Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1989, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1989. Útlönd Baker og Sévardnadse hittust í fyrsta sinn í Vínarborg í gær. Það fór vel á með þeim. Baker fer Símamynd Reuter il Moskvu James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Eduard Sé- vardnadse, utanríkisráðherra Sov- étríkjanna, áttu í gær tveggja klukkustunda fund í Vínarborg. Þar ræddu þeir meðal axmars um mannréttindamál, afvopnun, Mið- Austurlönd og Nicaragua. Sévardnadse sagði við frétta- menn á flugvellinum í Vín, áður en hann hélt heim til Moskvu eftir fundinn: „Ég hef það á tilfinning- unni að Baker og ég getum unnið saman með góðum árangri." „Sévardnadse sagði að hann teldi þetta góða byijun og ég var sam- þykkur því,“ sagði Baker. Fundur þeirra í gær var upphafs- fundur mikilla afvopnunarvið- ræðna milli tuttugu og þriggja Atl- antshafsbandalags- og Varsjár- bandalagsríkja. í viðræðum ráð- herranna kom í ljós að þeir eru ekki sammála á öllum sviðum. Áherslur Bandaríkjanna og Sovét- ríkjanna í viöræðunum í Vín eru mismunandi. Baker sagði að Atlantshafs- bandalagsríkin væru þeirrar skoð- unar að Sovétríkin væru aö færa sig í sömu átt og Vesturlönd í leit sinni að aðferðum til að skera niður árásarvopn. Ráöherrarnir ákváðu að hittast aftur í Moskvu fyrri hluta maí- mánaðar til að ræða líkurnar á fyrsta leiðtogafundi Bush og Gor- batsjovs. Baker sagði hins vegar í gær að Bandaríkin væru ekki tilbú- in með dagsetningu fyrir slíkan fund. Sévardnadse sagðist búast við því að viðræðurnar í Moskvu mundu líka koma til með að snúast um viðræður ríkjanna í Genf um fækk- un langdrægra eldflauga. Reuter íranar ráðast á Vestur-Þýskaland íranar slitu stjómmálasambandi við Bretland í gær. Bretar yísuðu allri ábyrgð á hendur írana. íranar útnefndu Breta sem óvin múhameðs- trúar og Bretar sökuðu írana um að hvetja til morðs með því að fyrir- skipa dráp á Salman Rushdie, höf- undi bókarinnar Söngvar Satans. Við stjómmálasambandsslitin hafa dvínað mjög vonir fólks um að bresk- ir gíslar, sem em í höndum her- skárra múhameðstrúarmanna, sem em á bandi írana, í Líbanon verði látnir lausir. Einnig er htið á þessa þróun mála sem sigur fyrir harðl- ínuklerka í íran sem ekki vilja nein samskipti við Vesturlönd. íranska utanríkisráðuneytið sak- aði Breta í gær um að hafa í tvær aldir verið í forystu fyrir þeim sem hafa viljað koma höggi á múhameös- trú. Stærsta dagblaðið í íran hvatti í gær einnig til aðgerða gegn vestur- þýskum stjómvöldum vegna afstöðu þeirra í Rushdie málinu. Vestur-þýsk stjómvöld slitu við- ræðum við írana um að framlengja þriggja til fimm milljón marka yfir- dráttarheimild fyrir írönsku stjóm- ina í mótmælaskyni við moröhótun Khomeinis. íranska fréttastofan skýrði einnig frá því að vestur-þýska stjómin hefði aflýst fundi landanna tveggja. „Þjóðveijar, sem voru frægir fyrir að vera eini hlekkurinn við íran í erfiðum málum milli írans og Vest- urlanda hefur gengið lengst fram í að lýsa fyrir fjandskap sínum við ír- an,“ sagði í frétt. Eduard Sévardnadse, utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, sagði í Vín- arborg í gær að hann harmaði þá ákvörðun írana að slita stjómmála- sambandi við Bretland. Aðspurður sagði hann aö alltaf væri leiðinlegt þegar tvö ríki slitu sambandi sín á milli. Slíkt væri mjög óheppilegt. Reuter íran og Vesturlönd eru nú komin i hár saman vegna bókarinnar Sálmar Satans eftir Salman Rushdie og morðhótunar Khomeinis erkiklerks. Lurie telur að þetta muni fyrst og fremst skaða Vesturlönd og íran en gagnast löndum sem standa utan við deilurnar. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreksfirði, á neðangreindum tímum Báturinn Fönn IS44, þingl. eign Bjöms F. Lúðvígssonar, fimimtudag- inn 16. mars 1989 kl. 18.00. Uppboðs- beiðandi er Sigríður Thorlacius hdl. Tálkni BA-123, þingl. eign Straumness hf., fimmtudaginn 16. mars 1989, kl. 18.30. Uppboðsbeiðandi er Sveinn Skúlason hdL Stekkar 19, Patreksfirði, þingl. eign Öivinds Solbakk fostudaginn 17. mars 1989 kl. 9.00._ Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki fslands, Skúh J. Pálma- son hrl. og Eyrasparisjóður. Fasteignin verkstæðishús í landi Þinghók, Tálknafirði, þingl. eign Hraðfiystihúss Tálknafjarðar hf., fimmtudaginn 16. mars lffe9, kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Amarbakki 1, Bíldudal, þingl. eign Jörundar Bjamasonar, fimmtudaginn 16. mars 1989, kl. 10.30. Uppboðsbeið- endur em Bjöm Ól. HaJlgrímsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Brunabótafélag íslands, Jón Halldórs- son hrl. og Lífeyrissjóður Vestfirð- inga._________________________ Amarbakki 7, Bíldudal, þingl. eign Ottós Valdimarssonar, fimimtudaginn 16. mars 1989, kL 11.00. Uppboðsbeið- endur em Veðdeild Landsbanka ís- lands og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Gilsbakki 2 2c, Bfldudal, þingl. eign Bfldudalshrepps, fimmtudaginn 16. mars 1989 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Túngata 29, Tálknafirði, þingl. eign Sigmundar Hávarðarsonar og Krist- ínar Fjeldsteð, miðvikudaginn 15. mars 1989, kl. 17.30. Uppboðsbeiðend- ur em Lífeyrissjóður Vestfirðinga, Veðdeild Landsbanka íslands og Sig- ríður Thorlacius hdl. Móatún 1, Tálknafirði, þingl. eign Hraðfiystihúss Tálknafjarðar hf., mið- vikudaginn 15. mars 1989, kl. 18.