Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 20
28 FÖSTUDAGÍTR 2. FEBRÚAR;l99o'. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Austin Mini 78 til sölu, skemmdur eftir árekstur, selst ódýrt. Sími 83717 á daginn. Ford Escort ’82 til sölu, skoðaður, ný vetrardekk, sumardekk fylgja. Gott verð. Uppl. í síma 91-44869 eftir kl. 17. Ford Mustang Ghia 79 til sölu, lítið skemmdur eftir óhapp, tilboð óskast. Uppl. í síma 92-13424. Hvit Lada Samara 1300 til sölu. Árg. '87, ekinn 31 þús. km, staðgreiðsla. Uppl. í síma 73905 e.kl. 14. Mercury Syclone GT 70, 426 C6, sá eini í Evrópu. Einnig V8 390 C6. Uppl. í síma 77113 e.kl. 19. Mitsubishi Lancer '88, ekinn tæpa 18 þús. km, aðeins staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 91-38489. MMC Lancer 4WD '88 til sölu, ekinn 52 þús. km. Uppl. í síma 91-687843 eftir ld. 19. Missan Micra '88 til sölu, hvítur með röndum, ekinn 26 þús., verð 500 þús. Uppl. í síma 681233 og 676721 e.kl. 18. Missan Sunny station '83 til sölu, selst tryggum aðila á góðu verði. Uppl. í síma 672535 og 674787. rilboö óskast i Isuzu Trooper '82. Uppl. i síma 656612. Ddýr bill tii sölu, Skodi '81, í mjög góðu ;agi. Uppl. í síma 91-72091. ■ Húsnæöi í boöi rremur lítið en hlýtt og friðsælt her- >ergi með húsgögnum til leigu í Breið- lolti 3, allt sér. Leigist karlmanni. Laust 15. febrúar. Leiga 14 þús. á _ nán. og 3 fyrirfram. Uppl. í s. 91-74131. búð með húsgögnum. Falleg 4 herb. búð í Hólahverfi í Breiðholti til leigu ram á sumar eða haust. Húsgögn að iluta, þvottavél, allt í eldhús o.fl. Uppl. í síma 91-15393 eftir kl. 18. Ija herb. ibúð til leigu í 10 12 mánuði Keflavík, með fyrirframgreiðslu all- an tímann. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 92-15254. 'orstofuherbergi til leigu með aðgangi' að eldhúsi og baði, hita og rafmagni. Algjör reglusemi, leigist helst konu. Hafið samb. Uppl. í síma 36418. "* rramtiðarvinna. Starfskraftur óskast til starfa á nýlega kaffistofu, vinnu- tími frá kl. Hálfsdagsstarf. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9312. Glæný og skemmtileg einstaklingsíbúð í Hafnarfirði til leigu, ísskápur fylgir, laus strax. Góð umgengni og reglu- semi skilyrði. Uppl. í síma 656929. Hafnarfjörður. Einstaklingsíbúð, 35 fm, til leigu. Leiga 20 þús. á mánuði + einhver fyrirframgreiðsla. Laus nú þegar. Uppl. í s. 652828 m. kl. 15 og 20. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. á staðnum fyrir hádegi. Björnsbakarí (Hallærisplani). Til leigu 3 herb. ibúð á jarðhæð í Hafn- arfirði, laus í byrjun mars. Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „N 9309“. Góð einstaklingsibúð til leigu í 6 mán- uði eða lengur. Tilboð sendist DV, merkt „Selás 9300“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu 4ra herb. íbúð í Vesturbergi í Breiðholti, laus nú þega . Tilboð sendist DV, merkt „B 9279“. 3 herb. íbúð til leigu við Engihjalla. Laus nú þegar. Uppl. í síma 92-46588. Herbergi til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 91-12907. ■ Húsnæði óskast Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- - á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta. ^Poðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Einst. móðir þarfnast bráðnauðsynl. vel m/farinnar 2 herb. íbúðar, helst í Breiðh. Er sama sem á götunni. Getur borgað vel fyrirfr. S. 21796. Hulda. Ung reglusöm kona óskar eftir að taka á leigu herb. með aðgangi að baði, eldhúsi og þvottavél. Tilboð send. DV, merkt „Heiðarleg-9305“, fyrir 8. febr. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Reglusama fjölskyldu vantar húsnæði í vor. Uppl. í síma 672027. ■ Atvinnuhúsnæöi Til sölu iðnaðarhúsnæði, 320 m2 v/Smiðjuveg í Kópavogi, góð lofthæð og stórar innkeyrsludyr. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 9318. Skrifstofuhúsnæði tll leigu á góöum staö í miðbænum, stærð 47,2 fm. Uppl. í síma 19055 kl. 12-16. MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL drawn by ROMERO 1 \\ y'K, , 1 M iJhJ Modesty RipKirby Heilsaðu Harry - Þú sem ert alltaf að kvarta undan því að ég ^komi ekki með vini mína heim!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.