Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 13
FÖSTÚDÁGUR 14. JÚLÍ 1989. 13 KYNNINGARVERÐ Tamura 5.16 SÍMKERFI Tekiö á móti tignum gestum, konungshjónunum frá Spáni. Regnhlífaliðið til taks. Tignir gestir fyrr og nú Konráð Friðfinnsson skrifar: Þegar þessar línur eru ritaðar er Jóhann Karl Spánarkonungur og Soffia, kona hans, nýstigin á vora fold. Leiðindaveður ásamt hérlend- um ráðamönnum tóku á móti þeim á Keflavíkurflugvelli. Útvarpsþul einum (kvenkyns) á rás 2 varð að orði við nefnt tækifæri að vonandi stytti fljótlega upp og sólin færi að skína á hina tignu gesti. Ósk- hyggja þularins rifjaði upp sögu er ég heyrði af vörum prests sem látinn er fyrir allmörgum árum. Sagan fjallar um önnur tigin hjón er gerðu hér opinbera töf. Og þá, eins og núna, var strekkingsvindur og helhdemba á Miðnesheiðinni og þar var einnig fríð móttökunefnd. Nokkrir báru regnhlífar. Er farkosturinn renndi að flug- stöðvarbyggingunni í öhu sínu veldi og dyr hans opnuðust þusti regn- hlífafólkið fram til að skýla parinu gegn veðrinu. Frúin sló það hins veg- ar gersamlega út af laginu. Hún af- þakkaði nefnilega gott boð og band- aði fólkinu frá sér. Breiddi hún síðan faðm sinn á móti skýfallinu, horfði til himins og lét vatnsveðriö óhikað leika um andht sitt, gestgjöfum til mikhlar skeUlngar. Að UtilU stundu Uðinni mælti hin virðulega frú eitthvað á þessa leið: „A tarna er sú gjöf er ég vildi helst af öUu geta gefið þjóð minni er í dag Ókurteisi Islendinga 3164-4917 hringdi: Mig langaði að benda á hversu ókurteisir við íslendingar erum. Fyrir stuttu vorum við þrjú saman á ferðalagi á Norðurlandi og á leið- inni milU Akureyrar og Ólafsfjarðar vorum við stöðvuð tvisvar af vegaeft- irUtinu sem var að gera einhverja könnun. Það stakk okkur mjög á hvem hátt við vorum stöðvuð og spurð. Það var bara baðað út öngunum og okkur bent á að færa okkur út í vegarbrún- ina. Eftir að rétt hafði verið minnst á að um könnun væri að ræða dundu á okkur spumingarnar, hvaðan við værum að koma, hvert við værum að fara o.s.frv. Fannst okkur þetta mjög óviðkunnanleg aðferð og var greinilegt að kurteisin var hvergi í fyrirrúmi. Hefði verið betra, og reyndar sjálf- sögð kurteisi, ef við hefðum verið spurð fyrst hvort við vildum svara nokkrum spurningum, þar eð við vomm nú einu sinni ekki skyldug til að svara. Var framkoman sú sama í bæði skiptin sem við vorum stöðvuö. Ef vegaeftirlitið ætlar að gera slíkar kannanir á þjóðvegunum verður að laga framkomu starfsfólksins. Bros kostar ekkert. Vantar íslenskan vinsældalista Poppfrík skrifar: Fyrir ári voru bæði rás 2 og Bylgjan með íslenska vinsældalista sem leiknir voru á stöðvunum og birtust á fóstudögum í DV. Sá galli var á þessum listum að þeir voru oft ólíkir og gátu því vart gefið heildarmynd af óskum landsmanna hvað varðar tónlistarval. Á sínum tíma var líka stórgóður þáttur í Ríkisútvarpinu sem hét Listapopp þar sem stiklað var á vin- sælustu lögum Bretlands