Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 30
88 FÖSTUDAGUR 14. JÚtf 1989. Föstudagur 14. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Gosi (Pinocchio) (28). Teikni- myndaflokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Örn Árnason. 18.15 Litli sægarpurinn (Jack Mol- born). Áttundi þáttur. Nýsjá- lenskur myndaflokkur í tólf þátt- um. Aðalhlutverk Monte Mark- ham, Terence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. Þýð- andi Sigurgeir Steingrimsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill. Breskur gaman- —• myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fiðringur. Þáttur fyrir ungt fóik í umsjá Grétars Skúlasonar. 21.00 Valkyrjur (Cagney and Lacey). Bandarískur sakamálamynda- flokkur. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 21.50 Ósköp venjulegur borgari (Un Citoyen Sans Importance). Ný frönsk sjónvarpsmynd byggð á sannsögulegum atburðum. Myndin gerist i París á tímum ógnarstjórnar Robespierre og segir frá Charles Labussiére gam- anleikara sem hefur hrökklast frá leikhússtarfi og fengið ritarastarf I stjórnarráðinu. Hann kemst yfir upplýsingar sem geta komið fjölda manns í klípu, en ef hann vill bjarga þessu fólki leggur > hann eigið höfuð að veði. Þýð- andi Ölöf Pétursdóttir. 23.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. * 17.30 Ólög. Moving Violation. Ungt par verður vitni að morði þar sem lögreglustjóri i litlum smáþæ myrðir aðstoðarmann sinn. Þeg- ar morðinginn uppgötvar að þau eru einu vitnin upphefst eltingar- leikur upp á líf og dauða. Aðal- hlutverk: Stephen McHattie, Kay Lenz og Lonny Chapman. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.00 Teiknlmynd. 20.15 Ljáðu mér eyra... Glóðvolgar fréttir úr tónlistarheiminum. Nýj- ustu kvikmyndirnar kynntar. Fróm viðtöl. 20.45 Stöðin á staðnum. Stöð 2 á hringferð um landið og ætlar I þessum þætti að heimsækja Húsavik. 21.00 Bernskubrek. Gamanmynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna. *■ Aðalhlutverk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. 21.30 Sumarflðringur. Poison Ivy. Lau- flétt gamanmynd með hinum unga og vinsæla leikara Michael J, Fox í aðalhlutverki. Fjallar hún um. fjöruga stráka sem dvelja I sumarbúðum. Stjórnandi búð- anna er klunnalegur maður að naíni Big og á hann I stökustu vandræðum með'eiginkonu sína sem elskar alla karla, jafnt unga sem aldna. En þegar hjúkrunar- konan Rohda birtist á svæðinu færist heldur betur fjör í leikinn. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Nancy McKeon, Robert Klein og Caren Kaye. 23.05 Eins konar líf. A kind of living. Breskur gamanmyndaflokkur. 23.30 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúb- bur Stöðvar 2. La Marseillaise. Franski leikstjórinn Jean Renoir, t _ sonur hins virta málara Auguste Renoir, er meðal viðurkenndustu leikstjóra tuttugustu aldarinnar. Hann leikstýrði Fjalakattarmynd- inni „Glæpur hr. Lange", sem sýnd var á Stöð 2 á liðnum vetri en skömmu eftir gerð hennar hófust tökur á „La Marseillaise" sem gerist á tímum frönsku stjórnarbyltingarinnar og lýsir stöðu almúgans annars vegar og aristókratanna hins vegar. Aðal- hlutverk: Pierre Renoir, Lise Del- emare, Louis Jouvet, Leon Larive, Georges Spanelly, Elisa Ruis og William Aguet. Leik- stjóri: Jean Renoir. 1.35 Auðveld bráð. Easy prey. Hörku- spennandi og áhrifarík mynd, byggð á sönnum atburðum sem hentu sextán ára gamla stúlku er henni var rænt og haldið I gísl- ingu. Mannræninginnvarfjölda- morðinginn, milljónamæringur- inn og kappaksturshetjan Chri- stopher Wilder. Dögum saman mátti stúlkan þola ýmsan óhugn- að á flóttanum með þessum al- ræmda glæpamanni og geð- sjúklingi sem stöðugt ógnaði lífi hennar og limum. Aðalhlutverk: Gerald McRaney og Shawnee Smith. Bönnuð börnum. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnlr.Tilkynningar.Tón- list. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sig- urlína Davíðsdóttir les þýðingu sína. (21.