Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1990. NEW YORK 1. (1) HOWAM I SUPPOSED TO LIVE WITHOUT YOU Michael Bolton 2. (2) PUMPUPTHE JAM Technotronic Feat Felly 3. ( 5 ) DOWNTOWN TRAIN Rod Stewart 4. (4) EVERYTHING Jody Watley 5. (9) TWO TO MAKE IT RIGHT Seduction 6. ( 7 ) JUST BETWEEN YOU AND ME Lou Gramm 7. ( 8 ) FREE FALLIN' Tom Petty 8. (16) OPPOSITES ATTRACT Paula Abdul & The Wild Pair LONDON 1. (3) NOTHING COMPARES 2 U Sinead O'Connor 2. (1 ) TEARS ON MY PILLOW Kylie Minogue 3. (-) GET UP (BEFORE THE NIGHT IS OVER) Technotronic Feat Ya Kid K 4. (5) GOTTO HAVE YOURLOVE Mantronix Feat Wondress 5. (4) TOUCH ME 49ers 6. ( 6 ) COULD HAVE TOLD YOU SO Halo James 7. (2) HANGIN’ TOUGH New Kids on the Block 8. ( 7 ) YOU MAKE ME FEEL (MIGHTY REEL) Jimmy Sommerville Sinead O’Connor snarast í efsta sæti Lundúnalistans eins og viö var búist og nær því eftirsótta sæti í fyrsta sinn. Hversu lengi hún fær að halda þvi er óvíst því þessa vikuna stekkur nýtt lag beint í þriöja sætiö, eins og Sinead O’Connor gerði í síðustu viku. Þetta er lag með Technotronic- liðinu sem nýtur nú mikilla vin- sælda og gæti því leikið sama leik og topplagið þessa vikuna þótt ekki telji ég það ýkja líklegt. Mic- hael Bolton heldur enn toppsæt- um sínum í New York og á ís- lenska listanum og virðist fátt geta hrakið hann á brott í bili. Vestra er það einna helst Rod Stewart sem á möguleikana en hann klífur upp um tvö sæti þessa vikuna. A íslenska listan- um koma nánast engin lög til greina nema lög sem eru neðar en í fimmta sætinu en þau þurfa þá að taka verulega stór stökk. Þar kemur þá Síðan skein sól einna helst til greina með titillag breiðskífunnar Ég stend á skýi. -SþS- 9. (12) I REMEMBER YOU Skid Row 10. (3) ANOTHER DAY IN PARADISE Phil Collins ÍSLAND 1. (1) HOWAM I SUPPOSED TO LIVE WITHOUT YOU Michael Bolton 2. (2) DON'T KNOW MUCH Linda Ronstadt & Aaron Neville 3. (4) FRAM Á NÓTT Ný dönsk 4. ( 3 ) ANOTHER DAY IN PARADISE Phil Coilins 5. ( 6) ELTU MIG UPPI Sálin hans Jóns míns 6. (14) GOT TO GET Leila K Feat Rob ’N' Raz 7. (10) WHEN THE NIGHT COMES Joe Cocker 8. (9) YOU SURROUND ME Erastire 9. (-) ÉG STEND A SKÝI Siðan skein sól 10. (8) AUÐUR Sálin hans Jóns mins 9. (32) HAPPENIN' ALL OVER AGAIN Lonnie Gordon 10. (26) I WISH IT WOULD RAIN DOWN Phil Collins 11. (24) INSTANT REPLAY Yell! 12. (12) N-R-G Adamski 13. (9) GOING BACK TO MY R00TS FPI Project/Rich in Paradise 14. ( 8 ) PUT Y0UR HANDS TOGETHER D Mob Feat Nuff Juice 15. (23) NOTHING EVER HAPPENS Del Amitri 16. (15) MORE THAN YOU KNOW Martika 17. (19) WELCOME Gino Latino 18. (10) GOT TO GET Leila K Feat Rob 'N' Raz 19. (39) WALK 0N BY Sybil 20. (31) THE FACE And Why Not? Michael Bolton - traustur í toppsætunum Snaróðir ökumenn íslenskir ökumenn eru sumir hveijir hreint snargeggjaöir, á því leikur enginn vafi. Þetta eru kannski ekki nein ný tíð- indi