Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1989. 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 2ja til 3ja herb. ibúð óskast til leigu sem allra fyrst. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-624750 eftir kl. 16. 4 manna fjölskyldu vantar húsnæði ó höfuðborgarsvæðinu, 100% reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 97-21449. Bráðvantar á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í Hafoarfirði eða Garðabæ. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. S. 93-11828. Hafnarfjörður. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð, annað kemur til greina, heitum góðri umgengni og öruggum greiðsl- um, fyrirframgr. ef óskað er. S. 54142. Námsmaður óskar eftir 2-3ja herb. leiguhúsnæði, helst í miðbænum, reglusemi og góðri umgengni heitið, Fyrirfrgr. möguleg. Sími 42524. Reglusamt par óskar eftir íbúð á góð- um stað í'Rvk, frá 1. sept., greiðum allt fyrirfram. Uppl. gefur Ágnes í síma 670355 e. kl. 19. Ungt barnlaust par óskar eftir fallegri 2ja herb. íbúð á leigu strax. Öruggar mónaðargreiðslur og allt að 4 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 35701 e.kl. 17. Ungt, reglusamt par bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð, heiðarleika og skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 43846. Hrafnhildur. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir og herb. vantar á skrá hjá Húsnæðism. stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. S. 621080 m/kl. 9 og 18. 3-4 herb. ibúð óskast. Öruggar mánað- argreiðslur. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 97-11876. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stuðlastál hf. óskar eftir að taka á leigu íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 93-11122 kl. 8-12 og e. hádegi í s. 93-12565. ■ Atviimuhúsnæði 2 skrifstofuherbergi, nýstandsett, til leigu, samtals 60 m2, í miðbænum. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-25755 og 30657 á kvöldin. Til leigu skrifstofuherbergi (28 m2) við Fossháls í Reykjavík. Góð sameigin- leg aðstaða og næg bílastæði. Uppl. í síma 672700. ■ Atvinna í boði Verktakafyrirtæki óskar að ráða gröfu- mann á nýlega beltagröfu, aðeins van- ur maður með réttindi kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5466. Óska eftir 2 vönum, röskum trésmiðum. Einnig vönum byggingarverkamönn- um, ársmenn einungis. Uppl. í síma 91-20812 26609 og 29295. Byggingarfél. Gylfa og Gunnars. Arkitekt óskast i 1-2 mánuði við spenn- andi verkefni. Umsóknir sendist DV fyrir mánudaginn 17. júlí, merkt „Hugmyndaríkur 89“. Blikksmíði. Viljum ráða blikksmið og menn vana blikksmíði. Uppl. í síma 45575. KK-Blikk hf., Auðbrekku 23, Kópavogi. Ráðskona óskast á sveitaheimili á Vest- fjörðum, má hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5483. Fiskvinnsla. Óskum eftir vönu starfs- fólki til fiskvinnslustarfa. Uppl. í síma 91-622928. ísröst hf., Fiskislóð 94. Krakkar. Vantar sölufólk til að selja auðseljanlega vöru, góð sölulaun. Uppl. í síma 71216, Sigurður. Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn eða menn vana járnsmíði. Uppl. í síma 91-79322. Matsmann vantar á frystitogara. Uppl. í síma 92-37635. M Bamagæsla Barnapia óskast fyrir 3 ára gamlan strák á kvöldin og um helgar, nálægt Kaplaskjólsveg í Vesturbænum. Uppl. í síma 91-20475 eftir kl. 18. Vantar 10-13 ára gamla barnfóstru í Árbæjarhverfi til að passa ársgamlan strák nokkur kvöld í viku, má ekki reykja. Uppl. í síma 674336 e.kl. 21. M Ymislegt_____________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Megrun með akupunktur og leyser. Hárrækt, vöðvabólgumeðferð, vítam- íngreining. Heilsuval, Laugav. 92, s. 11275, 626275. Sigurlaug Williams. Ódýrir gólflistar! Mikið úrval. Sögin, Höfðatúni 2 (á horni Borgartúns og Höfðatúns), s. 22184. Opið á laug. frá kl. 10-14. Veljum íslenskt. Myndbandsspólur fyrir fullorðna til sölu. Áhugasamir sendi inn nafn og síma til DV, merkt „Ú 5512“. ■ Atvirma óskast Barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð, húshjálp eða barnapössun æskileg uppí leigu en ekki skilyrði, góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. S. 41772. Laganemi á 4 námsári óskar eftir vinnu í Reykjavík eða Kópavogi í ágúst og september, allt kemur til greina. Uppl. í síma 674883 e.kl. 18. Ég er 18 ára, nýkominn úr ársdvöl frá Bandaríkjunum og vantar vinnu, hef góða kunnáttu í ensku. Uppl. í síma 91-672836 eftir kl. 17, biðjið um Vigni. Meiraprófsbilstjóri óskast í afleysingar í ca /i mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5515. Skrifstofutæknir óskar eftir skrifstofu- eða sölustarfi strax. Uppl. í síma 77363 og 667377. Hilmar. