Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Blaðsíða 37
45
LAUGARDf flUR 23, DESEMBER s198p.
Lífsstm
Skilningarvitin þurfa að vera i lagi svo og vitið tii aö meðtaka það sem
landið okkar hefur upp á að bjóða, segir Þorvaldur Örn Árnason.
ir um Mörkina á daginn en göngu-
ferðir eru alltaf fastir liðir á dagskrá.
Áður en við leggjum af stað erum við
fararstjórarnir búnir að leggja drög
að dagskrá fyrir kvöldvökurnar. Við
finnum einhverja leiki sem hægt er
að fara í, svo verður ef til vill ein-
hver upplestur og svo höfum við ver-
ið að hugsa um að vera með „mynd-
hstarsamkeppni“. Þá mætti hugsa
sér að við bæðum fólkið um setja á
blað þær myndir sem koma i hugann
frá deginum sem kominn er aö
kveldi.
Heimatilbúin
skemmtiatriði
Fólkið sér svo sjálft um að semja
skemmtiatriði og þau geta verið af
ýmsum toga og svo er mikið sungið
í þessum ferðum.
Á gamlárskvöld reynum við að
hafa þetta eins hátíðlegt og kostur
er. Fólkiö kemur sjálft með mat með
sér og svo er sameiginlegt borðhald
um kvöldið. Seinna það sama kvöld
verður svo tendruð áramótabrenna
og skotið upp flugeldum og svo verð-
ur sungið og dansað fram eftir nóttu.
Það er svo sem ekkert neyðarpró-
gramm í gangi ef veðurguðirnir kom-
ast í ham. Einu sinni gerðist það víst
að það þurfti að snúa við vegna
ófærðar inn í Þórsmörk, en það var
ekki gefist upp heldur var haldið að
Skógum og áramótunum fagnað þar
í staöinn. Þótti það lukkast hið besta.
Ef eitthvað slíkt kæmi til með að
henda núna er ég viss um að það
yrði leyst á einhvem hátt,“ segir
Þorvaldur Öm að lokum.
-J.Mar
myndaauðgi þeirra sem era í ferð-
inni hvað er á dagskránni. Það era
yfirleitt alltaf einhverjir sem eru með
hljóðfæri með sér, þeir spila svo und-
ir söng. Mest eru það gamlkunnir
rútubílasöngvar sem menn syngja
og þegar áramótin eru gengin í garð
syngja menn að sjálfsögðu „Nú árið
er hðið í aldanna skaut.“
Svo borðar fólk saman en hver og
einn kemur með mat og drykkjar-
fong með sér. •
Á gamlárskvöld er svo brenna og
fólk dansar í kringum hana og svo
er skotið upp flugeldum. í fyrra var
svo gott veður að fólk dansaði úti
fram á morgun.
Svo má ekki gleyma því að við
skipuleggjum lengri og styttri göngu-
ferðir á daginn svo ahir ættu að finna
eitthvað við sitt hæfi í þeim efnum.“
Enginn snjór
„Veðurlagið í Þórsmörk hefur ver-
ið dáhtið einkennilegt undanfarin
þrjú ár. Það hefur verið htið um snjó
svo ég veit varla hvað myndi gerast
ef við lentum í bhndbyl. Raunar kom
það nú einu sinni fyrir þegar við
vorum í gönguferð að við lentum í
hríð. Við vorum á leið inn Hvamm-
árgil þegar bylurinn skall á, þá völd-
um við bara stystu leið heim í skála
og engum varð meint af volkinu enda
cúhr vel búnir. Ef við verðum svo
óheppinn að fá slæmt veður verður
fólk bara að sitja inni í skála og hafa
ofan af fyrir sér. Það er alltaf hægt
að finna sér eitthvað til skemmtun-
ar. Það er hægt að spila, syngja og
lesa og svo mætti halda áfram að
telja það sem hægt er að taka sér
fyrir hendur.
Ef ekki verður fært í bæinn verðum
við bara lengur inni í.Þórsmörkinni,
það er lítil hætta á öðru en okkur
yrði bjargað á endanum. Við erum
þrír fararstjóramir í ferðinni og við
verðum tilbúnir með ákveðið björg-
unarprógramm ef eitthvað ber út af,“
segir Egill.
Auðvelt að
verða ástfang-
inn af Honolulu
Það er auðvelt að verða ástfang-
inn af Honolulu en það er kannski
alveg jafnauðvelt að hata hana.
Fyrir sumum er borgin paradís á
jörðu, fyrir aðra er hún tákn spill-
ingar, dýrtíðar, hávaða, fólksfjölda
og umferðaröngþveitis.