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 i fjósinu. Bandariskir sveita- söngvar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint I græjurnar. (Endurtekinn frá laugardegi.) 0.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskalög. Rás 1 kl. 21.00: Sumar- vaka Sumarv'altan á rás 1 í kvöld ber nokkurn svip af þvi aö í dag er þjóðhátíðar- dagur Frakka og 200 ára af- mæll frönsku byltingarinn-: ar. Einmitt á þessum degi 1789 jafnaöi Parísarmúgur- inn Bastillufangelsiö við jörðu. Á Sumarvökunni veröur lesinn kafli úr elstu mann- kynssögu á íslensku, Nýju öldinni, eftir Pál Melsted, þar sem segir frá upphafi Lesió verður úr ferðabok byltingarinnar. Kristján Þorsteins Erlingssonar frá Franklín Magnús les. Þá París i Sumarvöku á rás 1 hefst lestur á ferðaþáttum í kvöld. íslendinga frá fyrri tíö. Jón Þ. Þór les, og í tiiefni dagsíns ingssonar skálds frá París verður byrjað á lestri úr um aldamótin. Einnig verða ferðasögu Þorsteins Erl- leikin frönsk þjóðlög. 15.00 Fréttir. 15.03 ísland og samfélag þjóðanna. Fimmti þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þátt- ur frá miðvikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin - Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Létt grin og gaman á föstudegi. Umsjón: Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Brahms, Beethoven og Grieg. - Ung- verskir dansar nr. 1-6 eftir Jo- hannes Brahms. Walier og Be- atriz Klein leika fjórhent á píanó. - Romansa nr. 2 i F-dúr op. 50 eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn: Fúfú og fjalla- krílin - óvænt heimsókn eftir Ið- unni Steinsdóttur. Höfundur les. (8.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Ein- arsson kynnir lúðrasveitartónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Upphaf frönsku byltingarinnar. Kristján Franklín Magnús les úr Nýju öldinni eftir Pál Melsteð, einnig fluttur þjóð- söngur Frakka I þýðingu Matthi- asar Jochumssonar. b. Frönsk tónlist c. Til Parísar. Jón Þ. Þór les ferðaþátt eftir Þorstein Erl- ingsson. Umsjón: Gunnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 i kringum hlutina. Umsjón: Þor- geir Olafsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir, (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinnfrárásl kl. 18.10.) 3.20 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. Dægurlog með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 A frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á rás 1.) 7.00 Morgunpopp. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austurlands kl. 18.03-19.00. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík siðdegis. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 1111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Umsjónarmaður er Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir helgarstemmningunni I vikulokin. 22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur í sím- um 68 19 00 og 61 11 11. 2.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirllt kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 .Bjami Haukur Þórsson Bjarni stjórnar tónlistinni með duglegri hjálpa hlustenda. Ný tónlist situr í fyrirrúmi. Þægileg og róleg tón- list milli kl. 18.10 og 19. 19.00 Freymóður T. Sigurösson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynt und- ir helgarstemningunni I vikulok- in. 22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tón- listinni. Óskalög og kveðjur i sím- um 68 19 00 og 61 11 11. 2.00 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00, 11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 11.00 Vlð við viðtækið. E. 12.30 Goðsögnin um G. G. Gunn. E. 13.30 Tónlist. 14.00 í upphafi helgar...með Guðlaugi Júlíussyni. 17.00 Geðsveiflan með Alfreð J. Al- freðssyni. 19.00 Raunir. Tónlistarþáttur I umsjá Reynis Smára. 20.00 Það erum við. Unglingaþáttur. Emil Örn og Hlynur. 21.00 Gott bit. Tónlistarþáttur i umsjá Kidda kaninu og Þorsteins Högna. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórs. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Sigurður Ragnarsson. 