Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 30
.38 föstlIÓágíjr '2. tébrúXr Föstudagur 2. febrúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Tumi (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýðandi Bergdís Ell- ertsdóttir. 18.20 Að vita meira og meira (Cant- inflas). Bandarískar teiknimyndir. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Máttur tónlistarinnar (Power of Music). Bresk heimildarmynd um notkun tónlistar i þjálfun þroskaheftra. Bitillinn Paul McCartney er umsjónarmaður. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auga hestsins. Lokaþáttur. Saensk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Lárus Ýmir Öskarsson. Aðalhlut- verk Jesper Lager og Ulrika Hansson. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. (Nordvision - Saenska sjónvarpið. 21.25 Derrick. Lokaþáttur. Aðalhlut- verk Horst Tappert. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 22.25 Laukakurinn (TheOnion Field). Bandarísk bíómynd frá árinu 1979. Leikstjórí Harold Becker. Aðalhlutverk John Savage, Ja- mes Woods og Franklyn Seales. Lögregluþjónn verður vitni að morði samstarfsmanns síns. Myndin er þyggð á sannsögu- legum atþurðum. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 0.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 15.30 Max Dugan reynir aftur. Max Dugan Returns. Lauflétt gaman- mynd sem segir frá miðaldra manni sem skyndilega uppgötv- ar að hann hefur vanraekt dóttur sína og barnabarn í mörg ár. Aðalhlutverk: Marsha Mason, Jason Robards, Donald Suther- land og Matthew Broderick. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. Falleg teikni- mynd með islensku tali. ■T8.15 Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 18.40 Vaxtarverkir. Gamanmynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur. 20.30 Lif i tuskunum. Rags to Riches. Gamanmyndaflokkur á dagskrá Stöðvar 2 á ný. Hann fjallar um miðaldra mann í góðum efnum sem ákveður að ganga fimm munaðarlausum stúlkum í föður- stað og er það sannarlega ekki alltaf dansá rósum. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Bridget Mich- ele og Kimiko Gelman. 21.25 Sokkabönd í stil. Blandaður tón- listarþáttur. 22.00 Með grasið i skónum. Shakedown on the Sunset Strip. A skuggalegum strætum Los Angelesborgar gerast margir óhugnanlegir atburðir í skjóli nætur. Charles Stoker er metnað- arfullur lögregluþjónn í siðgæð- isdeild og ætlar að vinna sig upp í starfi með því að koma einni alræmdustu gleðikonu borgar- innar bak við lás og slá. Aðal- hlutverk: Perry King, Season Hubley, Joan Van Ark og Vin- cent Baggetta. Bönnuð börnum. 23.40 Sögur að handan. Tales from the Darkside. Magnaður spennu- myndaflokkur. 0,05 Góðir vlnir. Such Good Friends. Julie Messinger er húsmóðir á Manhattan með útsýni yfir Central Park. I dagdraumum sín- um dansar hún við ungan og spaugilegan, fáklæddan jithöf- und. Maðurinn hennar er lagður inn á spítala þar sem hann geng- ur undir aðgerð á hálsi. Læknir- inn er góður vinur en ekkert sér- stakur læknir. Þetta endar með því að eiginmaðurinn er kominn á gjörgæslu. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, James Coco og Nina Foch. 1.40 I Ijósaskiptunum. Twilight Zone. Övenjuleg spenna einkennir þessa þætti. 2.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.15 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason fiytur. 12.20 Hádeglsfréttlr. ,12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn - Á sjötta degi. Umsjón: Óli Örn Andreassen. 13.30 Mlðdegissagan: Fjárhaldsmað- urinn eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína (13.) 14.00 Fréttlr. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Er gulliö i sandinum geymt? Umsjón: Árni Magnússon. (End- urlekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Létt grin og gaman. Umsjón: Kristin Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Strauss, • Offenbach og Lehár. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22,07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar, Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 1900 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20,00 Litli barnatiminn: Ævintýri Trit- ils eftir Dick Laan. Hildur Kalman 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi.) 03.