Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Side 31
FÖSTUDAGUR 14. JÚLl 1989. 39 Á meðan þeir eldri renna í laxveiðiánum veiða þeir yngri annarsstaðar og þessir ungu renndu í eysti kvísl Elliða- ánna í gærdag. Um aflatölur vitum við ekki, en það var reynt. DV-mynd G.Bender HrútaQarðará: Pétur Sigurðsson og félagar með 19 laxa „Pétur Sigurðsson, forstjóri Hrafn- istu, og félagar voru að koma úr Hrútafjarðará og fengu 19 laxa, samt gátu þeir ekki veitt allan tímann, vegna vatnavaxta í ánni,“ sagði Gísli Ásmundsson í gærdag. „Það hafa verið hörkugöngur i ána og fiskur kominn víða. Stærsti laxinn í hollinu var 17 pund en sá minnsti 5 pund. Dóttir Péturs, Margrét Pétursdóttir, veiddi sinn fyrsta lax, 11 punda á maðk. Það er því kominn 31 lax og það er gott. í Selá í Vopnafirði kóm gott skot og veiddust 19 laxar þar á einum degi, þetta gerðist á sama tíma og veiddist vel í Hrútafjarðará. í Selá eru því komnir 70 laxar og smáiaxinn er kominn í nokkrum mæh, sá stærsti er ennþá 14 pund,“ sagði GísU ennfremur. G.Bender Hluti af Arnarvatnsheiði opnaður í hádeginu í dag „í dag munum við opna Amar- vatnsheiðina að hluta og það verður Úlfsvatnasvæðið, sem veiðimenn munu fá að renna í,“ sagði Snorri H. Jóhannesson á Augastöðum í gær en margir em famir að bíða eftir opun Amarvatnsheiðar. „Það hefur verið mikiU þrýstingur frá veiði- mönnum að opna heiðina, menn eru orðnir spenntir. Við ætlum að gera átak í að grisja vötnin á heiðinni í sumar og höfum fengið fiskifræðing með okkur. Við fómm síðasta haust í Úlfsvatnið og fengum helUng af vænum urriða, 3 og 4 punda. Svo að fiskur er til þama, það er bara að fá Þessir veiðimenn reyndu í Geitabergsvatni í gærdag en veiðin var treg, eitthvað hefur veiðst af silungi í vatninu. Einhverjir veiðimenn ætla á Arnar- vatnsheiðina um helgina, ekki samt þessir. DV-mynd G.Bender OPIÐ laugardaga kl. 10-16 ALLA VIRKA DAGA TIL KL. 20 hann til að taka agnið. Það verður engum hleypt inn fyrir HeUuvað til aö byrja með,“ sagði Snorri í lokin. G.Bender FACO FACO FACO FACO FACO FACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Mongolian barbecue Grensásvegi 7 sími 688311 Opið alla virka daga 18.00-23.30. Laugard., sunnud 12.00-23.30. PÚ stjðrnar þinni eig- rn matseld og boröar eins og þú getur í þig látiö fyrir aðeins j KR. 1.280 (Böm 6-12 1/2 verð og yngri 1/4 verð) Mongolian barbecue Leikhús Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Aukasýníng sunnudagínn 16.7. kl. 20.50. Miðasala i sima >16620. Leikhópurinn Virginia í Iðnó. Kvikmyndahús Bíóborcjin. Frumsýning á toppspennumyndinni A HÆTTUSLÓÐUM Á hænuslóðum er með betri spennumynd- um sem komið hafa i langan tíma enda er hér á ferðinni mynd sem allir eiga eftir að tala um. Þau Timothy Daly, Kelly Preston og Rick Rossovich slá rækilega i gegn i þessari toppspennumynd. Aðalhlutverk: Ti- mothy Daly (Diner), Kelly Preston (Twins), Rick Rossovich (Top Gun), Audra Lindley (Best Friends). Framleiðandi: Joe Wizan, Brian Russel. Leikstjóri: Janet Greek. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. REGIMMAÐURINN Sýnd kl. 10. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. I KARLALEIT Sýnd kl. 9.05 og 11. HIÐ BLÁA VOLDUGA Sýnd kl. 5 og 7.05. Bíóhöllin F rumsýnir nýju Ja.rn.es Bond- myndina LEYFIÐ AFTURKALLAÐ Já, nýja James Bond-myndin er komin tll Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum- sýningu í London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet I London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca- rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram- leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börn- um innan 12. ára. MEÐ ALLT I LAGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREG LUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5 og 9. ÞRJÚ A FLÓTTA Sýndkl. 7 og 11. * FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNDRASTEINNINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó SVIKAHRAPPAR Þetta er örugglega besta gamanmynd árs- ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin. Michael Caine. Leikstj. Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. liaugarásbíó HÚSIÐ HENNAR ÖMMU Nýr hörkuþriller með Eric Faster og Kim Valentine (nýja Nastassja Kinski) ( aðal- hlutverkum. Þegar raunveruleikinn er verri en martraðir langar þig ekki til að vakna. Mynd þessi fékk nýlega verðlaun sem frá- bær spennumynd. