Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 24
' i! 32 FÖSTUDAGUR' Í4.: jttÍ4989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sambung myndavélar - Sumartilboð. • Winky 2, f/4,5, sjálfv. fókus, v. 2.990. • SF-200, 35 mm, f/4,5, sjálfv. fókus, sjálfv. flass og filmufœrsla, v. 5.990. • AF-500, 35 mm, f/2,8, snilldarverk, létt alsjálfvirk vél, verð 8.990. Póstkröfusendingar. Ameríska búðin, Faxafeni 11, s. 678588 og 670288. Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hf., sími 53822. '■ Verslun KAYS vetrarlistinn kominn. Yfir 1000 síður. Meiri háttar vetrartíska, einnig í stórum nr. Búsáhöld, leikföng, gjafa- vörur, sælgæti, sportvörur o.fl. o.fl. Verð kr. 190, án bgj. B. Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866. Góðar matreiðslubækur: Úrval smárétta, Grænmeti, Fiskur, Örbylgjuofn og Pasta. Áskriftir og nánari uppl. í síma 91-75444 alla daga frá kl. 9-21. Bókaútgáfan Krydd í tilveruna. Sumarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu, mjúkir, sterkir. Lágt verð. Hraðar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Ódýrar jeppa- og fólksbilakerrur, verð frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir- stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end- ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbeislum. Opið alla laugar- daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087. ■ Sumarbústaðir Stokkseyri. Tilboð óskast í þetta 80 ferm, einbýlishús. Húsið er í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 98-31234 og 9831210 eftir kl. 17. ■ Bátar Þessi Vikingsbátur er til sölu. Báturinn er tilbúinn til handfæraveiða. Hann er búinn öllum fullkomnustu fiskileit- ar- og staðfestingartækjum, einnig fylgir honum vagn. Einnig 23 feta Mótunarbátur, dekkaður, með 165 ha Volvo Penta vél. Uppl. í síma 9834453. Þessi 6 metra plastbátur er til sölu. Hann er vel búinn tækjum, með 60 ha. Mariner vél, ganghraði 22 mílur. Uppl. í síma 9822115 á kvöldin. Bátasmiðjan s/f, Drangahrauni 7, Hf., býður nú Pólarbátana í eftirtöldum stærðum: 31 t., 22,5 t., 13,5 t., 9,6 t., 5,8 t. og 4,5 t, hraðfiskibátar með kjöl. Sími 91-652146 og 666709 á kvöldin. ■ BQar til sölu • Chevrolet P/U disil ’82, dökkbrúnn, 8 cyl. vel búinn, vökvastýri, sjálfsk., veltist., útv/segulb., v. 780.000, Cam- perhús nærri ónotað, niðurskrúfað á keyrs. en hátt og rúmgott í notkun, svefnpl. f/4ra, eldav., vaskur, vatns- dæla, íssk., hiti, klósett o.fl., v. 380 þ. • Óvenjuglæsileg Toyota 1986, silf- urgrá, með X cap og EFI, allur hugs- anl. búnaður, þ.ám. allt krómað, sport- felgur, vökvast., útv/segulb., veltist. o.fl. v. 1080 þús. S. 17678 kl. 16-20. Honda Interceptor ’86, V-Four, 16 ventla, 500, sem nýtt. Bein sala. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur, Skeifunni 11, sími 678888. Audi Quattro sport, árg. ’83, ek. km, hvítur, verð 1.390.000, aukahlutir, leður, digital mælaborð, bein innspýt- ing, álfelgur, tveir eigendur, 200 hö, toppbíll. Uppl. í Nýju bílahöllinni, sími 672277. Plastbretti fyrir kerrur og bátavagna (svart), verð: 10"-12", 1450 settið, 13"-14", 2450 settið. Dráttarkúlur, kerrutengi o.fl. fyrir kerrusmiði. Póstsendum samdægurs. G.S. vara- hlutir, Hamarshöfða 1, s. 36510,83744. Toyota Corolla Twin Cam ’86 til sölu, ekinn 64 þús. km, svartur, með topp- lúgu, útvarp + segulband, verð 650 þús., skipti á ódýrari. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H- 5508. Honda XR 600R 1987 til sölu, ekinn ca 300 km. Verð kr. 360 þús. Uppl. hjá Bílatorgi, Nóatúni 2, sími 621033. Til sölu Range Rover, árg. ’77, en í mjög góðu standi, verð 490 þús., 440 þús. staðgreitt. