Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Page 19
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRtL 1989.
19
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð og ný litsjónvörp til sölu, ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetsþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216.
■ Ljósmyndun
Nikon FE 2 35mm myndavél til sölu einnig Nikon 50 mm 1.8 linsa, Silver Cross barnavagn/kerra/burðarrúm. Gott verð. Sími 91-31998 eftir kl. 17.
■ Dýrahald
Einfalt og öruggt! Þú hringir inn smáauglýsingu, greiðir með greiðslu- korti og færð 15% afslátt. Síminn er 27022. Smáauglýsingar DV.
Fimm básar I 8 hesta húsi i Viðidal til sölu, einnig tveir alhliða hestar, vel ættaðir, meri og hestur. Uppl. í síma 16814.
Hestaflutningar. Farið verður á Homa- fjörð og Austfirði næstu daga, einnig vikulegar ferðir til Norðurlands. Uppl. í s. 91-52089 og 54122 á kvöldin.
Hestakerrur til leigu. Höfum til leigu góðar tveggja hesta kerrur á tveimur hásingum. Bílaleiga Amarflugs- Hertz, v/Flugvallarveg, sími 614400.
Hvolpur, 10 vikna gamall, þarf að kom- ast á gott heimili. Teg 50% golden retriever, 25% border collie og 25% íslenskur. Uppl. í síma 52575.
8 mánaða scháferhvolpur til sölu, að- eins mjög gott heimili kemur til greina. Uppl. í síma 94-4997 eftir kl. 17.
8 vetra bleikskjóttur klárhestur með tölti til sölu. Uppl. í síma 667439.
Bundið hey til sölu. Uppl. í síma 41649.
■ Vetrarvörur
Arcticcat Cida '86 vélsleði til sölu, mjög góður og vel með farinn, ekinn 2400. Verðhugmynd 270-300 þús. Uppl. í síma 91-666396 næstu kvöld.
Mikið úrval af gönguskiðum og göngu- skíðavömm s.s. gönguskóm, stafir og bindingar. Heimsþekkt merki. Send- um í póstkörfu. Rafbær sf, 96-71866.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Kvikmyndir, 8 mm og 16 mm slidés,
yfirfærðar á myndband. Fullkominn
búnaður til klippingar á VHS. Mynd-
bönd frá U.S.A NTSC, yfirfærð á okk-
ar kerfi, Pal, og öfugt. Leiga á video-
upptökuv., monitorum o.m.fl. Mynd-
bandavinnslan Heimildir samtímans
hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Glæsilegt hvítt hjónarúm frá Ingvari og
sonum, Bauknecht ísskápur, án fryst-
is, í ábyrgð, hústjald og afruglari. Á
sama stað óskast góður barnabílstóll.
Uppl. í sím^ 670055.
Ál - ryðfrítt stál. Álplötur og álprófílar.
Eigum á lager flestar stærðir. Ryð-
frítt stál. Plötur og prófílar. Niðurefn-
un á staðnum. Málmtækni, Vagn-
höfða 29,112 R., s. 83045-672090-83705.
Athugið! Nokkrar vatnsdýnur, breidd
1,37-1,52-1,83 og lengd 2,13. Verð frá
16 þús. Þetta er sérstakt tilboð og um
fáar dýnur að ræða. S. 678783.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Til sölu gufuketill 40 kwt, tegund Rafha,
loftpressa (Bergen) og vacumdæla,
selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 97-61330
eða 97-61440.
Tveir skápar, 1,80x0,80x0,60, Tensai 18"
sjónvarp, Siemens ryksuga, tveir 2ja
sæta sófar og borð. Uppl. í síma 23908
eftir kl. 20.
Bílasími, Dancall, tii sölu. Á sama stað
eru nýleg sæti úr rútubíl til sölu.
Uppl. í síma 91-77301 eftir kl. 19.
Gömul og þungbyggð trésmiðavél til
sölu, verð 25 þús. A sama stað vantar
snittvél. Uppl. í síma 51576 eftir kl. 18.
Radialsög til sölu. Tekur yfir 60 cm.
Verð 65 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3470.
