Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR Í09O. 27, Óska eftir að kaupa ca 5 tonn af góðu en ódýru heyi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9315. Ársgamall Terrier hundur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 611910. ■ Vetrarvörur Til sölu Polaris Indy Sport ’89, ekinn 1450 mílur. Ótrúlega sprækur og skemmtilegur sleði. Er með heitum handföngum, farangursgrind og stuð- ara að framan. Verð 330 þús. Uppl. í síma 91-78362 eftir kl. 20. Vélsleöar i rniklu úrvali, eigum fyrir- liggjandi vélsleðakerrur og notaða vélsleða af ýmsum gerðum, tökum í umboðssölu nýja og notaða vélsleða og kerrur. Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8, sími 674100. Stillingar, breytingar og viðgerðir á öll- um sleðum. Olíur, kerti og varahlutir. Kortaþjónusta. Vélhjól & sleðar, Stór- höfða 16, sími 681135. Til sölu Ski-doo Escapade vélsleði '88, með rafstarti og upphituðum hand- föngum. Uppl. í símum 686644 á dag- inn og e.kl. 19 í 35849. Óska eftir að kaupa vélsleða á verð- bilinu 100-300 þús., mætti þarfnast lagfæringar. Uppl. í símum 667363 og 624006,____________________________ Kawasaki Intruder vélsleði til sölu, ekinn 2500 mílur, árgerð ’81. Uppl. í síma 96-62149. Til sölu nýlegir vetrarhjólbarðar, stærð 185x13". Uppl. í síma 91-612341 eftir kl. 15. Til sölu Skidoo MX LT '88 vélsleði, mjög góður sleði. Uppl. í síma 91-30523 eða vinnusíma 91-38035. Óska eftir aö kaupa ódýran, notaðan vélsleða gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma 670536 e.kl. 19. Skidoo formula MXLT '87 til sölu. Uppl. í síma 93-81522. Óska eftir vélsleða á ca. 170 þús. á skuldabréfi. Uppl. í síma 91-672609. ■ Hjól Til sölu Honda MB 50 '82, mjög vel með farið. Uppl. í síma 96-71221. ■ Til bygginga Litað stál á þök og veggi, einnig galvaniserað þakjám og stál til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Ódýra þakjárnið frá Blikksmiðju Gylfa. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksmiðja Gylfa hf., Vagn- höfða 7, sími 674222. ■ Byssur Marexa Eibar tvihleypa til sölu, 3" magnum, verð 20.000. Uppl. í síma 91-52272. ■ Verðbréf Kaupi Visa og Euro nótur, viðskipta- víxla og skuldabréf. Tilþoð sendist DV, merkt „Kjör 9320“. ■ Sumarbústaðir Sumarhús til sölu. Erum að hefja fram- leiðslu á sumarhúsum, 37 m2, m/svefn- lofti, hentugt í flutningum. Seljast á öllum byggingarstigum. Hentugt fyrir ferðaþjónustu. Greiðsluskilmálar. Allar uppl. í s. 96-24896 og 96-24926. ■ Fasteignir í Keflavik. Til sölu ca 120 m2 5 herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi, rétt við mið- bæinn, góð áhvílandi lán, tek bíl og skuldabréf upp í útborgun. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 9303. Eyðibýli-eyöijörð. Óska eftir eyðibýli eða eyðijörð til kaups. Gamlt hús við sjó kemur til greina. Uppl. í vs.91- 32500 og hs. 91-671084. ■ Fyrirtæki Óska eftir að kaupa hlutafélag, sem er ekki í rekstri og skuldlaust. