Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1990. Utlönd Herinn sendur á vettvang Hermönnum og skriðdrekum var beitt í gær til að kveða niður þjóðem- isróstur í Kosovo í Serbíu í Júgóslav- íu sem staðið hafa yfir í níu daga. Rósturnar hófust er Albanir.sem eru í meirihluta í sjálfsstjórnarhéraðinu, þyrptust út á götur og kröfðust lýð- ræðislegra breytinga og afsagnar ráðamanna. Fréttamaður Reuterfréttastofunn- ar kvaðst í gærdag hafa séð fimmtán skriðdreka í þorpinu Milosevo sem er í 20 kílómetra fjarlægð frá Prist- inu, höfuðborg Kosovo. Hann sagðist um kvöldmatarleytið hafa séð 30 skriðdreka og 20 herbíla aka í átt að höfuðborginni. Fréttamenn segja að tuttugu og níu manns hafi látist í róstunum en yfir- völd hafa staöfest lát átján manna. Unglingsstúlka lét lífið í skotbardaga viö lögreglu í litlu þorpi norðan við Pristina, að sögn sjónarvotta. Annar þorpsbúi sagði að 25 ára gamall son- ur sinn hefði látið lífið er hermaður skaut sjö sinnum á hann frá skrið- dreka. Heryfirvöld neita að skotiö hafi verið á mótmælendur. Yfirvöld í Kosovo hafi nú hafið brottflutning tvö þúsund serbneskra barna með lest frá Pristina. Margar serbneskar fjölskyldur hafa flúiö Podujevo þar sem lögreglan beitti táragasi gegn mörg þúsund mótmæl- endum. Útvarpið í Belgrad sagði að forseti Júgóslavíu, Janez Drnovsek, myndi heimsækja Kosovo í dag. Serbar og Albanir í ýmsum borgum utan Kosovo efndu til mótmælafunda í gær til stuðnings hvoru þjóðarbrot- inu um sig. Albanir eru óánægðir með breyt- ingu, sem gerð var í mars í fyrra, á stjórnarskrá Serbíu. í henni er kveð- iö á um aukin yfirráð Serbíu yfir sjálfsstjórnarhéraðinu Kosovo. Reuter Kristin kona biður libanska hermenn um aðstoð við aö leit að börnum hennar sem týndust er bardagar hófust í austurhluta Beirút. Símamynd Reuter Vopnahléð rofið Skotbardagar brutust út á ný í morgun í austurhluta Beirút þrátt fyrir vopnahléssamkomulag leiðtoga stríðandi fylkinga kristinna manna sem gert var í gær. Björgunarsveitir í austurhluta Beirút notuðu tæki- færið í gær þegar hlé varð á bardög- unum og sóttu þá sem lágu særðir á götunum. Starfsmenn sjúkrahúsa segja að yfir fjögur hundruö manns hafi særst og að líkhús sumra sjúkra- húsanna séu full. Áttatíu og fimm manns hafa látið lífið af völdum bar- daganna. Hlé varð á skotbardögunum í gær þegar Aoun, foringi annarrar fylk- ingarinnar, hafði náð samkomulagi við Geagea, leiðtoga hinnar fylking- arinnar, um .vopnahlé og undirbún- ing að viðræðum. Vopnahléð í gær var hið fjórða frá því að bardagarnir hófust á miðviku- dag. Áður en það gekk í gildi var skotið úr fallbyssum á skrifstofur hins opinbera, skóla og sjúkrahús. íbúðarhús lögðust í rúst og eldur kom upp í hundruðum bíla. Flestir hinna níu hundruð þúsund kristinna manna sem búa í austur- hluta Beirút komust ekki úr skjóli sínu á meðan á vopnahlénu stóð í gær þar sem bardagaaðilarnir höfðu sett upp vegatálma og komið fyrir jarösprengjum á vegum, einkum í kringum mjög þéttbýlt svæði. Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Búland 10, þingl. eigandi Óðinn Geirs- son, mánud. 5. febr. ’90 kl. 10.00. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. Búland 17, þingl. eigandi Böðvar Val- týsson, mánud. 5. febr. ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Fannafold 40, hluti, þingl. eigandi Jón Valgeir Eyjólfsson, mánud. 5. febr. ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Othar Öm Petersen hrl. Funafold 56, þingl. eigandi Gísh G. Gunnarsson, mánud. 5. febr. ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Grettisgata 2, hluti, talinn eigandi Guðmundur Þórarinsson, mánud. 5. febr. ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjaltabakki 14, þingl. eigandi Þor- steinn Hjálmarsson Diego, mánud. 5. febr. ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. B0RGARF0GETAEMBÆTTIÐIREYKJAVIK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Aðalstræti 9, hluti, þingl. eig. Ragnar Þórðarson, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Asparfell 4,2. hæð D, þingl. eig. Fann- ey Helgadóttir, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Bjöm Jónsson hdl. Austurberg 12, 3. hæð nr. 4, talinn eig. Steinar Frímannsson, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðend- ur em Veðdeild Landsbanka íslands og bæjarfógetinn á Akureyri. Baldursgata 18, þingl. eig. Ólafur Jónsson og Þórey Þorsteinsdóttir, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 14.30. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík. Bergstaðastræti 45, hluti, þingl. eig. Sigríður Júlíusdóttir, mánud. 