Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Blaðsíða 44
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989.
Messur um hátíðamar
Árbæjarkirkja:
Aöfangadagur: Bamaguösþjónusta
kl. 11 árdegis. Aftansöngur kl. 18.
Organleikari Jón Mýrdal. Jólaguös-
þjónusta Grafarvogssafnaðar kl. 23.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
11 árdegis. Ingibjörg Marteinsdóttir
syngur einsöng. Organleikari Jón
Mýrdal. Hátíöarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Kristinn Agúst Friðfinnsson
messar. Annar jóladagur: Skírnar-
og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
Ásprestakall:
Aðfangadagur: Áskirkja: Aftansöng-
ur kl. 18. Sigríður Ella Magnúsdóttir
syngur einsöng. Hrafnista: Aftan-
söngur kl. 15.30. Sr. Grímur Gríms-
son messar. Kleppssítali: Aftansöng-
ur kl. 16. Jóladagur: Áskirkja: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14. Ingveldur Ýr
Jónsdóttir syngur einsöng. Þjónustu-
íbúðir aldraðra við Dalbraut: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 15.30. Annar jóla-
dagur: Áskirkja: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
Borgarspítalinn:
Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 13.30 á Heilsuverndarstöðinni.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.30 á
Grensásdeildinni. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 15.30 á Borgarspítalanum.
Sr. Sigfinnur Þorleifsson.
Breiðholtskirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Annar jóladagur: Skírnarguðs-
þjónusta kl. 14. Bamakórinn syngur.
Organisti í messunum er Daníel Jón-
asson. Sr. Gísli Jónasson.
Bústaðakirkja:
Aðfangadagur: Bamamessa kl. 11.
Aftansöngur kl. 18. Fjölbreytt tónlist
flutt fyrir athöfnina. Jóladagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14. Skírnar-
guðsþjónusta kl. 15.30. Annar jóla-
dagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl.
14. Fjölbreyttir söngvar. í öllum at-
höfnunum er fjölbreyttur og vandað-
ur tónlistarflutningur. Organisti og
söngstjóri Guðni Þ. Guðmundsson.
Sr. Pálmi Matthíasson.
Digranesprestakall:
Aöfangadagur: Aftansöngur í Kópa-
vogskirkju kl. 23. Jóladagur: Hátíð-
armessa kl. 11 í Kópavogskirkju.
Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl.
14 í Kópavogskirkju. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
Dómkirkjan:
Aðfangadagur: Kl. 14. Þýsk jólaguðs-
þjónusta, prestur sr. Gunnar Krist-
jánsson. Organleikari Marteinn
Hunger Friðriksson. Kl. 18. Aftan-
söngur. Sr. Jakob Ágúst Hjálmars-
son. Jóladagur: Kl. 11. Hátíðarmessa.
Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 14. Há-
tíðarmessa. Sr. Jakob Ágúst Hjálm-
arsson. Kl. 15. Skímarguðsþjónusta.
Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Annar
jóladagur: Kl. 11. Hátíðarmessa. Sr.
Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 14.
Hátíðarmessa. Bamaguðsþjónusta.
Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 17.
Dönsk jólaguðsþjónusta. Prestur sr.
Þórhallur Heimisson. Dómkórinn
syngur við flestar jólaguðsþjón-
ustumar, organleikari og sfjómandi
kórsins Marteinn Hunger Friðriks-
son.
Hafnarbúðir:
Aðfangadagur: Kl. 14. Jólaguðsþjón-
usta. Organleikari Birgir Ás Guð-
mundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson.
Landakotsspitali:
Annar jóladagur: Kl. 13. Jólaguðs-
þjónusta. Svala Nielson syngur. Org-
anleikari Birgir Ás Guðmundsson.
Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson.
Elliheimilið Grund:
Aðfangadagur: Jólaguðsþjónusta kl.
16. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Organisti Kjartan Ólafsson. Jóladag-
ur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Guð-
mundur Óskar Ólafsson. Organisti
Kjartan Ólafsson.
Fella- og Hólakirkja:
Aðfangadagur: Kl. 18. Aftansöngur.
Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Ein-
söngur Ragnheiður Guðmundsdótt-
ir. Organisti Guöný M. Magnúsdótt-
ir. Kl. 23.30. Aftansöngur. Prestur sr.
Guðmundur Karl Ágústsson. Ein-
söngur Ragnheiður Guðmundsdótt-
ir. Organisti Guöný M. Magnúsdótt-
ir. Jóladagur: Kl. 14. Hátíðarguðs-
þjónusta. Prestur sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Organisti Guðný
M. Magnúsdóttir. Annar jóladagur:
Kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Prestur
sr. Hreinn Hjartarson. Organisti
Guðný M. Magnúsdóttir.
