Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1989, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1989, Side 47
EÁ!UGXrÍ)'a!GM 30; DtísMÖÉR’Wæ. tð 55 Fréttir Leiðrétt flugeldaprófun DV vill biöjast velvirðingar á nokkrum missögnum sem urðu í frétt í blaöinu í fyrradag sem bar yfirskriftina: DV prófar fýrverk og flugelda. Birtist sama grein hér leið- rétt, en stytt. Silvery Swallow frá Skátabúðinni var fyrst í loftið. Hún logaði í 16 sek- úndur og var mjög tilkomumikil. Trúlega skrautlegasta tertan á mark- aðnum. Hún kostar 1470 krónur. Blossom Thunder tertur fást bæði hjá Skátabúðinni og Ellingsen. Til eru tvær gerðir af þessum kökum. Önnur er 70 skot og kostar hún 575 krónur en sú stærri er 90 skot og kostar hjá Ellingsen 1645 krónur en hjá Skátabúðinni 1990 krónur. Stóru Blossom kökumar loga í langan tíma eða nokkuö á aðra mínútu. Hraðinn er ekki mjög mikill en heljarmikhr hvellir, væl og ljósadýrð. Bouquet terta frá Ellingsen á 1.495 krónur þótti sérlega glæsileg og log- aði í tæpar 3 mínútur. Dragon terta frá KR var næst í loft- ið. Hún gaus mjög fallega í heilar 28 sekúndur og þótti afar glæsileg og kostar 1.400 krónur. Celebration kaka frá Skátabúðinni logaði lengi og var afar falleg ásýnd- um. Hún er nokkuð dýr, en hún kost- ar 1890 krónur í versluninni. Verö á áramótatertum Tegundir/verslanir Kr. Líftími/mín. A. Silvery Swallow, Skátabúöin 1.470 0.16 B. Blossom Thunder, Ellingsen 1.645 1.16 C. Blossom Thunder, Skátabúðin 1.990 1.09 D. Dragon, KR 1.400 0.28 E. Celebration, Skátabúðin 1.890 3.30 F. Bouqut, Ellingsen 1.495 2.56 . Taflan sýnir verð á nokkrum algengum tegundum tertna, ásamt því hversu lengi logar á þeim. Verð á áramótatertum Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR FRUMSYNINGAR i BORGARLEIKHÚSI Á litla sviði: f yklty nzihsi Fimmtud. 4. jan. kl. 20. Föstud. 5. jan. kl. 20. Laugard. 6. jan. kl. 20. Sunnud. 7. jan. kl. 20. Á stóra sviði: DSINS Fimmtud. 4. jan. kl. 20. Föstud. 5. jan. kl. 20. Laugard. 6. jan. kl. 20. Jólafrumsýning á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 6. jan. kl. 14. Sunnud. 7. jan. kl. 14. Laugard. 13. jan. kl. 14. Sunnud. 14. jan. kl. 14. Kortagestir ath. Barnaleikritió er ekki kortasýning. Muniö gjafakortin okkar. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aöeins k[. 700. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta Leikfélag Akureyrar GJAFAKORT i LEIKHÚSIÐ ER TILVALIN JÓLAGJÖF Gjafakort á jólasýninguna kosta aðeins 700 kr. Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdaetur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. 5. sýn. 30. des. kl. 15.00. Forsala aðgöngumiða hafin. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073. VISA - EURO - SAMKORT Muniö pakkaferðir Flugleiða. HVÍTUR STAFUR Gódar veislur enda vel! Eftir einn -ei aki neinn UUMFEROAR RAO FACOFACO FACC FACC FACOFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ p/í/ir eftir Federico Garcia Lorca Þýðing: Guðbergur Bergsson. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Leikmynd: Þórunn Sigríður Þorgrims- dóttir. Búningar: Sigriður Guðjónsdóttir. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikstjórn: María Kristjánsdóttir. Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Herdís Þor- valdsdóttir, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Helga E. Jónsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Guðrún Gisladóttir, Sigrún Waage, Bríet Héðinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Þóra Friðriks- dóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þór- isdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Sigriður Þorvaldsdóttir o.fl. 3. sýn. laugardag kl. 20.00. 4. sýn. fös. 5. jan. kl. 20.00. 5. sýn. sun. 7. jan. kl. 20.00. 6. sýn. fim. 11. jan. kl. 20.00. 7. sýn. lau. 13. jan. kl. 20.00. LÍTIÐ FJÖLSKYLDU - FYRIRLEKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Lau. 6. jan. kl. 20.00. Fös. 12. jan. kl. 20.00. Sun. 14. jan. kl. 20.00. Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Laugardag ki. 14.00. Sun. 7. jan. kl. 14.00. Sun. 14. jan. kl. 14.00. Miðaverð: 600 kr. f. börn, 1000 kr. f. fullorðna. Leikhúsveislan Þriréttuð máltið í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ökeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Miðasalan er opin i dag kl. 13-18 en á morgun kl. 13-20. Simi: 11200 Greiðslukort. Kvikmyridahús Bíóborgin Jólamyndin 1989, TURNER OG HOOCH Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 3, 5 og 7. NEW YORK-SÖGUR Sýnd kl. 9 og 11.10. hyldYpið Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. HEIÐA Sýnd kl. 3 Bíóhöllin Jólamyndin 1989 Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl.-3, 5, 7, 9 og 11. UNGI EINSTEIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BLEIKI KADILAKKINN Sýnd kl. 9. HVERNIG ÉG KOMST I MENNTÓ Sýnd kl. 7.05 og 11.05. BATMAN Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR A TOPPNUM Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10. Barnasýningar kl. 3. ROGER KANÍNA LAUMUFARÞEGAR Á ÖRKINNI. Háskólabíó DAUÐAFLJÓTIÐ Bækur eftir hinn geysivinsæla höfund, Alist- er Maclean, hafa alltaf verið söluhæstar í sinum flokki um hver jól. Dauðafljótið var engin undantekning og nú er búið að kvik- mynda þessa sögu. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur Jólamyndin AFTUR TIL FRAMTlÐAR II Frumsýning Marty McFly og dr. Brown eru komnir aft- ur. Nú fara þeir til ársins 2015 til að lita á framtiðina. Þeir þurfa að snúa til fortiðar (1955) til að leiðrétta framtiðina svo að þeir geti snúið aftur til nútiðar. Aðalhl.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd o.fl. Leikstj.: RobertZemedis. Yfirumsjón: Steven Spielberg. Æskilegt að börn innan 10 ára séu i fylgd með fullorðnum. "" DV *••'/, Mbl. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B-salur FYRSTU FERÐALANGARNIR Risaeðlan Smáfóturstrýkurfrá heimkynnum sinum í leit að Stóradal. A leiðinni hittir hann aðrar risaeðlur og saman lenda þær i ótrúlegum hrakningum og ævintýrum. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300, BARNABASL Sýnd kl. 9.05 og 11.10. C-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR I Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300. PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 7. SENDINGIN Sýnd kl. 11. Regnboginn Jólamyndin 1989: FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 2.45, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Frumsýning á nýrri islenskri kvikmynd, SÉRSVEITIN LAUGAVEGI 25 Stutt mynd um einkarekna víkingasveit í vandræðum. Leikarar: Ingvar Sigurðsson, Hjálmar Hjálm- arsson, Ölafía Hrönn Jónsdóttir, Hilmar Jónsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Soffia Jakobsdóttir og Pétur Einarsson. Kvikmyndataka: Stephen Mcmillam. Hljóð: Kjartan Kjartansson. Klipping,David Hill. Tónlist Björk Guðmundsdóttir. Handritog leikstjórn: Óskar Jónasson. Einn- ig verður sýnd stuttmyndin „Vernissage" einnig gerð af Óskari Jónssyni. Sýnd kl. 9, 10 og 11. TÖFRANDI TÁNINGUR Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11.15. ÓVÆNT AÐVÖRUN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. LEIÐSÖGUMAÐURINN Sýnd kl. 7. FOXTROTT Sýnd kl. 3 og 7.15. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. SlÐASTA LESTIN Sýnd kl. 5 og 9.10. BJÖRNINN Sýnd kl. 3 og 5. Stjörnubíó DRAUGABANAR II Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. MAGNÚS Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk. Sýnd kl. 3.10 og 7.10. OLD GRINGO. Aðalhlutv.: Jane Fonda, Gregory Peck, Jimmy Smith. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. GLEÐILEGT ÁR. Veður Á gamlársdag veröur suöaustanátt, rigning eöa súld, einkum um sunn- an- og austanvert landið en úrkomu- litiö noröanlands. Milt í veöri. Akureyri alskýjað 6 Egilsstaðir rigning 8 Hjarðarnes þokumóöa 7 Gaitarviti rigning 3 Kefla vikurfiugvöUur skúr 3 Kirkjubæjarklausturngmng 5 Raufarhöfn skýjaö 6 Reykjavík skýjaö 4 Sauðárkrókur rigning 5 Vestmannaeyjar skýjað Útlönd kl. 12 á hádegi: 5 Bergen léttskýjað 2 Helsinki þokumóða -3 Kaupmannahöfn skýjað 4 Osló skýjaö -5 Stokkhólmur hrímþoka -3 Þórshöfn rigning 7 Algarve skýjað 16 Amsterdam þokumóða 1 Barcelona skýjaö 13 Beriín kornsnjór -3 Chicago þokumóða 2 Feneyjar þokumóða 5 Frankfurt alskýjað 1 Glasgow reykur 4 Hamborg þokumóða -3 London mistur 5 LosAngeles hálfskýjað 11 Lúxemborg hrímþoka -1 Madrid skýjaö 7 Malaga skýjað 17 Mallorca skýjað 15 Montreal léttskýjað -21 New York skýjað -3 Nuuk snjókoma -13 Orlando þokumóða 6 París hrímþoka -1 Róm ^ heiðskírt 10 Vín þokumóða -1 Valencia þokumóða 15 Gengið Gengisskráning nr. 249 - 29. des. 1989 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 61.090 61.250 62,820 Pund 97,912 98.168 98.128 Kan.dollar 62,794 52,932 53,842 Dönsk kr. 9,2683 9,2926 9,0097 Norsk kr. 9,2596 9,2838 9,1708 Sænsk kr. 9,8279 9,8636 9,8018 Fi.mark 15,0746 15,1141 14,8686 Fra.franki 10,5473 10.5749 10,2463 Belg.franki 1,7136 1,7181 1,6659 Sviss.franki 39.5405 39.6440 39,0538 Holl. gyllini 31,9175 32.0010 31,0061 Vþ.mark 36,0573 36,1517 34,9719 It. lira 0,04812 0.04825 0,04740 Aust.sch. 5,1229 5,1363 4,8149 Port. escudo 0,4082 0,4093 0.4011 Spá. peseti 0,5574 0,5589 0,5445 Jap.yen 0,42564 0,42676 0,43696 Irskt pund 94,964 95,213 92,292 SDR 80,3327 80,5431 80,6332 ECU 72,6207 72,8109 71,1666 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 29. desember seldust alls 8.748 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 0,658 34.00 34.00 34,00 Lýsa 0,030 58.00 58.00 58.00 Skarkoli 0,470 20.00 20.00 20,00 Steinbitur 0,227 47,07 48,00 55,00 Þorskur 6.940 73.08 71,00 79,00 Ufsi 0,049 20,00 20,00 20,00 Ýsa 0,374 80,48 50,00 90,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 29. desember seldust alls 4,362 tonn.___ Ýsa 3.140 127.11 56,00 133,00 Þorskur 0,800 68,50 68,50 68,50 Lúða 0.337 95,01 60,00 160,00 Karfi________0,085 15,00 ÍS^IUL00 _ Næsta uppboð verður 2. janúar og verður þá selt úr Happasæli KE. Það er þetta með bilið milli bíla...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.