Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1989, Page 51
LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ1989.
63
Sænsk kona með 19 punda lax en aðstoðarmaðurinn er Sveinn Ingv-
arsson. DV-mynd Magnús
Stóriaxar í og
við Vatnsdalsá
Magnús Ólafsson, DV, NoröurL vestra;
Bandarískt stóríyrirtæki var meö
Vatnsdalsá á leigu á dögunum og
bauð þangað fólki víða úr heiminum.
Fjöldi fólks kom til veiðanna en auk
þess var boðið upp á ýmsa aðra
dægradvöl, til dæmis útreiðatúra.
Þá voru hljómleikar tvö kvöld í
Þingeyrakirkju. Þar léku Rut Ing-
ólfsdóttir fiðluleikari og Einar Bjöm
Einarsson gítarleikari við góðar und-
irtektir hinna erlendu gesta. Að
hljómleikunum loknum var haldið
út í Þingeyrasand. Þar var kveiktur
varðeldur og matur framreiddur í
stóru tjaldi. Snæddu menn síðan
margréttaða máltíð í miðnætursól-
inni við öldugjálfur íshafsins.
Ljúfir réttir snæddir í miðnætursólinni við öldugjálfur íshafsins.
Leikhús
liuer er hræddur
uið Virginíu Woolf?
Aukasýning sunnudaginn
16.7. kl. 20.30.
Midasala i sima 16620.
Leikhópurinn Virginía í Idnó.
VISA
FACQFACO
FACO FACO
FACO FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
ii MMimum
SUMARTILBOÐ
Á PÍANÓLnVI
greiöast á allt að 2 árum
HLJÓÐFÆRAVERSLUN
PÁLMARS ÁRNA HF
HLJÓÐFÆRASALA- STILLINGAR - VIÐGERÐIR
ÁRMÚLI38,108 REYKJAVÍK. SlMI 91-32845
SÍMNEFNI: PALMUSIC-FAX: 91-82260
longolian barbecue
Grensásvegi 7
sími 688311
Opið alla
virka daga
18.00-23.30.
Laugard., sunnud
12.00-23.30.
stjómar þinni eig-
in matseld og
borðar eins og þú
getur í þig látið
fyrir aóeins
KR. 1.280,-
(Börn 6-12 1/2 verö
og yngri 1/4 verö)
Mongolian barbecue
HJÓLBARÐAR
þurfa að vera með góðu mynstn allt árið.
Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggnp
og geta verið hættulegir - ekki síst
i hálku og bleytu.
DRÚGUM ÚR HRAÐA!
yUMFERÐAR
RÁÐ
NY ÖLKRÁ
í Skipholti 37 - sími 685670
Verið velkomin.
— Ölbaúnn ~
Opið frá kl. 18.00.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Frumsýning á toppspennumyndinni
A HÆTTUSLÓÐUM
Á hættuslóðum er með betri spennumynd-
um sem komið hafa í langan tíma enda er
hér á ferðinni mynd sem allir eiga eftir að
tala um. Þau Timothy Daly, Kelly Preston
og Rick Rossovich slá rækilega í gegn I
þessari toppspennumynd. Aðalhlutverk: Ti-
mothy Daly (Diner), Kelly Preston (Twins),
Rick Rossovich (Top Gun), Audra Lindley
(Best Friends). Framleiðandi: Joe Wizan,
Brian Russel. Leikstjóri: Janet Greek.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 10.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5 og 7.30.
í KARLALEIT
Sýnd kl. 9.05 og 11.
HIÐ BLÁA VOLDUGA
Sýnd kl. 5 og 7.05.
Sýningar sunnudag kl. 3
ÖSKUBUSKA
HUNDALÍF
LEYNILÖGGUMÚSIN BASIL
Bíóböllin
frumsýnir nýju
James Bond- myndina
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Já, nýja James Bond-myndin er komirt til
Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum-
sýningu í London. Myndin hefur slegið öll
aðsóknarmet í London við opnun enda er
hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem
gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tima
Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys
Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca-
rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram-
leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John
Glen.