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kennsla Óska eftir að læra á pianó, helst hjá kvenmanni, þó ekki skilyrði. Uppl. í sima 19040 milli kl. 13 og 17. ■ Spákonur Spái í lófa, spil, bolla og stjörnurnar. Verð við um helgina. Uppl. í síma 43054 kl. 11-13, Steinunn. ■ Skemmtardr Hallló - halló. Leikum og syngjum í brúðkaupum, afmælum, ættarmótum og við önnur tækifæri ef óskað er. Mattý og Villi, sími 78001 og 44695. Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafnanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir felagasamt. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Allar alhliða hreingerningar, teppa- og húsgagnahreingerningar. Bónum gólf og þrífum. Sími 91-72595. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 91-28997 og 35714. Hreingerningaþjónusta, s. 42058. Önnumst allar almennar hreingern- ingar, gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 91-42058. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. H®usgagnahreinsun. Sækjum og sendum húsgögnin, vönduð vinna. Skuld hf., s. 15414 og 985-25773. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega fyrir sumarið. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Pottþétt sf. Fast viðhald - eftirlit - minni viðhaldskostn. Bjóðum þak- viðgerðir og breytingar. Gluggavið- gerðir, glerskipti og þéttingar. Steypuviðgerðir, háþrýstiþvott, sprunguviðgeðir. Viðgerðir á alkalí- skemmd í steypu og frostskemmdum múr, sílanböðun. Leysum öll almenn lekavandamál. Stór verk, smáverk. Tilboð, tímavinna. S. 656898. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, háþrýstiþvottur fyrir við- gerðir og endurmálun, sílanhúðun til varnar steypuskemmdum, fjariægjum einnig móðu á milli glerja með sér- hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn- ið af fagmönnum og sérhæfðum við- gerðarmönnum. Verktak hf„ Þorgrím- ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22. Búslóðaflutningar til Norðurlanda. Tek að mér að flytja búslóðir til Norður- landanna. Næsta ferð 17. ágúst. Sæki heim og sé um alla leið. Hagstætt verð. Nánari uppl. í síma 96-71303. Siglu- fjarðarleið. Sigurður Hilmarssón. Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og steypuskemmdir, steypum stéttar og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295. Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, smáar sem stórar, tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem viðkemur viðhaldi á steinsteyptum mannvirkjum. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 667419 og 985-20207. Alhliða húsaviðgerðir, t.d þak-, sprungu- og múrviðgerðir, úti/inni málun, einnig háþrýstiþottur, sílanúð- un o.m.fl. Gerum verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu. Sími 91-21137. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðg., glerísetningar og máln- ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596. Glugga-Baldur. Smíða glugga og opn- anleg fög fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Gæðaefni og góð vinna. Pantan- ir í síma 45841 e. kl. 18. Háþrýsfiþvottur/sandblástur/múrbrot. Öflugar CAT traktorsdælur, 400 kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak hf„ Skiph. 25, s. 28933 og 12118 e. kl. 18. Múrari. Tek að mér ýmsa múrvinnu, t.d. breytingar, viðgerðir, flísalagnir, sandspasl o.fl. er viðkemur múrverki. Uppl. í síma 667419. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Gerum við gamlar svampdýnur, fljót og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. Húsasmiður. Viðhald og breytingar, nýsmíði, uppsetningar, stór og smá verk. Uppl. í síma 667469. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Páll Andrésson, s. 79506, Galant. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Gujónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef öskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn, engin bið. Heimasími 52877 og bíla- sími 985-29525. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubifr. Mazda 626, 3 bifhjól. Breytt kennslu- tilhögun, mun ódýrara ökunám. Hall- dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226. ■ Inrirömmun Úrval ál- og trélista. Karton. Smellu- og álrammar. Plaköt og grafík. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík, simi 91-25054. ■ Garðyrkja Ræktunarfólk athugið! Skógræktarfé- lag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára skógarplöntur af hentugum uppruna, stafafuru, sitkagreni, blágreni, berg- furu og birki í 35 hólfa bökkum. Þess- ar tegundir fást einnig í pokum, 2=4 ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára reynslu í ræktun trjáplantna hérlend- is. Opið frá kl. 8-18, laugardaga kl.9- 17. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sími 641770. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarðvinnslan sf„ Smiðjuvegi D-12. Garöeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð- vegsvinna, þakning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Hafnarfjörður og nágrenni ath! Sér- hæfum okkur í hellu- og hitalögnum, vegghleðslum, stoðveggjum og jarð- vegsmótun-skiptum. Föst verðtilboð. Vönduð vinna, góð umgengni. Uppl. í síma 985-27776 Garðverktakar. