Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.1989, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989.
63
Aðstoð
í kirkju-
görðum
Eins og undanfarin ár munu starfs-
menn kirkjugarðanna aðstoða fólk
sem kemur til að huga að leiðum
ástvina sinna. Á Þorláksmessu og
aðfangadag verða talstöðvabílar
dreifðir um Fossvogsgarð og munu í
samviimu við skrifstofuna leiðbeina
fólki eftir bestu getu. Skrifstofan í
Fossvogsgarði er opin til kl. 16 á Þor-
láksmessu og til kl. 15 á aðfangadag.
í Gufunesgarði og Suðurgötugarði
verða einnig starfsmenn til aðstoðar.
Athygb er vakin á því að strætisvagn
15A gengur á hálftíma fresti í Grafar-
vogshverfi og að kirkjugarðinum í
Gufunesi. Vinsamlegast ath. að það
auðveldar mjög aba aðstoð ef gestir
vita leiðisnúmer. Þeim sem ekki ekki
vita það og eru ekki öruggir að rata
er bent á að hafa samband sem fyrst
við skrifstofu kirkjugaröanna, sími
18166, og fá uppgefið númer þess leið-
is, er vitja skal, og hafa það á taktein-
um þegar í garðinn er komið. Það
auðveldar mjög og flýtir fynr abri
afgreiðslu. Tekinn verður upp ein-
stefnuakstur að og frá Fossvogs-
kirkjugarði og mun lögreglan gefa
leiðbeiningar og stjóma umferð.
Hjálparstofnun kirkjunnar mun
verða með kertasölu í kirkjugörðun-
um báða dagana.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
FRUMSÝNINGAR
< BORGARLEIKHÚSI
2?
Á litla sviði:.
nemsi wj
Miðvikud. 27. des. kl. 20, fáein sæti laus
Fimmtud. 28. des. kl. 20, fáein sæti laus.
Fimmtud. 4. jan. kl. 20.
Föstud. 5. jan. kl. 20.
Laugard. 6. jan. kl.* 20.
Á stóra sviði:
Fimmtud. 4. jan. kl. 20.
Föstud. 5. jan. kl. 20.
Laugard. 6. jan. kl. 20.
Jólafrumsýning
á stóra sviði:
Barna- og fjölskylduleikritið
TÖFRA
SPROTINN
Höfundur: Benóný Ægisson.
Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir.
Höf undurtónlistar: Arnþór Jónsson.
Dansskáld: Hlíf Svavarsdóttir.
Leikmynd og búningar: Una Collins.
Lýsing: Lárus Björnsson.
l.eikarar: Andri Örn Clausen, Ása Hlin Svav-
arsdóttir, Berglind Ásgeirsdóttir, Björg Rún
Óskarsdóttir, Eggert Þorleifsson, Ingólfur B.
Sigurðsson, ívar Örn Þórhallsson, Jakob Þór
Einarsson, Jón Hjartarson, Jón Sigurbjörns-
son, Katrín Þórarinsdóttir, Kjartan Bjarg-
mundsson, Kjartan Ragnarsson, Karl Krist-
jánsson, Kolbrún Pétursdóttir, Kristján Frank-
lin Magnús, Lilja Ivarsdóttir, MargrétÁka-
dóttir, Sólveig Halldórsdóttir, Steinn Magn-
ússon, Theódór Júliusson, Valgeir Skagfjörð,
Vilborg Halldórsdóttir, Þorleikur Karlsson o.
fl.
Hljóðfæraleikarar: Jóhann G. Jóhanns-
son, Pétur Grétarsson, Arnþór Jónsson.
Frumsýning annan í jólum kl. 15,
uppselt.
Miðvikud. 27. des. kl. 14,
fáein sæti laus.
Fimmtud. 28. des. kl. 14.
Föstud. 29. des. kl. 14.
Kortagestir ath. Barnaleikritið
er ekki kortasýning.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga
kl. 14.00-20.00.
Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusími 680-680.
Greiðslukortaþjónusta
Úti á vegum
verða flest slys
jfr í lausamöl
beygjum
^ við ræsi
og brýr
^við blindhæðir
YFIRLEITT VEGNA 0F MIKILS HRAÐfl!
Stillum hraða í hóf
og HUGSUM FRAM M | UMFEHÐAR
flVEGINN! Wrað
Íí l.llJ Íii Alii lu j kl ■ if líÍÍLiIll
IrrlTtlnll'ul'ílíFillLiljlL
: L”« bL“ J5.
Leikfélag Akureyrar
GJAFAKORT í LEIKHÚSIÐ ER
TILVALIN JÓLAGJÖF
Gjafakort á jólasýninguna kosta
aðeins 700 kr.
Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir
Iðunni og Kristínu Steinsdætur.
Tónlist eftir Ragnhildi Glsladóttur.
Frumsýning 26. desember kl. 15.00.
