Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1990. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Lísaog Láki Sjáðu þennan fallega öskubakka sem ég fékk á útsölu fyrir 500 krónur! ©KFS/Distr. BULLS En þú reykir ekki! Til hvers ætlarðu að nota hann? Mummi memhom Adamson Flækju- fótur Hann ætlar að brjóta pottréttinn þinn til mergjar ... og síðan ætlar hann að kenna þér 35-70 fm húsnæöi óskast nú þegar með góðum innkeyrsludyrum á höfuð- borgarsv., allt ath. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9304. Lynghals. Ca 220 m2 óinnréttað at- vinnuhúsnæði á annarri hæð til leigu. Gott útsýni, hagstæð leiga. Uppl. í síma 91-685966. Skrifstofupláss, ca 130 m2, til leigu í nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2. hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111 á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma. Vinnustofa/skrifstofuhúsnæöi til leigu í jaðri Kvosarinnar, 60 m2 húsnæði á annarri hæð og 70 m2 á jarðhæð. Uppl. á skrifstofutíma í síma 91-17010. Litiö iðnaðarhúsnæði eða bilskúr ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 13226. Óska eftir 100-200 ferm atvinnuhúsnæði á Ártúnshöfða. Uppl. í síma'91-689774. ■ Atvinna í boöi Söiumenn óskast til starfa við sölu til fyritækja, stofnana og einstaklinga. Öóð söluvara og miklir tekjumögu- leikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9310. Viljum ráða nú þegar starfsfólk til símasölu, auðseljanleg vara, góð sölu- prósenta. Vinnutími 17.30-22.00. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9311. Smiði sf.Vegna fjölda umsækjenda treysti ég mér ekki til að hringja í alla þá sem sóttu um en þakka þeim sem hringdu. Karl Þórhalli Ásgeirss. Óskum eftir fólki til simasölu í stuttan tíma. Góðir tekjumöguleikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9314. Vélstjóra vantar á 160 tonna línu- og netabát frá Rifi. Uppl. í símum 93-66746 og 93-66850. Óska eftir manneskju til léttra heimil- isstarfa og barnagæslu út á land. Góð kjör í boði. Uppl. í síma 91-79645. Kjötsalan hf. getur bætt við sig starfs- fólki í áleggsskurð. Uppl. í síma 31220. ■ Atvinna óskast Maður vanur bókhaldsvinnu, skrán- ingu, tölvuinnslætti, afstemmningu og frágangi, skráningu reikninga, inn- heimtu og annarri almennri skrif- stofuvinnu, óskar eftir vinnu. Hefur góð tök á PC-tölvum, getur haft sveigjanlegan vinnutíma. Uppl. í síma 40837. Guðmundur. Vantar þig aðstoð? Útskriftarhóp við- skiptafræðinema vantar verkefni. Höfum fjölda af sterkum hugum og höndum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9295. 20 ára stúdent óskar eftir vinnu, helst við bústörf, en allt annað kemur til greina. Hefur meirapróf. Uppl. í síma 98-22665. 18 ára strák vantar vinnu, hefur bíl- próf. Getur byrjað strax. Úppl. í síma 46423. 18 ára stúlka óskar eftir vinnu, helst á barnaheimili eða veitingastað. Úppl. í síma 91-686629. Kjötiðnaðarmann vantar vinnu strax, er einnig smiður og hefur meirapróf. Uppl. í síma 91-20427. Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá ígripavinnu eða hlutastörf. Sími 621080. Ég er 17 ára og óska eftir vinnu, er hraustur og duglegur og er vanur uppvaski. Uppl. í síma 91-76177. ■ Bamagæsla Óskum eftir traustum unglingi til að fara út að ganga með hundinn okkar, ca 1 /2 tíma á hverjum virkum degi. Uppl. í síma 91-53323 eftir kl. 16. Ag- nes. 16 ára stúlka óskar eftir barnapíustarfi á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-51965 eftir kl. 12.30. Fiat Ritmo árg. '84 til sölu, einnig Niss- an Vanetta árg. '87. Úppl. í síma 91-51965 eftir kl. 18. Get tekið börn á aldrinum 3-6 ára i gæslu strax. Er búsett í miðbænum. hef leyfi. Uppl. í síma 91-13489. Get tekið börn í gæslu alla daga, hef leyfi og góða aðstöðu, helgargæsla kemur til greina. Uppl. í síma 73109. ■ Tapað fundið Sunnudaglnn 14. janúar tapaðist köttur- inn Herðubreið frá Ægissíðu. Herðu- breið er lítil, brún, svört og hvít læða og er hennar sárt saknað. Þeir sem gætu gefið uppl. um örlög hennar eða vita hvar hún er niðurkomin eru vins- aml. beðnir um að hringja í síma 91-26719 eða 657909 e. kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.