Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1989, Síða 7
FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1989. 7 Utlönd Opinberri heimsókn Gorbatsjovs Sovétforseta til Frakklands lauk í gær með því að hann ávarpaði fulltrúa á þingi Evrópuráðsins í Strasbourg. Hann hélt í gær til Rúmeníu til að taka þátt í leiðtogafundi Varsjárbandalagsins. Símamynd Reuter Haf nar tilboði Bush Bandaríkjaforseti leggur á. til PóHands og Ungveijalands. Hann ávarpar nýkjöriö þing Pól- lands á mánudag en næsta víst er aö þingmenn Samstööu fá að heyra fögur orð en ekki þann boðskap sem þeir vonast eftir. Samstaða hefur óskað eftir efoahag9aðstoð a horð við Marshalláætlunina til aö koma fótunum undir pólskt eöia- Á sunnudag heldur Bush Banda- rikjaforseti í heimsókn til Póllands og Ungverjalands. Simamynd Reuter Bush mun leggja áherslu á að bæði Pólverjar og Ungverjar verði aö leysa sín vandamál sjálflr. Fjár- magn frá Vesturlöndum á, að áliti Bandaríkjamanna, að koma frá einka- fjTÍrtækjum en ekki rflönu. Til þess verði austantjaldslönd að hverfa frá vttlu síns vegar og taka upp stefhu sem laöi að erlenda fjárfesöngu. Lech Walesa, leiðtogi Samstöðu, hinna óháöu verkalýössamtaka í Póllandi, sagöi í gær aö hann vildi hitta Gorbatsgov, forseta Sovétríkj- anna, að máli sem allra fyrst Þetta lét Walesa í ljós eftir að Gorbatsjov haföi sagt í París að hann sæi eng- ar hindranir fyrir fundi þeirra. Walesa útskýrði ekki hvers vegna hann vildi hitta Gorbatsjov en hann hefur í marga mánuði gef- ið í skyn aö hann vildi greina sov- éskum yflrvöldum frá þeim rót- tæku lýðræðislegu breytingum Lech Watesa, leiðtogi Samstöóu. sem ættu sér stað í Póllandi. simamynd Reutor Heimildarraaður Samstöðu segir að sovésk yflrvöld hafi lengi verið fylgjandi heimsókn Walesa en leiðtogar pólska komraúnistaflokksins hafi hins vegar staðið í vegi fyrir að af henni gastí orðið. Gorbatsjovs Bush Bandaríkjaforseti hafnaði í gær boði Mikhails Gorbatsjovs Sov- étforseta um einhliða fækkun skammdrægra vopna í Evrópu gegn því að aðildarríki Atlantshafsbanda- lagsins samþykktu að ganga til samningaviðræðna um tvíhliða út- rýmingu þeirra. í ávarpi til þings Evrópuráðsins í Strasbourg í gær kynnti Gorbatsjov nýjar afvopnun- arhugmyndir og bauðst til að fækka einhliða skammdrægum kjarnorku- vopnum í Evrópu ef aðildarríki Nato samþykktu að ganga til viðræðna um eyðingu þeirra. En Bush ítrekaði afstöðu Nato til fækkunar skammdægra vopna. Á leiðtogafundi Nato í maí lagði forset- inn fram þá tillögu að niðurstöður viðræðna um fækkun heföbundinna vopna stórveldanna yrðu að liggja fyrir áður en gengið yrði til viðræðna um fækkun skammdrægra vopna. Útrýming skammdrægu vopnanna var og útilokuð í tillögum hans og var einungis um hlutafækkun að ræða. Leiðtogar hinna aðildarríkj- anna samþykktu tillöguna. Gorbatsjov flutti ávarp á þingi Evr- ópuráðsins í gær, sólarhring áður en fúndur leiðtoga Varsjárbandalagsins hófst í Evrópu. I ávarpi sínu gagn- rýndi Górbatsjov Bandaríkjastjórn fyrir andstöðu gegn fækkun skamm- drægra kjamorkuvopna í Evrópu og sagði að íbúum meginlands Evrópu stafaði mest ógn af slíkum vopnum. „Lokatakmarkið er að útrýma alger- lega slíkum vopnum í Evrópu,“ sagði Sovétforsetinn. Atiantshafsbanda- lagið og Varsjárbandalagið virðast á öndverðum meiöi í þessu máli sagði hann. Fréttaskýrendur telja að með af- vopnunartillögum sínum í Stras- bourg í gær hafi Gorbatsjov enn á ný hrifsað frumkvæðið úr höndum Nato. Gobatsjov hélt fjörutíu og fimm mínútna langa ræðu á þingi Evrópu- ráðsins í gær. Eitt markmiða hans með ávarpinu í gær var, að áliti sér- fræðinga, að afla hugmyndum sínum um evrópskt samfélag stuðnings meðal leiðtoga Vesturlanda. Sagði hann að öryggi íbúa meginlandsins væri einn mikilvægasti þáttur þess. Evrópuráðið Evrópuráðið var stofnað fyrir fjörutíu