Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1989. 33 Ólíkt 'hafast menn aö á listum vikunnar. Á meðan sömu lögin hafa setiö vikum saman í efsta sæti Lundúnalistans og þess óháöa skipta Bandaríkjainenn um topp- lag í hverri viku. Þessa stundina situr Simply Red í efsta sætinu með gamalt og gott soul lag en því er ekki aö treysta aö lagið veröi enn efst í næstu viku, Madonna gæti allt eins veriö komin á toppinn. En í Lundúnum hrindir Soul II Soui dúettinn frá hverri atlögunni aö toppsætinu á fætur annarri en aö því hlýtur samt aö koma að lagið hopi af hólmi. Sonia í öðru sætinu er auövitað efst á blaði yfir eftir- menn en Rufus og Chaka Khan eða Bobby Brown koma líka til greina. Þá er Bette gamla Midler til alls vís. De La-Soul er enn á toppi óháöa listans en R.E.M. og Cure taka góð- an sprett upp listann og gætu bund- ið enda á margra vikna langan valdaferil De La Soui á toppnum. -SþS- JjONDON BACK TO LIFE 1. (1) Soul II Soul 2. (12) YOU'LL NEVER STOP ME LOVING YOU Sonia 3. ( 3 ) LONDON NIGHTS London Boys 4. ( 2 ) SONG FOR WHOEVER Beautiful South 5. ( 5 ) IT'S ALLRITHT Pet Shop Boys 6. (18) AIN'T NOBODY (REMIX) Rufus and Chaka Khan 7. ( 6 ) LICENCED TO KILL Gladys Knight 8. (-) ON OUR OWN Bobby Brown 9. (30) WIND BENEATH MY WINGS Bette Midler 10. (4) BATDANCE Prince 11. (21) SUPERWOMAN Karyn White 12. (26) W00000 RAY A Guy Called Gerald 13. (7) BREAKTHRU Queen 14. (10) PATIENCE Guns N’ Roses 15. (9) I DROVE ALL NIGHT Cyndi Lauper 16. (11) JUST KEEP ON ROCKIN' Double Trouble 17. (15) POP MUZIC (1989 REMIX) M 18. (-) LIBERIAN GIRL - Michael Jackson 19. (22) GRANDPA'S PARTY Monie Love 20. (13) RIGHT BACK WHERE WE STARTED FROM Sinitta NEWYORK 1. (3) IF YOU DON'T KNOW ME BY NOW Simply Red 3. (4) EXPRESS YOURSELF Madonna 3. (1 ) GOOD THING Fine Young Cannibals 4. ( 5 ) TOY SOLDIERS Martika 5. ( 2 ) BABY DON'T FORGET MY NUMBER Milli Vanilli 6. (12) BATOANCE Prince 7. ( 7 ) MISS YOU LIKE CRAZY Natalie Cole 8. (10) WHAT YOU DON'T KNOW Expose 9. (11) THE DOCTOR Doobie Brothers 10. (15) SO ALIVE Love and Rockets ÓHÁÐI LISTINN 1. (1 ) ME MYSELF AND I De La Soul 2. (2) YOUNGBLOOO Daisy Hill Puppy Farm 3. (11) YOU ARE MY EVERYTHING R.E.M. 4. (3) STRÍÐIÐ ER BYRJAÐ OG BÚIÐ Risaeðlan 5. (12) LOVESONG Cure 6. (5) ð Risaeðlan 7. (10) HERE COMES YOUR MAN Pixies 8. ( 6) NEVER Hose of Love 9. (-) I DON't NEED YOU David McComb & Adam Peters 10. (-) BATDANCE Prince Simply Red - ætti að fara að þekkjast. Eitt í dag - annað á morgun Verölag á íslandi er ákaflega breytilegt fyrirbæri. Þaö verð sem gilti í gær er orðið úrelt í dag og nýtt og hærra verö komið í staðinn. Þetta séríslenska lögmál hefur gilt um langt skeið og almenningur svo margoft orðið krossbit á hækkununum að hann er hættur að sýna nokkur við- brögö við þeim. Menn hrista bara höfuðið þunglyndislega, draga upp kortið og borga. Eftirlit með verðlagi hérlendis virðist ekki upp á marga fiska og kaupmenn komast átölu- laust upp með að leggja mörg hundruð prósent ofan á inn- fluttar vörur. Almenningur má sín auðvitað lítils gagnvart þessu athæfi, ef yfirvöld geta ekki gripið í taumana er ekki von að sauðsvartur almúginn geti þaö. Ríkið gengur líka oft á undan með slæmu fordæmi og verðleggur sína þjón- ustu úr hófi fram þannig að það sem höfðingjarnir hafast að hinir ætla sér leyfist það. Bandalögin íslensku eru enn á toppi DV-listans og Stuð- menn veröa enn aö gera sér aö góðu að sitja í öðru sætinu. Fleiri íslenskar plötur eru á leið á markaðinn svo búast má við harðnandi samkeppni um toppsætin. Tónlistin úr Batman-kvikmyndinni dettur aðeins niður þessa vikuna enda ekki við því að búast að hún nái sér almennilega á strik fyrr en myndin verður frumsýnd. -SþS- Queen - kraftaverkið í sókn. Prince - Leðurblökudansinn dunar. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) THE RAW AND THE COOKED .................FineYoung Cannibals 2. (2) DON'TBECRUEL...........BobbyBrown 3. (3) FULLMOONFEVER............TomPetty 4. (6) HANGIN'TOUGH....NewKidsontheBlock 5. (7) GIRLYOU KNOWIT'STRUE.....MilliVanilli 6. (4) LIKEAPRAYER...............Madonna 7. (29) BATMAN............Prince/úr kvikmynd 8. (5) BEACHES................Úrkvikmynd 9. (8) FOREVERYOURGIRL........PaulaAbdul 10. (15) WALKING WITH A PANTHER...L.L.CoolJ. ísland (LP-plötur 1. (1 ) BANDALOG..............Hinir&þessir 2. (2) LISTIN AÐ LIFA.............Stuðmenn 3. (3) LOOKSHARP!..................Roxette 4. (5 )THE MIRACLE...................Queen 5. (4) BATMAN.............Prince/úr kvikmynd 6. (6) APPETITE FOR DESTRUCTION .Guns n' Roses 7. (7) HITS10...................Hinir & þessir 8. (Al) THE RAW AND THE COOKED ...................Fine Young Cannibals 9. (9 )A NEW FLAME..............SimplyRed 10. (Al) WHEN THE WORLD KNOWS YOUR NAME ■ ........................Deacon Blue Soul II Soul - sigild tóniist. Bretland (LP-plötur 1. (2) CLUB CLASSICS VOL. ONE....SoulllSoul 2. (-1 ) VELVETEEN..........Transvision Vamp 3. (13) ANEWFLAME................Simply Red 4. (3) BATMAN...............Prince/úrkvikmynd 5. (5) TEN GOOD REASONS........Jason Donovan 6. (4) DON'TBECRUEL.............BobbyBrown 7. (7) APPETITEFORDESTRUCTION..Gunsn'Roses 8. (6) PASTPRESENT.................Clannad 9. (10 THE MIRACLE...................Queen 10. (9) RAW LIKE SUSHI...........Neneh Cherry

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.