2. sýn. 27. des. kl. 15.00.
3. sýn. 28. des. kl. 15.00.
4. sýn. 29. des. kl. 15.00.
5. sýn. 30. des. kl. 15.00.
Forsala aðgöngumiða hafin.
Miðasala-opin alla daga nema mánudaga
milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073.
VISA - EURO - SAMKORT
Munið pakkaferðir
Flugleiða.
íCÍIÍ^Í
ÞJÓDIEIKHÚSIÐ
mvú
Twwntmt/ fltífc
eftir
Federico Garcia Lorca
Þýðing: Guðbergur Bergsson.
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson.
Leikmynd: Þórunn Sigríður Þorgríms-
dóttir.
Búningar: Sigríður Guðjónsdóttir.
Lýsing: Ásmundur Karlsson.
Leikstjórn: Maria Kristjánsdóttir.
Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Herdís Þor-
valdsdóttir, Ragnheiður Steindórs-
dóttir, Helga E. Jónsdóttir, Tinna
Gunnlaugsdóttir, Guðrún Gísladóttir,
Sigrún Waage, Bríet Héðinsdóttir,
Jórunn Sigurðardóttir, Þóra Friðriks-
dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir,
Anna Kristin Arngrimsdóttir, Bryndís
Pétursdóttir, Edda Þórarinsdóttir,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þór-
isdóttir, Margrét Guðmundsdóttir,
Sigriður Þorvaldsdóttir o.fl.
Frumsýning annan ijólum kl. 20.00, upp-
selt.
2. sýn. fim. 2?. 12. kl. 20.00.
3. sýn. lau. 30. 12. kl. 20.00.
4. sýn. fös. 5. jan. kl. 20.00.
5. sýn. sun. 7. jan. kl. 20.00.
6. sýn. fim. 11. jan. kl. 20.00.
7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00.
LfTBÐ
FJÖLSKYLDU
FYRIRTÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckbourn
Fös. 29. des. kl. 20.00.
Lau. 6. jan. kl. 20.00.
Fös. 12. jan. kl. 20.00.
Sun. 14. jan. kl. 20.00.
Óvitar
barnaleikrit eftir
Guðrúnu Helgadóttur
Fim. 28. des. kl. 14.00.
Lau. 30. des. kl. 14.00.
Sun. 7. jan. kl. 14.00.
Sun. 14. jan, kl. 14.00.
Miðaverð: 600 kr. f. börn,
1000 kr. f. fullorðna.
Falleg jólagjöf:
Litprentuð jólagjafakort
með aðgöngumiða á Óvita.
Munið einnig okkar vinsælu
gjafakort i jólapakkann.
Leikhúsveislan
Þriréttuö máltíð í Leikhúskjallaranum
fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða
kostar samtals 2700 kr.
Ökeypis aðgangur inn á dansleik
á eftir um helgar fylgir.
Miðasalan er opin i dag kl. 13-18,
annan í jólum kl. 16-20, miðvikudag kl.
13-18
og fimmtudag kl. 13-20.
Sími: 11200
Greiðslukort.
FACO FACD
FACOFACO
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmynciahús
Bíóborgrixi
Sýningar í dag og annan i jólum.
Jólamyndin 1989,
TURNER OG HOOCH
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
NEW YORK-SÖGUR
Sýnd kl. 9 og 11.10.
HYLDÝPIÐ
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
HEIÐA
Sýnd kl. 3
Bíóhöllin.
Sýningar i dag og annan i jólum.
Jólamyndin 1989
Ævintýramynd ársins:
ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
OLIVER OG FÉLAGAR
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
UNGI EINSTEIN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
BLEIKI KADILAKKINN
Sýnd kl. 9.
HVERNIG ÉG KOMST í MENNTÖ
Sýnd kl. 7.05 og 11.05.
BATMAN
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
TVEIR ÁTOPPNUM
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
Barnasýningar kl. 3.
ROGER KANÍNA
LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI.
Háskólabíó
SENDINGIN
Sýnd í dag, Þoriáksmessu.
Sýnd kl. 5. 7, 9.05 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
DAUÐAFLJÓTIÐ
Bækur eftir hinn geysivinsæla höfund, Alist-
ar Maclean, hafa alltaf verið söluhæstar i
sínum flokki um hver jól. Dauðafljótið var
engin undantekning og nú er búið að kvik-
mynda þessa sögu.
Frumsýning annan í jólum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laugarásbíó
Sýningar í dag og annan í jólum.
A-salur
Jólamyndin
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II
Frumsýning
Marty McFly og dr. Brown eru komnir aft-
ur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að lita á
framtiðina. Þeir þurfa að snúa til fortíðar
(1955) til að leiðrétta framtiðina.svo að
þeir geti snúið aftur til nútíðar.
Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd
o.fl.
Leikstj.: RobertZemedis, yfirumsjón: Steven
Spielberg.
