Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1989. 27 pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Til sölu 2 mánaða gömul Silver Reed EZ 50 ritvél af fullkomnustu gerð með skjá og tölvuminni (minniskort), kost- ar ný 75 þús. kr., selst á 60 þús. kr. staðgreitt. Enn fremur til sölu telefax- tæki frá fstel (7 mánaða gamalt), selst á kr. 75 þús. staðgreitt. Uppl. gefur Ólafur í síma 674580. Ódýr búslóð til sölu v/brottflutn.: lítil bókahilla, sjónvarpsb., tvíbreiður svefnsófi, frekEir lítið eldhúsb. m/3 stólum, afruglari, íjmádót o.fl. Ámt- mannsstíg 6, götuh., e.kl. 20:30. Aðeins í fáeina daga. Complet froskbúningur, 8 mán. gamall, til sölu, lítið notaður. Kútar, neðar- sjávarupptökuvél og Canon myndavél fylgja. Éinnig eldri búmngur með 16,9 1 flösku og öllum hlutum. S. 657354 e. kl. 19. Rúmdýnur sniðnar eftir máli, margar mýktir, svefiisófar, svefnstólar, marg- ar stærðir. Mikið úrval glæsilegra húsgagnaákl. og gluggatjaldaefna. Pöntunarþjón., stuttur afgreiðslufr. Snæland, Skeifúnni 8, s. 685588. Búslóð til sölu vegna brottflutnings: 1 árs IKEA rúm, 120X2, stofuskápur, stólar, borð, bókahilla o.fl. Uppl. í sím- um 10149 og 83434. Búslóð til sölu: hillusamstæða, horn- sófi, sófasett, borð + 6 stólar, þvotta- vél með þurrkara, örbylgjuofn, 2 sófa- borð, afruglari o.fl. Sími 91-673381. Eldri þvottavél + litili Rafha suðupott- ur, Singer saumavél 1930, Hoover ryk- suga, 1 Vi árs, til sölu. Uppl. í síma 91-22815 eftir kl. 18.__________________ Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Góður vestfirskur harðfiskur til sölu, lúða á kr. 1400 kg og steinbítur á kr. 1200 kg. Uppl. í síma 651759, á morgn- ana og kvöldin. Hið virðulega Chesterfield leðursófa- sett á stórkostlegu verði, kostar nýtt rúml. 300.000, selst á 140.000, 2ja sæta sófi + 2 stólar. Uppl. í síma 54621. Mikið úrval af notuðum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti 50B, s. 627763. Rýmingarsala. ísskápur, 5.000, þvotta vél, 5000, hornskápur úr furu, 5.000, rúm úr furu, 110 cm, 5.000, 5 Happy- stólar, 5.000. Sími 30329 e.kl. 20. Útsalal Isskápur, stór, 7 mán., Philips sjónvarp, ársg., Kenwood magnari, JVC geislaspiíari, Pioneer hátalarar, Technics útv., Technics timer, Pioneer plötusp., Hitatshi segulb., Sonic equ- alizer, selst ódýrt v/flutninga. S. 36847. Stálbitar og timbur. Til sölu 100x200 I bitar og 70x200 U bitar, töluvert magn. Einnig 2x8 timbur og ca 100 fin gólf- klæðning, 22 mm. Gott efni. Sími 985- 25238 og 91-79349,______________________ ísskápur kr. 2000, borð 120x80 + 2 stól- ar kr. 8000, rúm og dýna, nýlegt, br. 1,50, kr. 13500, sófasett 3 + 2 + 1 + borð kr. 2000 og dívan kr. 1500. S. 666064 milli kl. 18 og 21. Smíðum skápa, handrið og allar inn- réttingar. Komum, mælum og gerum verðtilboð. Nýr stíll. Hringið í síma 667655. Til söiu nýlegur hornsófi á kr. 65.000, kostar nýr 90.000 og glersófaborð á kr. 10.000. Uppl. í síma 98-22573 eða 91-78216. Til sölu vegna búferlaflutninga borð- stofuskápur, bókahilla, 6 feta snoker borð og fiystikista. Uppl. í síma 91- 686945. Omron 1124 peningakassi til sölu, lítið notaður, einnig 600 videospólur, selst ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5490. Scaner, 200 rása, til sölu, selst ódýrt, einnig Olympus OM2, ásamt linsum og flassi og 40 1 fiskabúr með öllum græjum. Uppl. í síma 92-37879. Ferðatöskur. Tvær ferðatöskur á hjól- um til sölu. Uppl. í síma 36828 kl. 17-19: Gefins eldhúsinnrétting. Elhúsinnrétt. fæst gefins gegn því að hún sé tekin niður. Uppl. í síma 652854. Til sölu nýlegt 5 manna tjald á kr. 7 þús. og garðslátturvél, bensín