Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1989, Blaðsíða 4
4 FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1989. Fréttir Bjórinn Verulegur samdráttur e ---- í sölu á léttvínum „Þaö er ljóst aö það hefur oröiö fyrir endanlegar tölur varðandi lager. Þá væri ekki óalgengt að einnig í sterkari tepndum, en Aðspurður um heildarsölu á verulegur samdráttur í sölu létt- sölu á einstökum víntegundum, raenn kæmu sér upp birgðum hann er þó talsvert minni Bjórinn alkahóli sagði Bjarni að hún heföi vína með tilkomu bjórsins, og svo og bjór. Hitt væri ljóst aö lang- heima fyrir. Þar væri vafalaust um kemur svo á móti þessu. Salan á aukist á undanfómum mánuðum. raunar samdráttur í öllum vin- mestheföi selstafbjórfyrstamán- Utiðmagnaðræðaáhverjuheimil- honum hefur verið nokkuð stöðug, Hann kvaöst ekki vilja tjá sig um flokkum abnennt,“ sagði Bjami uðinn eftir aö hann hafði verið i, en það safnaðist þegar saman þegar marsmánuði sleppir, þannig hversu mikil sú aukning væri, en Þorsteinsson.sölustjóriíáfengisút- leyfður hér á landi. Þetta þýddi kæmi. að það má búast viö aö sölutöiur fúllyröa mætti að hún væri nokkur sölunni í Kringlunni, er DV ræddi ekki að neyslan hefði verið gengd- „En það er aðailega sala á hvít- nú gefi nokkuö rétta mynd af því eftir að bjórinn var leyfður. við hann. arlaus, því veitingahúsin hefðu á vínum og rauðvinum sem dregist hvernig neyslan verður í framtíð- -JSS Bjarni sagði aö enn lægju ekki þessumtímaveriöaðkomasérupp hefur saman. Samdráttar gætir inni,“ sagði Bjami. Áætlun um bjórsölu viröist ætla að standast. Áætlanir um bjór- sölu munu standast - segir Þór Oddgeirsson sölustjóri „Það hefur verið áætlað að bjór- framleiðslu- og sölustjóri hjá Áfeng- Áfengis- og tóbaksverslunin hefði sala nemi um 7 milljónum lítra á is- og tóbaksverslun ríkisins. haldið sig við. Mætti gera ráð fyrir, ári. Mér sýnist á þeim upplýsingum Þór sagði aö vel gæti verið aö ein- samkvæmtþeirrireynslusemkomin sem liggja fyrir að þaö ætti að geta hverjir hefðu áætlað meiri sölu en væri, að hún kæmi til með að ná 7 staðist," sagði Þór Oddgeirsson, 7-10 milljónir lítra væri sú tala sem milljónlítrum. -JSS Veitingastaðir: Sáralítil bjór- neysla í hádeginu „Ég hef ekki orðið var við aukna óttuöust margir aö þaö yrði til þess úr sögimni. Léttvínssalan h)á okk- neyslu áfengis hjá matargestum í aö menn færu að skella í sig bjór ur hefur dregist gífurlega saman hádeginueftiraðbjórinnvarleyfð- með matnum i hádeginu. Gæti eöa um 80-90%. En ég get fullyrt ur. Eg tel raunar að hingaðkoma þetta leitt til þess að dagdrykkja að þaö hér sést ekki drykkjuskapur hanssérajögafhinugóða,þvífólk ykistogfærðistjafnvelinnávinu- í hádeginu eftir að bjórinn var er nú rólegra þegar þaö fer á veit- staöi. leyfður. ingastaöi, lætin hafa minnkað til „Það eru einkum útlendingar Inga Ólafsdóttir, yfirþjónn á veit- mikilla muna og þessi slagsmál og sem fá sér bjór með matnum hjá ingastaðnum Óðinsvéum, tók í uppistand sem verið hafa viðloð- okkuríhádeginu.Þeirsemskjótast sama streng og Vilhelm. Fyrstu andi veitingastaðina eru nú að hingað úr vinnunni til að fá sér í dagana í mars hefðu margir fengið mestu leyti úr sögunni.