Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Blaðsíða 3
LAyGARDAGUR 23. ÐESEMBER 1989.
: 3
Fréttir
Hækkun-
arbeiðni á
sementi
geymd
í flárlagafrumvarpinu nú kem-
ur fram aö hætt er við fyrir-
hugaðar hækkanir ríkisfyrir-
tækja nú um sinn. Er það til að
Uðka fyrir samningum aðila
vinnumarkaðarins.
Hætt er við hækkun Ríkisút-
varpsins fyr'stu 6 mánuði ársins.
Miöað við verðlagsforsendur
frumvarpsins má gera ráð fyrir
að 1. júh þyrftu afnotagjöldin að
hækka um 2 til 3% og aftur um
svipaða íjárhæð síðar á árinu.
Hækkunarþörf Áburðárverk-
smiðju ríkisins á áburði var met-
in 17% en beðið veröur þar til í
mars að ákveða hana.
Gert var ráð fyrir að Póstur og
sími hækkaði gjaldskrá sína um
11% í ársbyrjun 1990. Nú er sú
hækkunarþörf metin enn minni
en þó 2% 1. febrúar.
Sementsverksmiðja ríkisins
hefur sótt um 9,5% hækkun á
gjaldskrá til verðlagsráðs frá ára-
mótum. Slík hækkun verður ekki
heimiluð nú um áramótin en
ákvörðun tekin fyrir 1. febrúar.
Þá er tekið fram að ekki verði
séð að rekstur eða íjárfestingar
Rafmagnsveitna ríkisins á næsta
ári skapi neina þörf á hækkun á
töxtum RARIK.
-SMJ
íslandslax:
Munum
sækja
réttokkar
- segir Sverrir Hermannsson
Sverrir Hermannsson banka-
stjóri segist ekki óttast að Lands-
bankinn ætti eftir að bíða tjón af
því að hafa þinglýst hluta afurð-
alána sinna til íslandslax hjá
borgarfógetanum í Reykjavík en
ekki hjá bæjarfógetanum í
Grindavík þar sem vamarþing
íslandslax er.
„Mín skoðun er sú að veðrétti
okkar verði ekki hrundið enda
munum við sækja rétt okkar af
fullri hörku. Við emm með ótví-
ræðan samning um aö hafa einir
veð í fiskinum út á veitt afurðal-
án.“
- En hvernig geta mistök eins og
þessi gerst hjá langstærsta banka
landsins?
„Þama átti sér stað hlutur sem
ekki er afsakanlegur. En hvérnig
getur það gerst að tekið er á móti
peningum fyrir þessar þinglýs-
ingar?“
Heildarskuldir íslandslax við
Landsbankann eru um 180 millj-
ónir króna. Þar af er um helming-
ur afurðalán sem eru tryggð með
veði í fiskirium.
Málið snýst um að hluta þess-
ara afurðalána var þinglýst á
röngum stað og því spurning um
gildi veðsetningarinnar. íslands-
lax hafði í upphafi viðskipta
bankans við fyrirtækið varnar-
þing í Reykjavík en flutti það til
Grindavíkur fyrir fáeinum ámm.
Landsbankinn er eini kröfuhaf-
inn sem veitti íslandslaxi afurðal-
án og því eini kröfuhafinn sem
fékkveðífiskinum. -JGH
Qd
O
co
HATIÐ I UTVARPINU
Jóla- og áramótadagskrá Ríkisútvarpsins er rík af áhugaveröu og skemmtilegu
efni, á báöum rásum þar sem allir finna eitthvað viö sitt hæfi. Tónlistarefni af
öllu tagi, kórtónleikar, skemmtiþættir, bókmenntir, leikrit og gestaþættir setja
umfram annað svip á dagskrána. Útvarpið leggur áherslu á flutning á íslensku
efni, og á aðfangadagskvöld og jóladag verður eingöngu leikin tónlist með
íslensku tónlistarfólki. Hér eru nefnd fáein brot úr hátíðardagskránni.
$ Aðfangadagurkl. 13.00 á Bás 1
^p^HÁDEGISSTUND í ÚTVARPS-
HÚSINU. Ævar Kjartansson tekur á
móti gestum, hjónunum Sigríöi Ellu
Magnúsdóttur og Simon Vaughan, Ingv-
ari Jónassyni og Arnari Jónssyni.
A Aðfangadagurkl. 19.00 á Rás 1
JÓLATÓNLEIKAR ÚTVARPS-
INS. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur, Jón
Stefánsson leikur á orgel. Sigurður I.
Snorrason leikur einleik í Klarínettu-
kvintett Mozarts.
