Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Blaðsíða 13
LAUGARDAGÍJR 23. DESEMBER 1989.
13
dv Jólamatur
Fru Vala Asgeírsdóttir Thoroddsen biöur eftir jólunum eins og allir aðrir landsmenn en hún gefur lesendum
DV uppskrift að jólamatnum. DV-my nd GVA
og apríkósubúðingur
- að hætti frú Völu Thoroddsen
„Ég hef alltaf rjúpur á aðfanga- halda bringunum heitum á meðan ur en maturínn er á borð borinn
dagogsvoverðureinnignú.Dætur sósan er gerð. Sósan er bökuð upp er þeyttum ijóma blandað variega
minar og fjölskyldur þeirra munu með smjön, hveiti og soðinu frá saman við salatið. Þetta salat þykir
verða hér hjá mér,“ sagði frú Vala beinunum og bringunum. Hún er okkur míög gott með rjúpum,“ seg-
Ásgeirsdóttir Thoroddsen, en það síðan krydduð efiir smekk með ir Vala.
er hún sem gefur okkur uppskrift salti og pipar. Mér þykir mjög gott Hún segist alltaf vera með ris’ala-
að jólamatnum. Vala segist alltaf að setja eins og eina matskeið af mande í ábætisrétt eða þykkan
byrja á því að skera bringumar frá mysuosti út í sósuna og svolítið hrísgrjónagraut. Vala sýður hris-
beininu, hreinsa fóam og hjarta og rifsberjahlaup. Mysuosturinn gef- grjónin í mjólk með vanillustöng
sjóða með vængjum og beinum í ur sósunni ákaflega gott bragð. Því og sykri en passa verður að graut-
litlu magni af vatni ásamt örlitlu næst set ég þeyttan ijóraa í skál og urinn brenni ekki við. Síðan setur
salti. helli sósunni yfir hann. Þá er hún auðvitað eina raöndlu út í.
„Ég læt þetta sjóöa við vægan bringunum raðað á fat, niðursoðn- Þegar grauturinn er tilbúinn bætir
hita í eina til eina og hálfa klukku- um perrnn raðaö í kring og svoiítið Vala þeyttum rióma varlega saman
stund. Þá brúna ég bringumar i rifsberjahlaup sett í hverja peru. við.
smjöri á pönnu og læt síöan vatn Örlitilli sósu er hellt yfir bringurn- Þá gaf Vala okkur einnig upp-
og rjóma til helminga yfir þannig ar því það er fallegra," segir Vala skrift aö einfóldum en afar góðum
aö rétt fljóti um bríngurnar, alls ennfremur. apríkósubúðingi. Hann lítur þann-
ekki yfir því best er þegar soðið er „Með þessu þykir mér best að ig út:
bragðsterkt. Lok er sett yfir og hafa hvítar kartöflur, rauðkál, litl- Þurrkaðar apríkósur em lagðar
þetta soðið í um það bil hálfa ar grænar baunir og rauðrófusalat í bieyti yfir nótt og soðnar i sama
klukkustund en það fer nokkuð en það er gert þannig: Jafnmikið vatninu þangað öl þær verða að
eftir aldri.rjúpunnar," segir Vala. af rauðrófum og eplum er skorið mauki. Taisvert miklu magni af
„Á meðan sósan er búin til era niður í litla teninga og sett í skál. sykri er bætt út í eftir smekk. Búð-
bringurnar færðar á eldfast fat og Rifsbeijahlaup, tvær matskeiðar, ingurinn er látinn kólna og borinn
álpappír settur vandlega yfir. Þá er brætt þannig aö það veröi að fram með þeyttum rjóma. Svo segj-
er fatinu stungið inn í ofn en hitinn saft og henni síðan hrært saman um við bara verði ykkur að góðu
má ekki vera mikill, aðeins á aö við eplin og rauðrófúrnar. Rétt áð- og gieðilegjól. -ELA
__________Vísnaþáttur
Svolítið
ég sendi
blað...
„Nú á dögum lifa menn 26 árum
lengur en menn gerðu fyrir hundr-
að árum. Það er blátt áfram óhjá-
kvæmilegt - annars gætu þeir ekki
greitt skattana sína.“ John L.
Chapman nefnist sá sem þetta er
haft eftir en ekki veit ég nein deih
á honum, gæti þó trúað að hann
væri enskur. En þar sem nokkuð
er um liðið frá því að hann sagði
þetta og alltaf harðnar í ári tel ég
vissara að bæta nokkram áram við
þessi 26, eigi mönnum að takast að
greiða skatta sína að fullu. En hvað
síðan tekur við er ekki ljóst, a.m.k.
ekki höfundi svofelldrar stöku, sem
ég veit ekki hverær:
Ekki er, held ég, hægt að sjá
hvar ég muni lenda,
þegar lífs míns skattaskrá
skrifað hef til enda.
