtök athugið; Skíða-
skáii Fram í Bláfjöllum fæst leigður eftir
páska. Nokkrir dagar lausir. Upplýsingar
gefur Jón Einarsson í síma 36374.
Eigendaskipti á
versluninni Kilju
Nýir eigendur tóku við rekstri bóka-, rit-
fanga- og gjafavöruverslunarinnar Kilju
í Miöbæ, Háaieitisbraut 58-60, um síðustu
mánaðamót. Nýju eigendumir, Aima
Guðnadóttir og Soffia Pétursdóttir, munu
kappkosta að halda uppi fjölbreyttu
vömvali og auka það á næstunni. í Kilju
em á boðstólum aílar nýjustu og algeng-
ustu bækumar á markaðnum auk úrvals
af kiijum, tímaritum og blöðum. Að auki
býður verslunin upp á gjafavörur, kort
og gjafapappír.
Námskeid
Námskeið á vegum RKÍ
Námskrá Fræðsludeiidar Rauða Kross
íslands fyrir vorönn 1989 er komin út.
Boðið er upp á margs konar námskeið
fyrir aimenning og sjáifboðaliða RKÍ.
Fyrir almenning em í boði fjögur mis-
munandi námskeið: skyndihjálpamám-
skeið, bamfóstrunámskeið, foreldra-
námskeið og námskeið í aðhiynningu
aidraðra. Meðal námskeiða sem em ætl-
uð sjálfboðaliðum RKÍ má nefna neyðar-
vamanámstefnur, námskeið fyrir félaga
í ungmennahreyfmgu RKÍ o.fl. Nánari
upplýsingar em veittar í síma 91-26722.
Tapaðfundið
Læða tapaðist frá Básenda
Þrílit læða tapaðist sl. fimmtudag frá
Básenda í Reykjavík. Læðan er hvít,
svört og brún að lit, með hvitt í enda
rófunnar. Hún er með rautt hálsband og
er merkt í eyra. Þeir sem geta gefið upp-
lýsingar vinsamlegast láti vita í síma
689192 eða hjá Dýraspítalanum.
Grábröndótt læða
fannst í Garðabæ. Læðan, sem er með
hvítt undir höku, er kettlingafull. Eigandi
vinsamlegast haífi samband í síma 76206
sem fyrst.
í 11. FLOKKI 1988-1989
Vinningur tii íbúðarkaupa, kr. 1.000.000
51628
Vinningur til bílakaupa, kr. 300.000
7791 22977 49543 §8532
Utanlandsferðlr eftir vali, kr. 40.000
1548 13058 25715 40582 53605 69150
2639 13479 26464 40664 53769 69166
3411 14518 26904 40877 54136 69178
3847 15400 26988 40936 54496 69618
4014 15778 29613 42820 54527 70067
4184 15885 29638 43792 54640 70919
4416 15970 30521 44155 54762 70931
4436 15990 31167 44421 55342 70956
4923 16385 31755 44848 56001 71345
6236 18357 31786 45568 56704 71979
6255 18640 32306 46067 57541 73552
6942 18860 32508 47161 57997 74460
7465 19675 32633 48234 58782 75243
7844 20790 33100 48526 60378 75477
8246 20914 35263 48721 61065 75583
9674 20985 35380 49271 61625 75667
9818 21483 35523 49570 61973 76044
10240 21505 35632 49662 62034 76119
10449 21926 35990 49971 62147 76205
10533 22985 36403 50667 62179 76644
10666 24112 38314 50677 63516 77446
10800 24236 38864 51197 63730 78200
10820 24364 39593 51307 64486
11193 24382 40048 51931 66153
11301 25011 40208 51982 66215
12666 25099 40390 53460 67042
12724 25489 - 40492 53549 68723
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000
1541 19467 30942 53060 61527
8252 21661 41462- 56477 61737
11593 21900 43959 57987 67065
14916 27786 50795 59754 78232
Húsbúnaöur eftir vali, kr. 10.000
17 9342 17138 25626 32459 42046 50987 58196 66357 73377
825 9411 17497 25744 32569 42119 51045 58304 66896 73589
925 9442 17993 25866 32703 42155 51076 58653 66906 73632
985 9682 18167 25978 33184 43432 51113 59381 67043 73717
1705 9686 18462 26000 33276 43573 51180 59458 67254 73869