Sýnd laugardag og sunnudag kl. 2.30, 5,
7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12. ára.
MEÐ ALLT í LAGI
Sýnd laugard. og sunnud. kl. 3, 5, 7, 9
og 11.
LÖGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 3, 5 og 9.
ÞRJÚ Á FLÓTTA
Sýnd kl. 7 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNDRASTEINNINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
MOONWALKER
Sýnd kl. 3.
KALLI KANÍNA
Sýnd kl. 3.
Háskólabíó
SVIKAHRAPPAR
Þetta er örugglega besta gamanmynd árs-
ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin.
Michael Caine. Leikstj. Frarik Oz.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Laucjarásbíó
A-salur:
HÚSIÐ HENNAR ÖMMU
Nýr hörkuþriller með Eric Faster og Kim
Valentine (nýja Nastassja Kinski) I aðal-
hlutverkum. Þegar raunveruleikinn er verri
en martraðir langar þig ekki til að vakna.
Mynd þessi fékk nýlega verðlaun sem frá-
bær spennumynd.
Sýnd laugard. kl. 9 og 11.
Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.
Bðnnuð börnum innan 14 ára.
B-salur:
ARNOLD
Leikurinn er 1. flokks og framleiðslan öll hin
besta.
—A.I. Mbl.
Kvikmyndaáhugamenn ættu ekki að láta
þessa framhjá sér fara..
”• D.V.
Mynd fyrir fólk sem gerir kröfur.
Sýnd laugárd. kl. 9 og 11.10.
Sýnd sunnud. kl. 4.55, 7, 9 og 11.10.
C-salur:FL£TCH LIFIR
Frábær gamanmynd.
Sýnd laugard. kl. 9 og 11.
Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11.
Regnboginn
SAMSÆRIÐ
Ein kona. Fimm menn. Það var rétti timinn
fyrir byltinguna. Frábær grin- og spennu-
mynd, gerð af hinum fræga leikstjóra Dusan
Makavesev sem gerði myndirnar Sweet
Movie' og .Montenecro. Þetta er mynd sem
þú mátt skki missa af. Aðalhlutverk: Camilla
Soberg, Eric Stoltz, Alfred Molina.
Sýnd kl. 3, 5.7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
BEIN7 A SKÁ
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
BLÓÐUG KEPPNI
Sýnd kl. 3, 5. 7. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
GIFT MAFÍUNNI
Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15.
PRESIDIO HERSTÖÐIN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 3 og 7.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 7.
SPÆJARASTRÁKARNIR
Sýnd sunnud. kl. 3.
ALLIR ELSKA BENJI
Sýnd sunnud. kl. 3.
Stjörnubíó
STJÚPA MlN GEIMVERAN
Grinmynd. Aðalleikarar: Kim Bassinger og
Dan Ackroyd.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HARRY... .HVAÐ?
Sýnd kl. 3, 5,9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÚKLI
Sýnd kl. 7.
Veður
Hæg vestlæg átt um allt land, skýjaö
vestanlands og þokuloft við strönd-
ina en léttskýjað austanlands. Hiti
11-20 stig að deginum, hlýjast á
Norður- og Austurlandi.