á kr. 6 þús. Uppl. í síma 91-672877 kl. 13-16. Til sölu: pylsupottur, 2 kælikistur og kæliskápur fyrir brauð. Uppl. í síma 14700._________________________________ Barnarúm (stækkanlegt) fyrir 3-12 ára barn til sölu. Uppl. í síma 79934. Nýlegt Latoflex sjúkrarúm til sölu. Uppl. í síma 652898 eftir kl. 17. Rafha eldavél 2 ára til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 96-41725. Til sölu skáktölva, Excellence, "2100" elóstig. S. 30832 eftir kl. 19. ■ Oskast keypt Þúsundir kaupenda í Kolaportinu á laugardaginn óska eftir að kaupa allt milli himins og jarðar. Seljendur not- aðra muna fá nú sölubása á aðeins 1000 kr. Skrifstofa Kolaportsins að Laugavegi 66 er opin virka daga kl. 16-18, s. 621170, kvölds. 687063. Málmar - málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfii, sími 84757. Tjald -tjaldvagn. Óská eftir góðu tjaldi eða tjaldvagni til kaups. Hringið í Hermann í síma 76711 vs. eða 42793 hs. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti. Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir eldavél i góðu ástandi, hvítri, á sanngjörnu verði. Uppl. gefur Sveinn í síma 91-623820 á skrifstofu- tíma og í síma 28512 eftir það. óska eftir glasarekkum og kökurekkum, grindum og bökkum úr veitinga- rekstri eða bakaríi. Uppl. í síma 624191._____________________________ Óskum eftir að kaupa lánsloforð frá Húsnæðisstofnun ríkisins gegn góðri greiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5416. Eldavél og bakpoki fyrir barn óskast keypt. Uppl. í síma 23131 eða 621324, Ásta. Farsími. Óska eftir að kaupa sjálf- virkan farsíma, helst notaðan. Uppl. í síma 675802 eða 681541. Notuð, vel með farin eldhúsinnrétting óskast. Uppl. í síma 98-65557 á kvöld- in. Svala. Óska eftir að kaupa ca 5-6 fin einingar- kæli og jafiistóran einingafrysti. Uppl. í síma 98-22560. Óska eftir að kaupa loftræstibúnað f. veitingastað. Hsifið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5476 Óskum eftir að kaupa loftastoðir (stál), ennfremur óskast mótatimbur og und- irsláttarefni. Uppl. í síma 641894. Farsími óskast. Uppl. í síma 97-71314. Gísli. ■ Verslun Góðar vörur á lágu verði. Fatnaður, gjafavara, leikföng, skólatöskur. Sendum í póstkröfu. Kjarabót, Smiðjuvegi 4 e, Kópavogi, s. 91-77111. Rósótt efni, glæsilegt úrval, vattefni, lánum snið í stuttu jakkana með efn- um, apaskinn, margir litir. Álnabúðin, Þverholti 5, Mosf., s. 666388. ■ Fyiir ungböm Sparið þúsundir. Notaðir bamavagn- ar, kerrur, rúm o.fl. Kaup - leiga - sala, allt notað yfirfarið. Bamaland, Njálsgötu 65, sími 21180. Til sölu nýlegur kerruvagn m/burðar- rúmi og grá Jilly Mac Texas II kerra. Uppl. í síma 19875. Góð, nýleg barnakerra til sölu. Uppl. í síma 651920. Simo léttkerra, 5 mán. gömul til sölu. Uppl. í síma 666609 eftir kl. 19. ■ Heimilistæki Óska eftir eldavél i góðu ástandi, hvítri, é sanngjörnu verði. Uppl. gefur Sveinn í síma 91-623820 á skrifstofu- tíma og í síma 28512 eftir það. ■ Hljóðfæri Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar, tösk- ur, rafinpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Opið á laugard. Rockbúðin - búðin þin. Skinn í flestum stærðum, strengir, Vic Firth í úrvali, ódýrir rafgítarar, Emax, Ensoniq, hljóðkerfi. Rockbúðin, sími 91-12028. Maxton trommusett til sölu, vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 96-71226 á kvöldin. Jónas. Maxtone trommusett til sölu. Uppl. í síma 97-81215 á kvöldin. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmuhni austan Dúkalands. Te'ppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreingera teppin. Erum með djúphreinsunarvélar. Ema og Þorsteinn, 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Skeifan, húsgagnamiðlun, simi 77560. Notuð húsgögn. Verslun með notuð, vel með farin húsgögn og ný á hálfvirði. Tökum í umboðssölu. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Hringið og við komum og litum á húsgögnin. Einnig veitum við ráðgjöf og þjónustu vegna sölu húsbúnaðar úr dánarbúum og þrotabúum. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi, sími 77560 milli kl. 13' og 19. Magnús Jóhannsson framkvæmdastj., Guðlaugur Laufdal verslunarstj. Mikið úrval af notuðum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti 50B, s. 626062. Nýtt leðursófasett til sölu, 3 + 2 + Casa stóll, einnig IKEA stálrúm. Uppl. í síma 91-84828 eftir kl. 20. Tekkhjónarúm, 2 náttborð, tekkborð- stofuborð og 6 stólar til sölu. Uppl. í , síma 91-22815 eftir kl. 18. Verkstæðissala. Homsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. ■ Bólstrun Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Húsgagnaáklæði. Fjölbreytt úrval á lager. Sérpöntunarþjónusta. Sýnis- horn í hundraðatali á staðnum. Af- greiðslutími innan 2 vikna. Bólstur- vörur hf., Skeifunni 8, s. 685822. ■ Tölvur Macintosh-þjónusta. •Islenskur viðskiptahugbúnaður. •Leysiprentun. •Tölvuleiga. • Gagnaflutn. milli Macintosh og PC. •Innsláttur, uppsetning og frágangur ritgerða, ráðstefnugagna og frétta- bréfa, gíróseðla, límmiða o.fl. •Tölvubær, Skipholti 50B, s. 680250. Lítið notuð, vel með farin Macintosh Plus tölva, ásamt prentara og diskl- I ingadrifi til sölu, verð kr. 120 þús. stgr. Uppl. í síma 14650 e. kl. 18. Notuð PC tölva óskast, IBM, samhæfð, með 2 diskadr. og EGA eða CGA skjá/skjákorti, einnig notuð Macin- tosh Plus. Auglþj. DV í s. 27022. H-5502 ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá- bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp í. 1 'A árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139. Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við- gerðir á öílum tegundum sjónvarps- og videotækja. Loftnetsuppsetningar, loftn^tsefni. Símar 84744 og 39994. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Ljósmyndun Canon EOS 650 myndavél og fylgihlut- ir til sölu. Uppl. í síma 91-651350 eftir kl. 20. Þjónnstuauglýsingar Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. SMÁAUGLÝSINGAR MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA 9.00-22.00 LAUGARDAGA 9.00-14.00 SUNNUDAGA 18.00-22.00 Þverholti 11 Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Simi 651882 Bilasímar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON sími 688806 — BNasími 985-22155 STOÐ Reykdalshúsinu Hafnarfirði Símar 50205, 985-27941 og e. kl. 19 s. 41070 Við önnumstallt viðhald á tréverki tasteigna. Sérsmíö- um glugga og hurðir. Viðgerðir á gömlum gluggum og innréttingum. Smiðum sólstofur, garðhús ogsumar- bústaði. Viðgerðir á gömlum sumarbústöðum. Tökum gamla sumarbústaði i skiptum fyrirnýja. STOÐ -trésmiðja, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði Símar 59205,985-27941 og e. kl. 19 s. 41070 Sigurður Ingólfsson sími 40579, bíls. 985-28345. Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227. Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um hclgar. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aöalsteinsson. simi 43879. Bílasími 985-27760. W VERKRALLAR TENGIMOT UNDIRSTOÐUR Verkpallarf Bíldshöfða 8, við Bifreiðaeftirlitið, sími 673399 LEIGA og SALA á vinnupöllum og stigum Loftpressuleiga Fjölnis IVIúrbrot — Fleygun Vanur maður Sími 3-06-52

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.