Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Blaðsíða 38
46 g ,1,'AUGAKDAG LTH 23, Qlj3j3g$fMj^;1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 ■ Til sölu Framleiöi eldhúsinnréttingar, baöinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Fullorðinsmyndbönd. 40 nýir titlar á góðu verði. Vinsaml. sendið nafn, heimilisfang og 100 kr. fyrir pöntunar- lista í pósthólf 192, 602 Akureyri. Ljósritunarvél - hræódýr. Til sölu er Canon PC-20 ljósritunarvél, splunku- ný, á gjafverði, nett og góð vél. Uppl. í s. 91-623067 og 94-7183. Haukur. Kolaportið er í jólafrii og byrjar aftur 3. fehrúar. Tekið verður við pöntunum á sölubásum frá 15. janúar. Til sölu Koden lóran 797 og örbylgjutal- stöð, selst á vægu verði. Uppl. í síma 95-12591 og 95-12592. ■ Verslun Jólagjafatilboó. Leikföng, 20% afsl.; jólatréstoppar 20% afsl.; glervara, 10% afsl.; jólaskreytingar, 10% afsl., o.m.fl. á lágu verði. Kjarabót, Reykja- víkurvegi 68, Hafnarfirði, sími 653117. Kringlan 6. Falleg gjafavara, hyasintu- skreytingar í úrvali, sendum um allt land. Opið til kl. 22 öll kvöld og helg- ar. Blóm og listmunir, Kringlan 6, s. 687075. bílastæði við dyrnar. ■ Fatnaður Pels. Nýr, fallegur stuttpels til sölu í dag og næstu daga í síma 91-19893. ■ Fyrir ungböm Sparið þúsundir. Notaðir barnavagn- ar, kerrur, rúm o.fl. Kaup - leiga - saía, allt notað yfirfarið. Barnaland, Njálsgötu 65, sími 21180. ■ HLjóðfeeri Danshljómsveitir ath. Vanur gítarleik- ari (solo/rythm) óskar eftir að komast í starfandi hljómsveit á Reykjavíkur- svæðinu. Símar 678119 og 19209. • Hafrót, hafðu samband í s. 678119. Gitarinn, hljóðfæraverslun, Laugav. 45, s. 22125. Kassa- rafmagnsgítarar kr. 4.900, töskur, rafmpíanó, strengir, ól- ar, kjuðar o.fl. Opið laugard. 10-23.30. Jólamagnarar o.fl.l Vorum að fá gít- arm. + bassam. + hljómbm. + söng- box + magnara + EQ o.fl. Rokkbúðin, Grettisgötu, s. 12028. Til sölu mjög góður rafgítar, verð á bil- inu 10 15 þús. Einnig til sölu Boss Effect. Uppl. í síma 98-21264. Heimir. Yamaha orgel, mjög vel með farið, til sölu. Verðhugmynd 120 þúsund. Uppl. í síma 624154. Óska eftir að kaupa pianó. Uppl. í síma 91-651130. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efni. Opið laugardaga. Teppaland- Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577. Teppahreinsun. Hreinsið teppin sjálf með Sapour þurrhreinsiefninu. Engar vélar, ekkert vatn. Fæst í flestum matvörubúðum landsins. Heildsala: Veggfóðrarinn, Fálkafeni 9, s. 687171. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Aratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Teppahreinsivélar til leigu, hreinsið teppin og húsg. sjálf á ódýran hátt. Opið alla daga 8-19. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Teppahreinsun. Ég nota aðeins full- komnustu tæki og viðurkennd efni. Góður árangur. Einnig composilúðun (óhreinindavörn). Ásgeir, s. 53717. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. M Teppi__________________________ Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11 12 og 16 -17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560. • Bjóðum 3 möguleika. • 1. Umboðssala. • 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn). • 3. Vöruskipti. Settu gamla sófasettið sem útborgun. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. ■ Bólstrun Húsgagnaáklæði. Gífurlegt úrval áklæða á lager. Bjóðum einnig pönt- unarþjónustu. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344. Tökum aö okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Victor. Til sölu lítið notuð Victor V286C með 30 Mb diski og EGA lita- skjá, Victor VPC IIE með 30 MB diski og ÉGA litaskjá. Uppl. í s. 93-61488 og 93-61489. Páll. IBM PS/2 S80-111 til sölu, 4 Mb í ininni, 111 Mb diskur, VGA-litaskjár. Ný tölva kostar 750 þús., tilboð ósk- ast. Uppl. í síma 14083 eða 21189. PC-tölvur tll sölu, notaðar og nýjar. Uppl. í síma 642244. ■ Sjónvörp Myndbandstækjahreinsun samdægurs. Traust, fljót og ódýr þjónusta, kostar aðeins kr. 1000. Opið alla daga kl. 9 17. Almenn viðgerð. Radíóverk- stæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár. Sjónvarpsþjónusta með ábyrgð. Sjónvörp og loftnet, sækjum og send- um, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Ath. hálfs árs