Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1989. 37 Skák Jón L. Árnason Fischer haföi hvítt í þessari skák gegn Certel: 1. d4 RfB 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. Hcl 0-0 6. e3 c6 7. Rf3 Db6 8. Dd2 Re4 9. Rxe4 dxe4 10. Re5 c5 11. dxc5: 11. - Deé! 12. Dd5 f6 og Fischer gaf því að riddarinn á e5 er dauðans matur. Jú, lesandinn hefur rétt fyrir sér. Sá er stýrði hvíta liðinu svona óhönduglega er ekki hinn eini sanni Bobby Fischer heldur nafhi hans frá Danmörku. Skákin er tefld í Búdapest fyrir skömmu og and- stæðingur hans er af tékknesku bergi. brotinn. Bridge ísak Sigurðsson Hver skyldi vera besta íferðin, sé reikn- að meö likum, á lit sem er Kx á móti A1087xx til þess að tapa aðeins einum slag á Utinn? Ef Uturinn brotnar 3-2 eru engin vandamál. Þaö er 4-1 legan sem beijast þarf við. Ef austur á gosa eða drottningu blanka í Utnum, tapast aUtaf tveir slagir. Ef vestur á gosa eða drottn- ingu einspU, er einfaldlega spilað á kóng- inn, og tíunni síðan svinað. En ef austur á nákvæmlega níuna blanka í þessari stöðu, þá er rétt að spUa tíunni út og hleypa henni. Það er leiðin sem gefur mesta möguleika, því hún gengur einnig ef vestur á annað Utlu hjónanna blankt. SpUarinn snjalU, Patrick Jourdain, frá Wales, vissi nákvæmlega hvemig íferðin var með svona Ut, þegar hann fékk þessa hendi í suður í leik gegn landsleik Wales- búa og Englendinga fyrir skömmu. Sagn- ir gengu þannig: ♦ ÁG9 ¥ K3 ♦ Á9632 + Á32 ♦ 106543 »9 ♦ 54 + D10986 ♦ KD7 V Á108754 ♦ K + KG4 Suður Vestur Norður Austur 1» Pass 2 G Pass 3» Pass 3 G Pass 44 Pass 4 G Pass 5+ Pass Sf Pass 6» p/h ÚtspU vesturs var drottningin í tígU. Trúr sinni sannfæringu fór Jourdain af stað með tíuna í hjarta heima og var ríkulega verðlaunaður. Sami samningur var spU- aður á borðinu hinum megin og þar var UUu hjarta spUað á kónginn og þar með var draumurinn úti. m 82 V DG62 ♦ DG1087 Krossgáta T~ T~ 3 4 1 ■r~ S 1 * , IO 1 11 ÍT“ n L >5 1 rr JJ J 20 22 Lárétt: 1 hvöss, 6 þögul, 8 blaut, 9 stráir, 10 mjög, 11 hljóma, 12 hvað, 13 hanga, 15 djarfa, 17 átt, 18 tvennd, 20 vitskertan, 22 heydrefjarnar. Lóðrétt: 1 þannig, 2 hreysi, 3 duglegar, 4 lítilfjörlga, 5 reyndi, 6 liðug, 7 púkana, 12 flokks, 14 hraða 16 væn, 19 sýl, 21 ónefndur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 pyttia, 7 rár, 9 æki, 10 Skrúður, 11 ljær 13 arm, 15 tað, 16 únsa, 18 óvita, 20 rr, 21 mána, 22 mók. Lóðrétt: 1 písl, 2 yrkja, 3 trú, 4 læða, 5 akurs, 6 eir, 8 áræðin, 12 rúta, 14 mark 15 tóm, 17 nam, 19 vá, 20 ró. A okkar heimili þykja rotvarnarefnin hollust. LáUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviUð og sjúkrabifreiö slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUiö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviUð og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUiö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUiö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666r slökkviUö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð simi 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 14. júlí - 20. júlí 1989 er í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menning- armiðstöðinni Gerðubergi Og Ingólfsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá ld. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka dagjj en tU kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fímmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 óg 14-18! Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reylgavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavfkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vifjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar úm lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aUa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeUd) sinnir slösuðum og skyndi- veikum aUan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagyakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeUd eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. FæðingarheimiU Reykjavikur: AUa daga kl. 15.30-16.30 KleppsspítaUnn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspitaUnn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15-16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. VifilsstaðaspitaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimtiið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum föstud. 14. júlí Molotov fer í sumarfrí til Kákasus Hann verður þar margar vikur og er nú gerð úrslitatilraun til þess að ná samkomulagi áður en hann fer ___________Spakmæli______________ Sú blekking, að liðin tíð hafi verið betri en sú sem nú er, hefur senni- lega verið ráðandi á öllum tímum. Harace Greeley Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfii eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóöminjasafn fslands er opið þriöju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selijamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Btianavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. TiBcynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fólk í kringum þig vill gera þér.allt til hæfis. Taktu ráðlegg- ingar með fyrirvara. Hugaðu gaumgæfilega að fjármálum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þetta tímabil lofar góðu fyrir þig. Þú ert metnaðargjarn og nærð langt og nærð góðum árangri. Hól styrkir sjálfstraust þitt. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú þarft að leggja mikið á þig til að ná meiri árangri. Þú verður að vega og meta stöðuna. Það getur reynst erfitt að eiga við ósamvinnuþýtt fólk. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ert fljótari að eyða peningunum en að afla þefrra. Þú ættir að varast eyðslusemi um tíma. Happatölur eru 9, 13 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Láttu skoðun þína í ljós gagnvart ákveðnum aðila sem þú hefur verið mjög tilhtsamur og þolinmóður við. Veldu þér hressan félagsskap í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þetta er spennandi timabil fyrir þig. Það eru gerðar miklar kröfur til þín. Það hjálpar þér ekki varðandi sektarkennd að þú getir gert betur. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættir að athuga fjárhagsstöðu þína rpjög vel og fá fagleg- ar ráðleggingar. Það er ekki víst aö þú náir því besta miðaö viö það sem þú gætir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt reikna með smáárekstrum og pirringi í dag. Þú þarft á mikilli þolinmæði að halda í dag. Treystu ekki á gef- in loforð. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gættu að hvað þú segir, sérstaklega í fyndni. Það eru miklar líkur á misskilníngi í dag. Þú bindur miklar vonir við fréttir sem þú færð langt aö. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Farðu gætilega en taktu fjármálaáhættu sem þú treystir. Þú ert skynsamur og hefur mjög góö áhrif á fólk. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vertu ekki með óþarfa örlæti núna. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú lánar eitthvað. Ástarmálin eru með miklum blóma núna. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er ekki víst að þú fáir svörun við ákafa þínum frá öðr- um. Gerðu þér ekki rellu út af þvi ef þú ert ánægður. Happa- tölur eru 11, 16 og 27. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.