Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1989, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1989.
Spakmæli
29 ~
Skák
Jón L. Árnason
Hér er staöa frá opna mótinu í New
York um páskana. Torre haföi hvitt og
átti leik gegn Wojkiewicz:
8 I #
7 i i H 4 *i
1
5 i i
4 % w
3 A
2 A A A
1 H H sl?
ABCDEFGH
Svartur svaraði 1. Hxdt með 1. - RfB
og nú virðist hvítur hafa fallið í gildru.
Hrókurinn á e8 er valdaður og ef drottn-
ingin víkur sér undan fellur á d4. Torre
sá við þessu á laglegan hátt: 2. Rh5!!
Rxh5 Ef 3. - gxh5 verða drottningakaup
og síðan forðar Hd4 sér. 3. Hxd5! Rf6 4.
Da4! Nú gengur ekki 4. - Rxd5 vegna 5.
Dxe8+ og hvitur á unnið tafl. Eftir 36. -
Hf8 37. Hdxe5 Rh5 38. Dc4+ Kh8 39. He8
RfB 40. Hxf8+ Dxf8 41. Dc7 gafst svartmr
upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
Spreytið ykkur á úrspilinu í þessu
spili, norður suður enda í 6 hjörtum eftir
að vestur hafði strögglað á spaða. Útspil
vesturs var spaðaás, suður trompar og
spilar ÁK í hjarta og austur er ekiú með
í annað sinn. Litlu laufi er nú spilað frá
blindum og laufgosa svínað sem heppn-
ast. Hvernig á sagnhafi að spila afganginn
af spilinu?
♦ D1098
V Á103
♦ K104
+ Á103
♦ ÁKG765
V 987
♦ 832
+ 7
* 432
V 4
♦ DG76
+ D9854
V KDG652
♦ Á95
+ KG62
Sagnhafi spilar næst trompi á tíuna, spil-
ar lágum spaða og hendir tígli. Það trygg-
ir honum öruggan vinning á tvöfaldri
kastþröng. Vestur spilar tígh til baka og
þú drepur gosa austurs með ás. Þar sem
annar þarf að passa spaða og hinn lauf
getur hvorug hliðin passað tígulinn.
Sagnhafi tekur ÁK í laufi og spilar tromp-
unum í botn og staðan er þannig:
♦ 83
* --
* D
V --
♦ ÁIO
+ --
♦ --
V --
♦ D7
+ D
♦ --
V 6
♦ 9
* 6
Þegar suður spilar síðasta trompinu og
hendir spaða í borði er austur í kast-
þröng. Ef vestur hefði átt tfguldrottningu
hefði hann verið í kastþröng á undan
blindum.
Krossgáta
Lárétt: 1 svæði, 6 þyngdareining, 8 blóm-
ið, 9 þurfalingana, 11 óðagot, 12 hlut, 13
maðka, 14 krass, 16 fuglar, 18 leit, 19 spor-
ið.
Lóðrétt: 1 rannsókn, 2 fugl, 3 hæð, 4
lækkun, 5 hijúfir, 6 ögri, 7 fijótfær, 10
formóðir, 12 æða, 13 okkur, 15 púki, 17
hætta.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 milta, 6 há, 8 æði, 9 írar, 10
raft, 12 góa, 14 skatna, 16 kk, 17 nauða,
19 elds, 21 ris, 23 rói, 24 klút.
Lóðrétt: 1 mær, 2 ið, 3 lifandi, 4 títt, 5
arg, 6 ha, 7 árana, 11 akk, 13 óaði, 14 sker,
15 nurl, 18 ask, 20 ló.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Kefiavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan • sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222,
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna f Reykjavík 31. mars - 6. apríl 1989 er
í Garðsapóteki Og Lyfjabúðinni Iðunni.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opiö fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opiö í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í þvf apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar i sima
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíirú
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20,00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 4. apr.:
Gengislækkunarfrumvarpið var knúð í
gegnum báðar deildir Alþingis í nótt
Lögin gengu í gildi á hádegi í dag
Ekkert er opnað eins oft af misskilningi
og munnurinn.
Jack Carson
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
iö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 11-16.
Bilardr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 15200.
Hafnaríjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og-«.
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-v -
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vatnsberinn (20. jan.-18.febr.):
Eyddu ekki tímanum í að sannfæra fólk sem ekki er hægt
að eiga við. Einbeittu þér að öðmm mikilvægari málum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Fiskamir (19.febr.-20. mars.):
Rólegt andrúmsloft getur gert kraftaverk. Reyndu að halda
stillingu þinni þótt einhveijir smáeríiðleikar séu í uppsigl-
ingu.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Hrúturinn (21. mars-19.apríl.):
Það leikur allt í höndum þínum um þessar mundir. Þú ert
lukkunnar pamfíll. Framkvæmdu hugmyndir þínar. Þetta
er þinn tími.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú hefur mikinn meðbyr þessa dagana. Fylgstu vel með en
láttu ekki ákafann hlaupa með þig í gönur.
Tvíburarnír (21. maí-21. júní):
Tvíburamir (21. maí-21. júní.):
Settu verkefnin upp í forgangsröð. Þú hefur mikið að gera
og þvi er skynsamlegt að taka daginn snemma.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Krabbinn (22. júní-22. júlí.):
Þú þarft að treysta á sjálfan þig. Þér gengur best þegar þú
framkvæmir Verkin sjálfur. Eyddu svolitlum misskilningi
sem upp er kominn.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Ljónið (23. júlí-22. ágúst.):
Taktu málin fóstum tökum. Það gengur ekki að eyða deginum
í eintómt fánýti. Aðstoðaðu þá sem em hjálpar þurfi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Komdu sjálfum þér og öðrum á óvart með ákvörðunum.
Láttu ekki deigan síga. Sannaðu að þú hafir rétt fyrir þér.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Vogin (23. sept.-23. okt):
Dagurinn verður þér hagstæður. Taktu þátt í samkepnni,
þú hefur ekkert að óttast.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ræddu málin við aðra. Það borgar sig ekki að byrgja hlutina
inni. Hafðu peningamálin á hreinu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Taktu strax á vandamálum þeim sem upp koma. Liggðu
ekki á skoðunum þínum. Þær em jafngildar skoðunum ann-
arra.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Gættu þess að dragast ekki inn í deilur vina þinna. Reyndu
frekar að bæta sambandið. Sjálfsálit þitt er í góðu lagi.