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9319. ■ Bátar Conrad 900 plastfiskibátar, lengd 9,0 m, breidd 3,0 m, 5,9 tonn. Frábær vinnuaðstaða og sjóhæfni, hægt að afgreiða fyrir vorið ef pantað er strax. Ótrúlega hagstætt verð. Uppl. í síma 91-73512. Ispóll. Olíuhitablásari frá Bílasmiðnum til - sölu, hentar í flesta minni báta og bíla, sá sami og settur er í Sómabátana. Á sama stað óskast Solo eldavél, minnsta gerð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9308. Eberspácher hitablásarar, 12 v og 24 v, varahlutir og viðgerðarþj., einnig forþjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl. I. Erlingsson hf., sími 651299. Línuspil til sölu. Til sölu línuspil (ásamt færaspili) frá Hafspil hf. Uppl. gefur Hörður í síma 91-621030 á daginn en 91-76137 á kvöldin. Tveir góðir til sölu, Sómi 800, lítið not- aður, og Færeyingur í góðu lagi, góð- ir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 91-50818 og kvölds. 91-51508. Til sölu Sómi 600, árgerð ’85, einnig tvö stykki færarúllur, DNG, 12 v. Uppl. í síma 97-31238 eftir kl. 19. Dísilbátavél og hældrif óskast til kaups í 21 fets bát. Uppl. í síma 91-667432. Óska eftir 4ja-7 tonna bát á leigu til handfæraveiða. Uppl. í síma 92-16925. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Færum 8 mm og 16 mm á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölfoldum mynd- og tón- bönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Varahlutir • Bílapartasalan Lyngás 17, Garöabæ, s. 652759/54816. Audi 100 ’79- ’86 Paj- ero ’85, Nissan Sunny ’87, Micra ’85, Cherry ’81, Charade ’79 ’87, Honda Accord ’81-’86, Quintet ’82, Civic ’82, Galant ’85 b„ ’86 d„ Mazda 323 ’81-’85, 626, ’81, 929 ’83, 1800 pallbíll ’80, 2200 dísil ’86, BMW 320 ’78, 4 cyl„ Renault 11-18, Escort ’86, Fiesta ’79-’83, Cort- ína ’79, MMC Colt turbo ’87-’88, Colt ’81-’83, Saab 900 GLE ’82, 99 ’76, Lan- cer ’81, ’86, Sapporo ’82, Toyota Carina 1.8 ’82, Corolla ’85, Cresida ’80, Golf ’85, ’86, Alto ’81, Fiat Panda ’83, Uno ’84-’87, 127 ’84, Lada st. ’85, Sport ’79, Lux ’84, Volvo 244 GL ’82,343 ’78, o.fl. Hedd hf„ Skemmuvegi M-20, Kóp. Varahlutir - viðgerðir - þjónusta. Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range Rover ’78, Bronco ’77, Wagoneer ’79, Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83, Subaru ’84, Colt ’84, Pontiac ’82, Suzuki Alto ’85, skutla '84, Uno ’86, Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab 900 '84, Mazda 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85, Charade ’83 o.fl. Kaupum nýl. bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Tökum að okkur allar alhliða bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning- arviðg. S. 77551 og 78030. Ábyrgð. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir: BMW 316 - 318 - 320-323Í ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Fiesta ’87, Cordia ’83, VW Jetta ’82, Galant ’80-’82, Corsa '86, Camaro ’83, Charade TX ’84, Daihatsu skutla ’84, Charmant ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, VW Golf’80, Sam- ara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda Civic ’84, Áccord ’80, Subaru J10 4x4 ’85, Escort XR3 og XR3i, ’81-’85, Dats- un 280 C ’81, dísil. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. Varahlutaþjónustan, sími 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Subaru E 700 4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC Lancer ’86, Tredia ’84, Colt ’86, Galant ’80, ’81 st„ ’82-’83, Sapporo ’82, Nissan Micra '86, Escort ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 '87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Couro 4x4 ’88, Mazda 323 '82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343 ’80, MMC Lan- cer ’81, MMC Colt ’81, Datsun Laurel '83, Volvo ’76, Skoda 120 ’88, Ford Fairmont ’79, Charmant ’82. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80, Honda Quintet '83, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, MMC Galant ’87, Lancer ’86, Tredia ’83, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Charmant '85, Nissan Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80, Peugeot 505 ’80, BMW 728 323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Terc- el 4WD ’86, Dodge Van ’76 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta. Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80, Honda Quintet ’83, Escort ’86, Sierra '84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, MMC Galant ’87, Lancer ’86, Tredia ’83, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Nissan Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82, Audi ’80, Peugeot 505 ’80, BMW 728 323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Corolla ’80, Terc- el 4WD ’86, Dodge Van ’76 o.fl. Ábyrgð, viðgerðir, sendingarþjónusta. Bíl-partar Njarðvík, s. 92-13106, 15915. Erum að rifa Daibatsu Charmant LE ’83, Lancer F ’83, Toyota Corolla + Hiace ’81, Subaru sedan ’81, Mazda 929 ’83, einnig mikið úrval af hurðum í evrópska bíla, sendum um allt land. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Erum að rífa: Toypta LandCruiser, TD STW ’88, Range Rover ’72-’80, Bronco ’66-’76, Scout, Wagoneer, Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323, 626, 929 ’81-’84, MMC Lancer ’80-’83, Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re- gata, Fiat Uno, Toyota Cressida, Crown og Corolla, Siera ’84, Peugeot 205 GTi ’87, tredia 8Í, corolla Twin can ’85. Uppl. í síma 96-26512, 96-27954 og 985-24126. Bílgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifhir Áccord ’83, Charmant ’85, Charade ’82, Civic ’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88, VW rúgbrauð ’78 o.fl. Vélar og gír- kassar í úrvali. Ábyrgð. Viðgþjón., send. um allt land. Kaupum tjónbíla. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport ’80, Lada ’86, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82, BMW 316 ’78,520 ’82, Volvo ’78, Citro- en Axel ’87, Mazda 626 ’82. Viðgerðar- þjónusta. Árnljótur Einarss. bifvéla- virkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993, 985-24551 og 40560. Erum að að rifa: Charade ’89, Corolla ’81-’89, Carina ’82, Dodge Omni ’82, BMW 318 og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200. Eigum einnig 8 cyl.' vélar + skiptingar + hásingar o.fl. Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Erum að rifa: BMW 735i '80, Charade ’87, Citroen BX 19 TRD ’85, Úno ’84-’88, Escort ’84, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Subaru station '81, Subaru E700 4x4 ’84. Kaupum nýlega tjóna- bíla til niðurrifs. Bílapartasalan, Drangahrauni 6, Hafnarf. s. 54940. Nýlega rifnir: Samara ’87, Mazda 323 ’86, 626 ’80-’81, 929 ’78-’80, Fiat Reg- ata '86, Toyota Crown ’81, Hiace ’81, Corona ’80, Charmant ’82, BMW 316, 320 ’82, Citroen GSA ’82, Volvo ’78 SSK, Galant ’80, Golf ’79, Saab 99 ’78, Audi 100 ’79 o.fl. o.fl. Sími 93-12099. BMW og Uno. I BMW 320: 4 cyl. vél, ekin ca 40.000 km eftir upptekningu, gírkassi, drif o.fl., í Uno ’87:1000 Fire- vél, ekin 33.000 km, í Uno 45: gíkassi, 5 gíra, og ýmsir boddíhlutir. Uppl. í síma 52272 og 54816. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. T. Corolla '87, Panorama ’85, Escort ’81, Uno ’84, Panda ’83, Civic ’80, Ac- cord ’82, Mazda 929, 626, 323 ’79-’82, Colt ’81, L300 ’83, Subaru ’82 o.fl. 4 stk. Mickey Thompson, 39x15, á 12" breiðum, centerline álfelgum, 6 gata, til sölu, einnig óskast vökvastýrisvél úr Toyotu LC station. S. 685344. BMW varahlutir til sölu úr árg. '81. Vél 318i, 5 gíra kassi, drif og margt fleira. Uppl. í síma 92-68680 e.kl. 19.30. Er að rifa Mözdu 323, 626 og 929. Kaupi Mazdabíla til niðurrifs. Uppl. í síma 666949. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-667722 og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Scout hásingar, báðar spicer 44 og 40" Mudder til sölu, negld, lítið slitin. Uppl. í síma 91-76267 eða 985-21122. Lada Sport, árg. '78 til sölu í niðurrif. Uppl. í síma 98-75838. Óska eftir hægra frambretti á Mazda 121 ’76-’79. Uppl. í síma 98-22665. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagnsbilun og vetrarskoð. Pantið tíma í s. 84363 og 689675. M BOaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Handbón, tjöruþvottur og djúphreinsun á sætum og teppum, vélaþvottur og slípimössun á lakki. Bónstöðin Bíla- þrif, Skeifunni 11, s. 678130. Tökum aö okkur alhliða blettanir og heilmálningu, vönduð vinna tryggir gæðin. Bílamálunin Háglans, Súðar- vogi 36, sími 91-686037. ■ Vörubílar Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.- þjón. I. Erlingsson hf„ s. 651299. Sturtuvagn, Kaessbohrer, loftpúða, sturtukerra, 2ja öxla, og Effer krani, 15 metrar/tonn. Einnig 2ja öxla hjóla- stell. Uppl. í s. 91-31575 og 985-32300. Varahlutir. Vörubílskranar. Innfl. notaöir vörufiílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z lyfta 1 /i tonns. Einnig varabl. í flest- ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975. Vélaskemman hf„ siml 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla. Yélai', kassar, drif og fjaðrir. Útvega notaða bíla erl. frá. MAN vörubifrelö, 19240 ’82, til sölu, 6 hjóla með kojuhúsi, selst á grind. Uppl. í síma 91-50274 og 985-20642. M. Benz 1513 '73 til sölu, lítið ekinn, í góðu lagi. Uppl. í síma 672080. ■ Vinnuvélar Verktakar. Um síðustu áramót lækk- uðu innflutt landvinnutæki og vara- hlutii' verulega, nú er því hagstætt að huga að kaupum fyrir vorið. Margra ára reynsla gerir okkur kleift að bjóða ný og notuð vinnutæki á mjög bag- stæðum verðum, einnig hvers konar varafiluti. Vélakaup hf„ Kársnesbraut 100, Kópavogi, sími 91-641045. JCB 7C beltagrafa til sölu, einnig Mercedes Benz 0309 ’75 og Mitsubishi L200 ’82. Uppl. í síma 91-41300. ■ Sendibflar Daihatsu Hijet 4x4, árg. ’87 til sölu. Talstoð, gjaldmælir, ekinn 66 þús. km. Einnig blutabréf í Senibílum hf. Skipti athugandi. Uppl. í síma 45827. Óska eftir Mitsubishi L300 eða álíka sendibíl, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-44417 eftir kl. 17. ■ Lyftarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænslcu Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftaia. Árvík