Smiða handrið, stiga alls konar og felli-
hurðir. Fast verð. Uppl. í síma 54468
á kvöldin og um helgar.
Tveir farmiðar til Kaupmannahafnar til
sölu. Brottför seinni part vikunnar.
Uppl. í síma 12921 og 621407.
f i .i——
■ Oskast keypt
Veitingahúsatæki. Óska eftir eldavél,
expressovél, djúpsteikingapotti,
áleggshnífi, loftræstitæki og ýmsu
fleiru. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3473.
Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinn-
.réttingu. Á sama stað óskast keypt
vaskaborð, ýmsar stærðir koma til
álita. Uppl. í síma 15839.
Gírkassi með millikassa úr Daihatsu
Taft eða Portaro dísil óskast. Uppl. í
síma 95-1688.
Óska eftir litilli eldhúsinnréttingu, vaski
og eldavél. Uppl. í síma 98-21997 eftir
kl. 18.
Óska eftir ódýrum Silver Cross svala-
vagni og gæruskinnspoka. Uppl. í
sima 41426.
Verslun
Saumavélar frá 16.900, saumakörfur til
gjafa, joggingefni og loðefni fyrir
bangsa og dýr, áteiknaðir dúkar og
föndur. Saumasporið, s. 9145632.
Fyrir ungböm
Oska eftir nýlegum barnakerruvagni.
Uppl. í síma 16449.
Óska eftir vel með förnum barnavagni.
Uppl. í síma 91-32054 eftir kl. 18.
Heimilistæki
Kæliskápur til sölu, nýlegur. Uppl. í
síma 91-71570.
Hljóðfæri
Hljómborð, algjört æði. Yamaha PS
6300, 1 /2 árs, til sölu. Eitt með öllu,
hvort sem það er í stofunni eða í
hljómsveit, taska og standur fylgir,
allt á mjög góðu verði. Uppl. í síma
43102 frá kl. 18-22.
Verðlaunapianóin og flyglarnir frá Yo-
ung Chang, mikið úrval. Einnig úrvai
af gíturum o.fl. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Hljóðfæraverslun Pálmars Áma
hf. Ármúla 38, sími 91-32845.
GP8 gitar Effect til sölu, einnig Peavey
magnari. Uppl. í síma 91-44342 eftir
kl. 19.
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
gerí við allar tegundir píanóa, vönduð
vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101.
Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður.
Yamaha orgel D85, 3ja borða, glæsileg
mubla, til sölu, einnig Yamaha 2ja
borða skemmtari. Á sama stað af-
ruglari, nýrri gerðin. Sími 92-12419.
Orgelkennari-hljómborð til sölu. Yama-
ha PCS-500, 42 lög fylgja. Uppl. í síma
91-641248.
Roland PA 250 með 8 rása mixer ósk-
ast keyptur gegn staðgreiðslu. Uppl.
í. síma 40988 eftir hádegi.
Söngkona eða söngvari óskast til að
syngja með hljómsveit. Bréf sendist
DV, merkt „3467“
Hljómtæki
Nad kraftmagnari 2200 power tracker
með formagnara 1155 og Sanzui
geislaspilari PC-V300 og tveir hátalar-
ar SPL4000, 150w. Einnig LBL 707
ljósmyndastækkari með lithaus og
Nikkor linsu til sölu. S. 31719 e. kl. 17.
KEF C-80, 2x300 W enskir hátalarar, til
sölu, 4 mán. gamlir, fást á mjög góðu
verði, einnig Denon PMA-920 magn-
ari, 2x105 RMS W. Sími 91-16293.
M Teppaþjónusta
Auðveld og ódýr teppahreinsun.
Ekkert vatn, engar vélar. Sapur þurr-
hreinsiefnin frá Henkel þrífa teppi,
áklæði o.m.fl. Fást í verslunum um
land allt. Veggfóðrarinn, s. 91-687187.
Stigahús - fyrirtæki - íbúðir. Hreinsum
gólfteppi og úðum composil. Nýjar og
öflugar vélar. Faxahúsgögn, s. 680755,
kvölds. 84074, Ólafur Gunnarsson.