Fríkirkjan i Reykjavík:
Á Þorláksmessu verður kirkjan opin
kl. 17.00-20.00. Tekið verður á móti
söfnunarbaukum og framlögum til
Hjálparstofnunar kirkjunnar. Leikið
verður á orgel kirkjunnar frá klukk-
an 19.00. Aðfangadagur kl. 18.00: Aft-
ansöngur. Sæbjörn Jónsson og Jón
Sigurðsson leika á trompeta, Hjálm-
ar Kjartansson syngur einsöng. Leik-
ið verður á orgel kirkjunnar frá kl.
17.30. Jóladagur kl. 14.00: Hátíðar-
guðsþjónusta. Einsöngur: Reynir
Guðsteinsson. Annar í jólum kl.
11.00: Jólaguðsþjónusta barnanna.
OrgeUeikari Pavel Smid. Cecil Har-
aldsson.
Grafarvogsprestakall:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23 í
Árbæjarkirkju. Einsöngur Elsa Wa-
age. Trompetleikur Magnús Fjalar
Guðmundsson, básúna Einar Jóns-
son. Kirkjukór Grafarvogssóknar
syngur. Organisti Sigríður Jónsdótt-
ir. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Ein-
söngur Þóra Einarsdóttir og Haukur
Páll Haraldsson. Kirkjukórinn syng-
ur undir stjóm organista.
Annar jóladagur: Fjölskyldu- og
skímarmessa kl. 14. Sr. Vigfús Þór
Árnason.
Grensáskirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Leikið verður á orgel kirkjunnar í
20 mínútur fyrir aftansönginn. Mið-
næturguðsþjónusta kl. 23.30. Kór
Hvassaleitisskóla leiðir jólasöngv-
ana við undirleik orgels, fiölu og
flautu. Fermingarböm annast helgi-
leik. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Hátíðarsöngvar sr. Bjama
Thorsteinssonar. Guðmundur Gísla-
son syngur einsöng. Annar jóladag-
ur: Fjölskylduguösþjónusta kl. 14.
Fijálst form, léttir bamasöngvar og
jólalög. Leikið undir á orgel, flautu,
fiðlu, gítar og slaghörpu. Skímir.
Þriðji jóladagur: Jólaskemmtun
bamanna kl. 14. Helgistund. Gengið
í kringum jólatréð. Glens og gaman.
Veitingar fyrir -böm og fullorðna.
Fimmtudagur 28. desember: Kvöld-
messa kl. 20.30. Ný tónlist og mikil
lofgjörð. Altarisganga. Veitingar eft-
ir messu. Prestamir.
Hallgrímskirkja:
23. des. Þorláksmessa: Jólahelgi-
stund kl. 23.30. Kristilegt stúdentafé-
lag. Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Hamra-
hlíðarkórinn syngur. Miðnætur-
messa 'kl. 23.30. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngur. Jóladagur: Hátíðar-
messa kl. 14. Sr. Ragnar Fjalar Lár-
usson. Annar jóladagur: Messa kl.
11. Sr. Karl Sigurbjömsson. Messa
kl. 14.00. Kirkja heyrnarlausra. Sr.
Miyako Þórðarson. Miðvikudagur
27. des.: Sænsk jólamessa kl. 20.30.
Sr. Karl Sigurbjömsson. Organisti
Gústaf Jóhannesson. Fimmtudagur
28. des.: Jólatónleikar Mótettukórs-
ins kl. 20.30.
Landspítalinn:
Aðfangadagur: Jólamessa á Geðdeild
kl. 14.30. Sr. Jón Bjarman. Messsa í
kapellu Kvennadeildar kl 17. Sr.
Bragi Skúlason. Jólamessa á Land-
spítalanum kl. 18. Sr. Bragi Skúla-
son. Jóladagur: Jólamessa kl. 10 á
Landspítalanum. Sr. Jón Bjarman.
Háteigskirkja:
Aðfangadagur: Kl. 18. Aftansöngur.
Sr. Tómas Sveinsson. Kl. 23.30. Mið-
næturmessa. Missa super „Pour ung
Plaisir", eftir Blasius Amon. Flytj-
endur: Sigríður Gröndal, Ellen Frey-
dís Martin, Jóhanna V. Þórhalls-
dóttir, Dúfa Einarsdóttir, Sigur-
sveinn K. Magnússon, Sigurður
Bragason, Halldór Vilhelmsson,
Magnús Torfason. Orgelleikur og
stjóm: Orthulf Prunner. Sr. Am-
grímur Jónsson. Jóladagur: Kl. 14.