árum. Ráðið er elsta stofnun Evrópu og það er hefur hvað bréið- astan grundvöll. Aðild að því er tak- mörkuð við ríki er „viðurkenna grundvallaratriði laganna og rétt allra til fijálsræðis og mannrétt- inda“. Markmið ráðsins er að vinna að aukinni samheldni milli aðildarríkj- anna og standa vörð um sameigin- lega evrópska arfleifö þeirra. Mikil áhersla er lögð á aukin mannréttindi og rétt allra til frjáls- ræðis. Á grundvelli mannréttinda- samþykktar Evrópu frá árinu 1950 var Mannréttindanefnd Evrópu stofnuð sem og Mannréttindadóm- stóll Evrópu. Stofnanir ráðsins eru margvísleg- ar. Einna helst er að nefna ráðherra- nefnd, sem utanríkisráðherrar aðild- arríkjanna eiga sæti í, en hún kemur saman tvisvar á ári. Ráðherranefndinni er ætíað að hafa framkvæmdavald Evrópuráðs- ins á sinni könnu. Nokkrar ályktana nefndarinnar eru í formi alþjóða: samþykkta eða greinargerða. Nefnd- in er vettvangur pólitískrar umræðu og umfjöllunar ályktana þingsins. Þá hefur nefndin umsjón með starfi nefnda ýmissa sérfræðinga. Innan ráðherranefndarinnar starfar nefnd fulltrúa sem er skipuð aðstoðar- mönnum ráðherranna. Raisa og Mikhail Gorbatsjov, forsetahjón Sovétríkjanna, við komuna til Strasbourg i gær. Utanrikisráöherra Frakklands, Roland Dumas, tók á móti þeim. Símamynd Reuter Þing Evrópuráðsins Eitt hundrað sjötíu og sjö fulltrúar eiga sæti á þingi Evrópuráðsins. Fulltrúarnir eru ýmist kjörnir eða skipaðir til þingsetu af þjóðþingum hvers ríkis fyrir sig í hlutfalli við styrk stjórnmálaflokka. Þing Evrópuráðsins kemur saman þrisvar sinnum á ári í vikutíma í senn. Það hefur ráðgefandi hlutverk bæði gagnvart ráðherranefndinni og aðildarríkjunum. Þingið starfar bæði sem heild og í nefndum. Þar ræða fulltrúar aðildar- ríkjanna m.a. greinargerðir um pólit- ísk málefni, efnahagsmál, skipulags- mál, landbúnað og félagsleg málefni. Þar er einnig fjallaö um ársskýrslu Efnahagssamvinnu- og þróunar- stofnunarinnar (OECD) og annarra evrópska stofnana sem og skýrslna einstakra stofnana Sameinuöu þjóð- anna. Á vegum þingsins eru þrettán nefndir sem koma saman einu sinni tilþrisvarmilliþinga. Reuter Mótmælafundiv i 1 m H Ém fpi Vh wjm. Nokkur þúsund stjórnarandstæóinga i Rangoon f Myanmar hylla leiö- toga sinn. Sfmamynd Reuter Þúsundir námsmanna í Rangoon i Myanmar (áöur Burma) komu sam- an 1 morgun fyrir utan háskólann, sem er lokaöur, og minntust blóðugr- ar árásar hersins á námsmenn í júlí 1962. Herlög ríkja í Myanmar og eru fjöldafundir bannaðir, sem og mótmælaaögerðir. Stjórnarandstæðingurinn Aung San Suu Kyi ávarpaöi fiöldafund 1 morg- mi viö höfúðstöðvar flokks hennar, Lýðræðislegu þjóðarbyltingarinnar. Sovéski flugmaöurinn sem kastaði sér út I fallhlff yfir Póllandi. Simamynd Reuler Sov'ésk yfirvöld vissu ekki að MIG-orrustuþotan haföi fiogið mannlaus yfir nokkur lönd fyrr en frétt kom frá Vesturlöndum um að hún heföi brotlent í Belgíu. Þetta tjáði foringi sovéska flughersins fréttaraönnura í gær. Hann kvaöst ekki ánægður með frammistöðu sinna manna og bætti því viö að rannsókn færi fram. Flugraaðurinn, sera skaut sér út úr orrustuþotunni f fallhlíf yfir Póllandi, var einnig á fundinum með fréttamönnunum í gær. Kvaðst hann hafa skrifað afsökun- arbréf til foreldra unga mannsins sem lést er þotan brotlenti á heimil- ihans í Belgíu. Sagðist flugmaður- inn hafa farið eftir skipunmn yfir- manna sinna er hann skaut sér út úr þotunni. Stjómarkreppan á ítalíu versnaði í gær eftir að Ciriaco De Mita, fráíar- anúi forsætisráöherra, tilkynntí að honum heföi raistekist að raynda sljórn eftir þriggja vikna tilraunir. Flokkur De Mita, KristUegi demó- krataflokkurinn, sera er stærsti flokkurinn á Ítalíu, vill áfram sara- steypustjómina sem stýrt hefur landinu undanfarin sex ar eru hins vegar hikan,,,.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.