Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Blaðsíða 7
 7 Fréttir Spá OECD um þjóðarframleiðslu: ísland eitt Norður- landa í samdrætti Þjóðarframleiðsla á Norðurlöndum 6 4 2 0 -2 -4 íslendingar eru eina Norðurlanda- þjóðin sem mun búa við samdrátt á sviði þjóðarframleiðslu á næsta ári samkvæmt spá Efnahags- og fram- farastofnunarinnar (OECD). Þá veröur þriðja samdráttarárið í röð hér á landi. Þá spáir OECD kaup- máttarrýmun hér á næsta ári auk þess sem verðbólga verður sem endranær langmest hér á landi, ef tekið er mið af Norðurlöndunum. Samdráttur þjóðar- framleiðslu hjá Svíum í ár er aukning þjóöarframleiöslu í Svíþjóð 2,1% en hún fellur í 1,2% á næsta ári og reyndar spáir stofnunin að enn dragi úr hjá Svíum 1991 en þá er spáð 0,9% aukningu þjóðar- framleiðslu. Viðskiptahalli Svía er mikið vandamál og er hann talin vaxa upp í 2,5 til 3% af þjóðarfram- leiðslu 1991. Fjármálaráðherra Svía Kjell-Olof Feldt hefur sagt að flárlagafrum- varpið, sem hann leggur fram 10. jan- úar næstkomandi, fyrir 1990, verði spamaðarfrumvarp og þá verði vext- ir háir enn um sinn. Vaxandi verðbólgu er spáð í Sví- þjóð og talið að hún verði 8,2% en hún var 6,6% í ár. Norðmenn nálgast jafnvægi Sérfræðingar OECD spá því að norskt efnahagslíf nálgist meira jafn- vægi á næsta ári eftir umhleypingar undanfarinna ára. Þrátt fyrir það mun hægja á vexti þjóðarframleiðslu og verður hún 2,2% á næsta ári, 2,1% árið 1991. í ár hefur þjóðarfram- leiðsla Norðmanna hins vegar aukist um 5,8% og má því að nokkra tala um samdrátt hjá Norðmönnum. Noregur er næststærsti olíufram- leiðandi Vestur-Evrópu, á eftir Eng- landi, og er gert ráð fyrir að Norð- menn flytji út olíu fyrir 3,2 milljarða dollara 1990 og 3,6 milljarða dollara 1991. Þá er því spáð að dragi úr atvinnu- leysi á næstu árum. Atvinnuleysi 1990 verði 4,9% og 1991 verði það 4,6%. í ár er skráð atvinnuleysi 5,1%. Verðbólgu upp á 4,5% er spáð í Noregi, bæði 1990 og 1991. Auknum viðskiptahalla spáð í Finnlandi OECD spáir auknum viðskipta- halla í Fimilandi á næstu tveim ámm og verði hann kominn í 5,7 milljarða dollara 1991. Það mun hafa áhrif á þjóðarframleiðsluna sem spáð er að vaxi aðeins um 2,2% 1990 og 1,1% 1991. í ár var vöxturinn hins vegar verulegur eða 4,6%. Gert er ráð fyrir að laun hækki á næsta ári enda sé eftirspurn eftir vinnuafli þar. Einkaneysla vex í Danmörku í Danmörku er því spáð að inn- flutningur muni aukast og einka- neysla einnig. Er gert ráð fyrir að Systkin með sölubækur ÞórhaBur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Systkini frá Sauðárkróki, Nanna og Eiríkur, börn Sigríðar Jónsdóttur og Rögnvalds Gíslasonar, sendu frá sér bækur fyrir þessi jól. Bók Nönnu heitir Ævi mín og sagan, sem ekki mátti segja og er það nú söluhæsta bókin á jólamarkaðinum - saga for- setasonarins Bjöms Sv. Björnssonar. Eiríkur skrifaði orðabók um rímorð. Báðar bækumar em gefnar út af Iðunni og eru fyrstu bækur höfunda sem koma á almennan markað. Ei- ríkur hefur áður fengist við að skrifa kennslubækur. einkaneysla aukist um 1% á næsta framleiðslu á næsta ári en aukningin fyrir að atvinnuleysi komist upp í árieftirsamdráttundanfarinnaára. var 1,4% í ár. Þá er gert ráð fyrir 9,5% 1990 en falli niður í 9,2% 1991. Spáð er 1,3% aukningu þjóðar- lægri verðbólgu. Einnig er gert ráð -SMJ ÞREHtLDUR ramiR! / . / Nú er tilfnikils að vinna í íslenskum Getraunum. ' Á síðustu tveimur vikum hefur engin röð komið fram með 12 réttum. ; ^ _ Þessvegnaerþrefaldurpottur /\ -ogþreföldástæðatilaðverameð! / Á Þorláksmessu, Láttu nú ekkert stöðva þig. lauaardaginn 23. desember, Getmunasfiðillinn nr líka fvrir hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.