Hátíðarmessa. Sr. Amgrímur Jóns-
son. Annar jóladagur: Kl. 14. Hátíð-
armessa. Sr. Tómas Sveinsson.
Kvöldbænir og fyrirbænir í kirkj-
unni miðvikudag 27. des. kl. 18.
Hjallaprestakall í Kópavogi:
Guðsþjónustur í messuheimili
Hjallasóknar, Digranesskóla. Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Við báðar messurnar syngur Kirkju-
kór Hjallasóknar og Elín Sigmars-
dóttir syngur stólvers. Organisti
David Knowles. Sr. Kristján E. Þor-
varðarson.
Kársnesprestakall:
Aðfangadagur: Bamasamkoma í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 11.
Umsjón hafa María og Vilborg. Aft-
ansöngur í Kópavogskirkju kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 18. Sr. Ami Páls-
son.
Langholtskirkja
Kirkja Guðbrands biskups.
Aðfangadagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14. Við báðar guösþjón-
ustumar syngur allur Langholtskór-
inn undir stjórn Jóns Stefánssonar.
Annar jóladagur: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Fermingarböm sýna
helgileik. Gunnbjörg Oladóttir guð-
fræðinemi prédikar. Sr. Þórhallur
Heimisson.
Laugarneskirkj a:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Böm úr barnastarfi kirkjunnar bera
ljós í kirkjuna og syngja. Einsöngur
Magnús Baldyinsson, bassi. Kór
Laugameskirkju syngur. Jóladagur:
Hátíðarmessa kl. 14. Einleikur á
flautu Arna Einarsdóttir. Kór Laug-
arneskirkju syngur. Annar jóladag-
ur: Jólaguðsþjónusta íjölskyldunnar
kl. 14. Strengjakvartett úr Tónlistar-
skóla Reykjavíkur leikur jólalög.
Bjarni Karlsson guðfræðinemi préd-
ikar með aðstoð bama. Kór Laugar-
neskirkju syngur. Fimmtudagur 28.
des.: Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12.
Föstudagur 29. des.: Norsk jólaguðs-
þjónusta kl. 18. Prédikun annast
Knut Ödegárd.
Neskirkja:
Aðfangadagur: Bamasamkoma kl.
11. Sr. Frank M. Halldórsson. Aftan-
söngur kl. 18. Einsöngur Inga Bach-
mann. Sr. Frank M. Halldórsson.
Náttsöngur kl. 23.30. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Viðar
Gunnarsson. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson. Annar jóladagur: Guðs-
þjónusta kl. 11. Einsöngur Inga Bach-
mann. Símon Kuran leikur á fiðlu.
Sr. Frank M. Halldórsson. Orgel- og
kórstjóri við athafnimar er Reynir
Jónasson.
Seljakirkja
Aðfangadagur: Guðsþjónusta í Selja-
hlíð kl. 16. Einsöngur Inga Bach-
mann. Aftansöngur kl. 18. Einsöngur
Ema Guömundsdóttir. Frá kl. 17.30
verða leikin jólalög í kirkjunni á
fiðlu, víolu og orgel. Miðnæturguðs-
þjónusta kl. 23.30. Einsöngur Viðar
Gunnarsson. Frá kl. 23 leikur
strengjakvartett jólalög í kirkjunni.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Kórsöngur og helgileikur. Annar
jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Ein-
söngur Ingveldur Ýr Jónsdóttir.
Skólakór Seljaskóla syngur jólalög
undir stjóm Guðrúnar Magnúsdótt-
ur.
Sóknarprestur.
Seltjamarneskirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Guðmundur Hafsteinsson leikur á
trompet. Organisti Gyða Halldórs-
dóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Elísabet F. Ei-
ríksdóttir syngur stólvers. Anna Júl-
íana Sveinsdóttir, Elísabet F. Eiríks-
dóttir og Sigrún Gestsdóttir syngja
jólakonsert eftir Schutz. Organisti
Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir.
Kirkja Óháða safnaðarins:
Aðfangadagur: Miðnæturmessa á
jólanótt. Hátíðarguðsþjónusta kl. 23.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 15. (Ath.
breyttan messutíma.) Sr. Þórsteinn
Ragnarsson safnaðarprestur.
