Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1989. 31 Kvikmyndir Sitthvað er svartur mað- ur eða hvítur Eldhússtrákurinn (The Kitchen Toto) Aðalhlutverk: Bob Peck, Edwin Ma- hinda Leikstjóri: Harry Hook Handrit: Harry Hook Sýnd i Regnboganum Kenýa 1950. Þjóðemishreyílng- in hvetur alla svarta íbúa Kenýa til að snúast gegn hvíta mannin- um. Predikari einn neitar að gangast þeim á hönd og er tekinn af lífi fyrir vikið. Elsta syni hans, Mwangi (Edwin Mahinda), er komiö í vinnu heima hjá John Graham (Bob Peck), lögreglu- stjóra héraðsins, sem eldhús- strák. Þar kynnist hann brátt Edward (Ronald Pirie), syni Johns, en hann er á svipuðu reki og Mwangi. Þeir bralla ýmislegt saman en Mwangi er svartur og Edward kemur fram við hann sem slíkan þegar honum hentar. Þjóðernishreyfingin neyðir Mwangi og annað þjónustuhð til að sverja sér hollustueið og Mugo (Nicholas Charles) er skipað að drepa lögreglustjórann. Hann neitar og geldur með hfl sínu. John hst ekki á blikuna og rekur þjónustufólkið af ættbálki Mwangi en ekki hann. Einnig skiptir hann um lögregluþjóna. Dag einn, þegar John er ekki heima, ræðstþjóðemishreyfingin á heimihð og hyggst ræna Janet (Phylhs Logan), konu Johns. Ed- ward sækir byssu föður síns og skýtur á þá en hittir móður sína og drepur hana. Þegar John kem- ur heim er Mwangi yfirheyrður og síðan notaður sem tálbeita á þjóðemissinna. Þeir em lokkaðir í gildru en sumir sleppa og þar á meðal er Mwangi. A flóttanum er hann skihnn eftir og nú þarf hann að velja á mihi þess að snúa til baka til hvíta mannsins eða fylgja þjóðernishreyfingunni. Bob Peck (Edge of Darkness) ger- ir hlutverki lögreglustjórans mjög góð skil á sinn yfirlætis- lausa hátt. Hann á auðvelt með að túlka þær breytingar sem per- sónan þarf að ganga í gegnum og skapa samúð hjá áhorfandanum. Edwin Mahinda er sakleysið upp- málað og áhorfandanum fer að þykja vænt um þennan eldhús- strák. Leikarar í myndinni, bæði hvítir og svartir, standa sig vel. Eldhússtrákurinn er fyrsta mynd leikstjórans, Harry Hook, en þrátt fyrir það nær hann mjög góðum tökum á leikurunum. Áhorfandinn hefur það á tilfinn- ingunni að þeir séu ekki að leika heldur að hann sé sjálfur vitni að atburðunum, leikur þeirra er allur svo eðlhegur. Saga hans af eldhússtráknum er saga hins saklausa fómarlambs byltingar- innar sem getur ekki stjórnað atburðarásinni heldur verður aö fljóta með og taka því sem að Leikhús SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds 70. sýn. fimmtudag 9. mars kl. 20.30. Föstudag 10. mars kl. 20.30, uppselt. Sunnudag 12. mars kl. 20.30. Laugardag 18. mars kl. 20.30. Sunnudag 19. mars kl. 20.30. Þriðjudag 21. mars kl. 20.30. Ath. síðustu sýningar fyrir páska. Ath. breyttan sýningartima. I kvöld kl. 20.00, uppselt. Laugardag 11. mars kl. 20.00, uppselt. Þriðjudag 14. mars kl. 20.00, uppselt. Fimmtudag 16. mars kl. 20.00, uppselt, Föstudag 17. mars kl. 20.00, uppselt. Ath. Síðustu sýningar fyrir páska. FERÐIN Á HEIMSENDA Barnaleikrit eftir Olgu Guðrúnu Árna- dóttur. Laugardag 11. mars kl.14.00. Sunnudag 12. mars kl. 14.00. Laugardag18. marskl. 