Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Side 37
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989. 49 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Til sölu vegna flutninga: stórt amerískt barnarúm kr. 2000, borðtennisborð kr. 3000, G.E. uppþvottavél (þarf nýja pakkningu) kr. 5000, Electrolux frysti- kista, 210 1, kr. 5000, ónotaður Baukhnect örbylgjuofn kr. 9000, lítið notað gólfteppi, 3x4 m, kr. 9000, barna- vagn kr. 4000 og Kennmore þurrkari kr. 10000. Sími 656204 e. kl. 16. Sitt af hverju tagi til sölu: magnari (Realistic), 240 W, og 2 Pioneer hátal- arar, 100 W, hljómflutningsskápur, skrifborð, sófaborð, furuborðstofu- borð + 4 stólar, dökk beykiborðstofu- borð + 4 stólar, 4 klappstólar, ein- staklrúm, fura, + skrifborð og telpna- reiðhjól. Hagstætt verð. Sími 91-15984. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Búslóð - antik. Til sölu stólar, borð, fataskápar, bókahillur, hjónarúm og unglingarúm, eldavél, ísskápur, frysti- kista, þurrkari, loft- og veggljós, gólf- teppi, myndir o.fl. Til sýnis og sölu að Oldugötu 16, kjallara, í dag, laugar- dag, og sunnudag milli kl. 15 og 17. V/flutninga: barnastóll, barnsvefn- bekkur, kommóða, snyrtiborð, ör- bylgjuofn, sófaborð og hornborð, leð- urstóll m/skemli, hjónarúm, gömul B & O hljómtæki, afruglari, stand- og loftljós, riýlegt sjónvarpsleiktæki, Opel Kadett ’85. S. 79319. Ódýr búslóð til sölu v/brottflutn.: lítil bókahilla, sjónvarpsb., tvíbreiður svefnsófi, frekar lítið eldhúsb. m/3 stólum, afruglari, smádót o.fl. Amt- mannsstíg 6, götuh., e.kl. 20:30. Aðeins í fáeina daga/ Hjónarúm með náttborðum og dýnum til sölu, einnig 2 stakar svampdýnur og púði til að hækka undir höfði. Amstrad-tölva m/prentara, billiard- borð, 6 fet, sláttuvél, strauvél og 3 stk. karate-æfmgagallar. S. 91-31878. Rúmdýnur sniðnar eftir máli, margar mýktir, svefnsófar, svefnstólar, marg- ar stærðir. Mikið' úrval glæsilegra húsgagnaákl. og gluggatjaldaefna. Pöntunarþjón., stuttur afgreiðslufr. Snæland, Skeifunni 8, s. 685588. Vantar þig pening og viltu losa þig við hluti sem þú notar ekki lengur, þá kaupi ég gjarnan alla notaða skart- gripi, silfur, postulín, styttur, vasa o.m. fl. Uppl. í síma 91-43433 e. kl. 17 í dag og næstu daga. Jóna. Sony geislaspilari m/útvarpi í bíl (ónotað), m/2x25W m. fader, bass og treble o.m.fl., á 45 þús., nýr 65 þús., einnig svefnb., 0,85x2, 8 þús., og hv. jámgrrúm, 0,90x2, 15 þús. S. 681258. 12 nýir Ijósalampar fyrir verslanir eða skrifstofur, verð aðeins kr. 3000 stk. með pemm, einnig tvöföld viðarhurð á góðu verði. S. 84660 og 688140. 2 fataskápar, tviskiptur isskápur, stereo- græjur m/öllu, barnareiðhjól, borð- stofuljós, gardínukappar og ca 10 m2 teppi. Uppl. í síma 54718. 4 lítið notuð Good Year dekk á Spoke felgum, 16 tommu, 8 strigalaga, til sölu eða skipti á 16,5 tommu dekkjum. Uppl. í síma 92-15371 e.kl. 19. Búslóð til sölu: sófasett m/glerborðum, íssk., þvottav., barnarúm m/skrifb. og skáp + annað barnar., afruglari, barnakerra o.fl. Uppl. í s. 50016. Búslóð til sölu: hillusamstæða, hom- sófi, sófasett, borð + 6 stólar, þvotta- vél með þurrkara, örbylgjuofn, 2 sófa- borð, afruglari o.fl. Sími 91-673381. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Meiriháttar fjarstýrður bensínbíll með öllu til sölu, kr. 25 þús., og Tandy 102 ferðatölva. Uppl. gefur Halldóra í síma 91-651906. Mikið úrval af notuðum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti 50B, s. 627763. Smiðum skápa, handrið og allar inn- réttingar. Komum, mælum og gerum verðtilboð. Nýr stíll. Hringið í síma 667655. Til sölu tveir úrvals radarvarar, Scan- wave og Whister 200. Einnig óskast á sama stað rúm, breidd 1,20 m, lengd hámark 2,10 m. Uppl. í síma 92-46660. Vatnsrúm til sölu, 8 mánaða gamalt, stærð á