2068 9955 18477 26156 33420 43605 51195 59505 67393 73923
2335 10027 19060 268BB 33504 43979 51265 59536 67468 74069
2372 10098 19311 26958 33593 44027 51430 59780 67576 74215
2794 10339 19409 27081 33939 44135 51844 59811 68020 74369
3117 11119 19595 27348 34310 44373 51858 59882 68060 74393
3268 11280 19740 27381 34624 44557 51943 60017 68412 74632
3368 11305 19877 27398 35139 44576 52256 60066 68746 74781
3373 11316 19978 27878 35858 44744 53349 60086 68756 74799
3662 11702 20213 28113 36586 45114 53461 60188 68838 74895
3686 11750 20285 28281 36840 45157 53585 60345 68872 75127
3985 11900 20292 28314 37284 45438 53815 60983 68955 75180
4054 12534 20468 28351 37571 46026 53850 61174 69090 75492
4208 12586 20486 28364 37630 46119 53851 61709 69094 75525
4766 12643 21389 28425 37812 46681 54090 61893 69467 75795
4830 13134 21568 28494 37898 46873 54302 62041 69484 76184
5129 13219 22205 28712 37899 46986 54479 62071 70092 76478
5670 13276 22355 28761 38273 47640 54865 62292 70639 76587
5799 13338 22586 28821 38327 48009 55125 62428 70643 76902
6184 13379 22691 29495 38862 48107 55204 62547 71016 77022
6267 13591 22864 29676 38944 48167 55301 62728 71097 77232
6336 13755 22925 29737 39091 48241 55443 62735 71212 77278
-6451 13767 23071 30011 39095 48248 55553 62872 71244 77300
7075 14128 23240 30162 39211 48537 55616 63002 71247 77395
7142 14279 23272 30207 39302 49170 55702 63593 71437 77423
7268 14765 23468 30413 39350 49318 55781 63618 71719 77861
7492 14833 23566 30426 39759 49328 56267 63682 71895 78533
7671 14850 23728 30467 39864 49415 56910 64188 71960 78634
8019 15761 23748 30489 40105 49550 57067 64296 71977 78733
8026 15783 24130 30849 40207 49702 57130 64518 72171 78768
8374 15878 24181 30934 40303 49980 57159 65375 72318 79539
8604 16002 24310 30986 40836 50222 57199 6S756 72493 796B7
8647 16027 24441 31010 41151 50334 57247 65784 72601 79798
8729 16251 24674 31240 41522 50375 57283 65897 72800 79833
8771 16505 25007 31958 41603 50457 57346 66014 72848 79860
8876 16832 25113 31972 41762. 50763 57349 66105 72975 79931
9131 17042 25159 32329 41932 50789 57896 66111 72976
9293 17104 25595 32444 41962 50958 57937 66353 73319
AfgraMtela utanlandsfarða og húsbúnaöarvinnlnga hafst
15. hvara mánaðar og standur tll mánaöamóta.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum
fer fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma
Álakvísl 42, hluti, tal. eig. Hólmfríður
Guðmundsdóttir og Þór Guðjónsson,
föstud. 10. mars 1989 kl. 14.45. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í
Reykjavík, Klemens Eggertsson hdl.,
Skúli J. Pálmason hrl. og Ásgeir Thor-
oddsen hdl.
Álakvísl 72, hluti, talinn eigandi
Bjami S. Bjamason, föstud. 10. mars
1989 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em
Sigurmar Albertsson hrl., Hallgrímur
B. Geirsson hrl., ToUstjórinn í Reykja-
vík og Sigríður Thorlacius hdl.
Álakvísl 102, hluti, talinn eigandi Sig-
urður Brynjólfsson, föstud. 10. mars
1989 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Beykihlíð 25, þingl. eigandi Jóna Sigr.
Þorleifsdóttir, föstud. 10. mars 1989
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Sig-
urður G. Guðjónsson hdl., Ólafur
Gústalsson hrl. og Gjaldheimian í
Reykjavík.