Aðfangadagurkl. 20.00 á Rás1
JÓLAVAKA ÚTVARPSINS. Jóla-
söngvar og kveöjur frá ýmsum löndum.
Friðarjól. Sigríöur Guömundsdóttir flyt-
ur friðarávarp kirkjunnar. „MARÍA,
MEYJAN SKÆRA". Ljóð og laust mál frá
fyrri öldum. Jón M. Samsonarson tók
saman.
Jóladagur kl. 08.20 á Rá%1.
1 MORGUNSTJARNAN. Islenskir
kórar flytja íslenska og erlenda jólatón-
list.
éJóladagur kl. 13.00 á Rás 1.
FJÖLSKYLDUJÓL. Meöal efnis:
Guörún Stephensen les úr „Fjall-
kirkjunni" eftir Gunnar Gunnarsson.
„Þegar húsálfarnir fóru í frí“, leikrit eftir
Karl Erik Johansen. Skólakór Garöabæjar
syngur og básúnukvartett leikur.
^d^Jóladagur kl. 14.30 á Rás 1.
‘^g^EITT SINN LIFÐI ÉG GUÐ-
ANNA SÆLD“. Dagskrá um þýska
skáldiö Friedrich Hölderlin sem Kristján
Árnason tók saman. Helgi Hálfdanarson
flytur óprentaöar Ijóöaþýðingar sfnar.
Jóladagur og annar í jólum kl.
19.20 á Rás 2. SJÓMANNA-
JÖL. Gyöa Dröfn Tryggvadóttir ræöir
viö unga og aldna sjómenn um jólin
heima og heiman.
Milli jóla og nýárs kl. 09.03 og
kl. 20.00 á Rás 1. Litli barna-
tíminn „ÆVINTÝRIÁ JÓLANÓTT eftir
Olgu Guörúnu Árnadóttur.
Annar í jólum kl. 22.50 á Rás 1
ÓRATÓRÍAN „SKÚPUNIN" eftir
Joseph Haydn. Sinfóníuhljómsveit
(slands, Kór Langholtskirkju og ein-
söngvarar flytja undir stjórn Petris Sak*
ari.
Annar í jólum kl. 14.00-16.00
á Rás 2. JÓL MEÐ BÍTLUNUM
OG ELVIS PRESLEY. Skúli Helgason
kynnir jólalög meö Bítlunum í hljóörit-
unum frá BBC og Megas heldur upp á jól-
in meö rokkkónginum Elvis Presley og
kynnir jólalög úr safni hans.
Annarí jólum kl. 20.20 á Rás2
O ÚTVARP UNGA FÓLKSINS.
Rætt við tónlistarmann og íþróttamann
ársins sem hlustendur hafa valið.
A 28. des. kl. 20.30 á Rás 1.
JÓLATÓNLEIKAR í HALL-
GRÍMSKIRKJU. Mótettukór Hallgríms-
kirkju, einsöngvarar og hljómsveit flytja
Jólaóratóríu eftir Camille Saint-Saéns og
enska jólasöngva í íslenskum þýöingum
undir stjórn Haröar Áskelssonar.
30. des. kl. 16.20 á Rás 1.
Jólaleikrit Útvarpsins: „SÓL-
NESS BYGGINGARMEISTARI“ eftir
Henrik Ibsen. Árni Guönason þýddi og
Jón Viöar Jónsson leikstýrir. Meö aðal-
hlutverk fara Erlingur Gíslason og Guö-
rún S. Gísladóttir.
- -g Gamlársdagur kl. 13.00-
17.00 á Rás 2. „NÚ ÁRIÐ ER
LIÐIÐ...“ Rás 2 býöur til hófs í turni
Útvarpshússins. Stuðmenn skemmta,
gestir líta inn og hlustendur velja mann
ársins.
Gamlárskvöld kl. 21.00 á Rás 1
„GÓÐRI GLAÐIR A STUND".
Gamanfundur i Útvarpssal með Félagi
eldri borgara í umsjá Jónasar Jónasson-
ar.
píCl
ruu
RÍKISÚTVARPIÐ
O
O
70
CO
Nýársnótt kl. 00.05 á Rás 1.
O/ „DRAGÐU ÞAÐ EKKI AÐ
SYNGJA...“ Nýársgleöi Útvarpsins
hljóðrituö á Húsavík og flutt af félögum
í Leikfélagi Húsavíkur. Leikþættir,
söngvar, revíusöngur, þjóösögur og
áramótaannáll.
-árt
7s
o
Nýársdagur kl. 13.30 á Rás 1.
TÓNLISTARANNÁLL 1989.
Helstu tónlistarviöburöir ársins rifjaöir
upp og leiknar hljóðritanir sem Útvarpiö
hefur gert á árinu. »
u
70
J ó