Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Síða 43
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 1989.
55
dv Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Framleiðum með stuttum fyrirvara
ódýrar, léttar derhúfur með áprentuð-
um auglýsingum. Ýmsar gerðir. Lág-
markspöntun 50 stk. B. Ólafsson, sími
91-37001.
Original dráttarbeisli. Eigum á lager
mikið úrval af beislum. Verð frá 5.960.
Kerrur og allir hlutir í kerrur. Víkur-
vagnar. Kerrusalurinn, Dalbrekku,
símar 91-43911, 45270, 72087.
Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar
og liprar. Norm-X hf., sími 53822.
Veljum islensktl Ný dekk - sóluð dekk.
Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill-
ingar, hjólbarðaviðgerðir. Heildsala -
smásala. Gúmmívinnslan hf., Réttar-
hvammi 1, Akureyri, sími 96-26776.
Setlaugar. Norm-X setlaugar, 3 gerðir
og litaúrval, gott verð. Norm-X hf.,
sími 53822.
■ Verslun
SEVER rafmótorar, SITI snekkjugírar,
SITI variatorar, HÖRZ tannhjólagír-
ar. Allir snúningshraðar, 0,12-100 kW.
IP 65, ryðfríir öxlar.
Scanver hf., Bolholti 4, sími 678040.
Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur, verð
frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir-
stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end-
ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum
og dráttarbeislum. Opið alla laugar-
daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar,
Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.
KAYS vetrarlistinn kominn. Yfir 1000
síður. Meiri háttar vetrartíska, einnig
í stórum nr. Búsáhóld, leikföng, gjafa-
vörur, sælgæti, sportvörur o.fl. o.fl.
Verð kr. 190, án bgj. B. Magnússon,
Hólshrauni 2, sími 52866.
Sumarhjólbarðar.
Hankook frá Kóreu,
mjúkir, sterkir. Lágt verð.
Hraðar hjólbarðaskiptingar.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
■ Sumarbústaðir
Stokkseyri. Tilboð óskast í þetta 80
ferm, einbýlishús. Húsið er í góðu
ásigkomulagi. Uppl. í síma 98-31234
og 98-31210 eftir kl. 17.
35 mJ sumarhús til sýnis og sölu að
Reykjum, Mosfellsbæ. Framleiðum
einnig allar stærðir og gerðir húsa til
flutnings i heilu lagi eða einingum.
Uppl. í síma 667109 eða 681572. Húsa-
smiðja H.Á., Reykjum, Mosfellsbæ.
■ Bátar
Þessi 6 metra plastbátur er til sölu.
Hann er vel búinn tækjum, með 60
ha. Mariner vél, ganghraði 22 mílur.
Uppl. í síma 96-22115 á kvöldin.
Til sölu 22ja feta Flugfiskur, smíóaár
1979, vél 136 ha. BMW, lóran. dýptar-
mælir og vagn fylgir. Uppl. í síma
92-37619 og 92-12736.
Sómi 660 - nýr fjölskyldubátur frá Báta-
'smiðju Guðmundar, búinn öflugri
Volvo Penta vél og öllum fulikomn-
ustu siglinga- og fiskileitartækjum.
Sýndur hjá Brimborg hf., Faxafeni 8,
s. 685870.
Bátasmiðjan s/f, Drangahrauni 7, Hf.,
býður nú Pólarbátana í eftirtöldum
stærðum: 31 t., 22,5 t., 13,5 t., 9,6 t.,
5,8 t. og 4,5 t, hraðfiskibátar með kjöl.
Sími 91-652146 og 666709 á kvöldin.
VOLVO
PENTA
Við sýnum nú nýju 470 ha. Volvo Penta
vélina á sérstöku kynningarverði
ásamt öðrum Volvo Penta vélum. Við
sýnum einnig Hiab Foco sjókrana.
• Brimborg hfi,
• Faxafeni 8,
• Sími 91-685870.
■ BOar til sölu
Framleiðum með stuttum fyrirvara
ódýrar, léttar derhúfur með áprentuð-
um auglýsingum. Ýmsar gerðir.
Lágmarkspöntun 50 stk.
B. Ólafsson, sími 91-37001.
Húsbill til sölu.
Húsbíll, Mitsubishi L-300 ’82, vel inn-
réttaður, til sölu, bíllinn og ailur bún-
aður í toppstandi, tilbúinn í sumar-
leyfið, hvort sem er innanlands eða
erlendis. Uppl. í síma 97-71178.