“ svanginn, fá sér frekar glas af sér bjór, en síðan hefðú hlutirnir Þetta sagði Vilhelm Norðfjörö, pilsner eða þá vatnsglas,“ sagöi aftur komist í jafnvægi. Nú fengju framkvæmdastjóri veitingastaðar- Vilhelm. „Ég gæti trúað aö það matargestir sér frekar vín eins og insGauksáStöng.þegarDVspurði væru svona 30% matargesta sem áöur og hefði léttvinssalan ekkert hann hvort vínmenning hádegis- fá sér vín meö matnum. Áður en dregist saman á síðustu mánuöum. verðargesta hefði breyst með til- bjórinn kom til sögunnar var tals- -JSS komu bjórsins. Þegar til stóð að vert um aö menn fengju sér eitt leyfa neyslu áfengs öls hér á landi hvitvínsglas en nú er það eiginlega Fasteignaverö á fyrsta ársfjórðungi: Raunverð hækk- ar IHillega Raunverð fjölbýlishúsaíbúða á markaði í Reykjavík hefur hækkað lítillega á fyrsta ársfjórðungi 1989 eftir mikla niðursveiflu frá miðju síð- asta ári. Þetta kemur fram í úttekt Fasteignamats Ríkisins og birtist í fréttabréfi stofnunarinnar. Þetta raunverð náði hámarki á miðju síðasta ári en lækkaði síðan síðastliðið haust og varð í byrjun árs svipaö og á sama tíma árið áður. Af því leiðir að raunverð íbúða hefur verið nær stöðugt á«annaö ár. Frá fyrsta ársfjórðungi 1988 fram á fyrsta ársfjórðung 1989 hækkaði framreiknistuðull um 18,2% og verð á seldum fermetra um 15,7%. Á sama tíma hækkaði lánskjaravísitalan um 18,9%. Greiðslukjör hafa ekki breyst svo að umtalsvert sé í yfir eitt ár. Út- borgunarhlutfall var á fyrsta árs- fjórðungi 76,9%. Þá má geta þess að meðalsöluverð á fermetra var 55.822 krónur, hæst í eins til tveggja herbergja íbúðum, 61.898 krónur. Meðalsöluverð er 4.579.000 krónur og meðalstærð seldra íbúða 83,9 m2. Fjöldi seldra íbúða sem úttektin nær tíl er 322. Þar af voru flestar þriggja herbergja, 111 talsins. Salan glæddist í upphafi árs- ins. Eins og áður sagði þá hefur raun- verð fjölbýlishúsaíbúða verið nokk- uð stöðugt á síðasta ási eftir rt§klar hækkanir árin 1986 og 1987. Aftur á móti skiptu hlutfallslega fáar íbúðir um eigendur á árinu 1988 en þá fékk Fasteignamat ríkisins um 3200 kaup- samninga. Á fyrstu mánuðum þessa árs hafa borist fleiri kaupsamningar í sölukönnunina heldur en á nokkr- um ársfjórðungum árið þar á undan. Þeir hjá Fasteignamatinu telja það merki um aukna veltu á markaðn- um. -SMJ Hér sést fasteignaverð á föstu verðlagi með janúar 1984 = 100. Af þessu má ráða hve stöðugt verðlag hefur verið. Útborgunarhlutfall kemur hér fram en á fyrsta ársfjórðungi var þaö 76,9% og hefur verið nokkuð stöðugt. Sundahöfn: Hugsanleg PCB mengun Rafmagnsveitan hefur sent frá sér tilkynningu vegna hugsanlegrar PCB mengunar hjá endurvinnslufyr- irtækinu Hringrás við Sundahöfn. Samkvæmt upplýsingum inn- kaupaaðila Rafmagnsveitunnar og framleiðenda hefur Rafmagnsveitan ekki keypt spenna sem innihalda PCB og ekki hefur verið óskaö eftir því efni í útboðum. Ailir spennar sem teknir eru niður og seldir Hringrás til enduvinnslu eru kældir með olíu sem ekki er blönduð PCB og því er ekki kunnugt um efnið í spennunum. Vinnueftirliti ríkisins var á síðasta ári send skýrsla um það takmarkaða magn af efninu sem var þá í tiltekn- um aöveitustöðvum. Strax var farið í öllu eftir reglum vinnueftirlitsins varðandi meðferð og flutning efn- isins til eyðingar. -GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.