Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Blaðsíða 3
LAyGARDAGUR 23. ÐESEMBER 1989. : 3 Fréttir Hækkun- arbeiðni á sementi geymd í flárlagafrumvarpinu nú kem- ur fram aö hætt er við fyrir- hugaðar hækkanir ríkisfyrir- tækja nú um sinn. Er það til að Uðka fyrir samningum aðila vinnumarkaðarins. Hætt er við hækkun Ríkisút- varpsins fyr'stu 6 mánuði ársins. Miöað við verðlagsforsendur frumvarpsins má gera ráð fyrir að 1. júh þyrftu afnotagjöldin að hækka um 2 til 3% og aftur um svipaða íjárhæð síðar á árinu. Hækkunarþörf Áburðárverk- smiðju ríkisins á áburði var met- in 17% en beðið veröur þar til í mars að ákveða hana. Gert var ráð fyrir að Póstur og sími hækkaði gjaldskrá sína um 11% í ársbyrjun 1990. Nú er sú hækkunarþörf metin enn minni en þó 2% 1. febrúar. Sementsverksmiðja ríkisins hefur sótt um 9,5% hækkun á gjaldskrá til verðlagsráðs frá ára- mótum. Slík hækkun verður ekki heimiluð nú um áramótin en ákvörðun tekin fyrir 1. febrúar. Þá er tekið fram að ekki verði séð að rekstur eða íjárfestingar Rafmagnsveitna ríkisins á næsta ári skapi neina þörf á hækkun á töxtum RARIK. -SMJ íslandslax: Munum sækja réttokkar - segir Sverrir Hermannsson Sverrir Hermannsson banka- stjóri segist ekki óttast að Lands- bankinn ætti eftir að bíða tjón af því að hafa þinglýst hluta afurð- alána sinna til íslandslax hjá borgarfógetanum í Reykjavík en ekki hjá bæjarfógetanum í Grindavík þar sem vamarþing íslandslax er. „Mín skoðun er sú að veðrétti okkar verði ekki hrundið enda munum við sækja rétt okkar af fullri hörku. Við emm með ótví- ræðan samning um aö hafa einir veð í fiskinum út á veitt afurðal- án.“ - En hvernig geta mistök eins og þessi gerst hjá langstærsta banka landsins? „Þama átti sér stað hlutur sem ekki er afsakanlegur. En hvérnig getur það gerst að tekið er á móti peningum fyrir þessar þinglýs- ingar?“ Heildarskuldir íslandslax við Landsbankann eru um 180 millj- ónir króna. Þar af er um helming- ur afurðalán sem eru tryggð með veði í fiskirium. Málið snýst um að hluta þess- ara afurðalána var þinglýst á röngum stað og því spurning um gildi veðsetningarinnar. íslands- lax hafði í upphafi viðskipta bankans við fyrirtækið varnar- þing í Reykjavík en flutti það til Grindavíkur fyrir fáeinum ámm. Landsbankinn er eini kröfuhaf- inn sem veitti íslandslaxi afurðal- án og því eini kröfuhafinn sem fékkveðífiskinum. -JGH Qd O co HATIÐ I UTVARPINU Jóla- og áramótadagskrá Ríkisútvarpsins er rík af áhugaveröu og skemmtilegu efni, á báöum rásum þar sem allir finna eitthvað viö sitt hæfi. Tónlistarefni af öllu tagi, kórtónleikar, skemmtiþættir, bókmenntir, leikrit og gestaþættir setja umfram annað svip á dagskrána. Útvarpið leggur áherslu á flutning á íslensku efni, og á aðfangadagskvöld og jóladag verður eingöngu leikin tónlist með íslensku tónlistarfólki. Hér eru nefnd fáein brot úr hátíðardagskránni. $ Aðfangadagurkl. 13.00 á Bás 1 ^p^HÁDEGISSTUND í ÚTVARPS- HÚSINU. Ævar Kjartansson tekur á móti gestum, hjónunum Sigríöi Ellu Magnúsdóttur og Simon Vaughan, Ingv- ari Jónassyni og Arnari Jónssyni. A Aðfangadagurkl. 