Teppi
Ca 200 m2 af teppi til sölu sem hefur
verið notað í ca 4 mán., teppið er ljóst
á litinn. Uppl. i síma 91-28972 eða 91-
678585.
Húsgögn
Tveir renaissansestólar með háu baki
til sölu, einnig borðstofuborð og 6 stól-
ar með leðuráklæði. Uppl. í síma
686318.
Ný AEG þvottavél, ýmislegt fyrir börn
barnavagn o.fl, og afruglari til sölu
Uppl. í síma 15601.
Gott sófaborð til sölu. Uppl. að Austur-
brún 6, 5. hæð 2.
Antik
Rýmingarsala: borðstofuhúsgögn,
bókahillur, skápar, klæðaskápar,
skrifborð, speglar, sófasett, rúm, lamp-
ar, málverk, silfur og postulín. Antik-
munir, Laufásvegi 6, s. 20290.
Bólstmn
Hljómborðsleikara vantar til að leika á
veitingahúsi um helgar. Hafið sam-
band við auglþj. DV í s. 27022. H-3469.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Framleiðum einnig nýjar
springdýnur. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.____________________
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Bólstrun - klæðningar. Komum heim.
Gerum föst verðtilboð. Sveinn bólstr-
ari, sími 641622, heimasími 656495.
Tölvur
Sinclair QL tölva með litaskjá, tölvan
hefur 640 k minni, með henni fylgja
ritvinnsla, tölvureiknir, gagnagrunn-
ur, 2 teikniforrit, skákforrit, bók-
haldsforrit, C-þýðandi auk nokkurra
leikja og aukaspólna. Verð 35 þús.
staðgr. Uppl. í síma 673057 eftir kl. 19.
Atari Mega ST2, með NEC, Multisynch
GS Monitor, aukadrifi, góðum hug-
búnaði og handbókum, til sölu. Uppl.
í síma 93-12187.
Commodore 64k, með skermi, stýri-
pinna, segulbandi og nokkrum leikj-
um, til sölu. Uppl. í síma 673909 eftir
kl. 14.
Amstrad CPC 464 ásamt leikjum og
stýripinna til sölu. Uppl. í síma
91-76285 eftir kl. 18.
Amstrad tölva til sölu, litaskjár, 64 K,
vel með farin, fjöldi leikja fylgir. Uppi.
í síma 16188.
Litið notuð, 2 ára Victor PC tölva til
sölu, tveggja drifa, með svart/hvítum
skjá. Uppl. í síma 24863.
Óska eftir að kaupa CUB Monitor.
Uppl. í síma 91-50237 eftir kl. 19.
Sjónvörp
Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð.
Loftnet og sjónvörp, sækjum og send-
um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Skee-Doo formúla MX ’87 til sölu, ekinn
2900 km. Farangursgrind og bensín-
brúsastatív. Góð kjör. Uppl. í síma
91-671826 eftir kl. 18.
Vélsleðakerrur til leigu. Höfum til leigu
góðar eins sieða kerrur. Bílaleiga
Arnarflugs-Hertz, v/Flugvallarveg,
sími 614400.
Nýr Polaris Indy 400 vélsleði til sölu,
aðeins mánaðargamali, ek. 220 míiur.
Uppl. í síma 92-13446.
Polaris Indy Crosscountry ’83 vélsleði
til sölu. Uppl. í síma 91-77112 og
91-45082.
Snjósleði til sölu, Arctic Cat E1 Tigre
’87. Uppl. í síma 985-22751 á daginn
og eftir kl. 23 í s. 91-71797.
SRV '86, Vikingur '89 og ET 340 T '82
til sölu. Uppl. í síma 91-666742 og
666457.
Óska eftir góðum gömlum vélsleða.
Uppl. í síma 91-651052 eftir kl. 17 og
52187.
Polaris Long Track ’84, ekinn 2200 míl-
ur. Uppl. í síma 98-21958 og 98-22226.
Yamaha vélsleði til sölu. Uppl. í síma
666517.
Hjól
Suzuki Dakar 600 óskast keypt, stað-
greiðsla á vel með förnu hjóli. Uppl.
