Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1989, Page 8
Hmhliðin
Jólatrésskemmtun
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrés-
skemmtun fyrir börn félagsmanna sunnudaginn 7.
janúar kl. 15.00 á Hótel íslandi. Miðaverð fyrir börn
kr. 500 og fyrir fullorðna kr. 200.
Miðar eru seldir á skrifstofu VR, Húsi verslunarinn-
ar, 8. hæð. Upplýsingar í síma 687100.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
rt• • •íi
r.
GLEÐILEGT
NÝÁR!
Lo
SMMUGLYSINGADEILD
verður opín um áramótín:
föstudag 29. des. kl. 9-22
laugard. 30. des. kl. 9-14
sunnud. 31. des. lokað
mánud. 1. jan. lokað
þríðjud. 2. jan. kl. 9-22
ATHUGIÐ!
Síðasta blað fýrir áramót
kemur út laugardagínn 30.
desember.
Fyrsta blað eftir áramót
kemur út þriðjudagínn 2. jan-
úar.
.•V
O
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
►
Við viljum vekja athygli verslunarfólks og allra þeirra
sem taka við tékkum sem greiðslu á eftirfarandi:
íslandsbanki ábyrgist alla tékka sem
gefnir eru út af reikningseiganda, allt aö 10.000 kr.,
án þess að bankakorti sé framvísað.
Viðtakendur tékka eru eindregið hvattir til
að biðja útgefanda um að framvísa persónuskilríkjum
og að skrá sjálfir kennitölu undir nafnritun hans.
Þannig getur viðtakandi best gengið úr skugga um að
tékkinn sé útgefinn af reikningseiganda, en þaö er
skilyrði fyrir ofangreindri ábyrgð.
ISLAN DSBANKI
- í takt við nýja tíma!
|
<
' LAt'ÖXá'öibUR áo.,ÐÉ'SlÉKtBER- Í989.
„Ríkisstjórnin er yfirþyrmandi," segir leikkonan góðkunna, Edda Björgvinsdóttir.
Ek á mínum
raðherrabil
- segir Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir leikkona
Guöbjörg Edda Björgvinsdóttir
er landsmönnum að góðu kunn,
bæöi sem Bibba á Arnarnesinu og
ekki síöur sem fremsta grínleik-
kona landsins. Edda hefur komiö
víða við á undanfomum árura,
meðal annars verið með í leiksýn-
ingum Gríniðjunnar. Hún segir að
framtíð þeirra Gríniðjumanna sé
nokkuð óráðin, sérstaklega á með-
an húsnæðisskorturinn blasir við
þeim eins og verið hefur. Þó liggja
nokkur sjónvarps- og útvarpsverk-
efhi fyrir. Edda tók sér í fyrsta sinn
jólafrí í ár og sagðist hafa átt yndis-
legar stundir heima við. „Eg hef
slappaö af, spilað við börnin og les-
ið og haft það óskaplega notalegt.
Ég stefni .að þvi á næstu árum að
taka mér alltaf jólafrí," segir þessi
bráösnjalla leikkona. Það er Edda
Björgvinsdóttir sem sýnir hina
hliðina að þessu sinni.
Fullt nafn: Guðbjörg Edda Björg-
vinsdóttir.
Fæðingardagur og ár: 13. septemb-
er 1952.
Maki: Gísli Rúnar Jónsson.
Böm: Eva, 19 ára, Margrét, 16 ára,
og Björgvin, 12 ára.
Bifreið: Citroen braggi, árgerð 1988 '
(ráðherrabíll).
Starf: Leikari.
Laun: Óviss.
Áhugamál: Sund.
Hvað hefur þú fengið margar réttar
tölur i lottóinu? Eg hef aldrei feng-
ið neina rétta tölu enda spila ég
sjaldan.
Hvað fínnst þér skemmtilegast að
gera? Mér finnst skemmtilegast að
vera með allri fjölskyldunni hér
heima hjá okkur.
Hvað finnst þér leiðinlegast að
gera? Vinna í leiðinlegu andrúms-
lofti.
Uppáhaldsmatur: Heimatilbúin
pitsa - mín.
Uppáhaldsdrykkur: Ég er búin að
venja mig af kókinu svo ætli það
sé ekki mjólkurhristingur.
Hvaða íþróttamaður stendur
fremstur i dag að þínu mati? Ég
hata íþróttir og þekki engan
íþróttamann.
Uppáhaldstimarit: Ég held bara
ekki neitt. Ég er ekki áskrifandi að
neinu tímariti og sé þau ekki oft.
Hver er fallegasti karl sem þú hefur
séð fyrir utan eiginmanninn? Peter
O’Toole.
Ertu hlynnt eða andvíg ríkisstjóm-
inni? Mér finnst hún yfirþyrmandi.
Hvaða persónu langar þig mest að
hitta? Mig hefur lengi langað að
hitta Shirley MacLaine.
Uppáhaldsleikari: Við skulum segja
Alan Bates en þeir er u miklu fleiri.
Uppáhaldsleikkona: Maggie Smith.
Uppáhaldssöngvari: Frank Sinatra.
Uppáhaldsstjórnmálamaður: Eng-
inn.
Uppáhaldsteiknimyndapersóna:
Grettir.
Uppáhaldssjónvarpsefni: Allar
væmnar, gamlar, svarthvítar bíó-
myndir.
Ertu hlynnt eða andvig veru varn-
arliðsins hér á landi? Andvíg.
Hver útvarpsrásanna finnst þér
best? Ríkisútvarpið.
Uppáhaidsútvarpsmaður: Enginn.
Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið
eða Stöð 2? Ætli þaö sé ekki nokkuð
jafnt skipt niður.
Uppáhaldssjónvarpsmaður: Eng-
inn.
Uppáhaldsskemmtistaður: Enginn
hér á landi. Það væru helst leik-
húsin í útlöndum.
Uppáhaldsíþróttafélag: Ekkert, ég
held ég hafi ofnæmi fyrir íþróttum.
Stefnir þú að einhverju sérstöku i
framtíðinni? Já, ég stefni aö því að
verða þolinmóðari en ég er og betri
manneskja.
Hvað gerðir þú í sumarfriinu? Ég
dvaldi á heilsuhæli -litla sumarbú-
staðnum okkar í Kjósinni í and-
legri og líkamlegri afslöppun.
Hvað er þér minnistseðast frá þessu
ári sem er að líða? Ég held ég verði
aö segja að sumarið sé mér minnis-
stæðast með tilliti tii þess sem ég
svaraði spurningunni á undan.
-ELA