Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989. 9 Útlönd Tvær uppreisnir á tveimur dögum Uppreisn sérstakrar hersveitar á Haiti, sem í gær hótaöi aö brenna höfuðborgina, Port-au-Prince, til grunna, virtist í gærkvöldi vera hö- in undir lok. Háttsettur embætt- ismaður sagöi að uppreisnarmenn væru komnir í búðir sínar. „Núna er allt rólegt og uppreisn- arhermennimir eru komnir af göt- unum,“ sagði hann í gærkvöldi. Þetta var önnur byltingartilraun sömu hersveitar á tveimur dögum. Andrúmsloftið í Port-au-Prince var áfram mjög rafmagnað og óvissa mikil eftir þessar tvær bylt- ingartilraunir. „Það er of fljótt að slá því föstu að þessu sé öllu lokið,“ sagði einn vestrænn stjómarerindreki. Að minnsta kosti einn hermaður féll í Delma, nærri herbúðum upp- reisnarhersveitarinnar, þegar skriðdreki skaut á uppreisnar- menn. Uppreisnin í gær kom í kjölfar tilraunar til að steypa Prosper Avr- il, forseta landsins, af stóli á sunnu- dag. Sú valdaránstilraun var gerð undir stjóm Himmlers Rebu, for- ingja sveitarinnar. Hann er nú í haldi hjá stjórnvöldum. Stjómvöld hvöttu Haitibúa til einingar og skoraðu á fólk að láta af ofbeldi í yfirlýsingu sem lesin var upp í sjónvarpi. Uppreisnar- menn náðu völdum á sjónvarps- stööinni í gær en stjómvöldum tókst að ná henni aftur. Ekki var í yfirlýsingunni minnst Haiti, sem hér er lengst til vinstri, virðist hafa staðið af sér tvær byiting- Simamynd Reuter Prosper Avril, hershöfðingi og forseti artilraunir á tveimur dögum. á það hvort hættunni hefði verið afstýrt en embættismaður, sem ekki vildi láta nafns síns getið, sagöi aö uppreisnarhermenn væru komnir til búða sinna og að þeir réðu ekki flugvellinum, eins og fréttir höfðu borist um. Sagði hann að uppreisnarmenn hefðu aldrei stjórnað fiugvellinum heldur að- eins í skamman tíma náð valdi yfir veginum sem liggur þangað. Fyrr í gærdag hafði einn af upp- reisnarhermönnum lesið í útvarpið kröfur um að Reby höfuösmaður yrði látinn laus fyrir klukkan sautján í gærdag (kl. 21 að okkar tíma), ella yrði Port-au-Prince breytt í öskustó. Tímamörkin liðu án þess að til alvarlegra átaka kæmi, fyrir utan eitt atvik þar sem hermaður beið bana. Erlendir stjómarerindrekar segja að einungis um eitt hundrað hermenn hafi verið viðriðnir upp- reisnina. Rebu og Philippe Biambi, fyrrum foringi í lífverði forsetans, voru handteknir eftir byltingartilraun- ina gegn Avril á sunnudag. Byltingartilraunin virðist vera í tengslum við það að síðastliðinn fímmtudag voru fjórir foringjar í hemum reknir vegna tengsla við eiturlyfjasmygl. Avril vinnur náið með Bandaríkjamönnum að því að uppræta eiturlyfjasmygl innan herafla Haiti. Talsmaður bandaríska utanríkis- ráðuneytisins sagði í gær að Bandaríkjamenn myndu halda áfram að þrýsta á Haitibúa um að herða baráttuna gegn eiturlyfjum og hrósaði Avril fyrir hans stefnu í þessum málum. Talsmaðurinn sagði að Bandarík- in myndu nú hefja fjárhagsaðstoð við Haiti á nýjan leik. Reuter Olían þekur Lúxemborg Strandgæslan aflétti öllum höml- nægilega mikið af mengunarvarnar- um á siglingar olíuflutningaskipa til tækjum í höfninni. Selavinir taka upp dauða selkópa á Grænu eyju á Prince William sundi. Svo virðist sem mikið af dýrum eigi eftir að verða fórnarlömb olíuslyssins. Simamynd Reuter „Við settum þetta aftur á eftir að hafa talað við embættismenn," sagði Meidt. „Þegar og ef strandgæslan og ríkið komast að samkomulagi um að opna fyrir umferö allan sólarhring- inn verður það gert. Mest af mengunarvarnartækjun- um er í notkun í Prince WilUam sundi, sem fram að slysinu hafði ver- ið eitt ríkasta svæði Bandaríkjanna hvað fiskimið og sjávardýralíf varð- ar. Olían nær nú yfir svæði sem er jafnstórt Lúxemborg og er nú farin að nálgast strendur viða þannig að mönnum stendur stuggur af. Reuter m VOLKSWAGEN 1989 RÆ. AFLSTÝRI BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG Ih HEKLAHF ^ [jLaugavegi 170-172 Simi 695500 VERD FRA KR. 734.000.- og frá Valdez í Alaska í gær. Síðar um daginn vora hömlur settar á að nýju vegna óska stjómvalda í Al- aska. Fyrirtækið sem rekur olíuleiðsl- una í Alaska tilkynnti að það hefði aukið rennsli um leiðsluna úr átta- hundrað þúsund tunnum á dag í sautján hundruð þúsund tunnur en fiæði um leiðsluna hefur verið mjög lítið eftir að Exxon Valdez strandaði í Prince William sundi 24. mars síð- astliðinn. Strandgæslan, sem lokaði höfninni strax eftir slysið en leyfði síðar um- ferð á daginn, tilkynnti snemma í gærdag að leyfðar yrðu siglingar all- an sólarhringinn. Þeirri ákvörðun var síðan breytt vegna óska frá stjómvöldum í Alaska. Rick Meidt, talsmaður strandgæsl- unnar, sagði fjölmiðlum í gær að þessar hömlur hefðu aftin- verið sett- ar á eftir að ríkisyfirvöld lýstu yfir áhyggjum sínum um að ekki væri Þetta eru tölurnar sem upp komu 1. apríl. Heildarvinningsupphaeð var kr. 2.706.061 Enginn var með fimm tölur réttar og bætist því fyrsti vinningur, sem var kr. 2.315.973 við 1. vinning á laugardaginn kemur. Bónusvinningurinn (fjórar tölur + bónustala) var kr. 401.043 skiptist á 3 vinningshafa og fær hver þeirra kr. 133.681 Fjórar tölur réttar, kr. 692.041 skiptast á 109 vinningshafa, kr.6.346 á mann. Þrjár tölur réttar, kr. 1.613.304 skiptast á 4.158 vinningshafa, kr. 388,- á mann. Sölustaðir eru opnir frá mánudegi til laugardags og er lokað 15 mínútum fyrir útdrátt. BÓNUSTALA Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511. ER HANN TVÖFALDUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.