Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1990, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1990. LífsstOI sældir. Þangaö sækja einstaklingar og fjölskyldur, enda finna þar allir brekkur við sitt hæfi. Á síðustu árum hefur staðurinn orðið eins konar Mekka þeirra sem taka eitt skíða- bretti, sem staðið er á báðum fótum, fram yfir skíöin. Breckenridge er gamall námabær sem hefur verið breytt í skíðamið- stöð. Þar má daglega sjá ýmsa af mestu afreksmönnum skíðaíþróttar- innar á vappi á götum úti eða í ein- hverri af fimm skíðaverslunum stað- arins. Þarna verður heimsmeistara- mót skíðabrettamanna 2.-6. apríl. Breckenridge er tveggja tímaakst- ur frá Denver. Farið kostar 26 dollara aðra leiðina með smárútu. Þar var snjórinn á miðvikudaginn 114 cm (45 tommur) á dýpt. Þar kostar herberg- ið um 100 dollara nóttin. Copper Mountain, Colorado Skíðastaðurinn Copper Mountain er steinsnar frá þjóðveginum „1-70“ og því afar auðvelt að komast þang- að. Þar eru snjóþyngsli mikil og snjór óvíða meiri. Það er því Opnað Skíðað í púðursnjó. Snjóþykkt á heistu skíðastöð ÍE Austurríki minnst mest Zell amZiller - 15 Ischgl-Galtur Kitzbuhel- 5 60 Kirchberg St. Anton- 5 60 St. Christoph 30 80 Schladming 10 40 Saalbach 10 30 Söll 20 40 Wagrain 15 45 Zell am See 10 30 Búlgaría Borovec 10 80 Pamporovo 15 22 Frakkland Alpe d'Huez - 115 Avoriaz 30 80 Chamonix 15 120 Courchevel 51 60 La Plagne 60 125 Les Arcs 45 120 Les2 Alpes 5 120 Tignes 15 130 Val d'lsere 38 85 ValThorens 60 120 Ítalía Canazei 20 70 Cervinia Cortina 30 80 d'Ampezzo 5 60 Courmayeur 30 80 Livigno Madonnadi 40 110 Campiglo 60 120 Ortisei 10 40 Júgóslavía Bjelasnica - 10 Kransjaska - Gora - Kopaonik - 9 Jahorina - 10 Igman “ minnst mest Noregur Geilo 50 50 Skei-Gausd. 90 100 Hemsedal 80 95 Björli-IMord- gudbrandsdal 50 50 Lif jell-Vrádal 30 30 Lillehammer 80 80 Norefjell 35 40 Oppdal 60 70 Rauland 120 120 Beitostölen 105 105 Dombás 30 70 Sviss Davos 15 70 St. Moritz 45 80 Verbier 5 80 Wengen 0 5 Zermatt - 65 Svíþjóð Idre - 80 Áre - 70 Isaberg- Smáland Vallásen- Halland Lofsdalen - 27 OrsaGrönklitt - 15 Siljan - 25 Mullsjö Sydalpin Vermland- Sunne 15 Dalarna- Selen 40 V-Þýskaland Garmisch- Partenkirchen - 10 Oberstdorf - 25 St. Engelmar Tölur um snjóþykkt eru tilkynntar af ferðamálayfir- völdum viðkomandi landa. snemma vetrar í Copper Mountain og venjulega er þar opið einna lengst fram á sumarið, jafnvel fram yfir mánaðamótin maí/júní. Þar er góð aðstaða fyrir alla, hvort sem þeir eru byrjendur eða lengra komnir og hvernig sem þeir vilja njóta útiver- unnar. Keystone, Colorado Keystone er rúmlega tveggja tíma akstur frá Denver og kostar 29 doll- ara aö aka þangað í smárútu. Þar kosta herbergin 95-100 dollara á nóttu. Snjórinn þar var 38 tommur (97 cm) á dýpt. Á öllum skíðastöðunum nýtur skíðafólk mjög góðrar þjónustu. Fylgst er náið með snjóflóðahættu og snjóflóöaspá birt á hverjum degi. Yfirvöld ábyrgjast skíðasvæði innan tiltekins ramma en fari skíðamenn út fyrir þann ramma eru þeir á eigin ábyrgð. Ferðir Fargjöldin og kostnaður Hægt er að fá allan skíöabúnaðinn leigðan og er leigan 