19.00 á Rás 1 JÓLATÓNLEIKAR ÚTVARPS- INS. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur, Jón Stefánsson leikur á orgel. Sigurður I. Snorrason leikur einleik í Klarínettu- kvintett Mozarts. Aðfangadagurkl. 20.00 á Rás1 JÓLAVAKA ÚTVARPSINS. Jóla- söngvar og kveöjur frá ýmsum löndum. Friðarjól. Sigríöur Guömundsdóttir flyt- ur friðarávarp kirkjunnar. „MARÍA, MEYJAN SKÆRA". Ljóð og laust mál frá fyrri öldum. Jón M. Samsonarson tók saman. Jóladagur kl. 08.20 á Rá%1. 1 MORGUNSTJARNAN. Islenskir kórar flytja íslenska og erlenda jólatón- list. éJóladagur kl. 13.00 á Rás 1. FJÖLSKYLDUJÓL. Meöal efnis: Guörún Stephensen les úr „Fjall- kirkjunni" eftir Gunnar Gunnarsson. „Þegar húsálfarnir fóru í frí“, leikrit eftir Karl Erik Johansen. Skólakór Garöabæjar syngur og básúnukvartett leikur. ^d^Jóladagur kl. 14.30 á Rás 1. ‘^g^EITT SINN LIFÐI ÉG GUÐ- ANNA SÆLD“. Dagskrá um þýska skáldiö Friedrich Hölderlin sem Kristján Árnason tók saman. Helgi Hálfdanarson flytur óprentaöar Ijóöaþýðingar sfnar. Jóladagur og annar í jólum kl. 19.20 á Rás 2. SJÓMANNA- JÖL. Gyöa Dröfn Tryggvadóttir ræöir viö unga og aldna sjómenn um jólin heima og heiman. Milli jóla og nýárs kl. 09.03 og kl. 20.00 á Rás 1. Litli barna- tíminn „ÆVINTÝRIÁ JÓLANÓTT eftir Olgu Guörúnu Árnadóttur. Annar í jólum kl. 22.50 á Rás 1 ÓRATÓRÍAN „SKÚPUNIN" eftir Joseph Haydn. Sinfóníuhljómsveit (slands, Kór Langholtskirkju og ein- söngvarar flytja undir stjórn Petris Sak* ari. Annar í jólum kl. 14.00-16.00 á Rás 2. JÓL MEÐ BÍTLUNUM OG ELVIS PRESLEY. Skúli Helgason kynnir jólalög meö Bítlunum í hljóörit- unum frá BBC og Megas heldur upp á jól- in meö rokkkónginum Elvis Presley og kynnir jólalög úr safni hans. Annarí jólum kl. 20.20 á Rás2 O ÚTVARP UNGA FÓLKSINS. Rætt við tónlistarmann og íþróttamann ársins sem hlustendur hafa valið. A 28. des. kl. 20.30 á Rás 1. JÓLATÓNLEIKAR í HALL- GRÍMSKIRKJU. Mótettukór Hallgríms- kirkju, einsöngvarar og hljómsveit flytja Jólaóratóríu eftir Camille Saint-Saéns og enska jólasöngva í íslenskum þýöingum undir stjórn Haröar Áskelssonar. 30. des. kl. 16.20 á Rás 1. Jólaleikrit Útvarpsins: „SÓL- NESS BYGGINGARMEISTARI“ eftir Henrik Ibsen. Árni Guönason þýddi og Jón Viöar Jónsson leikstýrir. Meö aðal- hlutverk fara Erlingur Gíslason og Guö- rún S. Gísladóttir. - -g Gamlársdagur kl. 13.00- 17.00 á Rás 2. „NÚ ÁRIÐ ER LIÐIÐ...“ Rás 2 býöur til hófs í turni Útvarpshússins. Stuðmenn skemmta, gestir líta inn og hlustendur velja mann ársins. Gamlárskvöld kl. 21.00 á Rás 1 „GÓÐRI GLAÐIR A STUND". Gamanfundur i Útvarpssal með Félagi eldri borgara í umsjá Jónasar Jónasson- ar. píCl ruu RÍKISÚTVARPIÐ O O 70 CO Nýársnótt kl. 00.05 á Rás 1. O/ „DRAGÐU ÞAÐ EKKI AÐ SYNGJA...“ Nýársgleöi Útvarpsins hljóðrituö á Húsavík og flutt af félögum í Leikfélagi Húsavíkur. Leikþættir, söngvar, revíusöngur, þjóösögur og áramótaannáll. -árt 7s o Nýársdagur kl. 13.30 á Rás 1. TÓNLISTARANNÁLL 1989. Helstu tónlistarviöburöir ársins rifjaöir upp og leiknar hljóðritanir sem Útvarpiö hefur gert á árinu. » u 70 J ó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.