Til sölu BMW 325i. árg. 1986, ekinn 63
þús. km, glæsilegur bíll sem er vel
útbúinn aukahlutum. Uppl. í síma
93-71511 eftir kl. 19.
Ford pickup 1983 F 250 Extra Cab 6,9
dísil til sölu, ekinn 95 þús. km. Er í
toppástandi. Uppl. í símum 46599,
29904 eða bílas. 985-28380.
Ford Scorpio GL 2.4i ’87 til solu, ekinn
41 þús. km, 6 cyl., bein innspýting,
ABS bremsukerfi, vökvastýri,. raf-
magn í rúðum, centrallæsingar. sól-
lúga o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Uppl.
á Bílasölu Reykjavíkur, sími 91-
678888.
Trans Am, árg. ’81, svartur, ekinn 8
þús. m. á vél, 8 cyl., 455 cub., þrykktir
stimplar, 3040 heiturás, MSD, Holley
800 Spread-Bor, styrkt turbo 350 sjálf-
skipting, Transpack B. og M. skipt-
ari, læst drif. Verðhugmynd 680 þús.,
skipti á ódýrari bíl. Upp). í síma
91-77424 eða 685555.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra
Vestfjörðum
Framkvæmdastjóri
Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vestfjörðum vill ráða
framkvæmdastjóra frá 15. ágúst nk. eða eftir nánara
samkomulagi. Aðsetur Svæðisstjórnar er á ísafirði.
Æskilegt er að umsækjendur séu félagsráðgjafar, fé-
lagsfræðingar eða hafi menntun á sviði uppeldis en
reynsla af störfum fyrir fatlaða kemur einnig til greina
þegar ráða skal í starfið.
Upplýsingar um starfið gefur formaður Svæðisstjórn-
ar, Magnús Reynir Guðmundsson, í síma 94-3722
og 94-3783 (utan vinnutíma) og framkvæmdastjóri
Svæðisstjórnar í síma 94-3224.
Umsóknarfrestur er til 31. júlí 1989. Umsóknir skulu
sendar til formanns Svæðisstjórnar, pósthólf 86,
ísafirði.
ísafirði, 12. júlí 1989,
Svæðisstjórn málefna fatlaóra á Vestfjörðum
Menntamálaráðuneytið
Lausar stöður
við Háskólann á Akureyri
Við Háskólann á Akureyri eru eftirtaldar stöður lausar
til umsóknar:
Staða lektors í iðnrekstrarfræði við rekstrardeild. Helstu
kennslugreinar eru framleiðslustjórnun, framleiðslu- og
birgðastýring, verksmiðjuskipulagning og vinnurann-
sóknir.
Staða lektors í rekstrarhagfræði við rekstrardeild
Staða lektors í hjúkrunarfræði við heilbrigðisdeild.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf um-
sækjenda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og
störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1 5. ágúst 1989.
Menntamálaráðuneytið,
13. júlí 1989
Alþýdubankinn hf
FUNDARBOÐ
Hluthafafundur í Alþýðubankanum hf. verður
haldinn í Sóknarsalnum, Skipholti 50A,
Reykjavík, miðvikudaginn 26. júlí nk. og
hefst kl. 20.
Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
1. Tillaga bankaráðs um staðfestingu hluthafafundar
á samningi formanns bankaráðs við viðskiptaráð-
herra um kaup bankans á 1/3 hluta hlutabréfa
ríkissjóðs í Útvegsbanka Islands hf. og að rekstur
Alþýðubankans hf., Verslunarbanka Islands hf.
og Iðnaðarbanka íslapds hf. verði sameinaður í
einn banka ásamt Útvegsbanka Islands fyrir 1.
júlí 1990. Jafnframt verði bankaráði veitt heimild
til að vinna að öllum þáttum er varða efndir samn-
ingsins.
2. Tillaga um heimild til bankaráðs um nýtt hlutafjár-
útboð.
3. Önnur mál löglega fram borin.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í Al-
þýðubankanum, Laugavegi 31, Reykjavík, á
venjulegum afgreiðslutíma bankans frá og
með 21. júlí nk.
Viku fyrir fundinn mun samningurinn, ásamt
tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja,
verða hluthöfum til sýnis á sama stað.
Fyrir hönd bankaráðs Alþýðubankans hf.