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Miðtún 1, lb, Tálknafirði, þingl. eign Hraðfiystihúss Tálknafj arðar hf., mið- vikudaginn 15. mars 1989, kl. 18.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Balar 6, 2. h.v., Patreksfirði, þingl. eign Patrekshrepps, miðvikudaginn 15. mars 1989, kl. 14. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Fasteignin fiskimjölsverksmiðja á Vatneyri, Patreksfirði, þingl. eign Svalbarða hf., miðvikudaginn 15. mars 1989, kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Brunabótafélag íslands og Fiskveiða- sjóður íslands. Miðtún 4, lb, Tálknafirði, þingl. eign Hraðfiystihúss Tálknafjarðar hf, fimmtudaginn 16. mars 1989, kl. 9.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Grænibakki 3, Bíldudal, þingl. eign Andrésar Garðarssonar, fimmtudag- inn 16. mars 1989, k. 16.00. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka ís- lands. Kríubakki 4, Bfldudal, þingl. eign Guðmundar Sævars Guðjónssonar, fimmtudagmn 16. mars 1989, kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Dalbraut 1, Bfldudal, þingl. eign Jóns Rúnars Gunnarssonar, fimmtudaginn 16. mars 1989, kl. 17.00. Uppboðsbeið- andi er Ólafúr Gústafsson hrl. Dalbraut 24, neðri hæð, Bfldudal, þingl. eign Þóris Ágústssonar, fimmtudaginn 16. mars 1989, kl. 17.30. Uppboðsbeiðandi er Lárus Bjamason hdL_______________________________ Mýrar 13, Patreksfirði, þingl. eign Haraldar Aðalsteinssonar, miðviku- daginn 15. mars 1989, kl. 14.30. Upp- boðsbeiðandi er Brunabótafélag ís- lands. Stekkar 23, efii hæð, Patreksfirði, þingl. eign Bjöms Ágústs Jónssonar, miðvikudaginn 15. mars 1989, kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi ef Skúh J. Pálma- son hrl. Strandgata 15a, Patreksfirði, þingl. eign Gunnars Hlöðverssonar, mið- vikudaginn 15. mars 1989, kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Sigríður Thorlacíus hdl. og Brunabótafélag ís- lands. Fasteignin vélsmiðja í Vatneyrarl- andi, Patreksfirði, þingl. eign Harald- ar Áðalsteinssonar, miðvikudaginn 15. mars 1989, kl. 16.00. Uppboðsbeið- andi er Brunabótafélag Islands. Túngata 27, Tálknafirði, þingl. eign Jóns H. Gíslasonar, miðvikudaginn 15. mars 1989 kl. 17.00. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands og Þorfinnur Egilsson hdl. SÝSLUMAÐUR BARÐASTRANDARSÝSLU Nauðungaruppboð annaö og síðasta á eftírtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu embættísins Aðalstræti 92, Patreksfirði Balar 6,2.h.h., Patreksfirði, þingl. eign Patrekshrepps, fimmtudaginn 16. mars 1989, kl. 13.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Balar 6,3.h.v, Patreksfirði, þingl. eign Patrekshrepps, fimmtudaginn 16. mars 1989, kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Balar 6, 1. h.v., Patreksfirði, þingl. eign Patrekshrepps, fimmtudaginn 16. mars 1989, kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Sigtun 6, Patreksfirði, þingl. eign Ás- geirs Einarssonar, fimmtudaginn 16. mars, kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Túngata 15, efri hæð, Patreksfirði, þingl. eign Áðalsteins Haraldssonar, fimmtudaginn 16. mars 1989, kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Fasteignin fiystihús á Patreksfirði, þingl. eign Hraðfiystihúss Patreks- fjarðar hf., fimmtudaginn 16. mars 1989, kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Ólafur Birgir Arnason lögfr., Lands- banki íslands, Þorfinnur Egilsson hdl., Brunabótafélag íslands, Öm Höskuldsson hdl., Skúli J. Pálmason hrl. og Gunnar Sæmundsson hrl. SÝSLUMADUR BARDASTRANDARSÝSLU Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum fer fram á eigninni sjálfri á neðan- greindum tíma Báturinn Hrefha Sif BA-86, þingl. eign Halldórs Þórðarsonar, miðvikudag- inn 15. mars 1989, kl. 11.00. Uppboðs- beiðendur em Ásgeir Þór Arnason hdl., Gunnar Sæmundsson hrl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Grétar Haraldsson hrl., Sigmundur Hannesson hdl. og Kristinn Hallgrímsson lögfr. SÝSLUMAÐUR BARÐASTRANDARSÝSLU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.