Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1990, Blaðsíða 29
LAÚGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1990. DV Þjálfarar yngstu handknattleiks- landsliöa íslands hafa nú valið hóp til æfinga fyrir ýmis verkefni sem liggja fyrir næstu mánuðina. Lands- lið pilta og stúlkna, 16. ára og yngri, taka þátt í Beneluxiskeppninni um páskana en hún fer fram í Luxem- borg. Þá hafa Bretar lýst yfir áhuga á að halda Atlantica seinni hluta sumars en þeir áttu að vera móts- haldarar á síðasta ári er keppnin féll niður og mun ísland örugglega verða meðal þátttökuþjóða. Stærsta verkefni sumarsins verður án efa opið Norðurlandamót karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, sem fram fer í Partilla í Svíþjóð. Öll- um er í fersku minni glæsileg frammistaða íslendinga á síðasta ári er ísland tapaði í úrslitaleik mótsins með einu marki fyrir Norðmönnum. Stúlknalandsliðið Helga Magnúsdóttir, sem á sæti í landsliðsnefnd kvenna, sagði stúlknalandsliðið hafa hafið æfingar undir stjóm Slavko Bambir um síð- ustu helgi. „Við munum síðan fylgj- ast með leikmönnum í næstu törn íslandsmótsins og getur hópurinn þá eitthvað breyst en tekið verður mið af frammistöðu einstakra leik- manna. Fyrir úrslitin verður síðan tekin æfingatöm á Laugarvatni auk þess sem reglulegar æfingar fyrir Beneluxiskeppnina hefjast strax aö loknum úrslitunum í 3. flokki kvenna.“ Stúlknalandsliðshópinn skipa eft- irtaldar stúlkur: Anna Steinsen.....................KR Jónína Kristinsdóttir.............KR Laufey Kristjánsdóttir...........KR SaraSmart........................KR Sigurlaug Benediktsdóttir........KR Tinna Snæland....................KR Vigdís Finnsdóttir................KR Díana Guðjónsdóttir............Fram Hulda Bjarnadóttir.............Fram Ragnheiður Elíasdóttir.........Fram Steinunn Tómasdóttir...........Fram Ásdís Þorgilsdóttir..............ÍBK EvaBjörk Sveinsdóttir...........ÍBK Ingibjörg Þorvaldsdóttir........ÍBK Sunneva Sigurðardóttir..........ÍBK Auöur Á. Hermannsdóttir.....Selfossi Guðrún H. Hergeirsdóttir...Selfossi Hulda Bjarnadóttir.........Selfossi Linda Sveinsdóttir.........Selfossi Hanna M. Einarsdóttir........Víkingi IngaH. Stefánsdóttir........Víkingi Margrét Grétarsdóttir.........Gróttu Þórdís Ævarsdóttir...........Gróttu Hildur Loftsdóttir...............FH Guðný Danivaldsdóttir............FH Helga Kristjándóttir............ÍBV Piltalandsliðið Tuttugu og sex leikmenn hafa verið valdir til æfinga með þessu liði undir Um helgina fara fram leikir í þriðju umferð íslandsmóts 2. og 4. flokks karla og kvenna og um næstu helgi veröur ieikið í 3. flokki karla og kvenna og 5. flokki karla. Er þetta siöasta tækifæri lið- anna í 2. deild til þess að tryggja sér sæti í úrslitum í vor en öll lið í 1. deild eru örugg í úrslitatörn- ina. Loks rofar til hjá 5. flokki kvenna en í Garðabæ fer frarn stórt mót fyrir þennan aldurs- flokk 3. og 4. mars nk. Um sömu helgi veröur leikið í 6. flokki karla á Seltjarnarnesi. Þátttökutilkynningar vegna þessara tveggja móta þurfa að hafa borist skrifstofu HSI fyrir 20. febrúar. Handbolti unglinga Dagur Sigurðsson leikur ásamt félaga sinum, Ólafi Stefánssyni í Val, bæði með pilta- og drengjalandsliðinu og er hann einn af burðarásum piltalandsliðsins. Unglingalands- liðin valin Umsjón: Heimir Ríkarðsson og Brynjar Stefánsson stjórn Jóhanns Inga Gunnarssonar. Liðið verður um þessa helgi í æf- ingabúðum á Laugarvatni og eftir næstu töm mun verða valinn nýr hópur. Þetta landslið æfir undir sömu verkefni og stúlknalandshðið, það er að segja Atlanticamótið og Beneluxiskeppnina. Þess má geta að íslenskt piltalandslið hefur aldrei tapað leik á þessum mótum en lands- liðshópurinn lítur þannig út: Gústafísaksson Val Dagur Sigurðsson Val Ólafur Stefánsson Val ÓskarÓskarsson Val Valgarð Thoroddsen Val Þórarinn Ólafsson Val EinarTönsberg Fram IngólfurSigurðsson Fram Kjartan Ragnarsson Fram Valtýr G. Gunnarsson Fram Einar B. Árnason KR Magnús A. Magnússon KR PállBeck KR Svavar Vignisson Tý Davíð HaUgrímsson Tý Guðmundur Benediktsson.. ...Þór, Ak Ingólfur Guðmundsson ...Þór, Ak Björgvin Bjamason Hetti Hjálmar Vilhjálmsson Hetti HUmar Bjarnason ...Víkingi landsliðsins. Árni Stefánsson............Víkingi Njörður Árnason.................ÍR Bogi Leiknisson.............Haukum ErUngur Klemensson........Selfossi Jóhann Kristinsson.............UBK Drengjalandsliðið Drengjalandsliö íslands, er tekur þátt í opna Norðurlandamótinu í Svíðþjóð undir stjórn Steindórs Gunnarssonar, er nær eingöngu skipað leikmönnum úr hinu sigur- sæla piltalandsliði íslands sem tap- aði ekki leik í fyrra undir stjóm sama þjálfara. Steindór Gunnarsson, þjálfari drengjalandsliðsins. Að sögn Gunnars Kvaran, for- manns drengjalandsUðsnefndar, verður markvisst æft fyrir opna Norðurlandamótið með það fyrir augum að gera enn betur en á síð- asta ári. Fyrir úrsUtatörnina verður farið tvisvar í æfingabúðir á Laugar- vatn og um páskana verða stífar æf- ingar. Ýmis mál eru síðan í deiglunni sem of snemmt er að greina frá. Eftirtaldir leikmenn æfa með drengjalandsUðinu: Andri V. Sigurðsson........Fram Gunnar Kvaran................Fram Haraldur Þ. Egilsson.........Fram Jason Ólafsson...............Fram odidas.*. Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari piltalandsliðsins. Ragnar Kristjánsson...........Fram Sigurður Þorvaldsson..........Fram PáU Þórólfsson................Fram Ingvar Ragnarsson........Stjömunni Patrekur Jóhannesson.....Stjömunni Dagur Sigurðsson...............Val Ólafur Stefánsson..............Val Kristján Ágústsson.........Víkingi Halldór Eyj ólfsson.............KR Karl A. Karlsson................KA Athygli vekur að tveir leikmenn, þeir Dagur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson, æfa bæði með pilta- og drengjalandsUðinu en þeir era báðir í hinu sterka 3. flokks Uði Vals.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.