Hraunbær 78, hluti, þingl. eigandi
Borgþór Jónsson, föstudaginn 10.
mars 1989 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi
er Guðríður Guðmundsdóttir hdl.
Hringbraut 119, . íb. 0413, talinn eig-
andi Brynjólfur Heimisson, föstud. 10.
mars 1989 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em Sigurður H. Guðjónsson hrl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Kambsvegur 1, 2. hæð, þingl. eigandi
Friðrik Magnússon og Hrefha Frið-
riksd., föstudaginn 10. mars 1989 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Eggert B.
Ólafsson hdl.
Kambsvegur 6, þingl. eigandi Hörður
Albertsson, föstud. 10. mars 1989 kl.
11.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Kleppsvegur 150, hluti, þingl. eigandi
Ólaiur B. Ólafsson, föstud. 10. mars
1989 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Kringlan 51, hluti, talinn eigandi
Skúh Ámason, föstud. 10. mars 1989
kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugamesvegur 43, hluti, þingl. eig-
andi Jón Ólafsson, föstud. 10. mars
1989 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Laugavegur 44, hluti, þingl. eigandi
Dan Valgarð Wiium, föstud. 10. mars
1989 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Baldur
Guðlaugsson hrl.
Laugavegur 61, hluti, talinn eigandi
Anton Narvaéz, föstud. 10. mars 1989,
kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Lynghagi 20, kjallari, þingl. eigandi
Öm Trausti Hjaltason, föstud. 10.
mars 1989 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Mávahlíð 11, hluti, þingl. eigandi Stef-
án Ólafur Kárason, föstud. 10. mars
1989 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Neðstaleiti 6-8, þingl. eigandi Bygg-
ingasamvinnufél. Reykjavíkur, föstud.
10. mars 1989 kl. 13.30. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Næfurás 10, íb. 024)2, tal. eig. Sigurður
Pétursson og Sigr. Magnúsdóttir,
föstud. 10. mars 1989, kl. 13.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Nökkvavogur 54, hluti, þingl. eig:
Bjöm Halldórsson og Ólöf Ásgeirs-
dóttir, föstud. 10. mars 1989 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðendur em Hróbjartur
Jónatansson hdl., Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hdL, Steingrímur Þormóðs-
son hdl., Guðni Haraldsson hdl., Ólaf-
ur Axelsson hrl., Eggert B. Ólafsson
hdl., Róbert Ámi Hreiðarsson hdl.,
Gjaldheimtan í ReykjaVík, Valgeir
Kristinsson hrl., Valgarð Briem hrl.,
Helgi V. Jónsson hrl., Ólafur Garðars-
son hdl. og Bjöm Ólafur Hallgrímsson
hdl.
Orrahólar 7, 3. hæð A, þingl. eigandi
Erling Erlingsson og Asdís Bjama-
dóttir, föstud. 10. mars 1989 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Óðinsgata 6,2. hæð og hl. í risi, þingl.
eigandi Knstján E. Guðmundsson,
föstud. 10. mars 1989 kl. 13.45. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Skeggjagata 8, 1. hæð, þingl. eigandi
Hafsteinn Blandon, föstud. 10. mars
1989 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Sólvallagata 39,1. hæð, þingl. eigandi
Trausti Th. Óskarsson, föstud. 10.
mars 1989 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Túngata, íþróttahús, þingl. eigandi
íþróttafélag Reykjavíkur, föstud. 10.
mars 1989 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Vatnsmýrarvegur 25, tafinn eigandi
Bílasala Guðfinns hf., föstud. 10. mars
1989 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík og Klemens
Eggertsson hdl.
Vesturgata 27, þingl. eigandi Gígja
Heimannsdóttir, föstud. 10. mars 1989
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Vonarstræti 4B, hluti, þingl. eigandi
Magnús Th.S. Blöndahl hf., föstud. 10.
mars 1989 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Völvufell 50, íb. 0401, þingl. eigandi
Sigrún Óskarsdóttir, föstud. 10. mars
1989 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Iðnaðarbanki íslands hf. og Ólafiir
Sigurgeirsson hdl.
Þórsgata 23, hluti, talinn eigandi
Magnús Þór Jónsson, föstud. 10. mars
1989 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
borgaefógetaembæ™ í REYKJAVÍK