Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1990, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áj skrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1990. PáU Halldórsson: Höldum fast í okkar samning „Auðvitað höldum við fast viö okk- ~"far samning. Það er engin spurning," sagði Páll Halldórsson, formaður Bandalags háskólamanna hjá ríkinu. Samkvæmt samningum þeirra þá fá háskólamenn 1,5 prósent launa- hækkun 1. maí og síðan þær hækk- anir sem koma út úr samanburði á kjörum háskólamanna hjá ríkinu og á hinum frjálsa vinnumarkaði. Ör- uggt er aö sá samanburður gefur háskólamönnum hjá ríkinu launa- hækkanir sem eru mun hærri en Alþýðusambandið samdi um í nótt. Forsvarsmenn Alþýðusambandsins og vinnuveitenda hafa beint þeim til- mælum til háskólamanna að þeir falli frá hækkunum umfram samn- inginn frá í nótt. „Menn verða aö skilja að þegar þeir gera kjarasamninga þá eru þeir í umboði einhvers hóps. Þeir taka sér ekkert víötækari völd. Okkar samn- ingur er gerður í umboði okkar fólks og gildir fyrir það. Þó aö það sé gerð- ur samningur úti í bæ af öðrum hóp- um, þó fjölmennir séu, þá takmarkar það ekkert samningsrétt annarra hópa, “ sagði Páll. -gse Samningar ASÍ: .Kosið um helgina Samningur BSRB og ríMsins lá fyrir í morgun: Hvert félag með atkvæðagreiðslu „Mér finnst þetta merkilegir í prentun hafði ekki veriö skrifað eru ákvæði um ýmis réttindamál. samningar fyrir margra hluta sak- undir en búist við að það yrðí gert Ögmundur Jónasson benti sér- ir. í rauninni væri nær að kalla undir hádegi þar sem samningur- staklega á raunvaxtayfirlýsingu þetta þjóöfélagslega tilraun sem inn hafði fengið jákvæðar undir- ríkisstjórnarinnar. Þar segir að allt samSfélagið virðist ætla aö sam- tektir f aðildarfélögunum. ríkisstjórnin skipi starfshóp til að einast um, að keyra niður verð- tryggja að vaxtalækkanir til sam- bólgu og vexti og tryggja kaupmátt Samningur þessi er á sömu nót- ræmis við hjaðnandi verðbólgu fái launa. Við viidum að sjálfsögðu að um og samningur sá er undirritað- staðist til frambúðar. Þannig verði kaupmáttur launa væri miklu ur var hjá sáttasemjara í nótt. lagður grunnur að frekari lækkun meiri en fólk hefur lagst á eitt um Samningurinn gildir til 30. sept- raunvaxta. Þá er ríkisstjórnin að reyna vikka þann ramma sem ember. Á þeim tíma hækka laun reiðubúin aö stíga ný skref til skapaður hefur veriö og ég tel þá um9,5prósent; l,5prósentl.febrú- lækkunar raunvaxta á spariskír- miklu samstöðu mikils um verða ar og 1. júní, 2 prósent 1. desemb- teinum ríkissjóðs og skapa skilyrði sem skapast hefur meðal islensks er, 2,5 prósent 1. mars 1991 og 2 fyrir lægri raunvöxtum i banka- launafólks,“ sagði Ögmundur Jón- prósent 1. júní 1991. kerfinu. asson, formaður BSRB, í samtali í samningnum er gert ráð fyrir Ögmundur sagðist búast við að við DV í morgun. lagabreytingu sem tryggir réttindi atkvæðagreiðsla um samninginn Kjarasamningur milli rikisins og lausráðinna ríkisstarfsraanna. Þá færi fram í hverju aðildarfélagi Reykjavíkurborgar annars vegar er samið um sumarorlofsuppbót BSRB fyrir sig en ekki sameigin- og aðildarfélaga BSRB hins vegar sem einnig nær til ellilífeyrisþega, legafyriröllfélögin. lá fyrir í morgun. Þegar blaöið fór en það gerði hún ekki í fyrra. Þá -hlh Stjórnir flestra verkalýðsfélaga munu koma saman í dag til að ákveða hvenær atkvæðagreiðsla um samningana fer fram. Búist er við að mörg félög, þar á meðal Dags- brún, muni halda félagsfundi strax um helgina og afgreiða samningana. Hugmyndir um heildaratkvæöa- greiðslu innan Alþýðusambandsins, sem fram komu á samningsfundum, náðu ekki fram að ganga. Hugmynd- in á bak við hana var að minnka lík- ur á að