5. febrú- ar ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Baldur Guðlaugsson hrl., Búnaðar- banki íslands, Islandsbanki, Ólafur Gústafsson hrl. og Hróbjartur Jónat- ansson hdl. Blönduhlíð 2, hluti, þingl. eig. Hjálm- ar Rósberg Jónsson, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Sveinn H. Valdimarsson hrl. og Tiyggingastofn- un ríkisins. Fannafold 24, þingl. eig. Ágúst Nordgulen, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em tollstjór- inn í Reykjavík og íslandsbanki. Fífusel 26, talinn eig. Pétur Jóhs. Guðlaugsson, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands, Trygginga- stofnun ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hamraberg 21, þingl. eig. Stefán Jóns- son, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka íslands. Hellusund 6A, þingl. eig. Vilhjábnur Ósvaldsson, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Guð- mundur Jónsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Brynjólfúr Kjartansson hrl., Hilmar Ingimundarson hrl.,* Gjaldskil sf., Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Sigurð- ur Sigmjónsson hdl., Hróbjartur Jón- atansson hdl., Ámi Einarsson hdl., Sigurberg Guðjónsson hdl., Guðríður Guðmundsdóttir hdl., íslandsbanki og Ásgeir Þór Ámason hdl. Hólaberg 44, þingl. eig. Þórir B. Jó- hannsson, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hraunbær 122, 3. hæð, þingl. eig. Sveinn Guðmundsson, mánud. 5. fe- brúar ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Sigurður Georgsson hrl. Hringbraut 87, hluti, þingl. eig. Jakob Þorsteinsson, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Jakasel 26, þingl. eig. Guðlaugur Ól- afsson, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Borgarsjóður Reykjavíkur, Landsbanki íslands, Gjalcfiieimtan í Reykjavík og Guðjón Áimann Jónsson hdl. Kleppsvegur 140, 1. hæð t.h., þingl. eig. Sigríður Skúladóttir, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Laufásvegur 38, hluti, þingl. eig. Katr- ín Friðriksdóttir, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Jó- hannes L.L. Helgason hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Landsbanki Islands, Gjaldheimtan í Reykjavík, íslands- banki, Valgarður Sigurðsson hdl., Jón Eiríksson hdl., Guðmundur Jónsson hdl., Valgarð Briem hrl. og Lögmenn Hamraborg 12. Laugavegur 136, hl., þingl. eig. Jón Valur Smárason, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Tiygginga- stofnun ríkisins, Veðdeild Lands- banka íslands, tollstjórinn í Reykjavík og Guðmundur Kristjánsson hdl. Ljósheimar 4, 1. hæð t.v., talinn eig. Sigurður Benjamínsson, mánud. 5. fe- brúar ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki, Búnaðarbanki ís- lands og Guðmundur K. Siguijónsson hdl. Njálsgata 22, þingl. eig. Brynhildur Olgeirsdóttir, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Ólaf- ur Axelsson hrl. og Veðdeild Lands- banka íslands. Ránargata 4, 1. hæð t.v., þingl. eig. Ólafur Halldórsson og Berglind Ragn- arsd., mánud. 5. febrúar ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Skipasund 45, þingl. eig. Siguijón Guðnason, mánud. 5. febrúar ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur Jónatansson hdl. Suðurhólar 28, íb. 03-02, þingl. eig. Ragna H. Jóhannesd. og Kristinn Gústafss., mánud. 5. febrúar ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Suðurlandsbraut 12, þingl. eig. Stjömuhúsið hf., mánud. 5. febrúar ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Suðurlandsbraut 16, hluti, þingl. eig. Gunnar Ásgeirsson og Veltir hf., mánud. 5. febrúar ’90 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Álfheimar 74, hluti, þingl. eig. Heilsu- ræktin Glæsibæ, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 5. febrúar ’90 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur, em Gústaf Þór Tiyggvason hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl., Ólafúr Gústafsson hrl., Atli Gíslason hrl., Landsbanki íslands, Einar Gautur Steingrímsson hdl., Jó- hann H. Níelsson hrl., Jón Ingólfsson hdl. og tollstjórinn í Reykjavík. Rauðalækur 39, 2. hæð, þingl. eig. Gissur Þór Eggertsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 5. febrúar ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðendur em Egg- ert B. Ólafsson hdl., íslandsbanki og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Þverholt 5, hluti, þingl. eig. íslensk Fjárfesting hf., fer fram á eigninni sjálfri mánud. 5. febrúar ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Bjöm Jónsson hdl. og Öm Clausen hrl. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) 1REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.