Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1990. 39. Nýjar plötur Kvikmyndahús Eric Clapton - Journeyman Alltaf velkominn Kötturinn hefur níu líf er sagt ogég held aö Eric Clapton hafi þau varla færri. Margoft er búið aö af- skrifa hann vegna óheilsusamlegra lifnaðarhátta en alltaf kemur hann aftur heill á húfi einsog karlamir á Kútter Haraldi og hver einasti aðdáandi kætist á ný. Journeyman er nýjasta plata Claptons; kom út skömmu fyrir jól og það er víst að enginn er svikinn af því efni sem þar er á boðstólum. Það er ekki að sjá að þar fari mað- ur sem er nýstaðinn uppúr lang- vinnri baráttu við skuggalega áfengissýki auk annarra hremm- inga. Meira að segja röddin er sú gamla góða, gott ef hún fer bara ekki batnandi með árunum. Blúsinn hefur verið vörumerki Claptons langa starfsævi og þó svo hann hafi yfirgefið blúsinn við og við á ferlinum er einsog hann geti ekki shtið sig frá honum. Á Jour- neyman gefur að heyra mörg veru- lega góð blúslög, sum hver með þeim bestu sem Clapton hefur látið frá sér fara í mörg herrans ár. Rólegu lögin guhfallegu eru líka á sínum stað þannig að útkoman á plötunni fyrir minn smekk er það besta frá Clapton um langt árabil. Margir góðir menn koma við sögu þessarar plötu og má þar helst nefna Robert Cray, gítarleikarann góðkunna, en þeir kollegarnir semja eitt lag saman á plötunni, George Harrison bítil og gítarleik- ara sem líka á eitt lag á plötunni, Phil Collins og hjónakomin Cecil og Lindu Womack. Það vekur athygli á þessari plötu að Clapton á aðeins þátt í tilurð tveggja laga plötunnar sem er minna en oftast á eigin plötum. Það virðist hins vegar ekki há honum neitt enda maðurinn frægur fyrir túlkanir sínar og flutning á ann- arra manna tónsmíðum. -SÞS- Leikhús dfc ÞJÓÐLEIKHÚSTb Vfmpmþiífe eftir Federico Garcia Lorca Sun. 4. febr. kl. 20.00, síðasta sýning. IJTIÐ FJÖLSKYLDU- FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Fös. 2. febr. kl. 20.00, fáein sæti laus. Lau. 3. febr. kl. 20.00. Fös. 9. febr. kl. 20,00. Sun. 11. febr. kl. 20.00. Fáar sýningar eftir Leikhúsveislan Þríréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Ath. miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi: 11200 Greiðslukort. LJ;iljjiitil^<!5aimiiiiidfciLi liiidnlíuMnirHlilul HTHtiSI I '/l é™ hÍ“ jS. ili1?! .11.. ftÍBÍvFil Leikfélag Akureyrar Eyrnalangir og annað fólk Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Sunnud. 4. febr. kl. 15. Laugard. 10. febr. kl. 14. Laugard. 17. febr. kl. 14. Sunnud. 18. febr. kl. 15. Síðustu sýningar. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Sími 96-24073. VISA - EURO - SAMKORT Muniö pakkaferöir Flugleiöa. FACDFACO FACDFACD FACDFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Urval - verðið hefur lækkað en gæðin halda sér r Urval Nauðungaruppboð Vanefndaruppboð á fasteigninni Hafnarbraut 1-D í Kópavogi, eignarhluti 02-01, þinglýstur eigandi Þorsteinn Svanur Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 6. febrúar 1990 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru: Jón Finnsson hrl., Einar S. Ingólfsson hdl., Magn- ús Norðdahl hdl., Steingrímur Þormóðsson hdl., Valgarð Briem hrl., skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Hróbjartur Jónatansson hdl., Friðjón Örn Frið- jónsson hdl., Othar Örn Petersen hrl„ Árni Einarsson hdl„ Kristinn Sigurjóns- son hdl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Jón Halldórsson hdl„ Ásdís Rafnar hdl„ Gísli Baldur Garðarsson hdl„ Landsbanki íslands, Ævar Guðmundsson hdl„ Jón Eiríksson hdl„ Bæjarsjóður Kópavogs, Pétur Kjerúlf hdl„ Ingvar Björnsson hdl„ Fjárheimtan hf„ Árni Gunnlaugsson hrl„ Orn Höskuldsson hdl„ Magnús Fr. Árnason hrl„ Iðnaðarbanki íslands hf. og Guðjón Armann Jónsson hdl. Sigríður Ingvarsdóttir héraðsdómari LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR FRUMSÝNINGAR í BORGARLEIKHÚSI <Bj<B Á litla sviði: / HliM *>} Fimmtud. 