Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Side 32
44
<3£
Kirkjubæjarklaustur:
Björgunarsveitin
fékk stórgjafir
á vígsluhátíð
Valgeir Ingi Ólafsscm, DV, Klaustri:
Húsnæði Björgunarsveitarinnar
Kyndils á Kirkjubæjarklaustri var
vígt sunnudaginn 2. júlí. Að vísu
hefur björgunarsveitin verið með
starfsemi sína í húsinu frá því árið
1987 en þá festi hún kaup á því. Síðan
hafa félagar unnið við að innrétta
húsið og þá fyrst og fremst með þarf-
ir björgunarsveitarinnar í huga og
segja má að nú henti húsiö mjög vel
undir alla starfsemi sveitarinnar.
Hátíðarsamkoman hófst með því
að Björgvin Harðarson, formaður
björgunarsveitarinnar, ávarpaði
samkomuna en því næst vígði séra
Haraldur M. Kristjánsson, sóknar-
prestur í Vík, björgunarstöðina en
hann gegnir nú prestsverkum í allri
Vestur-Skaftafellssýslu vegna fiar-
veru Ása- og Kirkjubæjarklausturs-
presta.
Fullkominn sjúkrabíll
í tilefni þessara tímamóta í sögu
-• björgunarsveitarinnar gaf Lions-
Ídúbburinn Fylkir á Kirkjubæjar-
klaustri ásamt nokkrum félagasam-
tökum í Hörgslands- og Kirkjubæjar-
hreppi björgunarsveitinni hjartaraf-
stuðtæki og tæki sem fylgist með
hjartslætti í sjúkrabíl sveitarinnar
en hann hefur sveitin rekið um nokk-
urra ára skeið. Með tilkomu þessara
tækja í búinn er hann orðinn nær
jafnvel tækjum búinn og neyðarsjú-
krabíll höfuðborgarinnar. Á slíku er
ekki vanþörf því að á næsta sjúkra-
hús eru röskir 200 km.
Vigfús Helgason flutti sögulegt
yfirlit yfir starf sveitarinnar það 21
ár sem liðiö er síðan björgunarsveit-
in var formlega stofnuð en 49 ár eru
hðin síðan slysavarnadeild var stofn-
uð hér í Hörgslands- og Kirkjubæjar-
hreppi. í máh Vigfúsar kom fram að
sveitin hefði verið köhuð 10 sinnum
út til að sinna björgunarstörfum, aht
frá flahi th fjöru, og sem betur fer
nær undantekningarlaust tekist
giftusamlega til við björgunaraö-
gerðir. Björgunarsveitinni bárust
einnig gjafir frá stjórn Slysavarnafé-
lags Islands en Örlygur Hálfdánar-
son, ritari Slysavarnafélagsins, af-
henti sveitinni loftvog og klukku með
kveðju frá stjórninni.
í Björgunarsveitinni Kyndli eru 26
félagar. Félagar sveitarinnar hafa
verið duglegir við að mennta sig í
björgunaraðgerðum og má þar gjam-
an nefna að sl. vetur var haldið nám-
skeið í skyndihjálp og mætti á það
meirihluti félaga sveitarinnar. Einn-
ig eru tveir félagar búnir að sækja
sérhæfð námskeið í flutningi slas-
aðra og vinna við sjúkraflutninga á
höfuðborgarsvæðinu. Þá hafa félagar
sótt námskeið í leit og björgun fólks
úr snjóflóðum. Segja má að björgun-
arsveitin sé nokkuð vel búin tækjum
th björgunar þar sem hún á m.a. vel
búinn sjúkrabíl, björgunarbh, belta-
bíl, vélsleða og einnig nokkuð af fjar-
skiptatækjum.
í lok hófsins var öllum viðstöddum
boðið th kaffidrykkju í hinni nývígðu
stöð sveitarinnar og einnig voru þar
öh tæki hennar til sýnis en alls
mættu tæplega 80 manns til að sam-
fagna björgunarsveitarmönnum með
þennan áfanga.
Örlygur Hálfdánarson, ritari Slysavarnafélags íslands, afhendi gjafir frá félaginu. DV-mynd Valgeir Ingi
Sovéskir dagar MIR 1989:
Frægir óperusöngvarar og
hljómsveit frá Moldavíu
í lok ágúst mun MÍR halda hina
árlegu sovésku daga og eru þeir að
þessu sinni helgaðir Moldavíu.
Tveir víðkunnir söngvarar, María
Bieshu sópran og Mikhaíl Múntjan
tenór, munu veröa á meðai gesta
daganna. Hafa þau bæði hlotiö æðstu
viðurkenrúngu sovéskra Ustamanna.
Einnig munu koma fram hljóðfæra-
leikarar úr kammmersveit ríkisút-
Ástráður Guðmundsson hjá Foss-
plasti á Selfossi viU koma athuga-
semd á framfæri í kjöifar umfjöllun-
ar um heita potta í síðasta miðviku-
dagsblaði.
Hinir svokölluðu trefjaplastpottar
eru framleiddir úr efninu polyester
sem síðan er blandað glertrefjum th
að styrkja þá enn frekar. Öll efnin
sem notuð eru í heita potta þ.e. hvort
sem það er polyester, polyetelyne eða
akrýl eru th í mörgum tegundum og
varpsins í Moldavíu sem stjórnaö er
af Áleksandr Samúhe sem jafnframt
er listrænn stjórnandi og aðalhljóm-
sveitarstjóri ríkisóperu- og bahett-
leikhússins í Kishinjov, höfuðborg
Moldavíu.