í síma 98-11718 eftir kl. 19.
Honda MB 50 til sölu. Gott og vel útlít-
andi hjól. Uppl. í síma 91-36230.
Honda XL 500 til sölu, verð 80-90 þús.
ef samið er strax. Uppl. í síma 71439.
Yamaha YZ 250 CC ’ 82 til sölu. Uppl.
í síma 91-675431 á kvöldin.
Vagnar
Tjaldvagn til sölu, Combi Tourist, mjög
góður, með fortjaldi, nýstandsettur.
Uppl. í síma 75772.
■ Til bygginga
Einangrunarplast I öllum stærðum,
akstur á byggingarstað á Reykjavík-
ursvæðinu kaupanda að kostnaðar-
lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími
93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963.
Mótatimbur og uppistöður til sölu. Not-
að einu sinni. Uppl. í síma 91-667056
á kvöldin.
Stálgrind til sölu breidd 14,20 og lengd
42,90. Uppl. í síma 96-81263 eða
96-81224 eftir kl. 19.
Vantar 1x6 mótatimbur og 2x4 uppi-
stöður í lága sökkla. Sími 26609 kl.
8-18. Árni eða Héðinn.
Óska eftir að kaupa 1x6 mótatimbur
allt að 4 þús. metra. Uppl. í síma 91-
651884 eftir kl. 19.
Byssur
Veiðihúsið auglýsir. Stórkostlegt úrval
af byssum og skotfærum ásamt ýmsum
fylgihlutum. Tökum byssur í umboðs-
sölu. Fullkomið viðgerðaverkstæði.
Greiðslukjör, greiðslukortasamning-
ar. Verslið við fagmann. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
Browning A-500 hálfsjálfvirkar hagla-
byssur með skiptanlegum þrengingum
og endurbættum gikkbúnaði eru
komnar. Verð kr 42 þús., greiðslukjör
og kortasamningar. Veiðihúsið, Nóa-
túni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
Nýleg Mossberg haglabyssa, 3ja skota,
til sölu. Uppl. í síma 40278 eftir kl. 19
í kvöld og næstu kvöld. Þorsteinn.
Flug
Til stendur að fjölga verulega félögum
um rekstur 3ja flugvéla. Um er að
ræða C-150, C-182 og C-310, fundur
fyrir áhugasama verður haldinn í
Borgartúni 6, fimmtud. 6.4. kl. 20.
Greiðslukjör afar sveigjanleg. Nánari
uppl. í síma 27868, Kristinn eða Elías.
Til sölu ódýr hlutur í C/150, er í skýli.
Uppl. í síma 91-623949 eftir kl. 18.
■ Sumarbústaðir
Falleg og vönduð sumarhús til sölu nú
þegar, húsin eru hlý og sérstaklega
hönnuð fyrir íslenskar aðstæður.
Ýmsar stærðir og gerðir fáanlegar.
Verð við allra hæfi og greiðslukjör eru
sérlega hagstæð. Sýningarhús á
staðnum. Uppl. veita Jóhann eða
Halldór í síma 652502 kl. 10-18 virka
daga og 14-16 um helgar. TRANSIT
hf, Trönuhrauni 8, Hafnarfirði.
Húsafell - sumarbústaðalóðir. Hef til
leigu 8 sumabústaðalóðir í undurfögru
skóglendi, rafmagn og hitaveita, til-
valið fyrir félög eða fyrirtæki, get út-
vegað teikningar og fokheld hús. S.
93-51374 kl. 9-11 og á kv.
Húsafell-sumarbústaðalóðir. Hef til
leigu 8 sumarbústaðalóðir, rafinagn
og hitaveita, tilvalið fyrir félög eða
fyrirtæki, get útvegað teikningar og
fokheld hús. S. 93-51374 kl. 9-11 og á
kv.
Glæsileg sumarhús, margar stærðir og
gerðir, hef sumarbústaðalóðir með
aðgangi að veiðivatni. Teikningar og
aðrar uppl. á skrifstofu. S. 91-623106.
Mikið úrval af stöðluðum teikningum
af sumarhúsum. Pantið nýjan bækl-
ing. Teiknivangur, Súðavogur 4, sími
91-681317 og 680763 á kvöldin.