og Banda- ríkjanna á hverjum tíma. Þáttur þessi hætti en Stjarnan bætti missinn að hluta upp með því að spila breska vinsældalistann á þriðjudagskvöld- um. Því var þó hætt. Nú er svo komið að engin útvarps- stöð nema Rótin tekur saman ís- lenskan vinsældalista. Listi Rótar- innar getur þó vart tahst marktækur þar sem um svokallaðan óháðan Usta er að ræða. Höfðar slík tónlist til mjög lítils hluta útvarpshlustenda. Hvað varðar erlenda hsta birtist sá bandaríski og breski enn í DV á fóstudögum en ekki hafa útvarps- stöðvarnar verið með sérstaka þætti um þá. Er ekki annað að gera fyrir þá sem vilja fylgjast með en að hlusta berst bæði við þurrk og hungur.“ Þessi frásögn er mér minnisstæð vegna þess að í þann tíð var mér fyr- irmunað að skilja að nokkur vildi hafaskipti á regni og sól. - En á okk- ar tímum veit ég hins vegar að marg- ar þjóðir myndu fegnar skipta á veð-' urfarinu á íslandi og sólstöfunum heimafyrir þótt landinn óski væt- unni norður og niður. Getum nú boðið ódýr gæðasímkerfi frá Tamura í Japan sem henta bæði stórum sem smáum fyrirtækjum. Gerum föst tilboð í kerfi og uppsetning- ar. Nánari upplýsingar í síma 652505 IRÁNSÍTJ Trönuhrauni 8, Hafnarfirði á Kanann eða kaupa Billboard. En það dugar þó skammmt því banda- ríski listinn er orðinn þriggja vikna gamall þegar hann er spilaður hér á landi og Billboard kostar tæplega 500 krónur sem er í dýrara lagi fyrir marga. Þó Stjarrian sé vissulega dugleg við að leika vinsælustu lögin allan dag- inn sárvantar almennilegakynningu á lögunum. Oft eru þau leikin án nokkurrar kynningar og ekki er allt- af hægt að vera að taka fram stöðu þeirra á erlendu listunum. Það væri mikil bót ef Stjarnan t.d. myndi koma á þætti þar sem fjallað væri um vin- sælustu lögin á bandaríska og breska listanum og jafnvel vinsælustu lög Evrópu. Hægt væri að halda sig við toppinn þannig að þátturinn þyrfti ekki að vera lengri en tveir tímar. Shkur þáttur myndi styðja þá spilun sem lögin fá daglega þar eð hlustend- ur kynnu betri dehi á þeim. í sameiningu gætu Bylgjan og Stjarnan unnið að íslenska listanum þar eð þær virðast hafa stærsta hlustendahópinn. Sá listi kæmist þvi eins nærri sönnum óskum landans og mögulegt er. BIKARMÓT Bílabúð Benna LAUGARDAGINN 15. JÚLÍ KL. 13.00 Frítt fyrir 12 ára og yngri SPICER Akið ekki utan vega! B9ANCHO MWSUSPEMSIOM ARNI KOPSSON SIGRA0I MEÐ TILÞRIFUM 0G MISBAUÐ RAUNVERULEIKASKYNI AHORFENDA. (DV 26. JÚNl ‘89) HVAD GERIST 15. JÚLl ’ TORFÆRUKEPPNI VERÐUR HALDIN LAUGARDAGINN 15. JÚLÍ KL. 13.00 í MYNNI JÖSFSDALS VIÐ LITLU KAFFIST0FUNA 10 MÍNÚTNA AKSTUR FRÁ REYKJAVÍK TVÆR VELTUR Á HELLU, FIMM HJÁ 0KKUR SfÐAST, HVAÐ GERIST NÚNA? KEPPNIN GEFUR STIG TIL ÍSLANDSMEISTARA [ FYRSTA SKIPTI A ISLANDI LANGSTÖKK JEPPA, KEPPT UM Rancho BIKARINN Aukahlutir Varahlutir Sérpantanir Vagnhöfða 23 - 112 Reykjavik - Simi 91-685825 JEPPAKLÚBBUR jÉÉf REYKJAVlKURtfMgþ /ÍT * r»

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.