í Hafnarborg,' Hafnarfirði, verður
sett upp sýning á listaverkum frá
Moldavíu. Og veröa dagarnir settir
þar formlega þann 21. ágúst með tón-
eru sumar tegundir þessara efna
hvorki ljós- né hitaþolin.
Til þess að framleiða heita potta
þarf því að nota þær tegundir þess-
arra efna sem eru bæði ljósþolnar til
að upplitast ekki og hitaþolnar til að
aflagast ekki við háan híta.
Þessum eiginleikum er hægt að ná
með réttum efnum og ef rétt er stað-
ið að málum þá eru trefjaplastpottar
engu síöri en aðrir heitir pottar.
BÓl
leikum en sýningin verður opnuð um
helgina 12-13. ágúst.
Auk tónleikanna í Hafnarfirði
verða hljómleikar í Hveragerðis-
kirkju 22. ágúst, Neskaupstað 23.
ágúst, Eskifirði 24. ágúst, Eghsstöð-
um 25. ágúst og í Reykjavík þann 27.
ágúst.
/ -GHK
Fiðlutónleikar á
Norðurlandi
Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Hlíf Sigurjónsdóttir flðluleikari
heldur þrenna tónleika á Norður-
landi nú um helgina og í bytjun
næstu viku. Þeir fyrstu veröa á
morgun í Akureyrarkirkju og
hefjast þeir kl. 17.
Á mánudag kl. 20.30 veröa tón-
leikar í Húsavíkurkirkju og á
þriöjudagskvöld á sama tíma í
Reykjahlíöarkirkju.
Heitir pottar:
Trefjaplastið er engu síðra
Jasshátíð á
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989.
Fréttir
Vernharður Linnet ræðir við Árna ísleifs á jasshátíðinni. DV-mynd Sigrún
Egilsstöðum
Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstööum:
Það var fjör á Eghsstöðum dagana
7.-9. júlí er þar var haldin jasshátíð,
önnur í rööinni. Það var Ámi ísleifs-
son, píanóleikari og tónlistarkennari
á Eghsstöðum, sem efndi th jass-
hátíðar í fyrra um þetta leyti og aftur
nú. Árni hefur hug á að þetta verði
fastur hður í tónlistarlífi bæjarins.
Að þessu sinni komu góðir gestir
að sunnan. Má þar nefna tríó Guð-
mundar Ingólfssonar, Árna Elfar
píanóleikara og dixielandhljómsveit
Þórarins Óskarssonar. Aðrir sem
komu fram á hátíðinni voru Stefán
Stefánsson saxófónleikari, Viðar Al-
freðsson með rytmasveit, Jassband
Hornafjarðar, Dixielandhljómsveit
Árna Isleifs, Halldór Geirsson og
Óskar (kolamolarnir), Guðgeir
Bjömsson, blúsari á Egilsstöðum, og
Garðar Harðarson með Bláa blues-
bandinu frá Stöðvarfirði.
Tónleikar voru öh kvöldin og var
aðsókn góö, einkum fyrsta kvöldið,
en frábært veður á laugardag gæti
hafa dregið úr aðsókn. Á sunnudag
áttu aö vera útitónleikar en þeir vom
fluttir inn á Hótel Valaskjálf vegna
hvassviðris. Vernharður Linnet var
gestur hátíðarinnar og setti hana en
kynnir var Friörik Theódórsson.
Höfn:
„Aðallega þjónusta
við heimamenn“
Júlía Imsland, DV, Höfri:
í vor tóku hjónin Þórir Matthías-
son og Olga Sigurðardóttir á leigu
veitingaaöstöðu í húsi Shell á Höfn
og reka þar veitingastaðinn Hom-
bitann. Þórir sagði að aðsókn væri
góð og fjölgaði jafnt og þétt þeim
heimamönnum sem kæmu að boröa.
„Ég byggi þetta aðahega upp á
þjónustu viö heimamennsegir Þór-
ir „og viö reynum aö halda veröinu
Þórir og Olga ásamt börnum sínum, sem einnig vinna á veitingastaðnum
á fullum krafti þó ekki séu þau há í loftinu. Auk þess vinna tvær stúlkur á
Hornbitanum yfir ferðamannatimann á sumrin. DV-mynd Ragnar Imsland
í lágmarki". Alla virka daga er boðiö
upp á rétt dagsins fyrir 450 til 650
krónur og helgarsteikin meö ábæti
kostar 700-750 krónur. Þeir, sem ætla
að halda veislur heima og vilja losna
við matargerðina, geta fengið veislu-
matinn eða smurða brauðið sent frá
Hornbitanum. Einnig geta menn val-
ið úr 20 skyndiréttum og fengið góða
máltíð á innan við íjögur hundruð
krónur.
Akureyri:
Bahá’iar með friðargöngu
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri.
Bahá’iar á íslandi efna til friðar-
göngu á Akureyri í dag og síöan th
grillveislu og loks th skemmtunar í
Dynheimum í kvöld.
Friðargangan hefst kl. 14 við Ráð-
hústorg og verður gengið sem leið
liggur inn í Kjarnaskóg. Þar verður
grillað og efnt til veislu. í kvöld kl.
21 hefst svo skemmtun í Dynheimum
og þar veröa afhent friöarávörp.