8. febr. kl. 20. Föstud. 9. febr. kl. 20. Laugard. 10. febr. kl. 20. Á stóra sviði: IÍSar. LANDSINS Laugard. 3. febr. kl. 20. Föstud. 9. febr. kl. 20. Laugard. 17. febr. kl. 20. Fáar sýningar eftir. Á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 3. febr. kl. 14. Uppselt. Sunnud. 4. febr. kl. 14. Uppselt. Laugard. 10. febr. kl. 14. Sunnud. 11. febr. kl. 14. Laugard. 17. febr. kl. 20. Sunnud. 18. febr. kl. 20. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. -___________________ KuOI 4. sýn. föstud. 2. febr. kl. 20. Blá kort gilda. 5. sýn. sunnud. 4. febr. kl. 20. Gul kort gilda. 6. sýn. fimmtud. 8. febr. kl. 20, Græn kort gilda. 7. sýn. laugard. 10. febr. kl. 20. Hvit kort gilda. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðslukortaþjónusta. Bíóborg’in frumsýnir stórmyndina BEKKJARFÉLAGIÐ Hinn snjalli leikstjóri, Peter Weir, erhérkom- inn með stórmyndina Dead Poets Society sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til Golden Gloþe-verðlauna i ár. Aðalhlutv.: Robin Williams, Robert Leonard, Kurt Wood Smith, Carla Belver. Leikstj,: Peter Weir. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TURNER OG HOOCH Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. OLIVER OG FÉLAGAR Sýnd kl. 5. ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bíóhöllin frumsýnir grínmyndina LÆKNANEMAR Það eru þau Matthew Modine (Birdy), Christine Lahti (Swing Shift) og Daphne Zuniga (Spaceballs) sem eru hér komin í hinni stórgóðu grinmynd, Gross Anatomy. Sputnik fyrirtækið Touchstone kemur með Gross Anatomy sem framleidd er af Debru Hill sem gerði hina frábæru grinmynd, Ad- ventures in Babysitting. Gross Anatomy er Evrópufrumsýnd á Islandi Aðalhlutv.: Matthew Modine, Christine Lahti, Daphne Zuniga, Todd Field. Framleiðandi: Debra Hill/Howard Roseman Leikstjóri: Thomeberhardt Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05. JOHNNYMYNDARLEGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. VOGUN VINNUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl..5, 7, 9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Háskólabíó frumsýnir spennumyndina SVARTREGN Leikstj.: Ridley Scott. Aðalhlutv.: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. INNAN FJÖLSKYLDUNNAR Bráðfyndin gamanmynd um alvarleg mál- efni. Þau eiga heilmikið sameiginlegt. Konan hans sefur hjá manninum hennar. Innan fjöl- skyldunnar er kvikmynd sem fjallar á skemmtilegan hátt um hin ýmsu fjölskyldu- mál. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Aðalhlutv.: Ted Danson, Sean Yong, Isa- bella Rossellini. Leikstj.: Joel Schumacher. Sýnd kl. 5. 7,9 og 11. Laugarásbíó A-salur frumsýnir myndina LOSTI Aðalhlutv.: Al Pacino (Serpico, Scarface o.fl.), Ellen Barkin (Big Easy, Tender Merci- es), John Goodman (Roseanpe). Leikstj.: Harold Becker (The Boost). Handrit: Richard Price (Color of Money). Óvæntur endir, ekki segja frá honum. *** DV. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II Sýnd i B-sal kl. 5, 7. 9 og 11.10. Miðaverð kr. 400. C-salur PELLE SIGURVEGARI kl. 5 og 9. Regnboginn frumsýnir grínmyndina KÖLD ERU KVENNARÁÐ Hér kemur hreint frábær grinmynd með hin- um skemmtilega leikara, John Lithgow, sem er hér í essinu sínu. Aðalhlutv.: John Lithgow, Teri Garr og Randy Quaid. Leikstj.: Malcom Mowbray. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SPENNUMYNDIN NEÐANSJÁVARSTÖÐIN Aöalhlutv.: Taurean Blacque, Nancy Ever- hard, Greg Evigan og Nia Peppels. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýndkl. 7.15. Siðasta sinn. Kvikmyndaklúbbur islands FERÐ TIL KITHIRA Leikstj.: Theo Angelopoulos. BJÖRNINN Sýnd kl. 5 og 7. SÍÐASTA LESTIN Sýnd kl. 5 og 9. Stjörnubíó SKOLLALEIKUR Aðalhlutv.: Richard Pryor og Gene Wilder. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. DRAUGABANAR II Sýnd kl. 5, 9 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. Veður Norðan- og norðaustanátt, víðast kaldi eða stinningskaldi er kemur fram á morguninn. É1 verða með norðurströndinni, skúrir með aust- urströndinni en skýjað með köflum og úrkomulaust að kalla suðvestan- ' lands. Vægt frost norðvestanlands, en 1-4 stiga hiti í öðrum landshlut- um. Akureyri slydda -1 Egilsstaðir léttskýjaö -3 Hjarðarnes alskýjað 1 Galtarviti snjókoma -3 KeOa víkurttug\’öliur alskýjað 1 Kirkjubæjarklausturngning 3 Raufarhöfn þoka 3 Reykjavík alskýjað 1 Vestmannaeyjar úrkoma 5 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín rtgrung þoka þokumóða rigning skýjað rigning skýjað rigning heiðskirt þokumóða 7 2 5 6 2 5 10 8 11 4 Gengið Gengisskráning nr. 23 - 2. febr. 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 60,190 60,350 60,270 Pund 101,309 101,578 101,073 Kan.dollar 50,676 50.810 52.636 Dönskkr. 9.2600 9,2846 9,3045 Norsk kr. 9,2814 9.3061 9,2981 Sænsk kr. 9.8189 9,8450 9,8440 Fi.matk 19,1995 15,2399 15.2486 Fra.franki 10,5638 10,5919 10.5885 Belg. franki 1,7166 1,7212 1,7202 Sviss.franki 40.3135 40,4206 40,5722 Holl. gyllini 31.8205 31,9051 31,9438 Vþ. mark 35,8797 35,9751 35,9821 ít. lira 0,04829 0.04842 0,04837 Aust. sch. 5,0944 5,1079 5,1120 Port. escudo 0,4078 0,4089 0,4083 Spá. peseti 0,5548 0,5562 0,5551 Jap.yen 0,41492 0,41602 0,42113 Irskt pund 95,115 95,368 95,212 SDR 79,7951 80.0072 80,0970 ECU 73,1008 73,2951 73,2913 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 1. febrúar seldust alls 13,710 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,036 43,00 43,00 43,00 Keila 0,034 30,00 30,00 30.00 Langa 0,038 50,00 50,00 50,00 Lúða 0,086 551,16 320,00 600.00 Skarkoii 0,569 95,23 89,00 97,00 Steinbitur 0,142 71,62 70,00 80,00 Þorskur, sl. 0.654 86,52 83,00 87,00 Þorskur, ósl. 6,921 85,04 82.00 88.00 Ufsi 2,880 59,00 59.00 59,00 Undirmál. 0,187 39,29 27,00 46.00 Ýsa, sl. 0,863 116,31 111,00 123,00 Ýsa, ósl. 1.300 125.84 111,00 139,00 Uppboð kl. 12.30 á morgun ef gefur á sjó. Bátafiskur seldur. Fiskmarkaður Suðurnesja 1. febrúar seldust alls 40,122 tonn. Tindaskata 0,159 6,00 6.00 6,00 Skarkoli 0,029 02,00 62,00 62.00 Rauðmagi 0,015 95,00 95,00 95,00 Undirm. 0,050 59,00 59,00 59,00 Skarkoli 0,125 66,00 66,00 66,00 Langa 0,664 57,18 57.00 59,00 Lúða 0,391 466,24 265,00 480.00 Kcila 1,719 23,73 10,00 26,00 Blandað 0,071 34,79 10,00 50,00 Ýsa 4,757 115,89 90,00 125,00 Skata 0,169 80,00 80,00 80,00 Ufsi 2,167 40,80 40,00 45,00 Þorskur 12,539 79,39 69,00 84,00 Ýsa 1,791 100,00 100.00 100,00 Hlýri 1,220 62,00 62,00 62,00 Grélúða 0,850 69,00 59,00 59,00 Lúða 0,173 286,79 200,00 395,00 Lax 0,045 180,00 180,00 180,00 Undirm. 0,206 68,00 68,00 68,00 Steinbitur 0.260 89,00 89,00 89,00 Ufsi 1,595 62,10 39.00 54,00 Karfi 2,123 44,16 32,00 50,00 Þorskut 6,768 93,75 84,00 95,00 Steinbitur 2,236 72,84 36.00 80,00 I dag verður selt úr línu- og netabátum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1. febrúar seldust alls 59,121 tonn. Koli 0,030 55,00 55,00 55,00 Ýsa 7,162 117,78 100,00 125.00 Steinbitur 1,085 66,80 66.00 68,00 Skata 0,042 90,00 90.00 90,00 Lifur 0,025 40,00 40,00 40,00 Langa 0,056 70.00 70,00 70,00 Hrogn 0,303 219,00 219,00 219,00 Ufsi 0,013 40,00 40,00 40,00 Þorskur 34,672 95,72 89,00 111,00 Lúða 0,487 319,87 110,00 460,00 Karfl 0,980 61,13 60.00 66,00 Blálanga 2,240 70,00 70.00 70,00 Rauðmagi 0,017 100,00 100,00 100,00 Ýsa 2,410 105,05 100,00 113,00 Smáþorksur 0,621 65,00 65,00 65.00 Þorskur, ósl. 6,574 78,78 76,00 80,00 Steinbitur, ðsl. 0,444 84,00 84,00 84,00 Keila 1.919 44,84 39,00 48.00 Keila.ósl. 0,038 42,00 42,00 42,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.