sf„ Ármúla 1, s. 687222. ■ Bflaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Peugeot 205. Ath„ pöntum bíla erlendis. Höfum einnig hestakerrur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, sími 94-2151, og í Reykjavík 'við Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöföa 8-12, býðui- fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólkslríla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 9145477. ■ Bflar óskast Viðgerðir, ryðbætingar, föst verðtilboð. Tökum að okkur allar bifreiðavið- gerðir, ryðbætingar, réttingar, hemla- viðgerðir, vélaviðgerðir, kúplingar, bensíntankaviðgerðir o.fl. o.fl. Gerum föst verðtilboð. Bílvirkinn, Smiðju- vegi 44E, Kóp„ sími 72060. Til sölu einn glæsilegasti Pajero Long, árgerð ’84, ekinn 78 þús. km, verð- hugmynd 1.000.000. Skipti á japönsk- um bíl koma til greina. Uppl. í síma 92-11516 á daginn og 92-11286 á kvöld- in og um helgar. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Bilasalan Höfðahöllin, Vagnhöfða 9, auglýsir. Vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn, höfum einnig pláss fyrir bíla í glæslegum innisal okkar. Sími 91-674840. Staögreiðsla. Óska eftir að kaupa Dai- hatsu Charade, árg. ’80-’82 eða áþekk- an bíl í góðu ástandi. Uppl. í síma 30329 e.kl. 20. Vegna miklllar eftirspurnar vantar okk- ur allar teg. bíla á skrá og á staðinn. Góð inniaðstaða. Bílas. Bílakjör hf„ Faxafeni 10, s. 686611. Op. kl. ÍO-19. Óska eftir góðum jeppa, ekki eldri en ’84, á góðum kjörum. Skipti á Toyota Carina Fastback Special ’88, verð kr. 820 þús. Vs. 622352 og hs. 614567. Óska eftir Wagoneer, 6 cyl„ 4 dyra, má þarfnast lagfæringar á boddíi, ekki með quadratrac. Uppl. í síma 91- 678311. Ford Econoline ’74-’79 óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H- 9306. Jeppi óskast. Hilux eða 4Runner, ekki eldri en ’85, í skiptum fyrir BMW 518i ’88. Uppl. í síma 93-86752 eftir kl. 19. Mazda 626. Óska eftir að kaupa Mözdu 626 '79-82 til niðurrifs. Uppl. í síma 98-34263. Vantar véiarlausan VW Transporter ’80-’84 í góðu lagi. Uppl. í síma 42626 eftir kl. 18. Hannes. Óska eftir Subaru Justy, fjórhjóladrifn- um, sjálfskiptum, 5 dyra. Uppl. í síma 642172. Óska eftir BMW 300 eða Volvo. Uppl. í síma 28067 e.kl. 14. ■ Bflar tfl sölu Chevrolet Blazer S10 '87 til sölu, gull- fallegur, ekinn 20 þús. mílur, Tahoe innrétting, sjálfskiptur, með vökva- stýri, rafmagn í rúðum, centrallæsing- ar, álfelgur, cruisecontrol, V6 með beinni innspýtingu. Verð 1800 þús„ einnig Mazda 929 ’82, 2ja dyra, hard- top, rafmagn í rúðum, Digital mæla- borð. Uppl, í s. 91-76267 eða 985-21122. Óska eftir ca 11-1200 þús. kr. bíl, t.d. Benz 280 eða BMW 300 eða 500 týp- unni, í skiptum fyrir gullfallegan Buick Park Avenue dísil ’82, ek. 97 þús. mílur, leðurklæddan, rafm. í öllu, veltistýri, cruse control og centrallæs- ingar, verð 850 þús. Uppl. hjá Bílasölu Ragnars Bjarna. Sími 673434 eða hs. 20475 á kvöldin. Toyota Corolla 1600 GTI '88, vökva- og veltistýri, rafmagnslæsingar, rafinagn í rúðum, sóllúga, vetrar- og sumar- dekk, ekinn 32 þús. km. Skipti mögu- leg. Verðhugmynd 1100 þús. Vinnus. 