Sumarhús. Til afgreiðslu í sumar
nokkrar stærðir af sumarhúsum (ein-
ingahús), frábært verð. Uppl. í síma
96-23118 og 96-25121.
■ Fyrir veiðimenn
Veiðileyfi til sölu í nokkrum ám og
vötnum. Lax, silungur og sjóbirtingur.
Greiðslukort. greiðsluskilmálar.
Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 91-84085
og 91-622702.
Fasteignir
Keflavík. Einstakt tækifæri. Til sölu 3
íbúðir í sama húsi í Keflavík, húsið
er steinhús og stendur rétt við mið-
bæinn.
• 2 hæð 125 m2, forstofa, gangur, eld-
hús, 5 herb. og - bað.
• 3 hæð 125 m2, gangur, eldhús, 5
herb. og bað.
• Ris ca 115 m2, gang:ur, eldhús, 4
herb. og bað, nýlegar innréttingar.
Skipti koma til greina á 2-5 herb. íbúð
á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
91-31800 á daginn og 622226 á kvöldin.
140 ferm einbýlishús með stórum bíl-
skúr til sölu í- Þorlákshöfn. Uppl. í
síma 98-33997.
2 herb. ibúð í Njarðvik til sölu. Vil taka
bíl upp í. Uppl. í síma 92-14430.
Bátar
Bátavélar á lager eða til afgreiðslu
með stuttum fyrirvara.
Mermaid bátavélar 50-400 ha.
Mercruiser dísil-/bensín-, hældrifsvél-
ar 120 -600 ha.
Mercury utanb.mótorar 2,2-200 ha.
Bukh bátavélar 10-48 ha.
Góðir greiðsluskiliflálar.
Góð varahlutaþjónusta.
Sérhæft eigið þjónustuverkstæði.
Vélorka hf., Grandagarði 3, Reykja-
vík, s. 91-621222.
Alternatorarfyrir báta 12/24 volt í mörg-
um stærðum. Amerísk úrvalsvara á
frábæru verði. Einnig startarar. Bíla-
raf hf., Borgartúni 19, s. 24700.
Bátalina til sölu. Uppl. í síma 92-13596.
Viðgerðarþjónusta. Höfum opnað sér-
hæft þjónustuverkstæði fyrir Mer-
maid og Bukh bátavélar, Mercruiser
og BMW hældrifsvélar. óott viðhald
tryggir langa endingu. Hafið samband
tímanlega fyrir vorið.
Vélorka hf., Grandagarði 3, Reykja-
vík, sími 91-621222.
Bátasmiöjan sf., Drangahrauni 7, Hafn-
arfirði. Höfum í framleiðslu hraðfiski-
báta með kili, Pólar 1000, 9,6 t„ Pólar
800, 5,8 t. og 685, 4,5 t. S. 91-652146.
Eigum til sölu Viking 900, tæplega 10
t, með kvóta og Viking 700, 5,95 t,
einnig stýrishús á 9-15 tonna báta.
Uppl. í símum 651670 og 651850.
Sómi 800 ’86 til sölu, vél 248 hö„
Mermaid turbo plus, drif ppl40 vatns-
þrýstidrif. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3483.
Til sölu: Sómi 800, árg. 1985, vél Volvo
P, 165 hö, árg. 1985, vel búinn tækjum.
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4, sími 622554.
Óska eftir hraðfiskibáti í skiptum fyrir
góðan söluturn. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3457.
Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
PAL-SECAM-NTSC. Til sölu Sharp
VC-699 videotæki, Multi-system
(PAL-SECAM-NTSC), 4ra hausa.
Uppl. í síma 91-671983.
Varahlutir
Start h/f, bilapartasalan, Kaplahrauni
9, Hafnarfirði, s. 652688. Erum að rífa:
Camaro '83, BMW 520i, 320, 316,
’82-’86, MMC Colt 80-’85, MMC Lan-
cer S&, Honda Civic 8f, Galant ’81,
Cordia ’83, Saab 900 '81, Mazda 929
'80,626 ’82-’86 dísil, Daihatsu Charade
’85-’87 turbo, Toyota Tercel ’80-’83,
'86 4x4, Fiat 127 Uno ’84, Peugeot 309
'87, Golf’81, Lada Sport, Lada Samara
’86, Nissan Cherry ’83, Charmant ’83
og margt fleira. Kaupum bíla til niður-
rifs, sendum, greiðslukortaþjónusta.