Honolulu hefur hins vegar marg-
ar hhðar. Á götunum þar sem eit-
urlyfjakóngamir ráða ríkjum og
þeir sem eiga hvergi höfði sínu að
að haha búa, standa fagar bygging-
ar sem eiga fá sína hka í heiminum.
Inni á milli fagurra húsa má svo
sjá óhugnanlega ljótar byggingar
sem engan langar að horfa á.
Blandaðir íbúar
Veðrið er milt ahan ársíns hring,
maturinn frábær, fólkið vingjam-
legt, atvinnuleysi er htið og í borg-
inni er enginn þungaiðnaður.
íbúar borgarinnar era mjög
blandaðir og koma víða að. Árið
1986 vora 23 prósent þeirra af kyn-
þætti hvítra, 23 prósent vora Jap-
anir, 20 prósent af kynstofni inn-
fæddra Hawaibúa, 11 prósent vora
filippseyskir og 23 prósent af öðr-
um kynþáttum.
Á undanförnum árum hefur ver-
ið unnið hörðum höndum við upp-
byggingu ferðamannaþjónustu á
sykurökrunum vestur af Pearl
Harbor. Nafnið minnir óneitanlega
4á síðari heimsstyrjöldina því eins
og flestir vita var það á höfnina í
Pearl Harbor sem Japanir gerðu
árás á flota Bandaríkjamanna og
þar með urðu þessar þjóðir þátttak-
endur í stríðinu.
Á þesssum slóðum hafa verið
byggð óteljandi hótel, fagrir garðar,
verslunarmiðstöðvar og ahri þeirri
aðstöðu sem ferðamenn dreymir
um komið á laggimar.
Vaxandi ferða-
mannastraumur
Enda er ferðamannastraumurinn
á þessar slóðir mikhl og vex ár frá
ári.
Frá því í desember og fram í
mars er Waikiki-ströndin troðin
fólki líkt og um mitt sumar væri
að ræða. Til þess að forðast mann-
mergðina á þessari þétt setnu
strönd er upplagt að fara heldur á
Dimond Head ströndina en þar er
sjaldan jafnmikil mannmergð og á
fyrrnefndu ströndinni en th hvor-
ugs þessa staðar er langt að fara frá
Honolulu.
Það er ótal margt sem hægt er
að taka sér fyrir hendur í Honolulu
þar eru mörg söfn sem eru vel þess
virði að hta á og hægt er að komast
í margs konar skoðunarferðir.
Þvi ekki að taka lestina á milli áfangastaða.
Það er yfirleitt þröngt setinn bekk-
urinn á Waikiki-ströndinni.
Kvöldsigling
Th að mynda er hægt að fara í
skoðunarferðir um borgina. Þær
era ýmist tveggja eða fjögurra tíma
og í þeim eru allar helstu byggingar
borgarinnar era skoðaðar. Þessar
ferðir eru farnar þrisvar á dag, á
morgnana, um miðjan daginn og á
kvöldin. Svo er hægt að fara í
kvöldsiglingar úti fyrir ströndinni
og skoða borgina frá því sjónar-
horni. Svo eru í boði margs kon-
ar skoðunarferðir út fyrir borg-
ina.
Dýrtíð
Mörgum sem ferðast til Honolulo
finnst dýrt að dvelja í borginni.
Meðalverð fyrir tveggja manna
herbergi er um 8800 krónur.
Á The Kahala Hilton kostar nótt-
in fyrir tvo frá 12000 krónum og
upp í 31000 krónur.
A Sheraton Moana Surfrider
kostar nóttin frá 10.500 krónum og
upp í 16000 krónur.
Aston hótehð er hins vegar mun
ódýrara, þar kostar nóttin fyrir tvo
frá 4.600 krónum, enn ódýrara er
svo að dvelja á Royal Grove hótel-
inu en þar kostar nóttin fýrir tvo á
bilinu 2.300 krónum og upp í 3.100
krónur. í Honolulu er því hægt að
velja sér bæði ódýra gistingu og
dýra.
Matarverð er einnig mjög mis-
munandi, meðalverð á kvöldverð
fyrir einn er um 1600 krónur innifa-
hð er þjónustugjald en ekki drykk-
ir, svo er að sjálfsögðu hægt að
lækka þessa upphæð en það er líka
hægt að hækka hana allverulega.
Bílaleigubílar eru ekki mjög dýr-
ir miðað við margt annað, meðal-
verð á dagleigu á bh frá bílaleigum
Avis, Budget, Hertz og National er
2.100 krónur innifahð er ótakmark-
að kílómetragjald. Það sama ghdir
um leigubíla, hver ekin míla er á
87 krónur. -J.Mar
Boðið er upp á margs konar skoðunarferðir.