686300 (51) milli kl. 9 og 17 virka daga og hs. 675603 á kvöldin og um helgar. Range Rover og Mazda. Til sölu Range Rover Vouge ’87, ekinn 60 þús„ græns- ans„ sjálfsk. með öllu, fallegur bíll, skipti koma til greina, Mazda 626 GLX 2000 ’84, 2ja dyra, 5 gíra, dökkgrár, ek. 90 þús„ fallegur bíll. S. 98-75838. Skoda Rapid '87 til sölu, ek. 40 þús„ mjög vel með farinn. Gott staðgrverð. Range Rover ’75, skipti á ódýrari eða dýrari + JVC stereosamstæða, kr. ca 200 þús„ allt kemur til greina. S. 685908 í dag og næstu daga. Ath. Ath. Tökum að okkur almennar bílaviðgerðir. Fljót, ódýr og góð þjón- usta. Opið mánud.-föstud. frá kl 9-18, Reynið viðskiptin. Bílastöðin hf„ Dugguvogi 2, s. 678830 og 651767 á kv. Bronco - Malibu. Bronco ’66, upp- hækkaður, 33" dekk, álfelgur, vökva- stýri, skoðaður ’90 (einnig jeppask.). Malibu Classic ’78, 8 cyl. 305. Góðir bílar. Uppl. í síma 91-52678. Blazer S10 ’87, með öllu, sem nýr, til sölu, ekinn 32 þús. mílur, skipti/skuldabréf athugandi. Hs. 92-14965 og vs. 92-14513. BMW 318i ’81, ek. 125 þ. km, skoð. ’90, ' nýsprautaður, ný kúpling. Fallegur bíll í góðu standi. Selst af sérstökum ástæðum á 190 þ. stgr. S. 53947 e.kl. 17. BMW 323i '79 til sölu, bíll sem er í góðu standi, ný vetrardekk, skoðaður og gott verð. Uppl. í síma 91-44869 eftir kl. 17. BMW 520i ’82, sjálfsk., centrallæsing- ar, rafmagn í topplúgu, álfelgur, ekinn 114 þús. Skipti á ódýrari eða jeppa, skuldabréf. Úppl. í síma 17668. Daihatsu Charade ’88 til sölu, svartur að lit, ekinn 16 þús„ verð 620 þús„ til greina kemur að taka 2-300 þús. kr. bíl upp i. S. 681233 og 657662 e.kl. 18. Daihatsu LC '83 til sölu, skoðaður ’90, ekinn 55 þús„ verð 210 þús. staðgr., einnig Harley Davidson bifhjól, 1200 ’72. Uppl. í símum 614777 og 622777. — Galant GLX '87 til sölu, ekinn 32 þús. km, skemmdur eftir umferðaróhapp. Verð 450 þús. staðgreitt, 500 þús. skuldabréf. Uppl. í síma 92-16071. Gullfallegur, gulur Daihatsu Charade ’84 til sölu, ekinn 87 þús. km, vetrar- og sumardekk, útvarp og segulband. Verð 270 þús. Uppl. í síma 91-84258. Lada Samara, árg. '87, til sölu, ekinn 47 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 91- 24297 eftir kl. 18 fostudag og alla helgina. Opel Rekord station '83 til sölu, ekinn 120 þús„ sumar- og vetrardekk, gull- fallegur, gott eintak. Uppl. í síma 92- 15631. Plasthús. Plasthús á pickup MMC L- 200 og Toyota, lengri gerð, til sölu.o* nýlegt hús, gott verð. Uppl. í síma 78822._______________________________ Scout ’74 til sölu, 6 cyl„ 4ra gíra, upp- hækkaður á 35" dekkjum, læst drif að aftan og framan, lækkuð drifhlutföll, skoðaður ’90, engin skipti. S. 92-11835. Scout Traveler ’80, dísil, original Niss- an turbo, ekinn 73 þús. km, dísilmæl- ir, upphækkaður, ástand gott, einn eigandi. Sfmi 91-21538. Tll sölu Subaru 4x4 station, árg. ’86, ekinn 40 þús„ sumar- og vetrardekk, staðgreiðsluafsláttur eða góð greiðslukjör. Uppl. í sími 96-24192. VW rúgbrauð ’76 i niðurrif. Verð 14 þús. Aukavél, 7 þús„ löng toppgrind, 2 þús„ Ebersprásser bensín/dísil mið- stöð, 20 þús„ 2 öxlar, 3 þús. S. 673306. Willys CJ5 '63 til sölu, 35" dekk, Volvo B20 vél og kassi, vökva- og veltistýri, nýtt lakk, ný blæja. Fallegur og góður jeppi. Uppl. í síma 92-16071. AMC Eagle station '82 til sölu, upp- hækkaður, ekinn 150 þús. Uppl. í síma 92-15631.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.