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Erum með bæki- stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sf„ s. 98-22668 og 985-24430. Garðeigendur, ath. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. úðun, hellu- lagnir, lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stef- ánss. garðyrkjufræðingur, s. 622494. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútb. við dreifingu á túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk, túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692. Garðsláttur og almenn garðvinna. Gerum föst verðtilboð. Veitum ellilífeyrisþegum afslátt. Hrafnkell, sími 72956. Garðsláttur! Við sláum fyrir ykkur. Ath. verð eftir samkomulagi, vönduð vinna + vanir menn = frábær slátt- ur. Uppl. í síma 52506. Gerum garðinn fallegan. Hleðslur, garðúðun, hellulagnir og öll almenn garðvinna. S. 12203 og 621404. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjumeistari Gróðurmold, túnamold og húsdýraá- burður, heimkeyrt, beltagrafa, trakt- orsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegsbor. Sími 44752, 985-21663. Hellulagning, girðingar, röralagnir, tyrfing o.fl. Vönduð vinna, gott verð. H.M.H. verktakai;. Símar á kvöldin: 91-25736 og 41743. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Sláttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og rafmagnssláttuvélar, sláttuorf, einnig hekkklippur og garðvaltara. Bor- tækni, Símar 46899 og 46980. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns, sími 666385. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar Eurocard Visa. Björn R. Einarsson. Símar 666086 og 20856. Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Olfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691 og 666052. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-27115. Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 98-75018 og 985-20487. Úrvals túnþökur til sölu, sérræktaðar fyrir garða. Uppl. í síma 91-672977. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: Múrblanda, fín, kornastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, kornastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefjum og latex). Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. B-R-S Húsaviðgerðir. Laga þök, og rennur, glugga og hurðir, sprungur utan sem innan og fl. og fl. Sími 689382. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir, allar almennar viðgerðir, háþrýstiþvotfur, þakmálning o.m.fl. Sími 91-11283 milli kl. 18 og 20 og 76784 frá kl. 19-20. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Ferðalög Hótel Djúpavík, Strandasýslu. Ferð til okkar er æði torsótt og grýtt, en er þess virði, segja ferðamenn. Njótið hvíldar á fáfömum stað. Hótel Djúpa- vík, hótel úr alfaraleið, s. 95-14037. Til sölu flugmiði frá Hamborg 31. ágúst kl. 21.45 til Reykjavíkur, fæst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-614247. ■ Ferðaþjónusta Gisting í 2ja manna herb. frá 750 kr. á mann, íbúðir og sumarhús með eldun- araðstöðu ferðamannaverslun, tjald- stæði, veiðileyfi, ódýrt besín, alla veit- ingar. Hreðavatnsskáli, s. 93-50011. ■ Fyrir skrifetoiuna Telefaxtæki, Harris/3M, margar gerðir, hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Ár- vík sf„ Ármúla 1, sími 91-687222. ■ Til sölu Tilboðsverð á Swilken golfkylfum ef keyptar eru 5 kylfur eða fleiri. Verð t.d. á hálfu setti, 3 járn, 1 tré, 1 pútt- er, áður kr. 11.250, nú kr. 9.000., dömu og herra kylfur, bæði vinstri og hægri handar. Swilken golfkylfur eru skosk gæðavara. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, sími 82922. Þrykkjum öllum myndum á könnur í lit og þvottekta, verð frá kr. 600. Póst- verslunin Prima, Bankastræti 8, sími 623535. Farangurskassar i öllum stærðum. Til- valin lausn fyrir sumarfríið og farang- urinn fer allur á toppinn. Verð aðeins frá kr. 16.980. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg 11, sími 91-686644. Pick-up hús. Eigum nú fyrirliggjandi takmarkað magn af stórum og góðum yfirbyggingum á pallbíla á frábæru verði. Gísli Jónsson & Co, Sundaboig 11, sími 91-686644. Nýtt á íslandi Pústkerfi úr ryöfríu qæöastáli í flest ókutæki Framleiösla er nú hafin á pústkerfum úr ryöfríu gæöastáli í flestar geröir ökutækja og bifreiöa. Komiö eöa hringiö og kynniö ykkur pústkerfin sem endast og endast. Geriö góöan bíl enn betri setjiö undir hann vandaö pústkerfi úr ryöfríu gæöastáli 5 ára ábyrgö á efni og vinnu. Hljúðdeyf ikerfi hf. STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIROI SIMI 652 777

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.