14. Sunnudag19. marskl.14. Ath. Síðustu sýningar fyrir páska. Miðasala i Iðnó, sími 16620. Opnunartími: mánud. -föstud. kl. 14.00-19.00 laugard. og sunnud. kl. 12.30-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. SÍMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12, einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntun- um til 9. apríl 1989. Leikfélag AKUREYRAR sími 96-24073 HVER ER HRÆDDUR VIÐ VIRGINIU WOOLF? Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúla- son, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. 7. sýning föstudag 10. mars kl. 20.30. 8. sýning laugardag 11. mars kl. 20.30. 9. sýning föstudag 17. mars kl. 20.30. 10. sýning laugardag 18. mars kl. 20.30. EMIL í KATTHOLTI ATH. Siðustu sýningar. Sunnud. 12. mars kl. 15.00. Sunnud. 19. mars kl. 15.00. höndum ber. I myndinni er hvorki glys né stjörnur heldur saga sem er sögð á látlausan en eftirminnhegan hátt. Þetta er mynd fyrir unnendur vel leik- inna mynda um venjulegt fólk við óvenjulegar aðstæður. Stjörnugjöf: ★ ★ ★ Hjalti Þór Kristjánsson. Þjóðleikhúsið ÓVITAR Barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Athl Sýningar um helgar hefjast kl. tvö eftir hádegi. Laugardag 11. mars kl. 14, uppselt. Sunnudag 12. mars kl. 14, uppselt. Laugardag 18. mars kl. 14, uppselt. Sunnudag 19. mars kl. 14, uppselt. Sunnudag 2. april kl. 14, uppselt. Miðvikudag 5. apríl kl. 16. Laugardag 8. apríl kl. 14, örfá sæti laus. Sunnudag 9. apríl kl. 14, örfá sæti laus. Laugardag 15. apríl kl. 14. Sunnudag 16. apríl kl. 14. byggt á skáldsögunni Les liaisons dangereuses eftir Laclos. Laugardag 11. mars kl. 20, 7. sýning. Miðvikudag 15. mars, 8. sýning. Föstudag 17. mars, 9. sýning, Kortagestir, ath. Þessi sýning kemur i stað listdans i febrúar. HAUSTBRÚÐUR Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur. Tónlist: Jón Nordal. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmunds- son Sýningarstjórn: Kristin Hauksdóttir Aðstoðarmaður leikstjóra: Viðar Egg- ertsson Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. Leikarar: Briet Héðinsdóttir, Bryndis Péturs- dóttir, Eva Hrönn Guðnadóttir, Gísli Halldórsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Halldór Björnsson, Jóhann Sigurðarson, Jón S. Gunnarsson, Lilja Þórisdóttir, Maria Sigurðardóttir, Ragnheiður Stein- dórsdóttir, Rúrik Haraldsson, Sigurð- ur Sigurjónsson, Unnur Ösp Stefáns- dóttir, Viðar Eggertsson, Þórarinn Ey- fjörð, Þórunn Magnea Magnúsdóttir o.fl. Föstudag 10. mars kl. 20, frumsýning. Sunnudag 12. mars, 2. sýning, Fimmtudag 16. mars, 3. sýning. Laugardag 18. mars, 4. sýning. Þriðjudag 21. mars, 5. sýning. Miðvikudag 29. mars, 6. sýning. London City Ballet Gestaleikur frá Lundúnum Föstudag 31. mars kl. 20.00, uppselt. Laugardag 1. april kl. 20.00, uppselt. Litla sviðið: menrft Nýtt leikrit eftir Valgeir Skagfjörð. Tónlist: Pétur Hjaltested. Leikstjóri: Pétur Einarsson. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarna- son. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Föstudag 10. mars kl. 20.30. Sunnudag 12. mars kl..20.30. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Sima- pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Slmi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar- kvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltlð og miði á gjafverði. 5E SAMKORT E —. > j l i » j i-----rr-TT—rl-rs KvikmyndaKús Bíóborgin frumsýnir toppmyndina FISKURINN WANDA Þessi stórkostlega grínmynd „Fish Called Wanda" hefur aldeilis slegið i gegn enda er hún talin vera ein besta grinmyndin sem framleidd hefur verið i langan tíma. Aðal- hlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10 TUCKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 I ÞOKUMISTRINU Urvalsmynd Sigourney Weaver og Bryan Brown i aðal- hlutverkum Sýnd kl. 5, og 10.15 ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI TILVERUNNAR Úrvalsmynd Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche I aðalhlutverkum Sýnd kl. 7.10 Bönnuð innan 14 ára Bíóhöllin Frumsýoir grínmyndina KYLFUSVEINNINN 2 Sýnd í THX. Hver man ekki eftir hinni frábæru grínmynd Caddyshack? Nú er framhaldið komið Caddyshack 2. Aðalhlutverk Jackie Mason, Robert Stack, Dyan Cannon, Dan Aykroyd, Chevy Chase. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOKKTEILL Aðalhlutverk Tom Cruise, Bryan Brown, El- isabeth Shue, Lisa Banes. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HINIR AÐKOMNU Aðalhlutverk James Caan, Mandy Patinkin sýnd kl. 7, 9 og 11. SÁ STÓRKOSTLEGI MOONWALKER Sýnd kl. 5. HVER SKELLTI SKULDINNI Á KALLA KANlNU Sýnd kl. 5, 7 og 9. POLTERGEIST III Sýnd kl. 11. SÁ STÓRI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó frumsýnir HINIR ÁKÆRÐU Spennumynd með Kelly MacGillis og Jodie Foster i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7 og 9.05. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó A-salur KOBBI SNÝR AFTUR Ný æði mögnuð spennumynd. Mynd sem hvarvetna hefur vakið gæfurlega athygli. Aðalhl., James Spader (Pretty in'Pink, Wall strétt o.fl.). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. B-salur JÁRNGRESIÐ (Iron Weed) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep Leikstjóri Hector Bebenco Sýnd kl. 5., 7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára C-salur MILAGRO Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15. Regnboginn ELDHUSSTRÁKURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FENJAFÓLKIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 STEFNUMÓT VIÐ DAUDANN Sýnd kl. 5 og 7. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7 og 9. SEPTEMBER Sýnd kl. 5 og 11.15. I DULARGERVI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FRANSKIR KVIKMYNDADAGAR I tilefni 2ja alda afmælis byltingarinnar. ^ SAKLEYSIÐ UPPMÁLAÐ Sýnd kl. 9. ÁST I PARÍS Sýnd kl. 11.15 Stjömubíó KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 MARGT ER LiKT MEÐ SKYLD.UM Grínmynd Dudley Moore I aðalhlutverki Sýnd kl. 5, 7, og 9 ÖSKRAÐU MEÐAN ÞÚ GETUR Aðalhlutverk Kevin Dillon (Platoon), Shaw- nee Smith (Summerstjiool) o.fl. Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára FACD FACD FACO FACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Vedur Áfram verður suðaustanátt, líklega allhvöss með skúrum eða éljum á Suður- og Austurlandi en á Vest- fiörð- um verður áfram allhvöss norðaust- anátt með éljagangi. Síðdegis fer að kólna, fyrst vestantil á landinu. Akureyrí alskýjaö -3 Egilsstaðir rigning 5 Hjarðames rigning 5 Kefla idkurílugvöllur rigning 3 Kirkjubæjarklausturrígiúng 5 Raufarhöfh skafrenn- ingur -1 Reykjavík rigning 5 Sauöárkrókur alskýjaö 5 Vestmannaeyjar rigning 5 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen léttskýjað 0 Helsinki þokumóða -1 Kaupmannahöfn þokumóða 4 Osló súld 5 Stokkhólmur léttskýjað 0 Þórshöfn skýjað 6 Algarve léttskýjað 12 Amsterdam rigning 5 Barcelona rigning 11 Berlín þokumóða 2 Chicago heiöskírt -6 Feneyjar þokumóða 3 Frankfurt skýjað 7 Glasgow léttskýjað 1 Hamborg mistur 7 London þokumóða 0 Lúxemborg snjókoma 0 Madríd léttskýjað 7 Malaga þokumóða 4 Mallorca súld 12 Montreal heiðskírt -20 New York skýjað -8 Nuuk heiðskírt • -20 Oríando þokumóða 10 París léttskýjað 3 Róm lágþoka 5 Vín þokuruðn- ingur 0 Winnipeg ískom -3 Valencia rigning 12 Gengið Gengisskráning nr. 47 - 8. mars 1989 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Saía Tollgengi Dollar 52,360 52,500 51,490 Pund 90,070 90,311 89,515 Kan.dollar 43,599 43,715 42,908 Dönsk kr. 7,2571 7,2765 7,2292 Norskkr. 7,7576 7,7784 7,6776 Sænsk kr. 8,2535 8,2755 8,1769 Fi. mark 12,1232 12,1556 12,0276 Fra.franki 8,3210 8,3433 8,2775 Belg. franki 1,3496 1,3532 1,3435 Sviss. franki 33,0879 33,1754 33,0382 Holl. gyllini 25,0556 25,1226 24,9624 Vþ. mark 28,2729 28,3485 28,1790 It. Ilra 0,03849 0,03859 0,03822 Aust. sch. 4,0200 4,0307 4,0047 Port. escudo 0,3431 0,3440 0,3408 Spá.peseti 0,4539 0,4551 0,4490 Jap.yen 0,40695 0,40804 0,40486 frskt pund 75,391 75,592 75,005 SDR 68.6890 68,8727 68,0827 ECU 58,7662 58,9234 58.4849 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 8. mars voru seld alls 154.472 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Kadi 49,024 25,26 18,00 27.00 Langa 0,938 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,111 241,22 235,00 250,00 Rauðmagi 0,536 75,00 75,00 75.00 Skata 0,048 88,00 88,00 88,00 Skötuselur 0,029 170,00 170,00 170,00 Þorskur 3,234 42,00 42,00 42,00 Þorskur, ðs.lb 1,979 38,57 38,00 39,00 Þorskur, ðs.db 0,664 31,47 30,00 34,00 Þorskur, 6.1 -2n 14,206 37,02 34,00 38,00 Ufsi 81,508 18,45 17,00 22,00 Ýsa 2,117 61,26 34.00 71 J)0 A morgun verður selt úr Þorláki ÁR. þorskur 55 tonn, ufsi 20 tonn, karfi 10 tonn steinbitur 1.5 tonn, ýsa 2 tonn auk bátafisks. Fiskmarkaður Suðurnesja 7. mars voru seld alls 50,429 tonn. Þorskur 32,794 40,29 26,00 54.00 Ýsa 6,721 61,00 30,00 72,00 Ufsi 1,962 15,97 11,00 21,00 Karfi 1,551 22,88 15,00 24,00 Steinbitur 0,565 6,95 5,00 15,00 Langa 0,950 24,71 24,00 25,50 Keila 4,470 14,91 14,00 17,00 Skarkoli 0,120 43,00 43,00 43,00 Héfur 0,080 7,00 7,00 7,00 Svartfugl 0,200 40,00 40,00 40,00 Skata 0,820 77,95 76,00 81,00 Skötuselur 0,023 180,00 180,00 180,00 Hrogn 0,104 141,00 141,00 141,00 i Aðallega var selt úr Eldeyjar-Boða GK og Hraunsvik GK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.