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugs- amgöngum. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugs- amgöngum. 06.01 Blágresið blíða. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi á rás 2.) 07.00 Úr smiðjunni. Sigurður Hrafn Guðmundsson segir frá gítarleik- aranum Jim Hall og leikur tónlist hans. Fyrri þáttur. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Stefnumót í beinni utsendingu með Valdisi Gunnarsdóttur. Stöð 2 kl. 20.30: Líf í tuskunum í kvöld heíjast aft- ur sýningar á fram- haldsmyndaflokkn- um Líf í tuskunum (Rags to Riches) sem er bandarískur gam- anmyndaflokkur. Fjallar mynda- flokkurinn um millj- ónamæringinn Nick Foley sem leikinn er af Joseph Bologna. Eins og áhorfendur muna ættleiddi hann sex stúlkur á mis- munatidi aldri til að bæta ímynd sína. ___________ Fjallar svo þátta- Joseph Bologna leikur milljóna- rööin um ýmis mæringinnsemættleiðirsexstúlk- vandamál sem koma ur. upp á hjá „fjölskyld- unni“ en eins og gefur að skilja eru stúlkumar ekki alltaf sammála uppeldisaðferöum „fóður“ sins. En allt er þetta samt í gamni. þýddi. Vilborg Halldórsdóttir les (2.) (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kyöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Ur Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare. Aðalleikarar: Claire Bloom, Dame Edith Evans og Albert Fin- ney. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast?. *Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast I menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálms- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni útsendingu, slmi 91 - 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blitt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á djasstónleikum - Á slóðum Armstrongs • 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 15.00 Ágúst Héðinsson á laufléttum föstudegi. Nýleg tónlist og íþróttaviðburðir helgarinnar. 17.00 Rólegt og afslappað siðdegi með Haraldi Gislasyni. Tónlist í anda dagsins, spjall við hlustendur. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hitar upp fyrir helgina. Hvað ætlar þú að gera um helgina? Hringdu inn hugmyndir. 22.00 Halli Gísla. Rauðvín og osta- popp í tilefni dagsins. Afslappað kvöld i anda Bylgjunnar. Ath. Fréttir eru á klukkutimafresti frá 8-18 virka daga. 13.00 Siguröur Helgi Hlöðversson. Nýjasta tónlistin í bænum og fréttir af fræga fólkinu. 17.00 Ólöf Marin Ulfarsdóttlr. Ný tón- list í bland við fréttir af fólki og málefnum. 19.00 Amar Krlstlnsson. Kominn helgi og Stjarnan leikur tónlist fyrir þá sem hafa ákveðið að slappa af eða eru á leiðinni út á lifið. 24.00 Darri Ólafsson. Næturtónlist i bland við léttan húmor. Hringdu og fáðu óskalagiö þitt leikið. 3.00 Arnar Albertsson. Áframhald af góðri og ekta Stjörnutónlíst. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Gæða- tónlist er yfirskriftin hjá Sigurði. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Hress, og skemmtilegur í skammdeginu. Pitsuleikurinn á sínum stað. 20.00 Kiddl Bigtoot. Tónlist og still sem á sér engar hliðstæður, 23.00 Valgeir „Keilubanl" Vilhjálms- son. Að sjálfsögðu nýkominn úr keilu, hress og kátur. 1.00 Næturdagskrá. FM 104,8 16.00 FB. 18.00 MH. 20.00 MK. 22.00 MS. Næturvaktir Utrásar standa föstudags- kvöld og laugardagskvöld kl. 24.00-4.00. Siminn fyrir óskalög og kveðjur er 680288. HlWMt ---FM91.7--- 18.00-19.00 Hafnarfjörður i helgar- byrjun. Halldór Árni kannar hvað er á döfinni á komandi helgi i menningar- og félagsmálum. FMfeo-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Dagbókin. Umsjón: Ásgeir Tóm- asson, Þorgeir Ástvaldsson, Ei- ríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vlnnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 I dag, i kvöld með Ásgelri Tóm- assyni. 18.00 Á rökstólum. Flestallt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir ókynntir tónar i anda Aðal- stöðvarinnar. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón Gunnlaugur Helgason. O.OONæturdagskrá. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 General Hospitai. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Young Doctors.Framhaldsþátt- ur. 15.45 Teiknimyndir og barnaefni. 16.30 The New Leave it to the Bea- ver Show. Barnaefni 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. Get- taunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 19.00 Black Sheep Squadron. Spennuflokkur. 