Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1989.
9
Utlönd
Hóta að byggja nýlendur
Herskáir ísraelar hóta því nú aö setja
á stofn átta nýjar gyðinganýlendur á
herteknu svæöunum. Segjast þeir
ætla aö nota grjót það sem palestín-
skir mótmælendur kasta að ísraelsk-
um hermönnum til framkvæmd-
anna.
Eftir fjöldafund í Tel Aviv í gær-
kvöldi, sem tuttugu þúsund manns
sóttu, lagði lítill hópur öfgamanna
af stað til Vesturbakkans til þess að
krefjast nýlendu. Margir hinna sjötíu
þúsund gyðinga á herteknu svæðun-
um líta á nýlendumar sem heilagt
land sem guð hafi lofað ísraelum.
Margir hinna nær tveggja milljóna
Palestínumanna hta á veru land-
nemanna sem ögrun.
Útvarps hersins greindi frá því að
hópur Israela hafi komist fram hjá
vegatálmunum hersins á leið sinni
til að stofna gyðingabyggð nálægt
arabísku borginni Ramallah fyrir
utan Jerúsalem. Samþykki yfirvalda
fyrir byggðinni er til en enn vantar
opinbera pappíra til gera lögmæta
kröfu um eignarhald. Fjármálaráð-
herra ísraels, Shimon Peres, hefur
neitað að borga fyrir nýjar gyðinga- =
byggðir. Segir hann aðra ráðherra
geta greitt fyrir þær ef þeir hafi fé
til reiðu. Nánasti bandamaður ísra-
els, Bandaríkin, eru andvíg gyðinga-
byggðunum.
A Gazasvæðinu kom til harðra
átaka í gær vegna dauða fanga sem
Palestínumenn segja hafa dáið í yfir-
heyrsluherbergi eftir að hafa sætt
ofbeldi. Heryfirvöld segja manninn
hafa látist vegna magasárs. Hermenn
skutu á og særðu þrjátiu og sex Pal-
estínumenn í einum hörðustu átök-
um sem orðið hafa síðan uppreisnin
hófst.
ísraelskir hermenn notuöu jarðýtu
á Gazasvæðinu í gær er þeir ruddu
sér leið inn á sjúkrastofnun sem
Sameinuðu þjóðirnar reka í leit að
Hús Palestínumanna, sem grunaðir voru um morð á ísraelskum her-
manni, voru sprengd i Nablus í gær. íbúarnir voru fyrst reknir út og þeir
grunuðu handteknir. Simamynd Reuter
mótmælendum.
í Nahlus, stærstu borgjnni á Vest-
urbakkanum, settu hermenn aftur á
útgöngubann, skutu til bana flótta-
mann og sprengdu hús tveggja Pal-
estínumanna sem grunaðir voru um
morð á ísraelskum hermanni.
Reuter
FEBMINGABTIIBOÐ HADÍÓBÆJAB
AIWA CX55
Þessi frábæra samstæða með 2X40 vatta magnara, 5 banda tónjafnara,
surround system, útvarpí með LB-MB og FM stereo, sjálfvírkum stöðvaleitara,
24 minnum, klukku og timer. Hálfsjálfvirkur plötuspilari.
Tvöfalt kassettutækí með high speed dubbing, ásamt 2 frábærum
120vattaProdexhátölurumáaðeinskr. 45.980,-(verðáður kr. 54,195,-)
Stgr.fcr.39.980,-
Það gerast ekkí betrí kaup í hljómtækjum
K
Ármúla 38, símar 31133 og 83177,
VILDARK/OR
V/SA
EURO
KREDIT
I
viðbót á
band
Towers
Einn demókrati í viðbót hefur
lýst yfir stuðningi við John Tow-
er, útnefndan vamarmálaráð-
herra Bandaríkjanna. Samtímis
upplýsti Sam Nunn, formaður
vamarmálanefhdar öldunga-
deildar, að verið væri að kanna
nýjar ásakanir á hendur Tower.
Bush þarf nú aö vinna þijá
demókrata til viöbótar á sitt band
til þess aö fylgið með og á móti
Tower verði jafiit í öldungacleild-
inni. Búist er við atkvasöa-
r
VERÐLÆKKUN
20% AFSLÁTTUR
AF NOTUÐUM BÍLUM
Dodge Daytona turbo ’84,
rafmagn i rúðum, sóllúga. Gang-
verð kr. 650.000,- Okkar verð kr.
520.000,- Staðgreitt 490.000,-
Oldsmobile Cutlass.
Brougham '80, 8 cyl., einn m/öllu.
Gangverð kr. 520.000,- Okkar verð
kr. 415.000,- Staðgreitt 390.000,-
Jeep Wrangler '87,
vökvastýri, veltistýri, 5 gíra. Gang-
verð kr.1.250.000,- Okkar verð kr.
1.000.000,- Staðgreitt 950.000,-
Volvo 240 GLT ’87.
Gangverð kr.1.190.000,- Okkar verð
kr. 955.000,- Staðgreitt 905.000,-
+ 5% vld staðgreiðslu
EGILL VILHJALMSSON HF.
BHHfflri
| HINN „ EINI SANNI" |
FAXAFENI14
STORUTSOLU MARKAÐU R
Hvergi meira vöruúrval • Hvergi betri verð