Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1990. 31 p v Smáauglýsingar - Sími 27022 Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl. Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, ísafirði, og flest kaupfélög um land allt. ' Kays ’90, sími 52866. Nýjasta sumartískan á fjölskylduna, yfir 1000 síður, búsáhöld, leikföng o.fl. o.fl. Verð kr. 190 + bgj. B. Magnússon. Sundlaugar í garðinn; við sumarbústað- inn. Pantið tímanlega fyrir vorið. Uppl. í s. 651533 síðd. og 52655 á kvöld- in. Ford E 350 ’84 tii sölu. Ford E 350 ’84, 6,9 dísil, Super Van, ekinn 90 þús. mílur, lítur vel út og er x góðu standi, verð 1200-1250 þús. Til sýnis og sölu á Nýbýlavegi 32, Kópavogi, sími 91-45477. ■ Ymislegt Honda Shadow 1100 árg. ’86 til sölu, ekið 2500 mílur, verð 450 þús. Uppl. í símum 91-35020 og 676789. Afmæli i Gullsport. Láttu strákinn eða stelpuna halda afmæli í Gullsport. Þau bjóða vinum og félögum í stóra sali, fara í borðtennis, billjard og pílu- spil, leika fótbolta, handbolta eða það sem við á. Þú losnar við allt amstur heima hjá þér. Veitingar á staðnum. Úppl. í síma 672270. ■ Líkamsrækt ■ BOar til sölu Toyota Hilux pickup, árg. '82, 8 cyl. 305 með nitro, upphækkaður á 36" dekkj- um, læstur að framan og aftan, lækkað drif, flækjur, 4 hólfa tor. o.fl. o.fl. Til sýnis og sölu á bílasölu Ragnars Bjarnasonar, sími 673434. Cadiliac Fleetwood Brougham ’85 til sölu, ekinn 20 þús. mílur. Uppl. í síma 91-667153. Citroen braggi ’84, ekinn 40 þús., verð 250 þús. Góð kjör. Uppl. í síma 91-77026 eftir kl. 19. Eróbik fyrir hresst fóik á öllum aldri, á mánudögum, miðvikudögum og laug- ardögxmi. Kennari Sveinbjörg Sigurð- ardóttir. Hresstu þig við í skammdeg- inu og mættu í tíma. 12 tímar aðeins 3000 kr. Gufubað og tækjasalur á staðnum líka. Uppl. í síma 672270. Við notum Cosmolux-S perur sem tryggja góðan lit á skömmum tíma. Spennandi breytingar í vændum. Kaupið kortin tímanlega. Gott verð. Góð þjónusta. ÞJÓÐRÁÐ í HÁLKUNNI Tjara á hjólböröum minnkar veggrip þeirra verulega. Ef þú skrúbbar eða úöar þá með olíuhreinsiefni (white spirit / terpentína) stórbatna aksturs- eiginleikar í hálku. || UMFERÐAR Fréttir Þórarinn V. Þórarinsson: Ætlum að forðast mistökin frá 1986 Félagslegar íbúðabygging- ar auknar „Ég er mjög sáttur við niðurstöðu þessara kjarasamninga. Þeir stefna að meira jafnvægi en við höfum búið við um langt skeið. Þrátt fyrir um- talsverðan kostnaðarauka, sem felst í samningunum, teljum viö að hann geti staðist. Við metum það svo að áhrif vaxtalækkana og hin jákvæðu áhrif stöðugs verðlags til bættrar stjórnunar geti borið uppi þennan kostnað. Ég tel aö við séum að marka fyrstu skref til uppgangs í þjóðfélag- inu með því jafnvægi sem stefnt er að með samningunum,” sagði Þórar- inn V. Þórarinsson, framkvæmda- stjóri Vinnuveitendasambandsins, í samtali við DV í nótt. Þórarinn vildi ekki kalla þetta tímamótasamninga. Hann sagði að menn teldu sig oft hafa gert tíma- mótasamninga sem svo hefði ekki reynst rétt. „En ef þessi samningur gengur upp, sem við ætlum honum að gera, þá reynir fyrst á það hvort gerðir verði tímamótasamningar," sagði Þórarinn. Hann sagði að tímalengd samn- ingsins, til 15. september á næsta ári, væri miðuð við að árangur þess- ara kjarasamninga væri örugglega allur kominn fram. „Það