20.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 21.00 Hunter.Spennumyndaflokkur. 22.00 All American Wrestling. 22.00 Fréttir. 23.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. 14.00 Warm Hearts, Cold Feet. 16.00 The Little Mermaid. 18.00 American Anthem. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Those Dear Departed. 21.40 At the Pictures. 22.00 The Hitcher. 23.45 Big Trouble in Little China. 01.30 On the Line. 04.00 The Butterfly Revolution. EUROSPORT ★ , ★ 12.00 Listhlaup á skautum. Bein út- sending frá Evrópumótinu sem fram fer í Leningrad. 14.00 Körfubolti. 16.00 Samveldisleikarnir. Helstu úr- slit áttunda daginn. 17.00 Listhlaup á skautum. Bein út- sending frá Evrópumótinu sem fram fer í Leningrad. 19.45 Fót- bolti. Fjallað um útdráttinn fyrr um daginn. 20.00 Wrestling. 22.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur skíðaþáttur. 23.00 Samveldisleíkarnir. Helstu úr- slit níunda daginn. 24.00 Trax. SCHCÍNSPORT 13.15 Keila. 14.30 Slglingar. 15.15 Argentiski fótboltinn. 17.00 Powersport International. 18.00 Körfubolti. 19.30 Íshokkí. Leikuri NHL-deildinni. 21.30 Skautahlaup. Heimsmeistara- keppnin í Finnlandi. 22.30 Spánski fótboltinn. Valencia- Real Madrid. Tvígengið Harry Klein, sem leikinn er af Fritz Weppert, og Derrick, sem leikinn er af Horst Tappert, kveðja ís- lenska sjónvarpsáhorfendur að sinni. Sjónvarp kl. 21.25: Derrick kveð- ur að sinni Derrick kveður íslenska sjónvarpsáhorfendur í kvöld. Undanfamar vikur hafa íslenskir sjónvarpsá- horfendur fylgst með þeim félögum Derrick og Harry Klein leysa hverja þrautina á fætur annarri, alls átta þáttum, og eru þeir því vel að hvíldinni komnir. Árlega berast nú um átta þættir um tvígengið Derrick og Harry Klein úr smiðju þýsku sjónvarsstöðvarinn- ar ZDF. Horst Tappert sá sem leikur lögregluforingj- ann er oröinn 67 ára og tek- ur byrði lögregluforingjans Derricks í smærri skömmt- um en áður. Tappert er þó ekkert á þeim buxunum að gefa Derrick upp á bátinn á Bylgjan næstunni, enda njóta þætt- irnir fádæma vinsælda í Vestur-Þýskalandi. Tæp sautján ár eru nú liðin síðan fyrsti þátturinn var gerður og Tappert löngu hættur að skilja á milli sjálfs sín og persónu lögregluforingjans: „Við erum einn og sami maðurinn; við erum alveg eins .... ég breyti textanum og er búinn að móta persón- una eftir mínu höfði. Eða eins og ég vil að löggur séu,“ sagði Tappert í við- talið við tímaritið Mannlíf, fyrir tveimur árum. Derrick birtist svo aftur á skjánum á ný er líður að jólum svo sem fyrir síðustu jól. r I dag hefur Bylgjan í ann- aö skiptið léttan leik sem kallaður er Stefnumót. Brugðið er á leik með hlust- endum. Ung stúlka eða maö- ur kemur í heimsókn í hljóðstofu Bylgjunnar og ætlar aö velja sér félaga til þess að fara með út að borða, í góðu tómi, í boði Bylgjunnar. Hlustendur sem hafa áhuga á að taka þátt í leikn- um senda bréf með mynd og upplýsingum um sjáífan sig siöan veröur valið úr og þessi eina rétta eöa rétti mætir og tekur þátt í leikn- um. Tiu menn eða konur fá tækifæri til þess að lofa sjálfan sig í hástert og bjóða gull og græna skóga með því að hringja í síma 611111, en síðan er það hlustenda og stjórnanda þáttarins ásamt viökomandi manneskju að velja þá heppnu eða þann heppna. Þaö skal sérstak- lega tekið fram að aldurs- takmark þeirra sem mega taka þátt í Stefnumóti er 18 ár. Þeir sem vilja svo taka þátt í leiknum skrífa Bylgj- unni bréf. Dyan Cannon og Ken Howard í hlutverkum sínum i mynd- inni Góðir vinir. Stöð 2 kl. 0.05: Góðir vinir Góðir vinir (Such Good Friends) er ný sjónvarpskvikmynd sem fjallar um Julie Messinger sem er langt frá að vera ánægð í hjónabandinu þótt eiginmaðurinn sé metsölurithöf- undur. Hana dreymir því djarfa dagdrauma. Þegar maður hennar er lagður inn á spítala leggur hún til að sameiginleg- ur vinur þeirra hjóna og lærður læknir annist eiginmann- inn. Vinurinn er aftur á móti betri vinur en læknir og því endar eiginmaðurinn á gjörgæslu. Þegar ýmsar ókunnar konur fara að koma heimsókn fer Julie að gruna að eigin- maður hennar sé ekki eins saklaus og hann hafði látið. Myndin er byggð á metsölubók eftir Louis Gold.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.