Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 17
FÖSTÚDAGUR 14. JÚLÍ 1989. 25 Iþróttir Risakast hjá Sigga í spjótinu - kastaði 82,10 metra sem er með betri árangri 1 heiminum í ár _ Sigurður Einarsson, iR spjótkastari í Ár- ' manni, náði frábær- um árangri á fimmtudagsmóti Frjálsíþrótt- aráðs Reykjavíkur í Laugardal í gærkvöldi. Sigurður kastaði spjótinu 82,10 metra sem er hans besti árangur frá upphafi. Sigurður hafði fyrir mótið kastað lengst 80,84 metra og bætti því fyrri árangur sinn um rúman einn metra. Þessi glæsi- legi árangur er með því besta sem gerst hefur í heiminum í ár, líklega 9. eða 10. besti heimsárangurinn í ár, að sögn Stefáns Jóhannssonar, þjálfara Sigurðar. „Kastserían hjá Sigurði var ekki mjög góð. Við vorum að reyna nýja hluti og lengja at- rennuna. Það var svo í lokin sem Siggi tók vel á því og ár- angurinn er sannarlega glæsi- legur. Hann virðist mjög sterk- ur um þessar mundir og til alls líklegur,“ sagði Stefán Jó- hannsson í samtah við DV í gærkvöldi. íslandsmet Einars Vilhjálms- sonar er 84,66 metrar og virðist það í hættu ef Sigurður heldur áframásömubraut. -SK • Siguröur Einarsson. Fram i Fossvoginum í gærkvöldi eins og þessi mynd ber með sér. Einn leikmaður ;yni. Fram sigraði, 0-2, og er í toppbaráttu en fallbarátta virðist ætla að verða hlut- ís sem verður hálfnað að loknum leik KR og Vals í kvöld. DV-mynd GS >ti útisigur Fram /íking, 0-2, á Vikingsvelli. Vikingar í fallsæti en Fram og Valur á toppnum L í 1. deild í gærkvöldi máCljóst vera að i Framara í síðari hluta íslandsmótsins n sigraði 0-2 á glæsilegum heimavelli íslandsmeistaramir nú komnir að hlið Ismenn eiga leik inni gegn KR í kvöld. stendur. son komst einn inn fyrir vöm Fram. Birkir hálfvarði skot hans, knötturinn stefndi í mark Fram er Pétur Ormslev kom aðvífandi og bjargaði á marklínunni áöur en knötturinn fór inn fyrir marklín- una. Víkingar gerðu um tíma harða hríð að marki Fram og með smáheppni hefðu Víkingar getað komist rækilega inn í leikinn á ný. En ekki tókst heimamönn- um að skora og staðan í leikhléi því 0-2. Dauðafæri varnarmannsins í síðari hálfleiknum Það þarf ekki að hafa mörg orð um síð- ari hálfleikinn. Hann var lélegur hjá báð- um liðum og leiðinlegur eftir því. Ekkert einasta marktækifæri leit dagsins ljós ef frá er skihð dauðafæri sem Jón Sveins- son, vamarmaður Fram, fékk skömmu fyrir leikslok. En Jón var ahtof lengi að átta sig á aðstæðum og Guðmundiu- Hreiðarsson hirú af honum knöttinn. Er ekki víst að Jón fái slíkt tækifæri til að skora mark í bráð. Þýðingarmikil úrslit fyrir bæði liðin Úrsht leiksins í gærkvöldi kunna að skipta sköpum fyrir bæði hð. Framarar stefna nú hraðbyri í bardagann mn ís- landsmeistarahtihnn en Víkingar verða að sætta sig við buhandi fahbaráttu. Bæði hð verða þó að leika mun betur en í gærkvöldi í síðari