Fríkirkjan i Hafnarfirði:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Annar jóladagur: Skímarguðs-
þjónusta kl. 14. Einar Eyjólfsson.
Eyrarbakkakirkja:
Messa á aðfangadagskvöld kl. 23.30.
Sóknarprestur.
Stokkseyrarkirkj a:
Messa á aðfangadag kl. 18. Sóknar-
prestur.
Gaulverjabæjarkirkja:
Messa á jóladag kl. 14. Sóknarprest-
ur.
Langholtskirkja:
Jólaball Óskastundarinnar verður í
safnaðarheimilinu fimmtudag 28.
desember kl. 14.
Óháði söfnuðurínn:
Bamaskemmtun í Kirkjubæ laugar-
dag 30. desember kl. 15. Kvenfélagið.
Þingvallakirkja:
Hátíðarguðsþjónusta verður á jóla-
dag kl. 14. Organleikari er Einar Sig-
urðsson. Sóknarprestur.
Keflavíkurkirkj a:
Aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl.
18. Einsöngur, tvísöngur og kórsöng-
ur. Aftansöngur á jólanótt kl. 23.30.
Kór Keflavíkurkirkju syngur. Org-
anisti og sljómandi Öm Falkner.
Jóladagúr: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Einsöngur, tvísöngur, kórsöngur.
Annar jóladagur: Skímarguðsþjón-
usta kl. 14. Gamlársdagur: Aftan-
söngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Ómar Steindórs-
son, umdæmisstjóri Rotary á íslandi,
flytur hátíðarræðu. Sóknarprestur.
Kapella St. Jósefssystra, Garðabæ:
Aðfangadagur: Messa kl. 18 (ekki kl.
10). Jóladagur kl. 10. 2. jóladagur kl.
10. Gamlársdagur kl. 10. Nýársdagur
kl. 10.
Landakotskirkja:
Messutímar um jól og áramót: 24.
des., sunnudagur, kl. 8.300, 10.30 og
14.00. Hámessa á miðnætti kl. 24.00.
25. Jóladagur kl. 8.30, 10.30 og 14.00.
26., annar í jólum, kl. 10.30. 31.,
sunnudagur, kl. 8.30, 10.30 og 14.00.
1. jan., nýársdagur, kl. 10.30.
Kapella St. Jósefsspitala, Hafnar-
firði:
24. des. kl. 10.30. Á jólanótt kl. 24.00.
25., jóladagur, kl. 14.00. 31., sunnu-
dagur, kl. 10.30. 1. jan., nýársdagur,
kl. 14.00.
Keflavik:
24. des. kl. 16.00. 25. des. kl. 16.00. 31.
des., sunnudagur, kl. 16.00.
Maríukirkja, Raufarseli 8:
24. des. kl. 11.00. Á jólanótt kl. 24.00.
25. des. jóladag kl. 14.00. 31. des.,
sunnudagur, kl. 11.00.1. jan., nýárs-
dagur, kl. 14.00.
Karmelkiaustur, Hafnarfirði:
Á jólanótt kl. 24.00. 25. des., jóladag-
ur, kl. 11.00 og 17.00., 26. des., annar
jóladagur, kl. 9. 31. janúar, sunnu-
dagur, kl. 24.00. 1. jan., nýársdagur
kl. 11.00.
Hjálpræðisherinn:
Jóladagur kl. 14.00: Hátíðarsam-
koma. Kapteinarnir Anne Gurine og
Daníel Óskarsson deildarstjóri
stjóma og tala. Miðvikudagur 27.
des. kl. 15.00: Jólafagnaður fyrir
böm. Kapteinn Daníel Óskarsson
stjómar. Gott í poka og veitingar.
Öll böm em velkomin, aðgangur
ókeypis. Kl. 20.00: Jólafagnaður her-
manna og samheija. Lautinants-
hjónin Ann Merethe Jakobsen og
Erlingur Níelsson stjóma og tala.
Hvitasunnukirkjan Fíladelfía:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00.
Ræðumaður: Einar J. Gíslason. Jóla-
dagun Hátíðarguðsþjónustakl. 16.30.
Ræðumaöur: Hafliði Kristinsson.
Hafnarfjarðarkirkja:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.
Prestur séra Gunnþór Ingason. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Prestur séra Þórhildur Ólafs. Annar
í jólum: Fjölskylduguðsþjónusta kl.
14. Kór Flensborgarskóla syngur
undir stjóm Esterar Helgu Guð-
mundsdóttur. Prestur séra Gunnþór
Ingason.