Akureyri skýjað 21
Egilsstaöir súld 14
Hjaröames skýjaö 18
Galtarviti háífskýjað 10
KeHa víkurtlugvöllur súld 10
Kirkjubæjarklausturs’kýjab 21
Raufarhöfh skýjað 11
Reykjavík súld 10
Sauöárkrókur skýjað 17
Vestmannaeyjar súld 9
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen skýjað 12
Helsinki hálfskýjað 22
Kaupmarmahöfh skúr 16
Osló hálfskýjað 18
Stokkhólmur skýjað 16
Þórshöfn skýjað 12
Algarve heiðskírt 30
Amsterdam skýjað 17
Barcelona mistur 28
Beriín skúr 17
Chicago hálfskýjað 17
Feneyjar skýjað 25
Frankfurt skýjað 18
Glasgow skýjað 18
Hamborg skúr 14
London skýjað 19
LosAngeles léttskýjað 17
Lúxemborg skýjað 14
Madrid heiðskírt 34
Malaga heiðskírt 27
Mallorca heiðskirt 29
Montreal skýjað 18
New York mistur 21
Nuuk rigning 8
Orlando þokumóða 24
París skýjað 21
Róm léttskýjað 27
Vín skruggur 17
Valencia mistur 31
Gengið
Gengisskráning nr. 132 - 14. júli 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 57.820 57,980 58.600
Pund 93.683 93.942 91,346
Kan.dollar 48.497 48.631 49,048
Dónsk kr. 7,8747 7.8955 7.6526
Norskkr. 8.3194 8,3424 8.1878
Særtsk kr. 8.9505 8,9762 8.8028
Fi. mark 13.5728 13.6103 13.2910
Fra.franki 9.0104 9,0354 8.7744
Belg. franki 1,4813 1.4654 1,4225
Sviss.franki 35.3964 35.4943 34.6285
Holl. gylliní 27,1328 27,2079 26.4196
Vþ. mark 30.5926 30,6772 29,7757
it. líra 0,04217 0.04229 0,04120
Aust. sch. 4.3482 4,3602 4,2303
Port. escudo 0.3659 0.3670 0.3568
Spó.peseti 0,4866 0.4880 0,4687
Jap.yen 0.41442 0.41557 0.40965
irskt pund 81.830 82.056 79,359
SDR 73,6552 73,8590 72.9681
ECU 63.2840 63.4591 61,6999
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
14. júli seldust alls 26,389 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Þorskur 16.381 60,94 53.50 63,50
Koli 4.880 37.16 10.00 45.00
Langa 0,107 23.00 23.00 23.00
Karfi 0,872 27.12 27.00 28.00
Ýsa 0.669 66.25 35.00 78,00
Smáþorskur 0.384 28.00 28,00 28.00
Steinbitur 1,097 55.70 54,00 56,00
Smáufsi 1.661 11.00 11.00 11.00
Lúóa 0.313 53.36 30.00 200.00
Á mánudag verður selt úr Otri hf. 100 tonn af karfa
12 tonn af þorski, einnig bátafiskur.
Faxamarkaður
14. júli seldust alls 149,8 tonn
Kadi 110.440 22.87 15.00 29.00
Keila 0.100 7.00 7.00 7,00
Langa 0.740 38.00 38.00 38.00
Koli 0.160 25.00 25.00 25.00
Lúða 0.036 179.00 145.00 205.00
Steinbitur 1,307 49.00 49,00 49.00
Þorskur 15,457 60.82 55.00 63.00
Smáþorskur 0,271 27.00 27,00 27.00
Ufsi 3.959 30.08 16,00 37.00
Ýsa 17.343 77,07 50.00 87.00
A mánudag verður selt úr Halkion um 100 tonn, aðal-
lega þorskur og 15 tonn af ýsu.
Fiskmarkaður Suðurnesja
14. júli seldust alls 40,437 tonn.
Hlýri 0,238 15.00 15.00 15.00
Grálúða 0.238 20.00 20.00 20.00
Und. fisk. 0.019 10.00 10.00 10.00
Úfugkjafta 1.000 15.00 15.00 15.00
Blálanga 0.600 27,33 26.00 31.00
Skötus. 0.251 245,37 90.00 275.00
túða 0.387 146.14 70.00 275.00
Keila 0.046 8,00 8.00 8.00
Ýsa 5.607 64.33 30.00 94.00
Steinbitur 1,678 40.18 15.00 50.00
Langa 1,608 23,01 1.00 37.00
Karfl 12,043 24.60 11.00 35.00
Ufsi 5,408 23,97 12.00 35.50
Þorskur 3.531 60.60 53,50 63.00
Skarkoli 1.649 43.15 10.00 205.00