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð bömum innan 14 ára. ARNOLD Leikurinn er 1. flokks og framleiðslan öll hin besta. •"A.l. Mbl. Kvikmyndaáhugamenn ættu ekkl að láta þessa framhjá sér fara. — D.V. Mynd fyrir fólk sem gerir kröfur. Sýnd kl. 9 og 11.10. FLETCH LIFIR Fjörug gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn BLÓÐUG KEPPNI I þessum leik er engin miskunn. Færustu bardagamenn heims keppa, ekki um verð- laun heldur líf og dauða. Hörkuspennumynd með hraðri atburðarás og frábærum bar- dagasenum. Leikstjóri: Newt Arnold. Aðal- hlutverk: Jean Claude van Damme, Leah Ayres og Donald Gibb. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BEINTÁSKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. GIFT MAFÍUNNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SVEITARFORINGINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 7. PRESIDIO HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjörnubíó STJÚPA MÍN GEIMVERAN Grinmynd. Aðallelkarar: Kim Bassinger og Dan Ackroyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HARRY... .HVAÐ? Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. Veður Um vestanvert landið og á annesjum norðanlands verður suðvestankaldi og víöa þokuloft og dálitil súld fram eftir morgni en síöan þurrt, bjart veður að mestu í öðrum landshlut- um. Milt veröur áfram og hlýjast á Suðaustur- og Austurlandi og í iim- sveitum norðanlands þar sem allt aö 25 stiga hiti gæti orðið í dag. Akureyri skýjað 18 Egilsstaðir skýjað 16 Hjarðames skýjað 13 Galtarviti alskýjað 11 Keíla víkurflugvöllur súld 10 Kirkjubæjarklausturs\íý]&b 17 Raufarhöfn súld 11 Reykjavík súld 10 Sauðárkrókur skýjað 16 Vestmannaeyjar súld 10 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen léttskýjað 11 Helsinki skýjað 18 Kaupmannahöfn skýjað 14 Osló rigning 11 Stokkhólmur skýjað 15 Þórshöfn súld 10 Algarve heiðskírt 21 Amsterdam skýjað 14 Barcelona þokumóða 11 Berlín skýjað 13 Chicago heiðskirt 16 Frankfurt skýjað 14 Glasgow léttskýjað 10 Hamborg skýjað 13 London skýjað 13 LosAngeles • léttskýjað 18 Lúxemborg skýjað 10 Madrid heiðskírt 17 Malaga heiðskirt 20 Maliorca heiðskírt 20 Montreal skýjað 19 New York mistur 20 Nuuk rigning 8 Orlando heiðskírt 24 París skýjað 14 Róm þokumóða 20 Vín skýjað 20 Valencia heiðskírt 20 Gengið Gengisskráning nr. 132 - 14. júli 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar Pund Kan. dollar Dönsk kr. Norskkr. Sænsk kr. Fi. mark FraSfranki Belg. franki Sviss. franki Holl. gyllini Vþ. mark It. iira Aust. sch. Port. escudo Spá.peseti Jap.yen irskt pund SDR ECU 57.820 93.683 48.497 7,8747 8.3194 8.9505 13.5729 9,0104 1,4613 35.3964 27,1328 30.5928 0.04217 4.3482 0,3659 0.48G6 0.41442 81,830 73.6552 63.2840 57.980 93.942 48.631 7,8965 8,3424 8.9752 13.6103 9.0354 1.4654 35.4943 27.2079 30,6772 0.04229 4.3602 0.3670 0.4880 0,41557 82.056 73.8590 63.4591 58,500 91.346 49.046 7.6526 8.1878 13.2910 8,7744 1.4225 34,6285 26.4196 29,7757 0.04120 4.2303 0,3568 0.4697 0.40965 79,359 72,9681 61,6999 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 13. júii seldust alls 167,000 tonn. Magni tonnum Verð i krónum tðat Laegsla Hæ Grálúöa Hlýrí Karíi Langa Lúða Skata Koli Skötuselur Steinbitur Þorskur Smárþorskur Ufsi Ýsa 4.905 0.552 91.892 1.496 0,414 0,078 3,740 0.100 2,007 9,802 0,341 41,397 10,527 37,11 41.00 26.15 28.35 81.20 50.00 46,58 98.90 45.00 55.61 35.14 35.15 75,14 30.00 41.00 24.50 28.00 60.00 50,00 44.00 80.00 45.00 50.00 15.00 30.00 50.00 42.00 41.00 29.00 29.00 125,00 50.00 47.00 170.00 45.00 61.00 49.00 37,50 81.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 13. júli saldust alls 4,681 tonn. Þorskur Steinbitur Lúða Koli Smáufsi Smáþorskur 57.42 53.50 61,50 15,00 15,00 15,00 0.354 100.00 100.00 100.00 0.594 52.00 52.00 52,00 10.00 10,00 10.00 20.00 20.00 20.00 3.268 0.250 0,132 0.072 Fiskmarkaður Suðurnesja 13. júll seldust alls 21,354 tonn. Þorskur Ýsa Karfi Ufsi Steinbitur Langa Lúða Skarkoli Skötuselur 8.792 64,40 5,549 70.75 2,161 27,90 1,942 29.91 1.792 37,73 0.454 30.00 0.159 104,52 0.494 35.00 0.021 82.00 57.00 68.50 33,00 82.00 15.00 29.50 28.50 30.50 24.00 45.00 30,00 30.00 90.00 175,00 35.00 35.00 82.00 82.00 HJÓLBARÐAR þurfa aö vera meö góöu mynstri allt áriö. Slitntr hjölbaröar hafa mun minna veggrip og geta veriö hættulegir - ekki sist i hálku og bteytu. DRÚGUM ÚR HRAÐA! yu^FEHOA"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.