8-10 dollar á dag. Einnig er hægt að fá tilsögn í skíðaíþróttinni. Lyftupassi kostar 36 dollara á dag en hægt er að fá passa sem gildir í lengri tíma gegn lægra gjaldi. Meðalverð á flugferð frá New York til Denver fram og til baka er 345 dollarar ef lagt er af stað í miöri viku (14 daga fargjald) en 395 ef ferðin hefst um helgi. Hins vegar borgar sig fyrir farþega, sem koma frá íslandi, að kaupa sér fargjald er nefnist „Visit USA“ og er mun hagstæðara en önnur fargjöld sem fáanleg eru vestanhafs. Þessi fargjöld eru ekki seld nema erlendis og þá í tengslum við fargjald til Bandaríkjanna. Bestu skíðalönd Bandaríkjanna Fyrir ári spurði tímaritið Ski Magazine 28 framámenn í „skíðaiðn- aðinum“ hvar væru bestu skíðalönd Bandaríkjanna og áttu þeir að velja staöina með tiiliti til skíðalandanna, hótel- og gistiaðstöðu og samgangna. Niðurstaöan varð: 1. Val í Colorado 2. Beaver Creek, Colorado 3. Steamboat, Colarodo 5. Deer Valley, Utah 6. Snowmass, Colorado 7. Gray Rocks, Wuebeck, Kanada 8. Aspen, Colorado 9. Killington, Vermont 10. Mammoth Mountain, Kalifomíu 11. Park City, Utah 12. Copper Mountain, Colorado 13. Mount Snow, Vermont 15. Crested Butte, Colorado Afnot af íbúð í Davíðshúsi, Akureyri Eins og áður hefur komið fram gefst fræðimönnum og listamönnum kostur á að sækja um 1-6 mánaða dvöl í lítilli íbúð í Davíðshúsi til að vinna að fræðum sínum eða listum. Ibúðinni hefur ekki enn verið ráð- stafað tímabilið okt.-des. 1990. Þeir sem hafa hug á að sækja um afnot af íbúðinni það tímabil eru beðnir að senda umsókn fyrir 1. mars nk. Umsóknir ber að senda til: Akureyrarbær, c/o Ingólfur Ár- mannsson menningarfulltrúi, Strandgötu 19b, 600 Akureyri. Menningarfulltrúi Járnsmíðavélar frá Dráttarbraut Keflavíkur verða til sýnis og sölu mánudag og þriðju- dag. Rennibekkir t.d. Tos, 2000 mm Meuser, 3500 mm Radiai borvél, stór, MAS Plötusax, 2500x6 mm Plötuvalsar, stálþræll o.fl. Iðnvélar I & T hf. S. 674800 SMÁAUGLÝSINGAR Aðalfundur Verslunarráðs íslands 1990 Fundurinn verður á Hótel Loftleiðum mánudag- inn 19. febrúar 1990. Skráning fundarmanna og afhending gagna í Vík (Víkingasal) kl. 11.15-11.30. I Vík flytur Jóhann J. Ólafsson, formaður Vl, ræðu og afhentir verða námsstyrkir. Þar verður einnig há- degisverður. Kl. 13 flyst fundurinn í Höfða (Kristalssal) og þar talar fyrst Jean-Paul Schmit, aðstoðarframkvæmda- stjóri Verslunarráðs Lúxemborgar, um reynslu þar í landi af alþjóðlegri þjónustu. Síðan verður fjallað um „Verslun og þjónustu sem úflutningsgreinar" og drög að stefnuskrá VÍ. Frummælendur verða Bjarni Snæbjörn Jónsson, Gunnar Maack, Einar Sveinsson, Þórður Sverrisson, Ólafur Örn Ingólfsson, Gunnar Óskarsson, Júlíus S. Ólafsson og Sverrir V. Bernhöft um fyrri liðinn, en Kristinn Björnsson um stefnuskrána. Að lokum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf, en fundinum verður slitið kl. 17.15. Tímasett dagskrá hefur verið send öllum félögum. Þelr sem ætla að mæta á aðalfundinn og hafa ekki skráð slg eru beðnir að tilkynna þátttoku í síma 83088 eða 678910 á mánudagsmorgun kl. 8-10.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.