Æskilegt að börn innan 10 ára séu i
fylgd með fullorðnum.
.... DV ...l/; Mfa|
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
B-salur
BARNABASL
Sýnd kl. 4.50, 7, 9.05 og 11.15.
2. í jólum kl. 9 og 11.10.
C-salur
AFTUR TIL FRAMTÍÐAR I
Sýnd kl. 5 og 7.
2. i jólum.kl. 5
Miðaverð kr. 300.
PELLE SIGURVEGARI
Sýnd kl. 9.10.
2. í jólum kl. 7.
SENDINGIN
Sýnd 2. í jólum kl. 11.
Barnasýningar annan i jólum kl. 3.
FYRSTU FERÐALANGARNIR.
Miðaverö kr. 300.
VALHÖLL.
Miðaverð kr. 150.
DRAUMALANDIÐ.
Miðaverð kr. 150.
Regnboginn
Jólamyndin 1989:
FJÖLSKYLDUMÁL
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
2. i jólum-2.45, 4.45, 6.50, 9 og 11
TÖFRANDI TÁNINGUR
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15
ÓVÆNT AÐVÖRUN
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
TÁLSÝN
Sýnd kl. 5 og 9, siðasta sýn.
Bönnuð innan 12 ára.
REFSIRÉTTUR
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
2. í jólum kl. 7 og 11.15
FOXTROTT
Sýnd kl. 3, 7 og 11.15.
2. í jólum kl. 5, 7 og 11.15.
Kvikmyndaklúbbur islands.
SÖLUMAÐUR DEYR.
Sýnd kl. 3.
2. i jólum kl. 9.
BJÖRNINN.
2. í jólum kl. 3, miðaverð kr. 300.
Stjörnubíó
DRAUGABANAR II
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
EIN GEGGJUÐ
Gamanmynd.
Sýnd kl. 5 og 11. Siðasta sýn. i dag.
MAGNÚS
Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk.
Sýnd kl. 3.10 og 7.10.
LlF OG FJÖR I BEVERLY HILLS
Sýnd kl. 9. Síðasta sýn. i dag.
Frumsýning 2. í jólum
OLD GRINGO.
Aðalhlutv: Jane Fonda, Gregory Peck,
Jimmy Smith.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Gleðileg jól.
Veður
Á sunnudag verður hvöss norðaust-
anátt með snjókomu og vægu frosti
norðvestanlands. Mun hægari aust-
an- og suðaustanátt og skúrir eða
slydduél verða sunnanlands og aust-
an og hiti 1-5 stig þar.
Akureyri alskýjað -5
Egilsstaðir snjókoma .1
Hjarðames snjóél 1
Galtarviti snjókoma 2
Keflavíkurflugvöllw snjókoma -1
Kirkjubæjarkiausturrykmismr 1
Raufarhöfh snjókoma 1
Reykjavík léttskýjað -1
Sauðárkrókw alskýjað -3
Vestmannaeyjar snjókoma Útlönd kl. 12 á hádegi: 0
Bergen rigning 6
Helsinki alskýjað 1
Kaupmannahöfn þokumóða 7
Osló snjókoma -1
Stokkhólmw skýjað -1.
Þórshöfn rigning 6
Algarve skýjað 17
Amsterdam rigning 11
Berlín alskýjað 12
Chicago heiðskírt 25
Feneyjar þokumóða 9
Frankfurt rigning 11
Glasgow skúr 5
Hamborg alskýjað 11
London skýjað 8
LosAngeles þokumóða 9
Lúxemborg rigning 9
New York léttskýjað -13
Nuuk skýjaö -11
Orlando þokumóða 7
París rigning 11
Róm léttskýjað 16
Vín þokumóða 6
Winnipeg léttskýjað -32
Gengið
Gengisskráning nr. 246 - 22. des. 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 61,470 61,630 62,820
Pund 99,151 99,409 98,128
Kan.dollar 53,069 53,207 53,842
Dönsk kr. 9,1781 9,2019 9,0097
Norskkr. 9,2520 9,2760 9,1708
Sænsk kr. 9,8447 9,8703 9,8018
Fi. mark 15,0570 16.0961 14,8686
Fra. franki 10,4492 10.4764 10,2463
Belg.franki 1,6967 1,7011 1,6659
Sviss. franki 39,6001 39.6029 39,0538
Holl. gyllini 31,5952 31,6774 31,0061
Vþ. mark 35,6761 35,7690 34,9719
Ít. lira 0.04780 0,04792 0,04740
Aust.sch. 5,0653 5,0785 4,8149
Port. escudo 0,4061 0,4072 0,4011
Spá. peseti 0,5542 0,5556 0,5445
Jap.yen 0,42799 0,42910 0.43696
jrskt pund 94,018 94,263 92,292
SDR 80.3929 80.6022 80,6332
ECU 72,3471 72,5354 71,1656
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Endurski
í s
/ Bifhjólamenn \
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!