ábyrgð. Ferguson litsjónvörp, módel. ’90 komin, myndgæðin aldrei verið betri. Notuð Ferguson tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 16139, Hagamel 8, Rvík. Notuð og ný litsjónvörp til sölu. Ný sending, notuð litsjónvörp tekin upp í. Loftnets- og viðgerðaþjónusta. Verslunin Góðkaup, s. 21215 og 21216. M Ljósmyndun Höfum mikið úrval af myndavélum, linsum, flössum, sjónaukum, þrífótum og Tenba ljósmyndatöskum. Fókus, Lækjargötu 6b, sími 15555. Ljósmyndavörur í úrvali, Manfrotto videofætur, mikið úrval. Beco, Bar- ónsstíg 18, sími 23411. ■ Dýrahald Hesthús á heimsenda. Glæsileg hest- hús, fullbúin og fokheld, á milli Víði- dals og Kjóavalla. Virðisaukaskattur stórhækkar verð á hesthúsunum um áramótin. Gangið frá samningi núna. Uppl. hjá S.H. Verktökum, s. 652221. „Tryggur félagi". Gefðu frábæru jóla- gjöf, rúmlega 5 mánaða mjög fallegur Scháfer hvolpur til sölu á gott heim- ili. Hæfilegur aldur til að heíja þjálf- un. Uppl. í síma 92-46750. Hesfhús til sölu í nýju húsi, aðeins eim eining eftir á þessum vinsæla stað í Mosfellsbæ. Ath! Stórfelld hækkun eftir áramót. Uppl. í síma 91-666838 og 79013 eftir kl. 18. Hundaskólinn. Sendum öllum nemend- um okkar og vinum hugheilar jóla- og nýárskveðjur og þökkum ánægju- legar samverustundir á liðnum árum. Kveðja, Emilía og þórhildur. Stórglæsilegur 7 vetra foli. Til sölu brúnn, hágengur töltari með gott brokk, viðkvæmur, ff. Ófeigur 818 frá Hvanneyri og mf. Sörli 652, Sauðár- króki. Uppl. í síma 91-82942 eftir kl. 18. Virðisaukaskattur leggst á allt fóður og hey eftir áramót. Tryggið yður HorseHage „fersk-gras“ frá Hvols- velli. Kvnnið yður greiðslukjör. Islensk-erlenda, s. 20400. Sérhannaður hestaflutningabill fyrir 8 hesta til leigu, meirapróf ekki nauð- synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla- leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar- veg, sími 91-614400. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Uppl. í síma 91-44130. Guðmundur Sigurðsson. Þj ónustuauglýsingar BRAUDSTOFAK ! < TT GLEVM MÉF EJ / Brauðstofa sem býður betur Allt okkar brauð á gamla verðinu til áramóta. Munið okkar vinsælu partí sneiðar. Pantið tímanlega. Gleym-mér-ei, Nóatúni n, sími 15355. Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sógum og bo.'jm flísar og marmara og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónvél, teppa- hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira. Opið um helgar. L Raflagnavinna og * dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. Sími 626645. ¥ * STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN .—. MÚRBROT + FLÍSASÖGUN ({UfT }) J BortæknS i Síml 4«89S - 44Í984) Hs. 15414 ^ FYLLINGAREFNI - Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði. Gott efni, lítii rýmun, frostþoliö og þjappast vel. Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af ýmsum grófleika. B&émwwm mm* Sævarhöföa 13 - sími 681833 VEISLUBRAUÐ við allra hæfi. Á kaffiborðið, matborðið kokkteilborðið, Einnig samlokur og okkar fundarborðið, vinsælu brauðtertur. BRAUÐSTOFA lSLAUGA R Búðargerði 7, simi 84244 c/vc^. SJ0NVARPS --( Þ J Ó N U S TAN)- ÁRMÚLA 32 Viðgerðir á öllum tegundum stjónvarps- og videótækja Loftnetsuppsetningar, lottnetsefni. Símar 84744 — 39994 Rafmagnsviðgerðir Dyrasímaþjónusta nýlagnir og endurnýjun í eldra húsnæði. Heimasími 18667 Steinsteypusögun - kjarnaborun Malbikssögun, bora fyrir öllum lögnum, saga fyrir dyrum ög gluggum'o.fl. Viktor Sigurjónsson sími 17091 Holræsahreinsun hf. Hreinsum, brunna, nið- urföll rotþrær, holræsi og hvers kyns. stíflur með sérútbúnaði. Fullkomin tæki, vanír menn. Simi 651882 - 652881. Bilasimar: 985-23662, 985-23663, 985-23667, 985-23642. Akureyri, sími 27471, bílas. 985-23661. Skólphreinsun Er stíflað? 11 s. Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Ftafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Er stíflað? - Fjarlægjum stífiur úr voskum, WC, baðkerum og niðurfóllum Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanlr menn. VALUR HELGASON Sími 688806 — Bílasími 985-22155 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: aaj ooq starfsstöð, böliJiíö Stórhöfða 9 oiacai\ skrifstofa -'verslun 674610 Bíldshöfða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.