fyrir þá sem daginn út og daginn inn þurfa aö trekkja taugamar í borgartraffikinni. En maður skyldi ætla að þegar hávetur er og veður válynd færu menn íram um veg af meiri varfæmi en elia. Ekki er því að heilsa eins og sjá má af því að á nokkrum tímum lentu 15 bílar í árekstrum uppi á Hellis- heiði á dögunum, en reyndar í skafrenningi. Við hann er þó ekki einan að sakast því samviskulausir ökumenn eiga þar stóran hlut að máli sjálfir. Þessir bijáluöu menn em sem betur fer ekki margir en þeir skapa því miður hættu fyrir alla. Aðstæður á heiðinni vom þannig að ekki sá út úr augum og héldu því flestir sig í halarófu sem silaðist hægt en ömgg- Paula Abdul - fimm milljón plötur seldar vestra. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1)... BUT SERI0USLY......Phil Collins 2. (3) FOREVERY0URGIRL...........PaulaAbdul 3. (2) GIRL, YOU KNOWIT'STRUE.Míllí Vanilli 4. (4) STORMFRONT.................BillyJoel 5. (5) RYTHM NATION1814......Janet Jackson 6. (6) PUMP.......................Aerosmith 1.(1) COSMICTHING................TheB-52's 8. (9) FULLMOONFEVER...............TomPetty 9. (8) HANGIN' TOUGH...New Kids on the Block 10. (10) STONE COLD RHYMIN'.......YoungM.C. lega gegnum hríðina. En viti menn, við og við brunuðu fant- amir fram hjá á vinstri akrein, takandi sénsinn á því að þeir myndu sjá þann sem hugsanlega kæmi á móti í tæka tíð og þá ná að svína sér inn í röðina. Ekki vom þessir ökuníðingar ungir galgopar heldur reyndir ökumenn og sumir með fullan bíl af fólki, bæði bömum og fullorðnum. Svona menn ætti að svipta skírteininu á staðnum ef einhveija. Phil Collins er með hreint borð þessa vikuna á breiðskífulist- unum og er langt síðan einn og sami maöur hefur náð svo glæstum árangri. Eric Clapton er lika í góðri sókn á DV-listan- um sem og þeim breska. -SþS- Cat Stevens - söngvar Stevens vinsælir enn. ísland (LP-plÖtur) Bretland (LP-plötur) 1. (4) ... BUT SERIOUSLY........Phil Collins 2. (Al) JOURNEYMAN............EricClapton 3. (1) HVAR ER DRAUMURINN? ..................Sálin hans Jónsmíns 4. (Al) EKKIER A ALLT KOSIÐ.......Ný dönsk 5. (-) LABOUROFLOVEII................UB40 6. (3) ROKKLINGARNIR........Rokklingarnir 7. (7) ÉG STEND Á SKÝI.......Síðan skein sól 8. (5) ÍSYNGJANDISVEIFLUGeirmundurValtýsson 9. (2) NÚTTIN LANGA..........Bubbi Morthens 10. (Al) DOOLITTLE.................Pixies 1. (2) ... BUTSERIOUSLY...........Phil Collins 2. (1 ) COLOUR...................Christians 3. (3) HANGIN'TOUGH......NewKidsontheBlock 4. (-) THEVERYBESTOFCATSTEVENSCatStevens 5. (7) JOURNEYMAN...............EricClapton 6. (9) AFFECTION...............Lisa Stansfield 7. (10) THEROADTOHELL..............ChrisRea 8. (8) ENJOYYOURSELF..............KylieMinogue 9. (5) FOREIGN AFFAIR.............Tina Tumer 10. (12) THE BEST OF ROD STEWART..RodStewart

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.