Þótt alllangt sé síðan eftirfarandi
Skattljóð birtist í Alþýðublaðinu
hygg ég að viðhorf fólks í skatta-
málum hafi ekki breyst ýkja mikið
frá því sem þá var. Höfundur nefn-
ist Kankvís
Það skilja sjálfsagt allir
að skatta þaif að greiða,
svo skólar verði byggðir
og vegir út um land.
Og sjálfsagt verður ríkið ekki
sakað um að eyða
þótt sæki í gamla horfið
og skútan verði strand.
Margir lifa í vesaldóm
með vinnukonuskatta, '
þótt vegleg séu embættin
og launin sýnist há.
Og þeirra vegna glaður skal ég
greiða nokkum slatta,
svo geti þeir keypt fæði
fyrir bömin ung og smá.
Og þeir eiga það skilið
að brúka allt hið besta
og bruna út um landið
á ríkiskádilják.
Og einnig finnst mér sjálfsagt
þeir eigi nokkra hesta,
því ailir sannir höfðingjar
era meðlimir í Fák.
Já, skattpeninga hver og einn
greiði af glöðum anda,
því gjöldin fara í verkefni
sem þola enga bið.
- Nú skal ég flækjast árlega
til allra heimsins landa,
svo eflist ríkissjóður
og skútan rétti við.
Sætti menn sig ekki við að greiða
álögð gjöld skrifa þeir skattyfir-
völdum og fara fram á leiðréttingu
en biðin eftir svari tekur oft á taug-
amar. Og svo getur farið að nýtt
bréf verði sent til frekari árétting-
ar. Eitt shkt bréf rak á fjörur mínar
fyrir allmörgum áram - líklega
trúnaðarskjal - sem ég get þó ekki
sthlt mig um að birta hér. Það er
til ríkisskattstjóra:
Stokkseyri 07. 03.1971
Svolítið ég sendi blað,
svona til að minna á það,
við kæram sem ég sendi þér
svar hefur ekki borist mér.
Þótt hðið sé á annað ár
ertu heldur sagnafár,
biðin finnst mér löng og leið,
á langinn dragast svörin greið.
Bíð ég eftir bréfum þeim,
er birta svör við kæram tveim.
Úr þvi skorið eg vil fá
hvers af þér ég nú vænta má.
Það ég vona, þess ég bið,
að þama sigri réttlætið,
að fréttir góðar færi mér
fyrr en varir bréf frá þér.
Á að bíða eftir því,
að enn þá berist kæra ný?
Því skammt er þar th skattstjór-
inn
skammtar mér í þriðja sinn.
Vissulega vænta skal
að verði afgreitt þetta skjal,
en því ei undir stungið stól.
Stefán Jónsson, Sjónarhól.
Það mun hafa verið þrem árum
áður en þetta bréf var sent, eða á
árinu 1968, að Guðmundur Sig-
urðsson, gamanvísnahöfundur
Vxsnaþáttur
Torfi Jónsson
með meira, lagði svohljóðandi mat
á ástandið í skattamálum:
Nú kemur sú staðreynd á daginn
einu sinni enn
að ahtaf kemur loksins aö
skuldadögum,
og skelfing grípur nú skapþunga
efnamenn,
því skatturinn heimtar sitt eftir
ghdandi lögum.
í fjármálaheiminum þekkja
menn þetta og hitt
og þar hefur reynst mörgum
hættuleg vhlugatan,
en skrifað stendur að skatturinn
heimti sitt
og skrattinn hirði þessa sem
reyna að plat’ann.
Eins og ahir vita er skattborgari
maður sem hefur ríkisstjórnina á
launalista sínum. Og bændur verða
víst að greiða sinn hluta af skatt-
lagningu landsfeðranna, ekki síður
en aðrir, ef marka má vísu þá sem
hér fer á eftir. Höfundur mér
ókunnur:
Háttvirt landsstjóm herti tökin,
hér var fundin leiðin ný:
Leggja skatt á breiðu bökin,
bændur fengu að kenna á því.
Eftir að hafa lesið þetta hggur við
að maður taki undir með mannin-
um, sem kvaðst vera að leita að
heimihstölvu sem gæti logið th um
fjárhaginn - og komist upp með
það. En það að kunna að hagræða
tölum skiptir ef th vhl mestu máh,
samanber Benedikt Axelsson, sem
leggur dæmið þannig fyrir:
Það er eilifur bratti
í efnahagssnatti,
afrakstur sjá menn
vinnunnar sinnar.
Enginn mig latti,
ég laug undan skatti
og lagði við drengskapinn
konunnar minnar.
Torfi Jónsson