Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 3
FÖSTTJÖÁGUR! 14. JÚLÍ 1989. 3 Fréttir Lítil veröbólga og lækkun skatta: Tekjuþörf fjöl- skyldunnar minnkar I þessum mánuöi gerist það í fyrsta sinn á undaniornum árum aö tekju- þörf vísitölufjölskyldunnar minnk- ar. Ástæöan er að persónuafsláttur og barnabætur hækka samkvæmt lögum og hækkun á grunni fram- færsluvísitölunnar var minni milli júní og júh en verið hefur um langt skeiö ef undan er skiliö tímabil verö- stöðvunar. Þótt grunnur vísitölunnar hækki um rúmar 1200 krónur í þessum mánuði vegur skattalækkunin þessa hækkun upp. Fjölskyldan heföi aö ööru óbreyttu þurft aö afla rúmlega 1950 krónum meira fyrir skatta til að standa straum af auknum útgjöld- um. Á móti þessu kemur um 3600 króna hærri skattaafsláttur hjá hjón- um meö tvö böm og annað yngra en sjö ára. í raun lækkar því tekjuþörf fjölskyldunnar um 1.650 krónur frá fyrra mánuði. Þessi lækkun er þó ekki ýkja mikil ef litiö er til hækkunar á undanfóm- um mánuðum. Tekjuþörf sömu íjöl- skyldu jókst þannig um 7900 krónur á milli maí og júní. Lækkunin nú nær því ekki aö snúa þróuninni við nema að litlu leyti. Viösnúningurinn jafn- gildir því að fjölskyldan standi í svip- uðum spomm og hún var í þegar vikavarenneftirafjúní. -gse MÁLIN AFGREIDD Á STAÐNUM! Sýnum allt það besta frá nissan og subaru á stór- bílasýningum laugardag og sunnudag kl. 14.00-17.00 á Höfn í Hornafirði, Akureyri og Reykjavík. Bílar metnir og teknir upp í á staðnum af okkar mönnum. Lánskjör allt að þremur árum. 3ja ára ábyrgð. - réttur bíll á réttum stað Ingvar Helgason hf. Sýningarsalurinn, Sævarhöfða 2 sími 91-674000 ATVINNUHÚSNÆÐI Iðnaðar- eða lagerhúsnæði, rúmlega 120 m2, stórar dyr og laust nú þegar. Upplýsingar í síma 91-52533. ■ ' ■ v ■ . TVOFALDUR 1. VINNINGUR á laugardag handa þér, ef þú hittír á réttu tölumar. Láttu þínar tölur ekki vanta í þetta sinn! i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.