þarf tíma til að lifa við stöð- ugt verðlag og njóta ávaxtanna af því. Það mistókst 1986. Viö þessa samningsgerð hefur verið byggt mjög á reynslunni frá þeim samning- ast þau mistök sem þá urðu,“ sagði um. Og við erum staðráðin í að forð- Þórarinn V. Þórarinsson. -S.dór Félagsmálaráðherra lofaði aðilum vinnumarkaðarins að skipuð yrði nefnd með þátttöku samtaka laun- þega sem vinna á áætlun um hvernig auka megi framboð á félagslegu hús- næði. Nefndin á að hafa lokið störf- um 1. september næstkomandi. Þetta atriði kom inn í samningavið- ræðumar á síðasta stigi þeirra og var af samningsaðilum tahð hið merk- astamál. -S.dór í kjarasamningaviðræðum koma oft langar stundir þar sem ekkert gerist í samningamálunum. Þá gera menn sér eitt og annað til dundurs. Sumir tefla skák, aðrir spila á spil. Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasambandsins, er mikill áhugamaður um iax- og silungsveiði á flugustöng. Hann kom með tækin sín með sér og notaði dauðar stundir í samningunum til að hnýta flugur. Hann er þarna með hluta af þeim flug- um sem hann hnýtti síðustu dagana. DV-mynd KAE Guðmundur J. Guðmundsson: Hér hefur verið brotið í blað „Já, ég er ánægður með þessa samninga. Ég tel að það hafi verið brotið í blað með gerð þessara samn- inga. Með þeim er gert sameiginlegt áhlaup á veröbólguna í landinu og vaxtaokrið sem henni hefur fylgt. Þaö liggur fyrir að ef þetta hefði ekki verið stöðvað, jafnvel þótt engar kauphækkanir hefðu átt sér stað, hefði komið yfir okkur verulega mögnuð verðbólga. Því hefði fylgt vaxandi gjaldþrot fyrirtækja og ein- staklinga, vaxandi atvinnuleysi og ótrúlegur fjöldi fólks hefði misst hús- næði sitt,“ sagöi Guðmundur J. Guð- mundsson, formaður Verkamanna- sambandsins, að lokinni undirskrift samninga í nótt. Hann sagðist hafa staðiö í kjara- samningum í yfir 40 ár. Þetta væri án nokkurs vafa merkilegasti kjara- samningur sém hann hefði tekið þátt í að móta. Sannkallaður tímamóta- samningur. Hanri benti á að samkomulagið við bændur væri að sínum dómi mjög merkilegt og ekki síður það að Al- þýðusambandið mun nú skipa full- trúa í sex-manna nefndina aftur. Guðmundur sagðist aftur á móti vilja benda á að til þess aö tilraunin tækist, mætti enginn skerast úr leik. Ef það gerðist, væri þessi kjarasamn- ingur einskis virði. Ríkisstjórnin yrði að standa við sitt og bankarnir líka. „Ef verslanir og kaupfélög nota ekki vaxtalækkunina til lækkunar á, verðlagi, verður að gera einhverjar haröar ráðstafanir, því annars ná samningarnir ekki tilgangi sínum,“ sagði Guðmundur J. Guðmundsson. -S.dór Rútubílstjórar um samnlnginn: Breytir engu fyrir okkur - segir Magnús Guömundsson, formaöur Sleipnis „Þessir samningar eru sjálfsagt góðir þó að þeir henti okkur ekkert. Það stendur sem áður að við þurfum að fá töluverðar grunnlaunabætur áður en hægt er að tala um þetta sem felst í samningnum,” sagði Magnús Guðmundsson, formaður bifreiða- stjórafélagsins Sleipnis þegar hann var spurður hvort samningarnir, sem undirritaðir voru í nótt, breyttu einhverju varöandi stöðu þeirra. Magnús sagði að kröfur þeirra stæðu óbreyttar en hann sagðist vona að sáttasemjari kaUaði deiluað- ila á fund í dag. Félagið hefur boöað fimm daga verkfall 10. febrúar. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.