umferð íslands- mótsins, Framarar ef þeir ætla sér htihnn og Víkingar ef þeir ætla að forðast fall í 2. dehd. Pétur Ormslev og Jón Sveinsson vom bestu menn Fram í gærkvöldi ásamt Ragnari Margeirssyni. Pétur skoraði annað mark Fram og lagði hih upp og Jón var öryggið uppmálað í vöminni þóh sá stuth khkkaði á dauðafærinu í lokin. Það gengur bara betur næst. Hjá Víkingum var Aðalsteinn Að- alsteinsson einna bestur en aðrir leikmenn liðsins hafa leikið og geta leikið betur. Dómari var Sæmundur Víglunds- son og var hann slakur og fær fyrir frammistöðuna eina stjömu og tæp- lega það. Maður leiksins: Pétur Ormslev, Fram. -SK Jóhannes Sigurjónsson, DV, HúsavQc Völsungur vann ÍR á Húsavík í gærkvöldi, 2-1. Leikurmn, sem var slakur, var hður í 2. deildar keppni karla í knattspymu. Það vom þeir Hörður Benónýs- son og Ásmundur Arnarson sem gerðu mörk Húsvíkinga í fyrri hálfleik en þá svaraði Jón G. Bjamason fyrir Breiðhylhnga. í síðari hálfleik sóhu geshrair stíft en náðu ekki að nýta sóknir sínar. Þóhust þeir raunar eiga réh á víh en dóroarinn lét leikinn hafa sinngang. Sat því við 2-1. • Golf: Landshðið í golfi hefur verið vahð fyrir Norðurlandamóhð í íþróthnni. Þaö fer fram um aðra helgi í Svíþjóð. í kvennahðinu verða efhrfar- andi konur: Karen Svavarsdóthr úr GS, Ragnhildur Sigurðardóttir ur GR, Þórdís Geirsdóthr úr GK og Ás- gerður Sverrisdóthr úr GR. í karlaflokki keppa þessir kylf- ingar fyrir íslands hönd: Siguijón Arnarsson úr GR, Hannes Eyvindsson úr GR, Sig- urður Sigurösson úr GS, Tryggvi Traustason úr GK, Sveinn Sigur- bergsson úr GK og Úlfar Jónsson úr GK. -JÖG Þrír leikir vom í 4. deild í gær. I A-riðli vann Skotfélagið lið Stokkseyrar, 2-1. Mörk Skotfé- lagsins gerðu Snoixi Már Skúla- son og Skúh Helgason. Svavar Geirfinnsson svaraöi fyrir Stokkseyringa úr víh. Þá vann Njarðvík Augnablik, 6-€. Mörkin gerðu Ólafur Gylfason 3, Einar Einarsson 2 og Björgvin Friðriks- sonl. Þá skildu Baldur og V íking- ur fi'á Ólafsvík jafnir, 3-3 i C-riðb. -JÖG/-ÆMK STJÖRNUVÖLLUR - 2. DEILD KARLA í KVÖLD KL. 20.00 toppsætið í kvökl? -LEIFTUR Stjarnan er nú í 2. sæti deiidarinnar. Garðbæingar, komið og hvetjið ykkar lið. getir Val í 1. deild. leikur liöanna er stórleikur 9. um- ferðar og gífurlega mikilvægur báð- um liðum. KR gerði jafntefli gegn Þór í síðasta leik sínum en Vals- menn töpuðu á heimavelli gegn KA. 10. umferðin hefst síðan föstudag- inn 21. júh. í kvöld fara fram þrír leikir í 2. deild. Selfoss og Tinda- stóll leika á Selfossi, Stjaman og Leiftur í Garðaþæ og í Kópavogi mætast Breiðablik og Víðir. Allir leikirnir heíjast klukkan átta. -SK VMNRMQU 'lMUhvimafj&'i&tMtMíöueÁaf&ut SJÓVÁ-ALMENNAR FALKINN Nýtt félag með sterkar rætur H mR ■ ^ ^ jSkiUBfrfiM jslensku ®pottamir og pönnurnar frá Alpan hf. f -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.