dýnu 2,18x1,90 m (king size), kostar nýtt 110.000, selst á 70.000 stað- greitt. Sími 96-22150. Omron 1124 peningakassi til sölu, lítið notaður, einnig 600 videospólur, selst ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5490. Notað litsjónvarp, Rafha eldavél, ryk- suga og rifjaofn til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 24874 frá kl. 18 á kvöldin. Notuð bílskúrshurð m/járnum og 3ja sæta Ikea sófi til sölu. Uppl. í síma 36164 e. kl. 18. Sófasett, 3 + 2 +1, til sölu, vel með far- ið, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 51252. Til sölu hvítur fataskápur með spegla- hurðum, kr. 35.000, og 3 svartir bar- stólar. kr. 10.000. Uppl. í síma 91- 675514. Til sölu: pylsupottur, 2 kæhkistur og kæliskápur fyrir brauð. Uppl. í síma 14700. 28 pera Ijósasamloka til sölu. Uppl. í síma 94-4143. 7 feta Riley snókerborð, sem nýtt. Uppl. í síma 91-611187. Farsími, Mobira Talkman, með festing- um til sölu. Uppl. í síma 91-54393. Rafha eldavél 2 ára til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 96-41725. Rafhitakútur, 50 kW, m/dælu til sölu. Uppl. í síma 76440. Suner Ijósabekkur til sölu, gott verð, 50-60 þús. Uppl. í síma 43943 e.kl. 19. Til sölu stjörnumúgavél ’87, lítið notuð. Uppl. í síma 98-68945, Páll, á kvöldin. Til sölu Zerowatt þvottavél, 4ra ára, verð kr. 25 þús. Uppl. í síma 91-688262. ^^■— ■ Oskast keypt Óska eftir helluborði, bakaraofni, viftu, ísskáp, hæð 1,80 m, panel eða plötum í loft, parket, ca 40 m2, innihurðum og pallstiga. Á sama stað til sölu steypuhrærivél og overlocksaumavél. Uppl. í síma 10929. Billiardborð, 10 og 12 feta, peninga- skápur og ódýrt leðursófasett óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5421. Lánsloforð. Óska eftir að kaupa láns- loforð frá Húsnæðisstofnun ríkisins, góð greiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5529. Málmar — málmar. Kaupum alla málma, staðgreiðsla. Hringrás hf., endurvinnsla, Klettagörðum 9, Sundahöfn, sími 84757. Vil kaupa þvottavél og þurrkara, sam- byggt eða sitt í hvoru lagi, má vera bilað. Uppl. í síma 91-670340 um helg- ina. Óska eftir að kaupa hvítan svefnher- bergisskáp, ca 2,20 á breidd (ekki breiðari) og 3 hvíta eldhússtóla. Úppl. í síma 10736 eða 11970. Óskum eftir að kaupa lánsloforð frá Húsnæðisstofnun ríkisins gegn góðri greiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5416. Eldavél og bakpoki fyrir barn óskast keypt. Uppl. í síma 23131 eða 621324, Ásta. Farsimi. Óska eftir að kaupa sjálf- virkan farsíma, helst notaðan. Uppl. í sírna 675802 eða 681541. Óska eftir að kaupa ca 5-6 fm einingar- kæli og jafnstóran einingafrysti. Uppl. í síma 98-22560. Notuð eldhúsinnrétting óskast. Uppl. í síma 96-27619 og 96-24908. Óska eftir kæliborði, 30cm x 230cm. Uppl. í síma 33244. ■ Verslun Góðar vörur á lágu verði. Fatnaður, gjafavara, leikföng, skólatöskur. Sendum í póstkröfu. Kjarabót, Smiðjuvegi 4 e, Kópavogi, s. 91-77111. Rósótt efni, glæsilegt úrval, vattefni, lánum snið í stuttu jakkana með efn- um, apaskinn, margir litir. Álnabúðin, Þverholti 5, Mosf., s. 666388. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn biiaður? Margra ára reynsla í leðurfataviðgerðum. Leðuriðjan hf., Hverfisgötu 52,2. hæð, sími 91-21458. Geymið auglýsinguna. ■ Fyiir ungböm Til sölu grár Emmaljunga kerruvagn með burðarrúmi, eins og nýr, rúmlega árs gamall, notaður af einu barni, verð kr. 20.000, kostar nýr 35.000. Uppl. í síma 675373. Óska eftir að kaupa Simo eða Emmal- junga kerru með skermi og svuntu. Uppl. í síma 43027. Emmaljunga kerra til sölu, rauð. Uppl. í síma 93-86762 e. kl. 19. ■ HeimHistæki Til sölu 500 litra frystikista, í góðu ásig- komulagi, selst ódýrt. Úppl. í síma 91-39844. Vill einhver gefa eða selja ódýrt notað- an ísskáp? Uppl. í síma 10471 og 686794. ■ HLjóðfæri Til sölu lítið notað Yamaha hljómborð og samb. hljóðgervill/tölva með MIDI ásamt forritum og aukahlutum, einnig Fidelity Chess Challenger skáktölva. Uppl. í s. 38138 milli kl. 15 og 17. Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa-rafmagnsgítarar, tösk- ur, rafmpíanó, hljóðgervlar, strengir, ólar, kjuðar o.fl. Opið á laugard. Rockbúðin - búðin þín. Skinn í flestum stærðum, strengir, Vic Firth í úrvali, ódýrir rafgítarar, Emax, Ensoniq, hljóðkerfi. Rockbúðin, sími 91-12028. Kramer. Til sölu svartur Kramer raf- gítar. Uppl. gefur Guðmundur í vinn- us. 53270 og heimas. 53437 eftir kl. 18. Píanó óskast. Vil kaupa notað, gott píanó, helst þýskt, þarf helst að hafa demparapetala. Uppl. í síma 98-34567. ■ Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun. Þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Hrein teppi endast lengur. Nú er létt og ódýrt að hreinsa gólfteppin og hús- gögnin, svipað og að ryksuga. Nýju vélarnar, sem við leigjum út, hafa háþrýstan sogkraft og hreinsa mjög vel. Hreinsið oftar, það borgar sig! Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. Teppa- og húsgagnahreinsun. Nú er rétti tíminn til að hreingera teppin. Erum með djúphreinsunarvélar. Ema og Þorsteinn, 20888. ■ Húsgögn Skeifan, húsgagnamiðlun, sími 77560. Notuð húsgögn. Verslun með notuð, vel með farin húsgögn og ný á hálfvirði. Tökum í umboðssölu. Állt fyrir heimilið og skrifstofuna. Hringið og við komum og lítum á húsgögnin. Einnig veitum við ráðgjöf og þjónustu vegna sölu húsbúnaðar úr dánarbúum og þrotabúum. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi, sími 77560 milli kl. 13 og 19. Magnús Jóhannsson framkvæmdastj., Guðlaugur Laufdal verslunarstj. Mikið úrval af notuðum skrifstofu- húsg., tölvum, skilrúmum, farsímum, leðursófasettum o.fl. Verslunin sem vantaði! Skipholti 50B, s. 626062. Til sölu furuhillusamstæða, kringlótt furuborð, 4 stólar, unglingaskrifborð, vinnuborð og gamall hljómtækjaskáp- ur. Sími 35904 eftir kl. 18. Vatnsrúm/hjónarúm. Sem nýtt vatns- rúm ásamt svefnherbergishúsgögnum til sölu vegna brottfluttings. Uppl. í síma 91-17093 og 13276. Nýlegt, hnotubrúnt, eins manns rúm, 95x200 cm, m/dýnu, til sölu. Verð 6 þús. kr. Uppl. í síma 91-37722. Verkstæðissala. Hornsófar og sófasett á heildsöluverði. Bólsturverk, Klepps- mýrarvegi 8, sími 36120. ■ Bólstnm Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740.____________________ Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur Macintosh SE til sölu, á sama stað er einnig 45 MB innbyggður harður disk- ur og 2 MB vinnsluminni. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5451. Þjónustuauglýsingar Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. SMÁAUGLÝSINGAR UPIB! MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA 9.00-22.00 LAUGARDAGA 9.00-14.00 SUNNUDAGA 18.00-22.00 27022 Þverholti 11 Holræsahreinsun hf. Hreinsum! brunna, niðurföll, rotþrær, holræsi og hverskyns stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanir menn. Þjónusta allan sólarhringinn. Sími 651882 Bílasimar 985-23662 985-23663 Akureyri 985-23661 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vátni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985-22155 Sigurður Ingóifsson sími 40579, bíls. 985-28345. Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227. Grafa meö opnanlegri framskóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Gröfuþjónusta Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. símí 43879. Bílasími 985-27760. VERKPALLAR TENGIMOT UNDIRSTÖÐUR Verkpallarp Bildshöfða 8, við Bifreiöaeftirlitið, ■* sími 673399 LEIGA og SALA á vinnupöllum og stigum Loftpressuleiga Fjölnis IVIúrbrot — Fleygun Vanurmaður Sími 3-OS-52

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.