einstök félög höfnuðu samn- ingnum. -gse „Gamla myndin“ *■ á lágu verði Eitt frægasta málverk á íslandi í seinni tíð, myndin af Ara Magnús- syni og Kristínu Guðbrandsdóttur, var selt á uppboði á Hótel Sögu í gærkvöldi á 400.000 krónur, en ofan á þá upphæð leggst 10% gjald í höf- undasjóð. Áður en aldursgreining var gerð var álitið að málverkið gæti veriö um 400 ára gamalt. Höfðu uppboðshald- arar gert sér vonir um að fá nokkrar milljónir eöa „geirfuglsverð" fyrir myndina. Aldursgreining leiddi hins vegar í ljós að málverkið gæti hugs- anlega veriö eftirmynd frá 19. öld. Á þessari stundu er ekki vitað hverjir Fimm tonnum af iaxi hefur verið slátrað hjá Stjörnulaxi hf. á Fáskrúðsfirði. Þetta er fyrsta meiriháttar laxaslátrunin keyptu málverkiö en á uppboðinu hjá fyrirtækinu. Laxinn, sem var 1,8-4,1 kg að þyngd, hefur verið um 18 mánuði i sjóeldi og hefur það gengið voru getgátur uppi um að eigendur ágætlega, að sögn Vals Þórarinssonar hjá Stjörnulaxi. Laxinn var fluttur með vöruflutningabifreið frá Fáskrúðsfirði hefðusjálfirleystþaðtilsín. -ai til Kefiavíkurflugvallar þaðan sem hann fór með flugvél á markað í Ameríku. DV-mynd Ægir Spánverji rændur í laugunum Aleigu ungs Spánverja var stolið í sundlaugunum í Laugardal í gær. Maðurinn hafði brugðið sér í sund og skilið föt sín og veski eftir í læstum skáp. Þegar hann kom til baka var búiö að opna skájpinn með lykli og fjarlægja veskið. I því voru rúmlega 70 þúsund krónur, sem eru aleiga mannsins sem stundar nám hér við Háskóla íslands. Sundlaugamar í Laugardal taka enga ábyrgö á fjármunum og er það auglýst á skiltum í afgreiöslu á þrem- ur tungumálum. Að sögn starfsfólks í Laugardal kemur iðulega fyrir að fariö er í skápa sundgesta. Fleiri en einn lykill gengur að hverjum skáp. Að sögn lögreglunnar koma fá mál af þessu tagi til kasta lögreglunnar á ári hverju. -Pá Bifrejðaskattar dregiíir til baka í samkomulagi ríkisstjórnarinnar við aðila vinnumarkaðarins er meðal annars gert ráð fyrir að hætt verði viö fyrirhugaða skatta og gjaldskrár- hækkanir opinberra' fyrirtækja og með þeim hætti náð 0,3 prósent lækk- un framfærsluvísitölunnar. Til að ná þeim árangri þarf að verja um 300 milljónum. Enn er óljóst með hvaða hætti þetta verður gert. Rætt er um að hætta við hækkun á bensín- og bifreiðagjaldi. Þá er ráðgert að knýja fram lækkun á gjaldskrám Pósts og síma og ann- arra opinberra fyrirtækja. Þessi lækkun á að verða umfram þá lækk- un sem hlýst af minni verðbólgu vegna lítilla launahækkana. -gse Bláfjöll: Allar lyftur í gang um helgina Á morgun má búast við aö allar lyftur á Bláfiallasvæðinu verði komnar í notkun. Er það í fyrsta skipti í vetur. í óveðrinu sem gekk yfir Suðvesturlandið í byrjun janúar urðu skemmdir á stólum og raf- búnaði. Veður hefur hamlað að hægt væri að ljúka viðgerðum, en að sögn starfsmanns í Bláfiöllum eru allar lyftur komnar í lag. í dag verða lyftur opnar í Bláfiölll- um frá kl. 10-18 og á sama tíma á morgun og sunnudag. Spáð er hægri norðaustanátt á morgun og að hluta til björtu. Þaö má því búast við að fiöldi manns leggi leið sína í Bláfiöll. -HK LOKI Verða þetta þá kallaðir valdaránssamningarnir? Veðrið á morgun: Hæg norð- austanátt Á morgun verður fremur hæg norðaustanátt, él um norðanvert landið en úrkomulaust í öðrum landshlutum. Fremur bjart á suð- vesturhorninu og ætti þar að viðra vel fyrir skíðafólk. Hitinn verður undir frostmarki, 1-4 stig við ströndina en aðeins meira inn til landsins. NÝJA SENDIBÍLASTÖÐIN 68-5000 40 ára afmælí 0PIÐ HÚS Í DAG. - KOMIÐ 0G FÁIÐ YKKUR VEITIIMGAR. ^■iÞjóðar ■■■ SALIN býr í Rás 2. Nýtt númer: 68 60 90 FM 90,1 - útvarp meðsál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.