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-71453 og 75953. Wagoneer Brougham ’83 til sölu, upp- hækkaður, Spoke felgur, ný 33" dekk,- Select Track, 8 cyl., sjálfskiptur. Ferðabíll í toppstandi. Uppl. í síma 91-611744 eftir kl. 17. Honda Prelude ’88 til sölu, rauður, ekinn 35 þús. km, skjálfsk., 12 V, m/topplúgu og ALB bremsukerfi. Uppl. í síma 53642 e. kl. 20. Chevrolet Astro, árg. ’86, 8 manna, sjálfsk., vökvast., rafin. í rúðum, centr- all., ekinn 35 þús. m., vél 4,3L, verð 1.470.000. Uppl. í s. 666557 og 667201. Þessi 200 hestafla BMW er til sölu, árg. ’82, vel með farinn, ekinn 25 þús. á vél. Uppl. í síma 673356 eða 9812903. Merming Blóðugir bardagar Blóðug keppni (Bloodsport) Aðalhlutverk: Jean Claude van Damme, Donald Gibb Leikstjóri: Newt Arnold Handrit: Sheldon Lettich ofl. Sýnd i Regnboganum. Hinir ýmsu bardagamenn eru að æfa sig fyrir Kumite (bardagi með frjálsri aðferð) keppnina í Hong Kong. Ray Jackson (Donald Gibb) æfir fjölbragðaglímu (wrestling), Chong Li (Bolo Yeung) æfir austur- lenskar aðferðir og svo mætti lengi telja. Allir eru bardagamennimir útvaldir af þeim sem halda keppn- ina og eru þeir færustu í heiminum. Einn þessara bardagamanna er Frank Dux (Jean Claude van Damme). Hann er hermaður en strýkur úr hernum til að taka þátt í keppninni. Frank kemur við hjá meistara sínum áður en hann legg- ur af stað. Þegar hann kemur inn í húsið rifjast upp fyrir honum Kvikmyndir Hjalti Þór Kristjánsson hvemig hann kynntist meistaran- um fyrst og hvernig meistarinn kenndi honum leyndardóma lík- ama og sálar til að verða fullkom- inn í bardagalistinni. Frank fær blessun meistarans og leggur af stað. Herinn sendir tvo erindreka sína á eftir honum til Hong Kong. í Hong Kong kynnist Frank Ray Jackson og tfcst með þeim góð vin- átta. Einnig1 rekst hann á blaöa- konu sem hefur áhuga á Kumite keppninni. Frank og Ray fá leið- sögumann til að vísa sér veginn um Hong Kong og á keppnisstaðinn. Þar sína þeir boðsmiðann og sanna að þeir séu þess verðugir aö keppa. Útsendaramir eru á eftir Frank, hann kynnist blaðakonunni náið og keppnin er í fullum gangi. Chong Li er fyrrum meistarinn og ætlar sér að verja titihnn með öllum ráð- um. í lokin standa þeir einir eftir Frank Dux og Chong Li og lokabar- daginn hefst. Bardagamyndir eiga upp á pah- borðið hjá æði mörgum og hingað til lands koma þær með reglulegu milhbih. Einkum hafa þetta verið myndir um boxara eða um austur- lenska bardagamenn. (Það hefur löngum tíðkast að kaha þessar myndir „karate myndir”, en í fæst- um tilvikum er þeirri tegund bar- dagaíþróttar beitt). Frægastur þessara bardagamanna er án efa Bmce Lee og einkum mynd hans „Enter the Dragon”. „Bloodsport" hefur fengiö margt að láni úr myndunum um „Rocky" og úr „Enter the Dragon". Það er um leynilega keppni að ræða og kepp- endur em kynntir svipað og í „Ent- er the Dragon". Tökur á bardagaat- riðum og uppbygging (t.d. með „slow motion") svipar mjög til „Rocky" myndanna. Einnig er manngerðin fengin að láni frá Rocky að miklu leyti. Hver er svo niðurstaðan? „Bloodsport" er bar- dagamynd í betri kantinum, ef horft er fram hjá handriti og leik (sem er í fæstum tilvikum góður). Þeir sem vilja sjá góð bardagaatriði ættu að skella sér í Regnbogann. Stjömugjöf: ★★ Hjalti Þór Kristjánsson Smáauglýsingar - Sími 27022 Honda Accord Sedan EXR '84 til sölu, ekinn 94 þús. km, sjálfskipt, vökva- bremsur og stýri, topplúga, cruisec- ontrol, rafm. í öllu, fullkomið stereo- tæki, litað gler, álfelgur, grásanserað- ur, 100 ha. Uppl. í síma 9146555. Ymislegt Sæsleðaleiga. Sæsleðaleiga Sæmund- ar á selnum. Ný kraftmikil tæki, sem allir ráða við, til útleigu á Arnames- vogi við Siglingaklúbbinn Vog í Garðabæ. Tímapantanir í síma 91-52779. ■ Þjónusta ■ Líkarosrækt Tilboó. Lyftingasett og pressubekkur með fótatæki, verð aðeins kr. 12.735 staðgr. Vaxtarræktin - frískandi verslun, Skeifunni 19, sími 681717. Sendum í póstkröfu. Gröfuþjónusta. Til leigu JCB traktors- grafa í öll verk. Uppl. í síma 44153. Við smíðum stigana, einnig furuúti- handriðin. Stigamaðurinn, Sandgerði, s. 92-37631/37779. HJÖLBARÐAR þurfa að vera með góðu mynstri allt árið. Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip og geta verið hættulegir - ekki sist í hálku og bleytu. DRÚGUM ÚR HRAÐA! RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.