Varahlutaþjónustan sf„ s. 652759/
54816. Varahl. í Audi 100 CC
’79-’84-’86, MMC Pajero ’85, Nissan
Sunny ’87, Pulsar ’87, Micra ’85, Dai-
hatsu Charade ’80-’84-’87, Cuore ’86,
Honda Accord ’81-’83-’86, Quintet ’82,
MMC Galant ’85 bensín, ’86 dísil,
Mazda 323 ’82-’85, Renault L ’84, Es-
cort ’86, ’79-’84 Fiesta, Mazda 929
’81-’83, Saab 900 GLE ’82, Corolla ’85,
Opel Corsa ’87, Sapparo ’82, Mazda
2200 dísil ’86, VW Golf 89 o.mfl. Send-
um um land allt. Drangahraun 6, Hf.
Bilapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/
78640. Varahl. í: Chevrolet Monza ’87,
Lancer ’86, Escort '86. Sierra ’84,
Mazda 323 ’88, BMW 323i ’85, Sunny
’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, D.
Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 ’81 -
99 ’78, Volvo 244/264, Peugeot 505 D
’80, Subaru ’83, Justy ’85, Toyota
Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel
4wd ’86, BMW 728 ’79 - 316 ’80 o.m.fl.
Ábyrgð, viðgerðir og sendingarþjón.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
ir: Sierra ’85, Saab 900 ’84, Mazda 626
’84, 929 '82, 323 ’84, Wagoneer ’79,
Range Rover ’77, Bronco ’75, Volvo
244 ’81, Subaru ’84, BMW ’82, Lada
'87, Sport ’85, Charade ’83, Malibu ’80,
Suzuki Alto ’85, Uno ’85, Galant ’83
o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til
niðurrifs. Sendum um land allt. Símar
77551 og 78030. Ábyrgð.
Bílabjörgun, s. 71919, 681442.
Erum að rífa Charmant ’81-’87, Saab
99-900 ’79, BMW ’77-’82, MMC Colt,
Galant 2000 ’77-’81, Honda Accord,
Prelude, Civic, Volvo 144-244-343,
Charade ’79-’82, Golf ’76-’82, Opel
Ascona, Monza ’82-’87, Uno ’84, Dat-
sun 180-280C o.m.fl. Bílabjörgun þar
sem varahlutimir fást.
Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl.
í: BMW 318 ’87, Colt ’81, Cuore ’87,
Bluebird ’81, Civic ’81, Fiat Uno, Cor-
olla '84 og ’87, Fiat Ritmo ’87, Mazda
’80-’86, Cressida ’80-’81, Malibu,
Dodge, Galant ’80, Volvo 244, Benz 309
og 608, 16 ventla Toyotavélar 1600 og
2000 o.fl. Uppl. í síma 77740.
Aðalpartasalan sf„ s. 54057,Kaplahr.
8. Varahl. Volvo 345 ’86, Escort ’85,
Sierra '86, Fiesta ’85, Civic ’85,
Charade ’79-’85, BMW 728i '80-320
’78, Lada ’87, Galant ’81, Mazda 323
’81-’85-929 ’82, Uno 45 ’84, o.m.fl.
Sendingarþjónusta. Kaupum nýl. bíla.
Bilarif, Njarðvik, s. 92-13106, 92-15915
og 985-27373. Erum að rífa: Dodge
Aries ’82, Honda Prelude ’82, Toyota
Camry ’84, Suzuki Swift - Alto ’82-’87,
Mazda 323 ’83, Mazda 626 ’79-’82, Su-
baru Justy ’86. Einnig mikið úrval af
vélum. Sendum um land allt.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í sfina á verkstæð-
inu 91-651824 og 91-53949 á daginn og
651659 á kvöldin.