3.00 Nökkvi Svavarsson. SK/ C H A N N E L 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 Lady Lovely Locks. Teiknimynd. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Black Sheep Squadr- on.Spennuþáttur. 19.30 Dark Star.Kvikmynd. 21.30 Jameson Tonight. Rabbþáttur 22.30 Life’s Most Embarrassing Mo- ments. 15.00 Alakazam the Great. 17.00 Molly and Lawless John. 19.00 Outrageous Fortune. 21.00 Star 80. 22.45 Reform School Girls. 00.15 TheReturnoftheLivingDead. EUROSPORT ★. . ★ 11.30 Golf.Scottish Open frá Gleneag- les. 13.00 Indy Cart. Bilakappakstur I Bandaríkjunum. 14.00 Ástralski fótboltinn. 15.00 Hjólreiðar.Tour de France. 15.30 Eurosport Menu. 17.00 Hafnabolti.Leikur vikunnar úr amerísku deildinni. 18.00 Hjólreiöar.Tour de France. 19.00 Golf.Scottish Open frá Gleneag- les. 21.00 Rugby.Hörkukeppni í áströlsku deildinni. 22.00 Surfer magazine. Brimbretta- keþpni á Hawaii. 22.30 Hjólreiðar.Tour de France. S U P E R CHAN N EL 13.30 Off fhe Wall.Poppþáttur. 14.30 Hofline. 16.30 The Global Chart Show. Tónlist- arþáttur. 17.30 Foley Square. 18.00 Ferðaþáttur. 18.25 Hollywood Insider. 18.50 Transmlssion. 19.45 Fréttir og veöur. 20.00 In Concert Special. 21.00 Prince’s Trust. 22.00 Fréttir, veöur og popptónlist. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Freyr Þormóðsson fjalla um 200 ára afmæli frönsku byltingarinnar í Kviksjá í kvöld á rás 1. Rás 1 kl. 19.32: Kviksjá Þátturinn Kviksjá er á dagskrá rásar 1 kl. 19.32 alla virka daga nema mánudaga. Þar er fjallað um það sem hæst ber í menningu og listum í höfuðborginni og landinu öllu og víðar. í dag, 14. júlí, er sjálfur Bastilludagurinn, þjóðhátíðardag- ur Frakka. Nákvæmlega tvö hundruð ár eru liðin frá því að alþýða Parísar réðst á hið illræmda fangelsi og hóf bylt- inguna miklu. Um þá atburði verður fjallað í Kviksjá í kvöld. Umsjónarmenn Kviksjár eru þau Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. Michael J. Fox reynir að hafa hemil á drengjum í sumar- búðum á Stöð 2. Stöð 2 kl. 21.30: Fyrsta kvikmynd kvöldsins á Stöð 2 er lauflétt gaman- mynd frá NBC sjónvarpinu í Ameríku. Sumarfiðringur heitir hún og gerist í sumarbúðunum Pinewood þar sem borgardrengirnir koma sér til hvíldar og hressingar. Dvalargestum búðanna er boðið upp á hefðbundna skemmtun, sund, náttúruskoðun og handmenntir af ýmsu tagi. Yfir drengjunum ræður ungur verkstjóri og á hann fullt í fangi með að halda öllu í röð og reglu. Allt þar til ný bjúkrunarkona mætir til vinnu. Þá fer allt á annan end- ann. Til að bæta gráu ofan á svart á sumarbúðastjórinn, hann stóri Erv, í mesta basli með konu sína, óþekktarang- ann Margo. Verkstjóri drengjanna er leikinn af Michael J. Fox sem allir þekkja úr sjónvarpsþáttunum Fjölskyldubönd. Mót- leikarar hans eru Nancy McKeon, Robert Klein og Karen Kaye. Leikstjóri er Larry Elikann. Maltin segir myndina vera í meðallagi. Sjónvarp kl. 21.50: Ósköp venju- legur borgari Franska byltingarafmæ- lið skipar heiðurssess í dag- skrá Ríkissjónvarpsins í kvöld, eins og vera ber. Af því tilefni verður sýnd ný frönsk sjónvarpsmynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum, mynd sem sýnir hvernig athafnir ósköp venjulegs manns geta haft áhrif á örlög fjöldans. Myndin gerist í París á tímum ógnarstjórnar Rob- espierre og segir frá Charles Labussiére gamanleikara sem hefur hrökklast frá leikhússtarfi og fengið rit- arastarf í stjórnarráðinu, þar sem hann þykist vera fyrirmyndarstarfsmaður. Á vinnustað sínum kemst hann yfir upplýsingar sem geta komiö fjölda manns undir fallöxina. En vilji hann bjarga þessu fólki verður hann að leggja eigið líf og limi í hættu. Aðalhlutverk myndarinn- Roger Souza bjargar sak- lausum Frökkum frá fallöx- inni í kvikmynd um frönsku byltinguna í Sjónvarpinu. ar eru leikin af Roger Souza, René Clermont, Bernadette Le Saché, Véronique Le- blanc og Jean-Francois Por- on. Leikstjóri er Guy Jorré. Þýöandi myndarinnar er Ólöf Pétursdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.