Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1989. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Að vinna á næturvöktum í sjoppunni er eina starfið sem borgar sig og er gott eins og þú sjálf. Umm er þetta hamborgaralykt sem ég finn? King Features Syndicate. Inc. Worid rtghts reserved W ié* Gissur gullrass Lísaog Láki Mummi meinhom Ef ég hefði bara slökkt á útvarpinu þá hefði ég sparað mér 8000 krónur. Adamson Flækju- fótur Er þetta stríðsdans? Nei, það hljóp kónguló upp eftir leggnum á honum. Vlnnuskálar - velðlkofar. Gáskahús sf., Bíldshöfða 8, s. 673399 og 674344. Óska eftir að kaupa mótakrækjur (með Z-um). Uppl. í síma 91-39423. Byssur Veiðihúsið auglýsir: Fjárbyssur ný- komnar, Sako og Remington rifflar í úrvali. Landsins mesta úrval af hagla- byssum og -skotum, hleðsluefni og -tæki, leirdúfur og leirdúfuskot, kennsliunyndb. um skotfimi, hunda- þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Browning A 500, til sölu, sem ný. Uppl. í síma 651642. Flug 1/5 hluti i TF-MED til sölu, Piper Warri- or, 4ra sæta, með IFR áritun og skýli 24 á Reykjavíkurflugvelli. Sími 96-23791 e.kl. 18. Hannes Ámasoti. Til sölu 1/5 hluti i Cessna 150S, í yél- inni eru transporter og loran, bás á flugvelli fylgir. Uppl. gefur Garðar í vinnus. 92-15300 og heimas. 92-13640. Til sölu Piper Cherokee 180, 4ra sæta flugvél, vélin er í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 91-54294 eða 91-22730. Kristján. Óska eftir að kaupa góðan, notaðan svifdreka. Uppl. í síma 97-21210. ■ Sumarbústaðir Sólarrafhlöður. Vertu þinn eigin raf- orkustjóri og hafðu ókeypis rafmagn, 12 volt, til allra ljósa o.fl. Tvær stærð- ir: 35 W fyrir minni sumarbústaði, kr. 23.500, og 50 W fyrir stærri sumarbú- staði, kr. 38.500. Einnig fyrirliggjandi rafgeymar, ljós og lagnaefni á hlægi- legu verði. Sittu ekki í myrkrinu, sól lækkar á lofti, gerðu góð kaup núna. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 680010. Sumarhúsalóðir i Kjós. Til leigu em örfáar sumarhúsal. á skipul. landsv., sem er í fallegu landslagi við eða í nalhunda v/ Meðalfellsvatn, um 45 km frá Rvík, verð við allra hæfi. Uppl. í síma 667007 í dag og næstu daga. Glæsileg og vönduð sumarhús til sölu, hef sumarbústaðarlóðir, sýningarhús á staðnum. Eyþór Eiríksson, Borgar- túni 29, sími 91-623106. Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð- ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot- bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð- um 3, Seltjamamesi, s. 91-612211. Sumarbústaður til sölu í landi Hæðar- enda, Grímsnesi. Fallegt land. Einnig ósamsettir bústaðir af ýmsum stærð- um. Uppl. í síma 92-68567 og 92-68625. Sumarhúsasmiði. Framleiðsla á sum- arhúsum á Hálsum í Skorradal, stutt- ur afgreiðslufrestur ef samið er strax. Ath. verð og gæði. S. 93-70034 e. kl. 19. Sumarbústaðarland, 1,2 hektarar, til sölu, 4 km frá Laugarvatni, girt eign- arland. Uppl. í síma 91-74115. Sumarbústaður óskast, helst á eignar- landi, má vera í byggingu. Uppl. í síma 41602. Til sölu stór og falleg lóð fyrir sumarbú- stað í landi Eyrar í Svínadal, Borgar- firði. Uppl. í síma 93-81299 eftir kl. lít Til sölu húsvagn, ca 22 fm, I ágætu ásigkomulagi. Uppl. í síma 92-12093. M Fyiir veiðimerm Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Lax- veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug, góð tjaldstæði í fögm umhverfi, sann- kallað fjölskyldusvæði. Uppl. í símum 91-656394 og 93-56706.___ Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi: Þægileg, rúmgóð herb./setust., fallegt umhverfi og útivistarsv., laxveiðileyfi, fiölskgisting frá kr. 500. S. 93-56789. Maðkar til sölu: Laxa- og silungs, selj- um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. f/IfllllTnUH SUMARTILBOÐ ÁPÍANÓUM greiöast á allt að 2 árum HLJÓÐFÆRAVERSLUN PÁLMARS ÁRNA HF HLJÓÐFÆRASALA - STILLINGAR - VIDGERÐIR ÁRMÚLI38.108 REYKJAVÍK. SlMI 91-32845 SÍMNEFNI: PALMUSIC - FAX: 91-82260

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.