Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Qupperneq 38
LAUGARDAGW '1959. 50 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tölvur Ný 12.5 MHz AT vél með: 40 Mb HDD, 5/t" 1.2 Mb DD, 1 Mb RAM, MirEga skjákort, 19" EGA skjár, Gemius mús, Modem 1200 H (A syne), FAX kort (Cadam), MS-Dos ver 4.0, DOSSHELL (skjástýrimyndakerfi). S. 30565. Macintosh SE og Imagewriter til sölu, lítið notað, 2 drif, 1 MB vinnslu- minni. Mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 92-11641. Til sölu COMPAQ ferðatölva, Sharp-Wizard vasatölva, Tandv 102 ferðatölva, HP-19B viðskiptatölva. Uppl. í síma 17833 á kvöldin. Fountain PC XT 640k, með 20 MB hörð- um diski, til sölu. Uppl. í síma 91-54393. Modem til sölu. Hlægilegt verð. Uppl. í síma 97-88956 eftir kl. 19. Jón Ragn- arsson. Til sölu litið notuð ferðatölva Toshiba T1000 (512 kb). Uppl. í vinnusíma 91- 686337 og heimasíma e. kl. 19 91-12651. Þrjá PC tölvur m/hörðum diski til sölu. Uppl. í síma 681444 kl. 9-17. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnetsþjón- usta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, símar 21215 og 21216. Ný Ferguson litsjónvörp til sölu, frá- bært verð. Notuð sjónvörp tekin upp í. IV2 árs ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Orri Hjaltason, Hagamel 8, s. 91-16139. Sjónvarpsþjónustan, Ármúla 32. Við- gerðir á öllum tegundum sjónvarps- og videotækja. Loftnetsuppsetningar, loftnetsefni. Símar 84744 og 39994. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýrahald Stórmót sunnlenskra hestamanna verð- ur haldið á Gaddsstaðaflötum 29. og 30. júlí. Sýnd verða kynbótahross. Keppt verður í A og B flokki gæðinga og eldri og yngri flokki unglinga. Kappreiðar, 350 m stökk, 800 m stökk, 250 m stökk, 300 m brokk, 150 m skeið, 250 m skeið. Skráning í símum 98-66055,98-64445,98-78245 og 98-22453 til kl. 21 mánud. 24. júlí. Stjómin. Hestamenn ath. Get bætt við mig nokkmm hestum í tamningu og þjálf- un. Vill einnig kaupa þæga töltara. Sími 667047, Kristinn Hákonarson. Hundaeigendur. Tökum hunda í gæslu, góð aðstaða. Hundagæsluheimili Hundaræktarfél. Isl. og Hundavinafél. ísl., Amarstöðum, s. 98-21031/98-21030. Skeifnasmiðjan Hellu tilkynnir. Vegna eigandaskipta hefur verið skipt um síma. Síminn í smiðjunni er 98-75967, heima 98-75965. Til sölu gyltur, geltir og grísir á ýmsum aldri, einnig gotstíur og geldbásar fyrir bundnar gyltur. Nánari uppl. í síma 95-12579. Óska eftir 6-10 hesta húsi á leigu vetur- inn ’89-’90, helst í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 985-22052 og e.kl. 20 í síma 71894. 20 stk. lifandi, ungar og fallegar ær til sölu, einnig gimbrar á fæti. Uppl. í síma 98-11578. Sveinn Hjörleifsson. 3 kettlingar, svart/hvítur, grár/hvítur og gulbrúnn/hvítur, fást gefins í Ból- staðarhlíð 9, sími 91-15976. 6 vetra, rauður hestur til sölu, viljugur og ljúfur í lund, hreint og gott tölt. Uppl. í síma 91-78420. Brúnn 9 vetra hestur til sölu. Uppl. i síma 96-22388 eftir kl. 17 í dag, annars allan daginn. Tveir tamdir hestar til sölu og einn minna taminn. Uppl. í síma 98-68818 Jón Sigurbjömsson. Síamskettlingur til sölu. Uppl. i síma 96-21593 efitir kl. 18. islenskir hvolpar til sölu, ættbókar- færðir. Uppl. í síma 93-41206. Óska eftir Deutz 06 eða 07 dráttarvél, árg. ’80-’85. Uppl. í síma 93-86851. Óska eftir vel með fömum íslenskum hnakk. Uppl. í síma 678883._________ ■ Byssur Veiðihúsiö auglýsir: Fjárbyssur ný- komnar, Sako og Remington rifflar í úrvali. Landsins mesta úrval af hagla- byssum og -skotum, hleðslúefni og -tæki, leirdúfur og leirdúfuskot, kennslumyndb. um skotfimi, hunda- þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. f Eg þekki alla þessa drengi X frá Red Rock i gegn- um Matt Parker og þetta eru : ágætis menn, ekki glæpamenn: MODESTY BLAISE by PETEfl O'OONNELL driwn kT ROMERO bænum. Jake, þessir ungu N ' menn sem leika Butch Cassidy og félaga í Cordite kunna að handleika byssur... sGetur verið aö þeir séu hér í nýju hlutverki á landareign þinni? Alls ekki, Modesty. © Bvlls Hvutti Andrés Önd Móri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.